Innra líf heysátu / Inner Life of a Hay Bale

Page 1



Gabríela Friðriksdóttir Innra líf heysátu Inner Life of a Hay Bale 21. maí til 27. ágúst | 21 May to 27 August 2016

í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík | in cooperation with the Reykjavík Arts Festival




Að ljúka upp huldum heimum Unlocking Hidden Worlds Jón Proppé


Mannfólkið hefur lengi grunað að í veröld-

People have long suspected that our world

inni megi finna lykla sem opna okkur leið að

contains keys that allow us to access other,

huldum heimum. Í þjóðsögum og goðsögn­

hidden worlds. In folklore or myth we see

um sjáum við að stundum þarf ekki nema að

that sometimes one only has to find a certain

finna réttan stein, stað eða blóm. Launrúnir

stone, place or plant. A secret rune or a

eða rétt flutt þula geta lokið upp földum

verse recited can open up hidden realms.

stöðum. Þegar þangað er komið getum við

Once there, we can explore vast new spaces

skoðað okkur um og hitt furðuverur sem eru

and meet fantastic creatures, as strange as

skrítnari en nokkuð í bestiaria miðalda eða

anything we may find in either medieval

vísindaskáldsögum nútímans. Á hliðstæðan

bestiaries or modern science-fiction novels.

hátt getur endurbætt smásjá opnað vísinda­

Similarly, in science, an improved micro-

mönnum sýn í nýja heima, heil vistkerfi af

scope can open up whole new ecosystems of

efnasamböndum og lífverum, þéttbyggð

life and chemicals, densely populated worlds

samfélög þar sem fjölbreytilegar lífverur lifa,

with diverse communities of life-forms

eiga sín samskipti og deyja – alveg eins og

going about their unfathomable business.

við. Stundum finna vísindamenn falda hella

Sometimes scientist also find hidden caves

og dýr sem enginn maður hefur áður séð en

with creatures, never before seen, that have

hafa þróast þar í einangrun í fábreytilegu

evolved to form a perfectly adapted society,

umhverfi og aðlagast því fullkomlega. Hvort

albeit in a narrowly confined world. Wheth-

sem við skoðum þá frá sjónarhorni goðsagna

er we see them from the point of view of

eða vísinda hafa huldir heimar af þessu tagi

mythology or science, such hidden worlds

heillað okkur frá örófi. Vitundin um það

have always fascinated our species and the

að þessir heimar geta verið rétt handan við

awareness that they can be found just around

hornið, jafnvel faldir heima hjá okkur eða í

the corner, even hidden within rooms and




Myndir úr vídeóverkinu North Tetralógía 2005 Images from the video North Tetralógía 2005


hversdagslegustu hlutum, gerir lífið spenn­

objects of everyday life, lends our experience

andi og dálítið hættulegt.

a hint of danger and excitement.

Strax á fyrstu sýningum sínum árið 1997

Already in her first exhibitions, back in

var Gabríelu Friðriksdóttur umhugað um að

1997, Gabríela Friðriksdóttir was concerned

draga fram þessa reynslu, til dæmis þegar

with evoking this experience, for example

hún útbjó barnaherbergi í sýningarrýminu

when she exhibited nursery items that would

þar sem leikföngin reyndust við nánari skoð­

prove sinister on closer examination. Her

un hættuleg og ógnandi. Teikningar hennar

early drawings, too, explore hidden worlds

frá þessum árum kanna gjarnan hulda heima

and the hidden lives of animals and fantastic

og hulið líf dýra og furðuvera. Þær sýna líka

creatures. They also show Gabríela’s surpris-

að Gabríelu þykir í raun vænt um þessar

ing affection for these creatures, a sympathy

undarlegu verur og áhorfandinn getur ekki

that the viewer cannot but share when look-

annað en fundið til samkenndar líka. Það tók

ing at her pictures, videos and sculptures. It

hana sjálfa nokkurn tíma að átta sig á mikil-

took some time for Gabríela herself to realise

vægi teikninganna:

the importance of these early drawings:

Fyrst leit ég ekki á þær sem teikningar

At first I didn’t think of them as drawings

heldur frekar sem skissur, eins konar safn

because they were more like sketches,

af því sem ég var að hugsa á hverjum

like a collection of what I was thinking

tíma. Ég leit aldrei á þær sem eitthvað

of at the time. I never thought of them

sem ég gæti notað á sýningu. Svo fór ég

as something I could use for an exhibi-

að skoða þær og komst að því að þær

tion. Then I started to look at them and

væru kannski eins og partur af sjálfri mér,

I found out that they were maybe like

eins og á úthverfunni, ef þú veist hvað ég

a part of me, like inside out, you know

meina.

what I mean?


