Árni Páll - Augnablik | Moments

Page 1

Augnablik | Moments


ÁRNI PÁLL JÓHANNSSON

Augnablik | Moments 9. febrúar til 5. maí 2017



Árni Páll í konseptinu Jón Proppé

Árni Páll Jóhannsson ólst upp í Stykkishólmi og áður en hann flutti til Reykjavíkur hafði hann farið í námsferð til Englands. Þar komst hann fyrst í kynni við þá nýju strauma í myndlist sem áttu eftir að móta hans eigin listsköpun: Ég fór til Englands frá Stykkishólmi og meðan ég var þar slysaðist ég á sýningu þar sem ég sá verk sem kveiktu í mér. Þarnar voru ljósmyndir sem höfðu verið klipptar í sundur og skeytt saman aftur og einhvers konar mail-art, verk sem höfðu verið frímerkt og send í pósti milli manna. Ég hef oft hugsað um þetta og ég held að þetta hafi líklega verið hollenskir listamenn. Ég vissi ekkert hvað þetta var en ég fann að þarna var eitthvað á ferðinni sem ég vildi vera með í.

Árni Páll var svo upprifinn af þessu að þegar hann fór heim í frí um veturinn vélritaði hann heimilisfang sitt á Englandi á bunka af umslögum og setti í póst. Fyrir tilviljun voru þessi umslög stimpluð



sem fyrstadagsumslög því dagurinn sem hann

Þegar hann var kominn til Reykjavíkur naut hann

sýningum. Þarna átti Árni Páll eftir að halda sína

lyktina af því“, segir Sigurður, og það dugði til að

sendi þau var upphafsdagur þotuflugs á Íslandi.

kynnanna við Jón Gunnar og kynntist í gegnum

fyrstu einkasýningu árið 1975.

kveikja neistann.

Þarna bjó Árni Páll til fyrsta verk sitt í anda hinn­

hann sumum af hinum SÚM-listamönnunum:

ar nýju listar og hafði þó ekki haft af þeim nema

Sigurði Guðmundssyni, Hreini Friðfinnssyni,

þegar hann og félagar hans voru fyrst að kynnast

hann sá sýningu hollensku listamannanna á

augnablikskynni.

Kristjáni Guðmundssyni og fleirum. Það fór svo

þessari nýju list, snemma á sjöunda áratugnum,

Englandi. Þegar hann var svo kominn í slagtog

Þegar hann kom aftur heim, 1969, hóf hann

að skömmu eftir ljósmyndanámið fór Árni Páll að

hafi þeir ekki haft úr miklum heimildum að

við „súmmarana“ og fór að kenna við Myndlista-

nám í ljósmyndun þar sem Guðmundur Ingólfs­

kenna við Myndlista- og handíðaskólann þar sem

moða. Þessar nýju liststefnur voru enn lítt þekktar

og handíðaskólann opnaðist þessi heimur fyrir

son var hans helsti kennari. Það var þó ekki ljós­

hann starfaði í meira en áratug.

erlendis, eins konar jaðarlist í hinu stóra samhengi

honum. Skömmu eftir að hann fór að kenna við

abstraktsins og popplistarinnar sem var að byrja

skólann, árið 1975, var stofnuð deild við skólann til

myndin sem iðn- eða atvinnugrein sem heillaði

Þetta voru spennandi tímar í íslenskri myndlist.

