Þjóðminjasafnið - Dagskrá 2014

Page 1

Húsasafn Þjóðminjasafnsins

Myndasalur, 14. júní - 31. desember 2014

Svipmyndir eins augnabliks Ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar

Í húsasafninu er að finna marga merkilega torfbæi, kirkjur, gömul timburhús og steinhús sem gefa mynd af bygginararfi þjóðarinnar. Opið er yfir sumartímann meðal annars á Keldum, í Víðimýrarkirkju og Viktoríuhúsi í Vigur. Í einu af steinhúsunum í safninu, Nesstofu á Seltjarnarnesi, verður opnuð sýning 14. júní og stendur fram í september. Þar verður sagt frá húsinu sjálfu og landlæknisembættinu sem þar var stofnað árið 1760. Nánari upplýsingar www.thjodminjasafn.is/minjar-og-rannsoknir/husasafn/

Safn ljósmynda Þorsteins Jósefssonar (1907-1967) er eitt stærsta, merkasta og heildstæðasta einkasafn frá síðustu öld sem varðveitt er í Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Þorsteinn var kunnur rithöfundur og blaðamaður og ferðaðist víða og hafa ljósmyndir hans mikið heimildagildi vegna þess hve margþætt skráning hans var á landi og lífsháttum. Photo Gallery 14. June – 31. December 2014

Snapshots of a Moment The Photography of Þorsteinn Jósepsson.

Hverfisgötu 15, 101 Reykjavík Sími: 530 2210

þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins eru um tvö þúsund munir frá landnámstíð til nútíma. Boðið er upp á margmiðlun, símasamband við fortíðina, skemmtimenntun, leiki, fræðslumöppur og fleira. Skoðunarferð um grunnsýninguna er ævintýralegt ferðalag í gegnum tímann sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans.

the culture house Hverfisgata 15, 101 Reykjavík Tel: 530 2210

the making of a nation – heritage and history in iceland

New permanent exhibition on Icelandic art history and visual heritage opens in the Culture House on Hverfisgata in autumn 2014.

torg

Corner, 24 February 2013 -31 December 2014

part–time silversmith At the exhibition A Part-Time Silversmith guests can observe a silversmith’s workshop from the turn of the century.

Guided tours in English are offered on Wednesdays, Saturdays and Sundays at 11 am, from May 1 – September 15

Gert er ráð fyrir 7 til 9 sýningum á Torgi og öðrum opnum rýmum safnsins árið 2014. Þjóðminjasafn tekur þátt í hinum ýmsu hátíðum sem haldnar eru árlega með sýningarhaldi. Þetta eru hátíðir eins og Vetrarhátíð, Hönnunarmars, Barnamenningarhátíð, List án landamæra og Menningarnótt. Einnig eru haldnar á Torgi minni einkasýningar, sýningar tengdar útgáfu bóka og öðrum viðburðum þjóðlífsins.

the Square Various smaller exhibitions are placed on the Square.

Mynd: Ron Rosenstock Photo by Ron Rosenstock

The exhibition gives visitors the chance to delve into the collections of six different cultural institutions: from thousand-year-old treasures to the latest in Icelandic art. Its focus is on the visual expression of the ideas we have about the world, our environment and ourselves. The materials and techniques may change over the years, but the viewpoints remain the same. This is a unique journey through Iceland’s visual legacy, offering an innovative guide to a nation’s cultural history. The exhibition is a collaboration between Iceland’s three leading museums in their respective fields – the National Museum of Iceland, National Gallery of Iceland and Natural History Museum – and the National Archives of Iceland, National and University Library of Iceland, and Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies.

ti Austurstræ

ti

Bankastræ

Laugavegur

Árskort Árskort Þjóðminjasafnsins fæst í afgreiðslunni á aðeins kr. 3.000 og veitir aðgang að safninu og öllum viðburðum þess í tólf mánuði. Handhafar árskortsins njóta 15% afsláttar í safnbúð.

Annual Admission Card A card providing admission to the National Museum and all its events for a full year is available at the entrance and costs ISK 3,000. Annual card holders receive a 15% discount in the Museum Shop.