Myndir úr teiknimyndinni TEIKNINGAR/DRAWINGS 2002 Images from the animated film TEIKNINGAR/DRAWINGS 2002


„Á úthverfunni“ er ágæt leið til að lýsa því

Inside-out is a good way to describe what

sem gerist í myndlist Gabríelu. Frá því um

goes on in Gabríela’s art. Since 2004 the

2004 hefur hún lagt áherslu á vídeólist og

focus of her work has been on a series of

búið til röð metnaðarfullra verka sem eru

highly-produced videos, laden with symbols

hlaðin táknum og fornum, leyndardómsfull­

and heavy with the air of archaic mystery,

um anda. Fjórleikur hennar í vídeó frá 2005

though she continues to paint, draw and

(Tetralógía sem sýnd var í Feneyjum sama ár

exhibit sculpture. Her 2005 video quartet

þegar Gabríela var fulltrúi Íslands á tvíær­

Tetralógía (exhibited in Venice when Gabríe-

ingn­um þar) kannar hið óljósa samband milli

la represented Iceland at the Biennale that

íbúanna í mannheimum og þeirra sem byggja

same year) explores the tenuous relation-

hulduheima. Aðeins þunn himna skilur þá

ship between the world of humans and the

að og þeir þröngva sér hver inn í annars

inhabitants of the hidden realms. Only a thin

veru­leika í undarlegum leikatriðum sem lúta

veil separates them and they intrude on each

aðeins sínum eigin óræðu rökum.

other in mysterious situations that progress

Myndlist Gabríelu kannar mörk skynjun­ ar okkar og takmarkanirnar sem sjónarhorn

through an unfathomable logic of their own. Gabríela’s art explores the limits of per-

okkar setja okkur. Reynsla okkar markast allt­

ception and perspective. Our everyday world

af af því sem við fáum greint með skynfæru-

is solid and mostly predictable, the ground

num þaðan sem við stöndum en þar með er

is firm, the sun comes up every morning and

auðvitað ekki öll sagan sögð. Hversdagslegt

objects, for the most part, do our bidding.

umhverfi okkar er vissulega traust og fyrir­

Yet if things shift, even only slightly, we find

sjáanlegt: Jörðin ber okkur, sólin kemur upp á

that they are not always as they seem. If we

hverjum degi og hlutir hegða sér yfirleitt eins

turn over a stone or dig up a shovelful of soil

og við viljum. En ef veröldin hliðrast aðeins,

we see that the ground is teaming with life





jafnvel aðeins agnarögn, komumst við að því

and porous with hidden spaces. When the

að ekki er allt sem sýnist. Ef við veltum við

sun sets, our world is transformed and we

steini eða snúum við skóflu af mold, sjáum

can lose our way and even our mind. The

við að jörðin undir okkur iðar af lífi og felur

shadows lengthen and deepen and sudden-

agnarsmá holrúm og ganga. Þegar sólin sest

ly we can imagine that we see in the murk

verður veröld okkar önnur og við getum

unexpected movements and shapes. The

tapað áttum og jafnvel glór­unni, eins og

night belongs to ogres and ghosts; it is when

sögur sanna. Skuggarnir lengjast og dýpka og

witches ride and the devil reveals himself to

allt í einu þykjumst við greina í þeim óvæntar

them.