Sigurður Guðmundsson hefur sagt frá því að

Eitthvað svipað gerðist hjá Árna Páli þegar

hann heldur stóð hugurinn til þess að skapa

Á sjöunda áratugnum höfðu komið fram mynd­

að ryðja sér til rúms. Sigurður segir að þeir hafi

að kenna eitthvað af þessum nýju listhugmyndum

eitthvað í líkingu við það sem hann hafði séð á

listarmenn sem vildu innleiða nýjar hugmyndir

t.d. séð í þýsku tímariti mynd af Joseph Beuys

og var Magnús Pálsson fenginn til að stýra henni.

sýningunni á Englandi – það sem við myndum nú

og aðferðir í anda Fluxus-listarinnar og annarra

með blóðnasir og hægri handlegginn stífan í

Það var Nýlistadeildin sem fóstraði marga af þeim

kalla Fluxus- eða konseptlist. Hann lauk þó námi

nýrra listhópa á meginlandinu og í Bandaríkjun­

nasistakveðju. Beuys hafði verið að flytja gjörn-

myndlistarmönnum sem helst hafa látið til sín

og tók meira að segja meistarapróf í ljósmyndun

um. Dieter Roth, Magnús Pálsson og Jón Gunn­

ing í Tækniháskólanum í Aachen 1964 þegar

taka síðustu áratugi. „Ég var svo hrifinn af Magga

en sótti æ meira í myndlistina.

ar Árnason voru elstir og stigu fyrstir fram en

hægrisinnaðir nemendur réðust upp á sviðið og

og þessum gæjum. Þeir voru alveg eins og þessir

fljótlega bættust yngri listamenn við, SÚM-hóp­

kýldu hann; nasistakveðjan var þeim til háðungar.

listamenn sem ég hafði séð á Englandi ... svo kom

hólmi, hafði hann verið í smíðavinnu í Flatey og

urinn varð til og árið 1969 – þegar Árni Páll var

Sigurður og félagar vissu ekkert hvað var að gerast

bara Maggi, alveg eins!“

þar kynntist hann Jóni Gunnari Árnasyni, mynd­

að flytja til Reykjavíkur – fann hópurinn húsnæði

og lásu ekki þýsku en þeir fundu á sér að hér

höggvara og einum af meðlimum SÚM-hópsins.

við Vatnsstíg og fór að standa fyrir reglulegum

var eitthvað spennandi á ferðinni. „Við fundum

Eitt sumarið, meðan hann bjó enn í Stykkis­

Í skólanum voru á þessum tíma aðrir kennarar og nemendur sem sóttu í sömu strauma – m.a.



Jón Gunnar, Rúrí, Bjarni H. Þórarinsson og Birgir

ferðarmeiri. Nú er Árni þekktur um allan heim

Andrésson. Árni Páll átti samstarf við þetta unga

fyrir vinnu sína að kvikmyndum og uppsetningu

augnablik úr næstum fjörutíu ár sköpunar- og

fólk ekki síður en við súmmarana sem hann hafði

sýninga af ýmsu tagi, til dæmis skála Íslands á

sýningarferli Árna Páls. Í þeim má sjá hvern­ig

þegar kynnst. Eftir fyrstu einkasýninguna í Gallerí

heimssýningum. Hann leit þó alltaf á myndlistina

áðurnefndar hugmyndir bræðast saman: Leik­

SÚM sýndi hann mikið, oft með yngra fólkinu,

sem sína aðalgrein og flest verkin á sýningunni í

urinn og húmorinn sem voru eitt helsta einkenni

einkum Birgi, en þeir áttu náið samstarf allt þar

Gallery GAMMA eru frá þessum tíma.

­Fluxus-listarinnar, hugmyndaleg nálgun konsept­

Verkin á sýningunni í Gallery GAMMA eru

til að Birgir dó, langt fyrir aldur fram, árið 2007.

Myndlist Árna Páls á uppruna sinn í deiglu

Árni Páll tók þátt í listalífinu í Gallerí Suðurgötu

átt­unda áratugarins þegar Fluxus- og konseptlist

Árni Páll beitir fyrir sig ýmsum aðferðum og

7 sem þessi kynslóð nýútskrifaðra listamanna rak

var að ná þroska í meðförum íslenskra listamanna.

