About Looking
Rakel McMahon Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Eva Ísleifs
About Looking 22. febrúar til 11. maí 2018
Í hitanum Jón Proppé
Í steikjandi sumarhita í Aþenu, í íbúð þar sem enga loftkælingu var að finna, fóru þær úr fötun um og byrjuðu að teikna hver aðra. Naktar konur að teikna naktar konur og velta fyrir sér nektinni og því að teikna, horfa og sjá. Þetta voru þær Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir og Rakel McMahon. Þær höfðu áður unnið verk og sýningar saman og voru komnar til Aþenu til að ræða málin og vinna en það var alltof heitt til að vera á ferli svo þær brugðu á þetta ráð – kannski eins og málari sem málar sjálfsmynd af því það er engin önnur fyrirsæta fyrir hendi. Þessi gjörningur var þó ekki bara hitanum að kenna heldur sprottinn upp úr vangaveltum þeirra þriggja um myndlistina sem bæði endur speglar það hvernig við sjáum heiminn eða annað fólk og stýrir því að einhverju leyti. Hinn nakti
kvenlíkami hefur þannig oft verið viðfangsefni listamanna – mun oftar en naktir karlmenn – og það vekur spurningar um sýn okkar á konur: Skil greinir nektin hið kvenlega en ekki hið karlmann lega? Nakta konan í málverkunum er oftast óvirk. Hún situr fyrir, grafkyrr, meðan málarinn teiknar upp mynd hennar til að sýna svo öðrum sem sjá þá einmitt í henni þessa óvirku og að því er virðist áhrifalausu konu. Gjörningurinn í Aþenu snýr þessu við að einhverju leyti: Hér er það nakin kona sem er að teikna aðrar naktar konur sem eru aftur að teikna hana og hver aðra. Listamaðurinn er eins og spegilmynd af fyrirsætunum, þær stara hver á aðra og hamast allar við að teikna. Þetta er tilraun til róttækrar endurskoðunar á hefðinni og stöðu konunnar sem viðfangsefnis í vestrænni myndlist. Þó er þetta alls ekki bara gagnrýni heldur ganga Eva, Rakel og Katrín Inga til samræðu við
hefðina og það í borginni sem við teljum gjarnan
verður nokkurn tíma skilgreind í þaula þannig
hafa verið vöggu vestrænnar myndlistar, bók
að við þurfum aldrei að brjóta heilann um hana
mennta og heimspeki. Þær hafa fengist við ýmiss
framar. „Sambandið milli þess sem við sjáum og
konar myndlist – Eva hefur einkum sýnt skúlptúr,
þess sem við vitum er aldrei endanlega skilgreint,“
Rakel oftast teikningar og Katrín Inga vídeó og
sagði hann í bók sinni Ways of Seeing.
gjörninga – en í samstarfinu fást þær einkum við
Módelteikning var undirstöðuatriði í list
gjörningalistina og líta á gjörninginn sem eins
kennslu fyrri alda og langt fram á tuttugustu
konar rannsóknartæki. Þær útskrifuðust allar úr
öldina en vægi hennar hefur minnkað svo að
Listaháskóla Íslands árið 2008 og hafa allar sótt
margar listaakademíur hafa úthýst henni alfarið
sér framhaldsmenntun, sýnt víða og kannað ýmsar
og leggja í staðinn megináherslu á blandaða miðla,
hliðar myndlistar og listfræða. Titill sýningarinnar,
hugmyndavinnu og konseptlist af ýmsu tagi. Það
About Looking, er fenginn að láni frá rithöfundin
var þannig um einhvers konar afturhvarf að ræða
um og listfræðingnum John Berger sem skrifaði
þegar Katrín Inga, Eva og Rakel fóru að teikna
ótal greinar um myndlist frá öllum tímum. Hann
hver aðra í Aþenu. Að teikna módel er að hverfa
lagði einmitt áherslu á það að við yrðum sífellt
aftur til nítjándu aldarinnar þegar listnemar vörðu
að skoða hefðina upp á nýtt, endurhugsa hana og
heilum árum af námi sínu í að standa með lifandi
endurvinna. Ekkert í menningu okkar – og þá
manneskju fyrir framan sig og reyna að teikna
allra síst í listum – er í eitt skipti fyrir öll afgreitt
hana upp á blað, fanga línur líkamans eða andlits,
eða skilið til hlítar; ekki frekar en veröldin sjálf
kanna mismunandi stellingar og sjónarhorn. Það