hreyfingar og svipi. Það eitt að fara í gönguferð getur gefið

Simply taking a walk gives us a new perspective on things and climbing a mountain

okkur nýtt sjónarhorn á hlutina. Ef við göng­

gives us a new perspective on the world

um á fjall fáum við allt annað sjónarhorn á

below. We can even find new perspectives

byggðina fyrir neðan. Við getum meira að

without moving. A book, science text, film

segja fundið ný sjónarhorn án þess að færa

or work of art can give us a new view of the

okkur úr stað. Skáldsaga, vísindarit, kvik­

world and help us to experience things in full

mynd eða myndlistarverk getur opnað okkur

that we only had a dim idea of before. Even

ný sjónarhorn á veröldina og gert okkur kleift

reading the Tarot can bring real insights. We

að upplifa til fulls eitthvað sem við höfðum

seek such experiences to help us understand

áður aðeins óljósa hugmynd um. Jafnvel

our world more fully, both the everyday

Tarot-spil geta verið uppspretta innsæis. Við

world and the other worlds that hide within

sækjum í reynslu af þessu tagi vegna þess að

it. As the artist Mark Boyle said: The most

hún víkkar sjóndeildarhring okkar og hjálpar

radical thing one can do to change the world

okkur að skilja heiminn betur, bæði hinn

is to change one’s perspective on it.


Myndir Ăşr teiknimyndinni Crepusculum 2011 Images from the animated film Crepusculum 2011



Myndir úr teiknimyndinni Innra líf heysátu 2015 Images from the animated film The Inner Life of a Hay Bale 2015


hversdagslega heim og þá hulduheima sem

There is a long literary tradition relat-

faldir eru í honum. Eins og listamaðurinn

ing to hidden worlds, reaching back to the

Mark Boyle sagði einu sinni: Það róttækasta

ancient Greeks. Quite often, the hero travels

sem maður getur gert til að breyta heiminum

there in a dream but some, like Dante, are

er að breyta sjónarhorni manns á hann.

simply torn away “midway life’s journey” to

Til er löng bókmenntahefð sem fjallar

find that they have “strayed into a dark for-

um hulda heima og nær allt aftur til Grikk­

est”. When exploring an unfamiliar world the

lands hins forna. Alloft ferðast söguhetjan

author must invent a compass to guide the

til huliðs­heima í draumi en sumum, eins

reader along and this old tradition is a great

og Dante, er kippt burt „miðja vega á vorri

repository of tropes and literary devices that

ævigötu“ og ranka við sér „í dimmum skógi“.

authors have exploited in endlessly varied

Þegar höfundar fara að rannsaka ókunna

ways; the dream narrative is without a doubt

heima þurfa þeir sjálfir að finna upp kompás

one of the most important sources of all

til að leiða lesendur gegnum myrkviðið. Þessi

fiction writing. Many of these methods have

forna bókmenntahefð er óþrjótandi brunn­

been adopted in art to tell a story or evoke a

ur stílbragða og bókmenntalegra tilbrigða

scene, a person or an atmosphere. This can

sem höfundar hafa nýtt sér á ótal vegu;

be clearly seen in Gabríela’s work, especial-

draumbókmenntir og svokallaðar leiðslur

ly in her videos that, while lacking a strict

eru án efa með mikilvægustu forverum

linear plot, employ a variety of symbolic and

nútímaskáldskapar. Margar þessara aðferða

literary devices. Her lush scenes with actors,

hafa líka verið teknar upp í myndlist þegar

dancers, complicated sets and ominous

listamaðurinn þarf að segja sögu eða kalla

events, all serve to transport us beyond

fram atburð, persónu eða andrúmsloft. Þetta

everyday life, to change our perspective and

má greinilega sjá í verkum Gabríelu, sérstak-

make the world new.





lega í vídeóverkunum þar sem hún beitir

Recurring symbols, images and materials

bókmenntalegri tækni og stílbrögðum þótt

play an important role in this and Garbíela’s

hefðbundinn söguþráð vanti. Verkin eru litrík

world is full of them. Already in the 2005 vid-

og áferðarmikil og hún notar leikara, dans­ara

eo Tetralógía, hay played an important role.

