sýningar / exhibitions
Þjóðminjasafn Íslands National Museum of Iceland janúar – maí 2014 / january – may 2014
Skólaheimsóknir Bogasalur, 24. febrúar 2013-31. desember 2014
silfur íslands Á sýningunni getur að líta silfurgripi sem smíðaðir voru af íslenskum lista- og hagleiksmönnum allt frá síð-miðöldum fram á fyrri hluta 20. aldar. Í tilefni af 150 ára afmæli safnsins árið 2013 var leitast við að beina sjónum að þessum einstaka menningararfi á nýstárlegan hátt. Arc Hall, 24 February-31 December 2014
Icelandic silverwork Craftsmanship of many kinds has a long history in Iceland. This exhibition offers an insight into silverwork in Iceland from the end of the middle ages until the first half of the 20th century.
Betur sjá augu … Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013 Settar verða upp samtímis í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands og í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýningar á myndum íslenskra kvenljósmyndara frá seinni hluta 19. aldar til nútímans. Sýningarnar og sýningarskrá byggja á rannsókn sem bæði söfnin stóðu að um ljósmyndun íslenskra kvenna og könnun á hvaða myndir séu varðveittar í íslenskum söfnum eftir þær. Sýningarhöfundur er Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari. Photo Gallery 25 January-1 June 2014
Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár
From a Different Angle …
Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins eru um tvö þúsund munir frá landnámstíð til nútíma. Boðið er upp á margmiðlun, símasamband við fortíðina, skemmtimenntun, leiki, fræðslumöppur og fleira. Skoðunarferð um grunnsýninguna er ævintýralegt ferðalag í gegnum tímann sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans.
Photography by Icelandic women 1872-2013 The work of Icelandic women photographers from the latter half of the 19th century until the present day will be shown at two simultaneous exhibitions: one in the National Museum‘s photography gallery, the other at the Reykjavík Museum of Photography. The exhibitions and the accompanying catalogue are based on research carried out by both museums on photography by Icelandic women, and a survey of extant examples of their work in Icelandic collections. Curator is photographer Katrín Elvarsdóttir.
The Making of a Nation – Heritage and history in Iceland
Opið Sumar (1. maí – 15. september): Alla daga kl. 10–17 Vetur (16. september – 30. apríl): Alla daga nema mánudaga kl. 11-17
Opening hours Summer (May 1 – September 15) Daily 10-17 Winter (September 16 – April 30) Daily except Mondays 11-17
Guided tours in English are offered on Wednesdays, Saturdays and Sundays at 11 am, from May 1 – September 15
Lifandi leiðsögn Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa í síma 5302200 eða hjá thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Guided Tours Guided tours for groups are available on request at nationalmuseum@nationalmuseum.is
Minjar og saga Vinafélag Þjóðminjasafnsins, Minjar og saga, hefur á stefnuskrá sinni að vekja áhuga á Þjóðminjasafninu og starfsemi þess. Handhafar árskorts verða sjálfkrafa meðlimir vinafélagsins, ef þeir óska þess. Nánari upplýsingar í síma 530 2251 eða thjodminjasafn@thjodminjasafn.is.
Friends of the National Museum
Hornið, 24. febrúar 2013-31. desember 2014
The association of Friends of the National Museum, Minjar og saga, aims to attract attention to the Museum and its work. Holders of annual admission cards are automatically Friends of the Museum, if they so wish. Further information – tel. 530 2251, nationalmuseum@nationalmuseum.is
Nánari upplýsingar um ferðir strætisvagna má finna á www.bus.is
Silfursmiður í hjáverkum Á sýningunni má skoða dæmigerð tól og tæki sem notuð voru á verkstæðum silfursmiða fram á 20. öld. Uppistaða sýningarinnar er verkstæði Kristófers Péturssonar, silfursmiðs á Kúludalsá við Hvalfjörð, sem varðveitt er í Þjóðminjasafninu. Corner, 24 February 2013 -31 December 2014
Árskort Árskort Þjóðminjasafnsins fæst í afgreiðslunni á aðeins kr. 4.500 og veitir aðgang að safninu og öllum viðburðum þess í tólf mánuði. Handhafar árskortsins njóta 15% afsláttar í safnbúð.