að teikna upp veruleikann var talið undirstaða allrar myndlistar og því til sönnunar mátti benda á gömlu meistarana sem teiknuðu allt sem þeir sáu – það eru til dæmis til fjölmargar skissur eftir Leonardo da Vinci af köttum og hestum fyrir utan endalausar mannamyndir og líkamshluta. Nú orðið látum við nægja að taka mynd á farsímann. Til hvers var öll þessi teikning eftir fyrirmynd um? Er veruleikinn ekki sjálfum sér nógur? Hvaða tilgangi gegnir það að vera að teikna endalausar myndir af honum? Kannski var það ekki mark miðið í sjálfu sér að „fanga“ veruleikann á blað heldur fyrst og fremst að fá nemendur til að horfa, að sjá veruleikann án þess að líta undan eða hraða sér áfram að næsta hlut. Þetta er megininntak módelteikningarinnar og hin hliðin á peningnum: Til að teikna eitthvað þarf fyrst og fremst að sjá það, gaumgæfa það vandlega og reyna að skilja. Teikningin er þannig umfram allt leið til skilnings
og þekkingar og, eins og John Berger benti á, er
teikningu. Loks er þar ein ljósmynd af verki
það verkefni sem aldrei verður endanlega lokið.
sem ekki heppnaðist að gera þar sem Eva, Rakel
Þessi viðleitni listamanna til að skilja veröldina
og Katrín Inga mótuðu með nöktum líkömum
í kringum okkur er líklega megininntakið í starfi
sínum svera, mannhæðarháa leirsúlu. Þetta verk
þeirra og það sem þeir geta miðlað til okkar
hefði vissulega verið ólíkt hinum á sýningunni
hinna. Góð myndlist fær okkur til að staldra við
en þó einhvers konar skráning eða „teikning“
og horfa öðruvísi á hlutina. Hún stoppar okkur í
af líkömum þeirra. Skilninginn sem vinnst með
erli dagsins og segir: „Sko, sjáðu!“ Gjörningurinn
módelteikningunni má nefnilega auðveldlega
á bak við sýningu Rakelar, Katrínar Ingu og Evu
yfirfæra í aðra miðla og jafnvel á lífið sjálft.
er tilraun til að fanga þetta augnablik. Þær teikna hver aðra og sjá sig sjálfar speglast í teikningum hinna. Sýningin er uppbyggð til að undirstrika þetta. Til viðbótar við teikningarnar má sjá texta á vegg sem lýsir á huglægan hátt gjörningnum í Aþenu og upplifun þeirra þar. Þrír ljósakassar birta svo orðin „EGO“, „OBSESSION“ og „PURPOSE“ sem má vel líta á sem lykilorð til að skilja og greina það sem felst í þessari þráhyggjukenndu módel
In the Swelter Jón Proppé
In the swelter of a summer heat wave in Athens, in an apartment without air conditioning, they took off their clothes and started to draw each other. Naked women drawing other naked women – nudes drawing nudes – and thinking about nudity and drawing, looking and seeing. The three women were Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir and Rakel McMahon. They had collaborated and exhibited together before and had met in Athens for discussions and work but it was too hot, inside or out in the city, so they brought out their sketch pads instead – perhaps like a painter who paints a self portrait when she doesn’t have another model on hand. This became a kind of performance and it happened not just because of the heat but rather as a culmination of their thinking and discussions about art. Art reflects how we see the world but also tells us how we should look at it. The naked
female body has long been a favourite subject in art – more so than naked men – and this raises questions about how we see women: Does nudity define femininity but not masculinity? The nude woman in a painting is most often passive. She poses motionless while the painter draws up her likeness to eventually show it to others who will then see in the painting a passive and apparently powerless woman. The performance in Athens reverses this situation to a degree: There we have a naked woman drawing naked women who are also drawing her and each other. The artist is like a mirror image of the models, they stare intently at each other and all of them are drawing furious ly. This is an attempt to radically reinterpret the tradition and the position of women as a subject in Western art. Yet it is not only a critique because Eva, Rakel and Katrín Inga have entered into a conversation
with the tradition, in a city that we are used to
for good. “The relation between what we see and
considering as the cradle of Western art, literature
what we know is never settled,” wrote John Berger
and philosophy. They have worked in different
in his book Ways of Seeing.