og flóknar sviðsmyndir og byggir upp atriði

It filled the world from which primordial life

sem virðast þrungin spádómum og óræðum

emerged, a powerful symbol of a life-giving

ógnum. Allt er þetta gert til að svipta okkur

force. Hay has continued to feature in Ga-

burt úr hversdagsveruleikanum, að breyta

bríela’s sculptures and has become one of her

sjónarhorni okkar og gera veröldina nýja.

signature materials. Now, a whole exhibition

Endurtekin tákn, myndir og efni gegna veigamiklu hlutverki í þessu og veröld Gabrí­ elu er full af þeim. Strax í vídeóverkunum

explores this theme in detail with a sculptural installation, drawings and an animated film. Millennia of human history have invested

frá 2005, Tetralógía, kom hey mikið við

hay with importance and meaning far be-

sögu. Hey fyllir hinn dularfulla heim þar

yond its humble appearance. It is fodder for

sem við sjáum lífið fæðast og er tákn um

our livestock that in turn feeds us. It is a win-

lífgjöf og orku. Hún hefur síðan oft notað

ter store that can ensure survival, no matter

hey í skúlptúrum sínum og segja má að það

how winds rage. It can insulate us from the

sé eitt af hennar einkennisefnum. Nú hefur

cold and help us light a fire to keep us warm.

hún helgað heila sýningu þessu viðfangs­

In most of Western Europe and even in India

efni og skoðar það í skúlptúrinnsetningu,

it was thought to bring good luck if one saw

teikningum og teiknimynd. Á árþúsundum

a wagon loaded with hay and people would

hefur mannkynið gætt heyið merkingu og

make a wish. If the hay was in bales, however,

táknkrafti langt umfram það sem ætla mætti.

the wish would not come true until the bales

Heyið er fóður búsmalans sem svo aftur

were opened.



fóðrar okkur sjálf. Heyið er vetrarforði sem

Now Gabríela has opened up the bale

tryggir afkomu þar til aftur vorar. Víðast um

of hay, making our wish come true and

Vestur-Evrópu og jafnvel á Indlandi hefur

revealing to us the wonderfully strange and

verið þjóðtrú að það boði gott að sjá heyhlass

quirky world of the creatures that live there.

nálgast á götu og fólk gat þá óskað sér og

They are a surprising gallery of characters

vitað að óskin myndi rætast. Ef heyið var í

and, while strange, they seem oddly familiar,

sátum eða böggum rættist óskin þó ekki fyrr

sharing traits, features and attitudes that

en sátan var rofin eða bagginn opnaður.

we easily recognise from our own circles

Nú hefur Gabríela rofið sátuna og óskir

of friends. They pose, strut, sulk or rejoice,

okkar geta ræst. Hún birtir okkur allt hið

just like us. Science will tell us that, indeed,

undursamlega líf sem býr í heysátunni og það

there are living creatures in a bale of hay and

er kostulegt persónugallerí, furðulegar verur

may even show us images from an electron

sem þó virðast einhvern veginn kunnuglegar

microscopes to prove it. But it is only in the

og deila eiginleikum, svipmóti og hreyfingum

imagination that we can visit their world,

með mannfólki sem við könnumst við. Þær

make their acquaintance and come to under-

setja sig í stellingar, spranga stoltar um, húka

stand their way of being.

hníptar eða gleðjast, alveg eins og við. Vís­ inda­menn segja okkur að vissulega búi lífverur inni í heysátum og geta jafnvel sýnt okkur myndir úr rafeindasmásjá því til staðfesting­ ar. En það er aðeins með ímyndunaraflinu að við getum heimsótt veröld þeirra, kynnst þeim og skilið veruleika þeirra.