Annual Admission Card A card providing admission to the National Museum and all its events for a full year is available at the entrance and costs ISK 4,500. Annual card holders receive a 15% discount in the Museum Shop.
Part–time Silversmith At the exhibition A Part-Time Silversmith guests can observe a silversmith’s workshop from the turn of the century.
www.thjodminjasafn.is Heimsækið vefsíðu safnsins þar sem hægt er að fræðast um starfsemina, senda kort til vina og kunningja og fara í leiki. www.nationalmuseum.is Please visit the National Museum‘s home page for all further informations.
Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · Sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is
Hönnun: Fíton. Prentun: Oddi. © Text: Þjóðminjasafn Íslands 2013. Ljósmyndir: Ljósmyndasafn Íslands Með fyrirvara um breytingar
The National Museum‘s permanent exhibition includes some 2,000 objects dating from the Settlement to the present day and includes multi-media displays, telphone connections with the past, fun and education, games, information folders and more. A tour of the permanent exhibition is a remarkable journey through time that begins in the ship of the settlers and ends in a modern airport.
Myndasalur, 25. janúar-1. júní 2014
Boðið er upp á skipulagða leiðsögn fyrir skólahópa á öllum stigum. Nánari upplýsingar má nálgast á www. thjodminjasafn.is, í síma 530 2200 eða með tölvupósti á netfangið kennsla@thjodminjasafn.is
febrúar / february 2. febrúar kl. 14
BARNALEIÐSÖGN
viðburðir / Events BARNALEIÐSÖGN 10. janúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við RIKK, Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands.
12. janúar kl. 14
Sunnudagsleiðsögn með
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins
Ingu Láru Baldvinsdóttur um sýninguna „Sigfús Eymundsson myndasmiður“, lokadagur sýningarinnar í Myndasal.
7. febrúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við RIKK.
7. febrúar kl. 17-24 Safnanótt Magnað myrkur í Þjóðminjasafni Íslands.
Ókeypis aðgangur.
Elsa Ósk Alfreðsdóttir: Grasalækningahefð á Íslandi. 16. janúar kl. 14
Leiðsögn fyrir foreldra í fæðingarorlofi
11. febrúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Sagnfræðingafélag Íslands
Leiðsögn fyrir foreldra í fæðingarorlofi
16. febrúar
Tveir fyrir einn af aðgangseyri og ókeypis fyrir börn 18. febrúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins
18. janúar kl. 13-16 Málþing í samstarfi við Árnastofnun, Guðfræðistofnun og listamennina Leif Breiðfjörð og Sigríði Jóhannsdóttur. Völuspá - Norræn Opinberunarbók! Í tilefni af útkomu bókarinnar The Nordic Apocalyps.
Steinunn Sigurðardóttir sýningarhönnuður: Hönnun sýningarinnar Silfur Íslands.
19. janúar
Tveir fyrir einn af aðgangseyri og ókeypis fyrir börn
24. janúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við RIKK. Myndasalur, 25. janúar-1. júní
Betur sjá augu …
Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013 Photo Gallery, 25 January-1 June
From a Different Angle … Photography by Icelandic women 1872-2013
18.-26. febrúar
Vetrarfrí í grunnskólum á Höfuðborgarsvæðinu Ratleikir, skemmtimenntunarherbergi og fjölbreyttar sýningar fyrir fjölskyldur.
Ókeypis fyrir börn! 19. febrúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Félag þjóðfræðinga á Íslands.
Eva Þórdís: Haltrað í tveimur heimum. Kortlagning fötlunar í íslenskum 19. aldar sögnum. 21. febrúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við RIKK. 26. janúar kl. 14
Sunnudagsleiðsögn um sýninguna „Betur sjá augu... Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013“
28. janúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Sagnfræðingafélag Íslands.
Sigurgeir Guðjónsson: Hvað segja manntölin og skyldar heimildir um líf geðveikra á 19. öld og fyrstu árum 20. aldar?
23. febrúar kl. 14
Dorian Knight: Humor and Museums.
Aðgengi fyrir alla
Bring along old objects for analysis by the experts of the National Museum.