vinnur í mismunandi miðla og efni. Elstu verkin á

um nokkurra ára skeið og komst í kynni við lista-

En verk hans bera líka sterkan keim af minimal-

sýningunni eru ljósmyndir frá fyrstu sýningu hans

menn og sýningarhaldara í Hollandi og sýndi þar

isma – þeirri hugmynd að myndlistin skyldi vera

í Galleri SÚM, teknar árið 1975. Það eru portrett

líka. Alltaf hélt hann svo sambandi við súmmar­

eins knöpp og mögulegt er og að þar eigi ekkert

af listamönnunum Birgi Andréssyni og Bjarna H.

ana og sýndi með þeim.

heima nema það sem nauðsynlegt er til að koma

Þórarinssyni sem þá voru nemendur í Myndlista-

inntaki verksins til skila. Á áttunda áratugnum

og handíðaskólanum. En þetta eru þó ekki bara

vinna í kvikmyndum, einkum við leikmyndahönn­

var K ­ ristján Guðmundsson sá listamaður hér

portrett því á myndunum eru höfuð þeirra bundin

un, „til að eiga salt í grautinn“, eins og hann segir

sem helst agaði verk sín á þennan hátt og hafði

hvítum og svörtum klútum – það er konsept eða

sjálfur. Hann hélt þó alltaf áfram að sinna mynd­

mikil áhrif á næstu kynslóð. Það er engin tilviljun

einhvers konar Fluxus-leikur. Í yngri verkunum

listinni og sýndi jafnt og þétt, bæði hér heima og

að þeir Árni Páll og Kristján hafa unnið og sýnt

má hins vegar sjá hvernig aðferðin verður sífellt

erlendis, þótt kvikmyndavinnan yrði sífellt fyrir-

mikið saman alla tíð.

agaðri og knappari, nálgunin við efnið varfærn­

Um miðjan níunda áratuginn fór Árni Páll að

listarinnar og tær framsetning minimalismans.

ari og framsetningin einfaldari. Leikurinn og húmorinn eru þó aldrei langt undan.


Árni Páll Among the Concepts Jón Proppé

Árni Páll Jóhannsson grew up in Stykkishólmur, a small fishing town in the west of Iceland. As a teenager, he travelled to England to study and it was there that he first encountered the new art that was to shape his own career: I went to England from Stykkishólmur and while I was there I chanced to attend an exhibition where I saw works that really touched me. There were photographs that had been cut to pieces and reassembled, and some sort of mail-art, pieces with postage stamps that had been sent through the mail. I have thought about this a lot and I think these were probably Dutch artists. I had no idea what this was but I sensed that it was something I wanted to be part of.

Árni Páll was so enthused that when he went back to Stykkishólmur for a holiday he typed his address in England on a stack of envelopes and mailed them. By chance, that day marked the first



jet flight by an Icelandic airline so the envelopes

to know the rest of the group, artists such as

Later, in 1975, Árni Páll was to hold his first pri-

it”, Sigurður said, and that was enough to spark

received a first-day stamp at the post office. Árni

Sigurður Guðmundsson, Hreinn Friðfinnsson and

vate exhibition there.

the flame.

Páll had created his first artwork in the spirit

Kristján Guðmundsson. On finishing his pho-

of the new art that he had glimpsed for only a

tography course he began to teach at the Icelandic

of how, when he and his friends were getting to

when he saw the Dutch exhibition in England. In

moment.

College of Arts and Craft, the only advanced art

know the new avant-garde art in the early 1960s,

Reykjavík, having befriended the SÚM artists and

school in Iceland, where he was to work for more

they did not have much to go on. These new

started to teach at the Arts College, this world

than a decade.

ideas were still relatively unknown abroad – an

opened up to him. Shortly after he began to teach,

underground art practice in an era when abstrac-

the College set up a small department dedicated

When he returned to Iceland, in 1969, he began to study photography in Reykjavík but it was not commercial photography that interested him.