Skúlptúrar | Sculptures 2016





















Teikningar | Drawings 2015

















Gabríela Friðriksdóttir

Solo Exhibitions (Selection)

Born 1971, Reykjavík, Iceland

2016

Innra líf heysátu/Inner Life of a Hay Bale, Gallery GAMMA, Reykjavík, Iceland

2013

Crepusculum, Biennale de Lyon 2013, Lyon, France

2011

Crepusculum, Schirn Kunsthalle, Frankfurt, Germany

2009

Life? Biomorphic shapes in sculpture, Fermentation, Kunsthaus, Graz, Austria Tetralogia, Turku Art Museum, Finland

2008

Coagula, Flowers of Evil still bloom, Cueto Project, New York The Black spider, Schauspielhaus/Migros Museum, Zurich Ouroboros, Bob von Oursow Gallery, Zurich. La Duree/Streymið, National gallery, Iceland

2007 Ouroboros, Spielhaus-Morrison Gallery, Berlin Inside the Core/Tetralogia, Void gallery, Derry, Northern-Ireland Tetralogia, Teikningar/Drawings, Prospectif Cinema at Centre Pompidou, Paris 2006 Inside the Core, migros museum für gegenwartskunst, Zürich Versations Tetralogia, Reykjavik Art Museum 2005

Versations Tetralogia, Venice Biennale, Icelandic Pavillion Operazione Oesophagus, Akureyri Art Museum, Iceland.

2004 2003

Melankolia, Spielhaus Morrison Galerie, Berlin Katharsis, i8 Gallery, Reykjavik Teikningar/Drawings, Gallery Schön, Bochum Operazione Pathetico, Circuit 7, CCCB, Barcelona


2002 Operazione Dramatica, Gerdarsafn Museum, Kapavogur 2001 Animal Inside Animal Outside, Gallery Saevar Karl, Reykjavik Art and Real Estate, Husvangur Real Estate Office, Reykjavik 2000 Operazione Dramatica, Gerdarsafn Museum, Kópavogur, Iceland 1999 Are You Ready to Rock II, The Old Warehouse, Westmann-Islands, Iceland Are You Ready to Rock I, Gallery Slunkariki, Isafjordur, Iceland Persons and Feelings, Gallery Saevar Karl, Reykjavik, Iceland 1997 The Nameless One, Gallery 20m2, Reykjavik S.A.L.T.A.R.I, The Icelandic Academy of the Arts, Reykjavik

Group Exhibitions (Selection) 2016 2015 2014

IDENTITY, Behind the Curtain of Uncertainty, National Art Museum, Ukraine SURVIVAL KIT 8. The Acupuncture of Society, Latvian Centre for Contemporary Art, Riga The Silver Lining, Palazzo Trevisan, La Biennale di Venezia The grass is always greener on the other side, Kunstmuseum Liechtenstein The Sky´s gone out, The Galleries Moore, Philadelphia, USA Primary Force, Nordiska Akvarellmuseet, Sweden SAGA, KUMU Art Museum, Estonia SAGA – zeitgenössische Kunst aus Island, Kunsthalle Recklinghausen, Germany

LIP-STICKS, figurative paintings, Hafnarborg Museum, Hafnarfjörður, Iceland When suspicions become the norm, Museum of Contemporary Art, Moscow, Russia

2013 Between the late and the early, Royal Scottish Academy, Edinburg, Scotland Summer Show, Hamish Morrison Gallerei, Berlin, Germany 2011

Bloody Crepuscular Monstrous Rays, 5th Biennal of Moving Image, Contour, Mechelen, Belgium Visionaire No.59, Fairytale, New York, USA

2010 Transformation, Museum of Contemporary Art, Tokyo, Japan Scene shifts, Bonniers Konsthall, Stockholm, Sweden Transaquania into thin air, Reykjavik City theater, Reykjavik, Iceland Coloursynthesis, Hafnarhus, Reykjavik Art Museum 2009 Possibilities, Hafnarhus, Reykjavik Art Museum Transaquania -Out of the blue, The Blue Lagoon, Iceland Mythologies, Haunch of Venison, London, UK Kings, Gods & Mortals, Hamish Morrison Gallery, Berlin, Germany 2008 Life? Biomorphic shapes in sculpture, Kunsthaus, Graz, Austria Nuit blanche, Maison Rouge, Paris, France Tree of Signs, Gabriela fridriksdottir & MM/Paris, Urridaholt, Reykjavik Ouroboros/Inside the Core, National Gallery, Reykjavík, Iceland 2007

Ouroboros/Inside the Core, gallery i8, Art-Forum, Berlin, Germany La Chaine, BankArt 1929, Yokohama, Japan