BARNALEIÐSÖGN
Þjóðminjasafn Íslands leggur mikla áherslu á að sýningar safnsins séu aðgengilegar fyrir alla og er hjólastólaaðgengi um alla sýningarsali. Hægt er að nálgast hljóðleiðsögn á mörgum tungumálum um sérvalda gripi í móttöku safnsins. Boðið er upp á leiðsögn með táknmálstúlki fyrir heyrnarlausa og snertisafn sem sérstaklega er ætlað blindum og sjónskertum. Táknmálsleiðsögn og heimsókn í snertisafn þarf að bóka fyrirfram hjá safnfræðslu í síma 530 2200. Nánari upplýsingar um aðgengi á safninu er að finna á www.thjodminjasafn.is/adgengi
4. mars kl. 12
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins 7. mars kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við RIKK. 9. mars kl. 14-16
samstarfi við Sagnfræðingafélag Íslands. Kristín Svava Tómasdóttir: Ritun íslenskrar klámsögu frá Bósa fram að vídeóbyltingu. 11. apríl kl. 12
Aðgangur ókeypis fyrir alla sem mæta á safnið í þjóðbúning. Fólk sérstaklega hvatt til að mæta í þjóðbúning síns heimalands.
15. apríl kl. 12
9 March, 2pm-4pm
kvenna 1872-2013
Access for All
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við RIKK. Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins. Katrín Elvarsdóttir sýningarhöfundur: Betur sjá augu … Ljósmyndun íslenskra
National costume day Free admission for all visitors dressed in national costume. People are encouraged to show up dressed in their country‘s national dress.
16. apríl kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Félag þjóðfræðinga á Íslands.
Aðalheiður Guðmundsdóttir: Allar góðar vættir – og vondar. 17. apríl kl. 14
Leiðsögn fyrir foreldra í fæðingarorlofi
Hrafnkell Lárusson: Tjáningafrelsi og nánd: Um fjölmiðlun og fámenn samfélög.
20. apríl
13. mars kl. 14
22.apríl kl. 12
Leiðsögn fyrir foreldra í fæðingarorlofi 16. mars:
Tveir fyrir einn af aðgangseyri og ókeypis fyrir börn
Tveir fyrir einn af aðgangseyri og ókeypis fyrir börn Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Sagnfræðingafélag Íslands. Íris Ellenberger: Danir á Íslandi 1900-1970. Félagsleg staða, samþætting og þverþjóðleiki.
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins Gunnar Karlsson prófessor: Um Sigurð Vigfússon.
Gleðilegt sumar! Ókeypis aðgangur.
25. apríl kl. 12
Hádegisfyrirlestur
í samstarfi við RIKK. 27. apríl kl. 14
19. mars kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Félag þjóðfræðinga á Íslands
Valdimar Tr. Hafstein.
22. mars kl. 13-15 Málþing um textílrannsóknir í tilefni af 90 ára afmæli Elsu E. Guðjónsson.
Hádegisfyrirlestur í samstarfi
við Sagnfræðingafélag Íslands. Unnur María Bergsveinsdóttir: Að skoða það smáa: Áskoranir og álitamál.
The National Museum takes pride in being accessible to all visitors, and all its exhibition spaces are wheel-chair accessible. Audio guides in several languages are available at the reception. Further information on www.nationalmusem.is/accessibility
Sunnudagsleiðsögn um sýninguna Betur sjá augu …
Boðið er upp á hljóðleiðsögn um sérvalda gripi safnsins á mörgum tungumálum, auk sérstakrar leiðsagnar fyrir börn.
Audio Guide An audio guide providing a tour of a selection of the Museum‘s permanent exhibition is available in several languages at the ticket desk.
Museum Family Fun A selection of family trails through the Museum are available. The trails are all designed to teach children and their families about the Museum‘s objects in a fun way. For further information please contact the reception.
Safnbúð Í safnbúð má finna fjölbreytt úrval skemmtilegra gripa. Þjóðminjasafnið framleiðir í samvinnu við ýmsa hönnuði minjagripi sem hafa sterka skírskotun í menningararfinn. Jafnframt stendur safnið að öflugri útgáfu í tengslum við starfsemi sína, en eigin útgáfa safnsins er fáanleg í safnbúðinni ásamt fjölbreyttu úrvali annarra bóka. Einnig er á boðstólum hönnunarvara, handprjónaðir vettlingar, barnaleikföng og margt fleira.