These were exciting times in Icelandic art. In

Sigurður Guðmundsson has told the story

Something similar happened to Árni Páll

He wanted to create something like the art that

the 1960s a few artists had emerged who wanted

tion was still the dominant art form with pop art

to the new avant-garde and Magnús Pálsson was

he had seen in the exhibition in England – some-

to introduce new ideas and approaches in the

the emerging trend. They got hold of a German

hired to lead it. This department, eventually called

thing that we would now characterise as Fluxus

spirit of Fluxus and other new artist groups on

magazine and saw a photograph of Joseph Beuys

the New Art Department, was to foster many

or conceptual art. He finished his studies and

mainland Europe and in the USA. Dieter Roth,

with a bloody nose, making a Nazi salute. Beuys

students who became Iceland’s most promi-

even graduated as a Master of photography, but

Magnús Pálsson and Jón Gunnar Árnason were

had been performing at the polytechnic school

nent artists in the ensuing decades. “I was really

became more and more preoccupied with art.

the oldest and the first to exhibit work of this

in Aachen in 1964 when a group of Neo Nazis

inspired by Magnús and those people. They were

One summer, while he still lived in Stykkishól-

kind, but they were soon joined by younger

stormed the stage and punched him. The salute

just like the artists I had seen in England ... then

mur, he spent working on a nearby Island and

artists. The SÚM-group was formed and in 1969 –

was directed at them. Sigurður and his friends

came Magnús, working on the same ideas!”

there befriended Jón Gunnar Árnason, a sculptor

the year when Árni Páll moved to Reykjavík – the

had no idea what was going on and could not

and member of the SÚM artist group. Once in

group secured a gallery space in the old centre

even read German but they sensed that there was

students pursuing the new art – including Jón

Reykjavík, he renewed this friendship and got

of the city and began to hold regular exhibitions.

something exciting happening. “We could smell

Gunnar Árnason, Rúrí, Bjarni H. Þórarinsson and

There were a few other teachers and several


Birgir Andrésson. Árni Páll cooperated with the

and as the curator of large exhibition, including

pared-down aesthetic of minimalism. Árni Páll

younger artists as well as with his older friends

Iceland’s contribution to large Expo-exhibitions.

uses different methods and materials. The oldest

from the SÚM group. Following his first private

Alongside this work he continued to make art

works in the exhibition are photographs from his

exhibition in Gallery SÚM, he began to exhibit

and most of the works in the Gallery GAMMA

first show in Gallery SÚM, shot in 1975. These are

with this new generation, especially with Birgir,

exhibition are from this period.

portraits of the artists Birgir Andrésson and Bja-

with whom he was to work closely until Birgir’s

Árni Páll’s art has its origin in the 1970s when

rni H. Þórarinsson who were then still studying at

untimely death in 2007. Árni Páll took part in

Fluxus and conceptual art were coming of age

the college. But these are not just portraits as their

exhibitions in Gallery Suðurgata 7, a space run by

in Iceland. Yet his artwork also has a strong

heads are partly wrapped in white and black cloth.

the younger generation and the main venue for

minimalist flavour. In the 1970s, Kristján Guð-

There is something of the conceptual approach

avant-garde art and music in the late 1970s and

mundsson was the main proponent of this style in

about these photographs and they are playful in

early 1980s. He also got to know artists and gal-

Iceland, favouring a disciplined approach where

the spirit of Fluxus. In the more recent pieces we

lery owners in Holland and often exhibited there.

all unnecessary elements are stripped away. It is

can see how Árni Páll’s work has become more

hardly a coincidence that Árni Páll and Kristján

and more disciplined and minimalistic, the treat-

film, primarily as art director or set designer, “to

have collaborated and exhibited together up to

ment of the materials more thoughtful and more

make ends meet”, as he explains. Yet he continued

the present day.

simply presented. Yet the humour and playfulness

In the mid-1980s, Árni Páll started to work in

to work on his art and exhibited frequently, both

The exhibition in Gallery GAMMA shows how

in Iceland and abroad – even as his work in film

these different ideas melded together: The playful

started to take up more and more of his time. To-

humour that characterised the Fluxus group, the

day, Árni Páll is widely known for his work in film

intellectual approach of conceptual art and the

always remain.