Minjar og saga Vinafélag Þjóðminjasafnsins Minjar og saga hefur á stefnuskrá sinni að vekja áhuga á Þjóðminjasafninu og starfsemi þess. Handhafar árskorts verða sjálfkrafa meðlimir vinafélagsins, ef þeir óska þess. Nánari upplýsingar í síma 530 2251 eða á netfangið thjodminjasafn@thjodminjasafn.is

Nánari upplýsingar um ferðir strætisvagna má finna á www.bus.is

Friends of the National Museum The association of Friends of the National Museum, Minjar og saga, aims to attract attention to the Museum and its work. Holders of annual admission cards are automatically Friends of the Museum, if they so wish. Further information – tel. 530 2251, nationalmuseum@nationalmuseum.is www.thjodminjasafn.is Heimsækið vefsíðu safnsins þar sem hægt er að fræðast um starfsemina, senda kort til vina og kunningja og fara í leiki.

www.nationalmuseum.is Please visit the National Museum‘s home page for all further informations.

Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · Sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is

Hönnun: Janúar. Prentun: Oddi. © Text: Þjóðminjasafn Íslands 2014. Ljósmyndir: Ljósmyndasafn Íslands Með fyrirvara um breytingar

Að sýningunni standa höfuðsöfnin þrjú, Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands, auk Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafns – Háskólabókasafns og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Samstarf þessara sex stofnana býður upp á einstakt tækifæri til að skoða arfleifðina í nýju samhengi og varpa ljósi á ósagða sögu með nýstárlegum hætti.

Á sýningunni má skoða dæmigerð tól og tæki sem notuð voru á verkstæðum silfursmiða fram á 20. öld. Uppistaða sýningarinnar er verkstæði Kristófers Péturssonar, silfursmiðs á Kúludalsá við Hvalfjörð, sem varðveitt er í Þjóðminjasafninu.

Sumar og haust 2014 / Summer and autumn 2014

Opening hours Summer (May 1 – September 15) Daily 10-17 Winter (September 16 – April 30) Daily except Mondays 11-17

Hverfisg

Sýningin snýst um það að sjá, horfa, skoða, rannsaka. Það er eitthvað sem fólk hefur gert frá örófi alda og gerir enn í dag. Lögð er áhersla á ólíka myndbirtingu þeirra hugmynda sem fólk hefur haft um heiminn, umhverfið og sjálft sig - þótt efnin og aðferðirnar kunni að breytast í tímans rás eru sjónarhornin sífellt hin sömu. Með sýningunni gefst tækifæri til að skoða ólík sjónarhorn í þúsund ár.

Craftsmanship of many kinds has a long history in Iceland. This exhibition offers an insight into silverwork in Iceland from the end of the middle ages until the first half of the 20th century.

silfursmiður í hjáverkum

Opið Sumar (1. maí – 15. september): Alla daga kl. 10–17 Vetur (16. september – 30. apríl): Alla daga nema mánudaga kl. 11-17

ata

icelandic silverwork

Hornið, 24. febrúar 2013-31. desember 2014

For further information: www.thjodminjasafn.is/english/for-visitors/historic-buildings-collection/

Grunnsýning á íslenskri listasögu og sjónrænum menningararfi verður opnuð í Safnahúsinu haustið 2014.

Arc Hall, 24 February-31 December 2014

The National Museum‘s permanent exhibition includes some 2,000 objects dating from the Settlement to the present day and includes multi-media displays, telephone connections with the past, fun and education, games, information folders and more. A tour of the permanent exhibition is a remarkable journey through time that begins in the ship of the settlers and ends in a modern airport.

safnahúsið

National Museum of Iceland

r

Á sýningunni getur að líta silfurgripi sem smíðaðir voru af íslenskum lista- og hagleiksmönnum allt frá síðmiðöldum fram á fyrri hluta 20. aldar. Í tilefni af 150 ára afmæli safnsins árið 2013 var leitast við að beina sjónum að þessum einstaka menningararfi á nýstárlegan hátt.

Over forty of Iceland´s principal turf houses, turf churches, a collection of timber buildings and wooden churches of several different types, along with Iceland´s oldest belfry are part of the National Museum‘s Historic Buildings Collection and are open during the summer. An exhibition in Nesstofa, the first residence of the Icelandic Director of Public Health, made of stone in 1761-1767, will be open from 14 June – September.

tígu

silfur íslands

Historic Buldings Collection

óns

Bogasalur, 24. febrúar 2013-31. desember 2014

Þorsteinn Jósepsson (1907–1967) was a widely travelled author and journalist. Jósepsson’s photography presents an intricate panorama of Icelandic life and a rapidly changing rural landscape. His collection of photographs is one of the largest, most important and most comprehensive private collections from the twentieth century preserved in Iceland’s National Museum of Photography, a part of the National Museum of Iceland.

Þjóðminjasafn Íslands

Bar

sýningar / exhibitions


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.