Museum Shop
Með tilbúnum leiðsögnum sem fást gefins í afgreiðslunni og á vefnum www.thjodminjasafn.is/fraedsla verður leikandi létt fyrir hópstjóra að leiða eldri og yngri hópa um safnið.
The Museum Shop offers a range of unusual souvenirs, books and toys, inspired by the Museum‘s colletions and and temporary exhibitions, as well as a variety of scholarly books, including the museum‘s own publications. The shop stocks a range of fine gifts for all occasions.
On your own Prepared tours which guide the visitors through the main exhibition of the museum can be found in the reception.
Skemmtimenntun Á annarri hæð er herbergi helgað skemmtimenntun. Þar gefst börnum og fullorðnum meðal annars kostur á að klæða sig upp eins og fólk fyrri tíma og glíma við margs konar þrautir og leiki.
21. mars kl. 12
Hádegisfyrirlestur 29. apríl kl. 12
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins Antonio Costanzo: Kenningar um þórslíkneskið svokallaða frá Eyrarlandi.
Hljóðleiðsögn
Fræðsluspor fjölskyldunnar og ratleikir safnsins eru frábærar leikjaþrautir sem fela í sér fræðslu um gripi grunnsýningar Þjóðminjasafnsins. Hægt er nálgast safnaleikina og blýanta í afgreiðslu safnsins.
Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013
í samstarfi við RIKK
In the other hands-on room on the second floor guests can experience Reykjavík in-between the years 1955-1965 through photographs, objects and music.
Sívinsælir safnaleikir
Á eigin vegum 24. apríl
18. mars kl. 12
25. mars kl. 12
Björn Reynir Halldórsson: Gervasoni-málið. Viðhorf stjórnvalda og almennings til hælisleitenda.
8. apríl kl. 12
Hádegisfyrirlestur í
Þjóðbúningadagur
um sýninguna „Silfur Íslands“.
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Sagnfræðingafélag Íslands.
My Town
6. apríl kl. 14
Sunnudagsleiðsögn 25. febrúar kl. 12
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Rannsóknarsetur í safnafræðum.
Upplýsingar / Information
Do you own a historic object?
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Sagnfræðingafélag Íslands.
Guðjón Friðriksson: Saga Kaupmannahafnar sem höfuðborgar Íslands.
31. janúar kl. 12
Dóra Jónsdóttir gullsmiður: Skautbúningur Alexandrínu Danadrottningar.
11. mars kl. 12
21. janúar k. 17
Fyrirlestur á vegum vinafélags Þjóðminjasafns Íslands, Minja og sögu.
Á annarri hæð er einnig herbergi þar sem gestum gefst kostur á að upplifa tímabilið 1955-1965 í Reykjavík með því að skoða myndir, snerta gripi og hlusta á tónlist.
Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafnsins
Árni Hjartarson jarðfræðingur: Hallmundarhraun og Hallmundarkviða.
13. febrúar kl. 14
Hádegisfyrirlestur í samstarfi við Félag þjóðfræðinga á Íslands.
Minningarherbergi
2 March, 2pm-4pm
Óðinn Melsted: Hvað er umhverfissagnfræði?
15. janúar kl. 12
2. mars kl. 14-16
1. apríl kl. 12
Fólk er hvatt til að koma með gamla gripi í greiningu til sérfræðinga Þjóðminjasafnsins.
4. febrúar kl. 12
5. janúar kl. 14
apríl / april
Áttu forngrip í fórum þínum?
Linda Ásdísardóttir: Konur sem ljósmynda
janúar / january
mars / march
Edutainment Fun and education are combined in the hands-on room on the second floor of the exhibition. There visitors can play games, dress up in historical costumes and wield ancient weapons.
Veitingastofan Kaffitár Í Kaffitári eru ýmsar kræsingar á boðstólnum og kaffið er óviðjafnanlegt.
Kaffitár Café Kaffitár offers delicious refreshments and exceptional coffee.