Invisibles, 2010–14


Skugginn af fjórðu víddinni, 2011

The Shadow of the Fourth Dimension


Skugginn af fjórðu víddinni, 2011

The Shadow of the Fourth Dimension


Commonwealth, 2014


Svört og hvít ferskeytla, 2008

Black and White Quatrains


Ă n titils, 2012

Untitled


Grímur fyirir Bård Breivik, 2014

Masks for Bård Breivik


Marquise, 2014


Augu listamanna, 2011

The Eyes of Artists


Billi, um 1996

Billiards





Bjarni H. Þórarinsson og Birgir Andrésson, 1975


Invisibles, 2010–14


Tveir horisontar, 2013

Two Horizons


Snúningar, 2013–15

Turnings


Heimagert veรฐur, 2004

Home-Made Weather




Árni Páll Árnason Ferilskrá / Curriculum vitae

Born 1950 in Stykkishólmur, Iceland Graduated as a Master of Photography in Reykjavík Art Exhibitions (In approximate chronological order from 1975–2016) Gallerí SÚM, Reykjavík (one-man) Suðurgata 7, Reykjavík Galleri Zona, Florence (with Suðurgata 7 group) ASÍ-Museum, Reykjavík Djúpið, Reykjavík, with Magnús Kjartansson Kristnisýning, Reykjavík City Museum Gallerí Lækjargata, Reykjavík Gallerí Torfunni, Reykjavík Listmunahúsið, Reykjavík Listmunahúsið (one-man) National Gallery Centenary, Reykjavík Safn, Reykjavík (one-man) Alles für 12–24, Rotterdam (two one-man shows) Alles für 12–24, Rotterdam (collective exhibition) ll gallery, Reykjavík, with Joep van Lieshout Gallerí 20 m2, (one-man) FÍM-Exhibition, Rostock Witte de With, Rotterdam Boreales, Finland Living Art Museum, with Magnús Kjartansson Gallery Klúka (two one-man shows) Gallery Klúka, with Kristinn Harðarson Gallery Klúka, with Kristján Guðmundsson Eskifjörður, with Kristján Guðmundsson Gerðarsafn, Kópavogur (one-man) Rolling Snowball 2015, Djúpivogur Rolling Snowball 2016, Djúpivogur Safn, Bergstaðastræti, Reykjavík Skúrinn, Reykjavík, (one-man)

Teaching Experience 1976–88 Teacher at the Icelandic College of Art and Crafts 1979–81 Teacher at the Technical College of Reykjavík 1993 Teacher at the Icelandic Film School 1997– Teacher at International Filmschule, Cologne Feature films 1982 Rock in Reykjavík 1985 Skammdegi (Deep winter) 1985 Löggulíf (Policeman’s lot) 1987 Skytturnar (White Whales) 1989 Pappírs Pési (Paper Peter) 1990 Börn náttúrunnar (Children of Nature) 1991 Ingaló 1992 Veggfóður (Wallpaper) 1992 Karlakórinn Hekla (Men’s Choir) 1992 Gingerman 1992 Bíódagar (Movie Days) 1993 Racing star 1993 The day after 1994 Cold fever 1994 Viking saga 1995 Djöflaeyjan (Devil’s Island) 1996 Natures warrior 1996 María 1997 Perlur og svín (Pearls and swines) 1997 Vildspor 1998 Witchcraft 1999 Englar alheimsins

B camera Special effects/ Prod. Design Special effects, Prod. Design, Actor Special effects/ designer Special effects/ Prod. Design Prod. Design Art Director Prod. Assistant Prod. Design/ Stills Prod. Design (not finished) Prod. Design Art Director Prod. Design (not finished) Prod. Design Art Director Prod. Design Prod. Design/ special effects Prod. Design Prod. Design/ Stills Prod. Design Art Director Title sequence