Der Symbolismus und die Kunst der Gegenwart, Von der Heydt Museum Wuppertal, Germany Ausgezeichnet, Kunstverein, Freiburg, Germany Who is afraid of the Big Bad Wolf?, Te Thui-The Mark, Auckland, New Zealand 2006 Through the Looking Glass, Gallery Bob van Orsouw, Zürich Remember Who You Are, Mary Boone Gallery, New York 2005 Sketch in Motion, Sketch Gallery, London I Still Believe in Miracles II, Musée d’Art Moderne de la Ville de Paris To Samekh, Water Events-Horizontal Memories Yoko Ono, Astrup Fearnly Museum of Modern Art, Oslo, Norway 2004

Noonday demons, CCA, Glasgow Parallele 64, Art Contemporain Islandais, Espace d’art contemporaine Gustave Fayet, Sérignan Les Spectacles Vivants, Centre Pompidou, Paris Drawings, Loveless, Minami Aoyama Minato-Ku Tokyo, Japan Where Do We Go from Here, Tanya Bonakdar Gallery, New York Ice, Museum Dhondt-Dhaenens, Deurle Sons and Dottir, Tentplaza Center for Visual Art, Rotterdam 2003 Behind the Eyes, Bergen Kunsthall, Bergen Breadhead / Operazione Poetica II, Woolenmaiden Hus, Project Arts Center, Dublin TEIKNINGAR/DRAWINGS, Prague Biennale Operazione Poetica IV, Billboard Project, Amager Landevey, Copenhagen Over the Bridge of Optimism, Reykjavik Art Museum, Reykjavik

2002 My Body is Over the Ocean-The Sea, Alma Löv Museum, Ostra Amtervik Operazione Poetica, Skaftfell Cultural Center, Seydisfjordur, Iceland, Operazione Poetica, The Living Art Museum, Reykjavik, Iceland 2001 Operazione Poetica, Skaftfell Cultural Center, Seydisfjordur Sculptures by Silfurtun, Specific site project, Gardabaer, Iceland 2000 Sovereignity, Gerdarsafn, Museum of Kopavogur Occurrence, Sputnik, Hverfisgata, Reykjavik The Seven Cardinal Virtues, Old and New, Thingvellir National Park Orgasm 2000, The Museum of Art, Akureyri 1999 Maggogabb Inc. Present: Art, Gallery 101, Reykjavik Iceland Bone in a Swedish Sock, Gallery 54, Göteburg 1998 Station to Station, The Living Art Museum, Reykjavik -30 + 60, The Municipal Museum, Reykjavik


Þakkir fá: Þóra Sigurþórsdóttir Hulda Marísdóttir Dísa Anderiman Bjarni Grímsson Ólafur á Birnustöðum Andrea Helgadóttir Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir Helga Guðrún Friðriksdóttir Helga Jóakimsdóttir Áslaug Friðriksdóttir Kjartan Snorrason Pétur Bjarnason

Innra líf heysátu, 2015, teiknimynd lengd: 15.47min, ed: 3+2AP Courtesy of the Artist

Útgefandi:

Gallery GAMMA

Publisher:

Gallery GAMMA

Ábyrgðarmaður:

Gísli Hauksson

Gísli Hauksson

Sýningarstjóri:

Ari Alexander Ergis Magnússon

Exhibition Curator:

Ari Alexander Ergis Magnússon

Ljósmyndun:

Ásta Kristjánsdóttir, bls. 1–5, 16,

Photography:

Ásta Kristjánsdóttir, pp. 1–5, 16,

24, 26, 28, 30–51, 71–72

24, 26, 28, 30–51, 71–72

Hönnun og umbrot:

Jón Proppé

Layout and Design:

Jón Proppé

Prentun og bókband: Svansprent

Reykjavík 2016

Artwork:

Gabríela Friðriksdóttir

Animation Director: Pierre-Alain

Giraud Valdimar Jóhannsson & Gabríela Friðriksdóttir Voice-over: Erna Ómarsdóttir & Jón Símon Markússon Saxophone: Yoann Durant Soundtrack:

Printing: Svansprent




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.