artistic media – Eva has mostly exhibited sculp
Model drawing was the foundation of art edu
ture, Rakel most often drawings and Katrín Inga
cation in former times and long into the twentieth
has produced video and performances – but
century but its importance has waned to the point
in their collaborations they have focused on
where many art academies have abandoned it al
performance which they see as a research tool, a
together, focusing instead on new media and con
way to examine and analyse their artistic practice.
ceptual work. We can therefore speak of a return
They all graduated from the Icelandic Academy of
when Katrín Inga, Eva and Rakel began to draw
the Arts in 2008 and have since pursued further
each other in Athens. A return, perhaps, to the
education, have all exhibited widely and explored
nineteenth century when art students spent whole
various aspects of art and art theory. The title
years of the studies standing with a live model
of their exhibition, About Looking, is borrowed
in front of them, trying to capture the person on
from a book by the novelist and art critic John
paper, tracing the lines of the body or face and ex
Berger. Among his many admonitions he insisted
ploring different poses and perspectives. To draw
that we should always revisit the tradition, rethink
from real life was considered the foundation of all
and rework it. Nothing in our culture – least of all
art and if proof was needed you could point to the
in art – is ever fully understood and finished with
old masters – to Leonardo’s endless drawings of
cats and horses, faces and other body parts. Today we are content just to take a photograph on our cell phone. What purpose did all this drawing from life serve? Is reality not complete in itself? Why make endless pictures of it? Perhaps the goal was not so much to “capture” reality but first and fore most to teach the students to look, to see reality without looking away or rushing on to the next thing. In order to draw something one has to see it properly, to examine it and try to understand. Drawing is first a tool for gaining understanding and knowledge and, as John Berger pointed out, that is a never ending project. Artists’ attempts to understand the world around us is possibly the core of their work and what they can communicate to the rest of us. Good art makes us pause and look at things dif ferently. It stops us in the middle of our busy day
and says: “Hey! Look at this!” The performance in
standing gained from model drawing can easily
Athens that led to this exhibition is an attempt to
transfer to other media and even to life itself.
capture this moment. They draw each other and see themselves mirrored in the drawings of the others. The exhibition is designed to underline this. In addition to the drawings there is a text on the wall that describes the performance subjectively. There are three lit boxes on the walls with the words “EGO”, “OBSESSION” and “PURPOSE” which we can easily see as keywords to explain the compul sive drawing. Finally, there is one photograph in the exhibition of a work that, for technical rea sons, could not be completed, where Eva, Rakel and Katrín Inga imprinted their naked bodies on a large column of clay. This work would have been quite different from the others in the exhibition and yet it would also have been a kind of docu ment or “drawing” of their bodies. The under
I look at you while you are drawing me, I look
orously describing our bodies on paper, enjoying
over to you to see shapes, how the line curves
life and our bodies, enjoying experimenting with
from your neck down to your chest around your
our techniques and capabilities on transcribing
breast, under your breast down your stomach.
our texture on paper. Drawing is what is on the
The charcoal is messy, leaving marks on the paper
paper, it captures the moment, it captures what
here and there, and my hands are all black. They
is being drawn while also portraying an inner un-
look like I have been working in a garage fixing
derstanding and perception. Again to the Parisian
my bike. I can also hear you two, the sound of
flat? Why do I feel nostalgic about times that I
the tip of the charcoal, making these scratching
have never lived? Drawing the nude entices his-
sound on the paper, the sound is touching me,
tory within in us that is matted by preconceived
as you feel like when hands run down a black-
ideas about the subject matter and the artist. We
board or the feeling of biting into a towel. We are
automatically fall into a measured trap, but note
relaxed, we make time irrelevant in this room. I
this is not a trap that is bad but rather a trap that
mention to the girls that I feel like we have gone
proposes good questions on how to negotiate
back in time. It’s pre-war and we are coupled up
this matter.