1999 Baráttan um börnin 1999 101 Reykjavík 2000 No Such Thing 2001 Fálkar 2001 Living is Good 2002 Bjólfskviða (Beowulf and Grendel) 2004 Niceland 2005 Guy X 2006 Köld slóð 2006–7 Duggholufólkið 2009 Mamma Gógó 2014 Barnaheimilið Principal producers Friðrik Þór Friðriksson Francis Ford Coppola Peter Alberg Stefan Jarl Hal Hartley Markell

Prod. Design Prod. Design Prod. Design Prod. Design Prod. Design Prod. Design Prod design Scouting Prod. design Prod. Design Prod. Design Location Scouting

Principal Directors Friðrik Þór Friðriksson Guðný Halldórsdóttir Baltasar Kormákur Samper Stefan Jarl Hal Hartley Michael Chapman Short films 1985 Sjúgðu mig Nína 1988 Ferðalag Fríðu 1990 SSL 25 1991 Siggi trommari 1992 Energy 1993 Sisyphus

1994 Ísland Ísland Ísland 1995 Treasure of Priam 1997 Slurp-inn 1998 Hafið, Expo 98 2000 Iceland by the Eyes of an Angel 2002 Njáls saga (not completed) 2003 Ráðamenn Íslands 2004 Pönkið og Fræbbblarnir 2005 Hillary 2004 Norðurland 2006 Falcons 2008 Stefan Jarl 2009 Island 2010 Urna

Prod. Design Prod. Design Prod. design Autor/Director Autor/Director Prod. Design Prod. Design Producer Prod. Design Producer Producer Prod. Design Autor/Director Prod. Design

Theatre 1987 Ofurefli 1998 Bugsy Malone 1998 Stjórnleysingi ferst 1999 Kindin 2000 Sýnd veiði 2001 Kristnihaldið 2009 Djúpið

Design Design Design Design Design Design Design

Scripts 1992 Nebúla 1998 The Crossbow Man 2000 Iceland by the Eyes of an Angel 2009 Island Actor, Prod. Assistant Art Director Prod. Assistant Prod. Design/ Camera 2 First camera assistant Prod. Design

Exhibition Design EXPO 98, Lisbon, Icelandic Division Designer EXPO 2000, Hanover, Icelandic pavilion Designer Vesturfarasetrið, Hofsósi, Art Director Mormónasýning, Hofsósi, Art Director Vinnustofa Jóns Nikk, Sauðárkróki, Designer Galdrasafnið á Ströndum, Designer Kotbýli kuklarans, Designer Vinnustofa Ingólfs Nikodemussonar, Designer


Verðlaunahross, Hólum, Designer Mormónasýning, Þjóðmenningarhús, Designer Jólatorgið, Prague, Designer Bátahúsið, Siglufirði, Designer Hofstaðir, Garðabæ, Consept Design Heimastjórnarsýning, Þjóðmenningarhúsi, Designer Islande Paleis de la de ouvert, París, Designer Pure Iceland Science Museum London,Designer Utvandrana Stryn, Norway, Designer Hestasetrið Hólum, Designer Skrímslasetrið, Designer Fransmenn á Íslandi, Fáskrúðsfirði, Designer Ísgöngin Langjökli, Designer Árni Páll also own a film production company, Potemkin, and the design studio Potemkin hönnun ehf.



Útgefandi:

Gallery GAMMA

Publisher:

Gallery GAMMA

Ábyrgðarmaður:

Gísli Hauksson

Gísli Hauksson

Sýningarstjórar:

Ari Alexander Ergis Magnússon

Exhibition Curator:

Ari Alexander Ergis Magnússon

Jón Proppé

Jón Proppé

Ljósmyndun:

Kári Ísleifur Jóhannsson

Photography:

Kári Ísleifur Jóhannsson

Hönnun og umbrot:

Jón Proppé

Layout and Design:

Jón Proppé

Prentun og bókband: Svansprent

Printing: Svansprent


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.