in a Parisian flat and we are playing around, am-
Bakgrunnur samstarfs þeirra Evu Ísleifs, Rakelar
A-DASH í Aþenu. Hún útskrifaðist með BA-
McMahon og Katrínar Ingu Jónsdóttur Hjör
gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008
dísardóttur gengur út á að rýna í gjörningalist
og 2010 með MFA í skúlptúr frá Listaháskólanum
formið og áhrif þess á aðra listmiðla sem og sitt
í Edinborg. Eva hefur haldið margar einkasýning
eigið vinnuferli. Verkefnið byggist á því að skoða
ar og samsýningar á Íslandi og Evrópu. Nýlegar
aðferðafræði gjörninga, þ.e. gjörninga sem leitar
sýningar eru 1001 í Gallerí Laugalæk, Líkamleiki
aðferð, rannsóknaraðferð og miðlunaraðferð.
í Gerðarsafni 2018 og Noway Different 2017 í
Aðferðafræðin felst þannig í því að skoða hvaða
A-DASH í Aþenu. Önnur samstarfsverkefni sem
áhrif gjörningar hafa á nálgun þeirra á viðfangs
Eva vinnur að eru STAÐIR, myndlistartvíæringur
efni sín, vinnuferlið, miðlun og útfærslu. Þær
á Vestfjörðum, með Þorgerði Ólafsdóttur og I
sýndu í Nýfundnalandi, St. John’s í Eastern Edge
MISS MY MOM með N. Niederhauser. Í verkum
Gallery árið 2014. Þar sýndu þær verk sem áttu
sínum fæst hún við skúlptúrformið og gjörninga
uppruna sinn í eldri verk listamannanna. Þær
formið. Hún hefur áhuga á heimsþekktum tákn
voru í tveggja vikna vinnustofudvöl í Aþenu árið
um, forn, trúarleg eða samtíma popp-íkonískar
2017.
myndir. Hugmyndir hennar koma úr samfélaginu og spretta oft út frá reglum þess, eðli mannsins,
Eva Ísleifs (f. 1982) býr og starfar í Reykjavík og
hinu flókna tilfinnningalífi hans og hvernig hann
Aþenu á Grikklandi. Hún er einn af stofnendum
bregst við aðstæðum sínum.
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir (f. 1982)
Rakel McMahon (f. 1983) býr og starfar í Reykja
býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist úr
vík. Hún útskrifaðist með BA-gráðu í myndlist
LHÍ 2008 og með BA-gráðu í listfræði úr HÍ 2012.
frá Listaháskóla Íslands árið 2008, diplómagráðu
Hún lauk MFA-námi við School of Visual Arts í
í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands
New York (2014). Katrín Inga hlaut viðurkenn
árið 2009 og M.Art.Ed. í listkennslufræðum
ingu úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu
við Listaháskóla Íslands árið 2014. Hún hefur
Eiríksdóttur (2017), styrk úr Listasjóði Dungal
haldið bæði einkasýningar og tekið þátt í fjölda
(2012), námsstyrk úr Styrktarsjóði Guðmundu
samsýninga auk annarra menningarlegra viðburða
Andrésdóttur (2013) og Fulbright-námsstyrk
á Íslandi og erlendis. Rakel hefur komið að stofn
(2012). Katrín hefur tekið þátt í ýmsum sýningum
un, skipulagningu og rekstri sýningarverkefna og
hérlendis og erlendis, má þar nefna einkasýn
viðburða á sviði menningar og listar. Viðfangsefni
ingu í Nýlistasafninu árið 2013 og samsýningu á
og verk Rakelar hverfast oftar en ekki um kyn,
High Line Art í New York árið 2017. Katrín hefur
kynhlutverk, kynhneigð, staðalímyndir og sam
stofnað og rekið ýmis fyrirbæri tengd myndlist
félagslegan valdastrúktúr. Nálgun hennar og fram
og vinnur iðulega í þágu listarinnar. Viðfangs
setning á verkum einkennist gjarnan af tvíræðni,
efni Katrínar eru oft hið félagslega og pólitíska
myndlíkingu, húmor og endurmati á viðteknum
landslag innan listanna sem hún tekst m.a. á við
samfélagsnormum.
með aðferðum eins og skrifum, gjörningum og teikningum.
The collaboration of Eva Ísleifs, Rakel McMahon
from Edinburg College of Art in 2010. She has had
and Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir centres
several private exhibitions and taken part in col
on performance, as a medium in itself and in its
lective shows in Iceland and elsewhere in Europe.
relation to other media. They try to analyse the
Her most recent exhibitions are 1001 in Gallerí
methodology of performance, including perfor
Laugalækur, Líkamleiki in Gerðarsafn 2018 and
mance as a tool for research, and as a medium for
Noway Different in A-DASH in Athens. Her other
communication. They examine how performance
collaborations include an art biennale in Iceland’s
affects their artistic production, communication
remote Western Fjords with Þorgerður Ólafsdót
and presentation. They have exhibited together at
tir and I MISS MY MOM with N. Niederhauser.
the Eastern Edge Gallery in St. John’s, Newfound
She works mostly with sculpture and performance
land, in 2014 where they showed works based
and is interested in symbols and signs, ancient,
on their earlier productions. They also spent two
religious or contemporary. Her ideas mostly stem
weeks together at a residency in Athens in 2017.
from society and its rules, human nature, our complicated emotional life and how we respond
Eva Ísleifs (b. 1982) lives and works in Reykjavík
to our circumstances.
and in Athens. She is one of the founders of A-DASH in Athens. She graduated with a BA-de
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir (b. 1982)
gree in fine art from the Icelandic Academy of the
lives and works in Reykjavík. She graduated from
Arts in 2008 and completed an MFA in sculpture
the Icelandic Academy of the Arts in 2008 and
took a second BA in art theory from the Uni
versity of Iceland in 2009 and an M.Art.Ed. in art
versity of Iceland in 2012. She then completed
education from the Academy of the Arts in 2014.
an MFA from the School of Visual Arts in New
She has held private exhibitions and taken part in
York in 2014. She has received several grants and
many collective ones, in Iceland and abroad. She
awards in Iceland as well as a Fulbright study
has also taken part in founding and organising
grant in 2012. She has exhibited widely in Iceland
various projects, exhibitions and events on the art
and abroad, including a private exhibition in the
scene. Her subjects include gender, gender roles,
Living Art Museum in Reykjavík in 2013 and a
stereotypes and social power structures. Her
collective show at High Line Art in New York in
approach and presentation is characterised by
1917. She has founded several companies around
ambiguity, metaphor, humour and the revaluation
art and works continually to promote art. Her
of accepted social norms.
common topics include the social and political context of art which she explores in her writing, performances and drawings. Rakel McMahon (b. 1983) lives and works in Reykjavík where she completed a BA in fine art from the Icelandic Academy of the Arts in 2008, a diploma in practical gender studies from the Uni
Útgefandi:
Gallery GAMMA
Publisher:
Gallery GAMMA
Ábyrgðarmaður:
Gísli Hauksson
Gísli Hauksson
Sýningarstjórar:
Ari Alexander Ergis Magnússon
Exhibition Curators: Ari
Alexander Ergis Magnússon
Jón Proppé
Jón Proppé
Ljósmyndir:
Listamennirnir og Ari Alexander
Photography:
The artists and Ari Alexander
Ergis Magnússson
Ergis Magnússon
Hönnun og umbrot:
Jón Proppé
Layout and Design:
Jón Proppé
Prentun og bókband: Svansprent
Reykjavík 2018
Printing: Svansprent