sýningar / exhibitions
Þjóðminjasafn Íslands National Museum of Iceland janúar – maí 2014 / january – may 2014
Skólaheimsóknir Bogasalur, 24. febrúar 2013-31. desember 2014
silfur íslands Á sýningunni getur að líta silfurgripi sem smíðaðir voru af íslenskum lista- og hagleiksmönnum allt frá síð-miðöldum fram á fyrri hluta 20. aldar. Í tilefni af 150 ára afmæli safnsins árið 2013 var leitast við að beina sjónum að þessum einstaka menningararfi á nýstárlegan hátt. Arc Hall, 24 February-31 December 2014
Icelandic silverwork Craftsmanship of many kinds has a long history in Iceland. This exhibition offers an insight into silverwork in Iceland from the end of the middle ages until the first half of the 20th century.
Betur sjá augu … Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013 Settar verða upp samtímis í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands og í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýningar á myndum íslenskra kvenljósmyndara frá seinni hluta 19. aldar til nútímans. Sýningarnar og sýningarskrá byggja á rannsókn sem bæði söfnin stóðu að um ljósmyndun íslenskra kvenna og könnun á hvaða myndir séu varðveittar í íslenskum söfnum eftir þær. Sýningarhöfundur er Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari. Photo Gallery 25 January-1 June 2014
Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár
From a Different Angle …
Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins eru um tvö þúsund munir frá landnámstíð til nútíma. Boðið er upp á margmiðlun, símasamband við fortíðina, skemmtimenntun, leiki, fræðslumöppur og fleira. Skoðunarferð um grunnsýninguna er ævintýralegt ferðalag í gegnum tímann sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans.
Photography by Icelandic women 1872-2013 The work of Icelandic women photographers from the latter half of the 19th century until the present day will be shown at two simultaneous exhibitions: one in the National Museum‘s photography gallery, the other at the Reykjavík Museum of Photography. The exhibitions and the accompanying catalogue are based on research carried out by both museums on photography by Icelandic women, and a survey of extant examples of their work in Icelandic collections. Curator is photographer Katrín Elvarsdóttir.
The Making of a Nation – Heritage and history in Iceland
Opið Sumar (1. maí – 15. september): Alla daga kl. 10–17 Vetur (16. september – 30. apríl): Alla daga nema mánudaga kl. 11-17
Opening hours Summer (May 1 – September 15) Daily 10-17 Winter (September 16 – April 30) Daily except Mondays 11-17
Guided tours in English are offered on Wednesdays, Saturdays and Sundays at 11 am, from May 1 – September 15
Lifandi leiðsögn Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa í síma 5302200 eða hjá thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Guided Tours Guided tours for groups are available on request at nationalmuseum@nationalmuseum.is
Minjar og saga Vinafélag Þjóðminjasafnsins, Minjar og saga, hefur á stefnuskrá sinni að vekja áhuga á Þjóðminjasafninu og starfsemi þess. Handhafar árskorts verða sjálfkrafa meðlimir vinafélagsins, ef þeir óska þess. Nánari upplýsingar í síma 530 2251 eða thjodminjasafn@thjodminjasafn.is.
Friends of the National Museum
Hornið, 24. febrúar 2013-31. desember 2014
The association of Friends of the National Museum, Minjar og saga, aims to attract attention to the Museum and its work. Holders of annual admission cards are automatically Friends of the Museum, if they so wish. Further information – tel. 530 2251, nationalmuseum@nationalmuseum.is
Nánari upplýsingar um ferðir strætisvagna má finna á www.bus.is
Silfursmiður í hjáverkum Á sýningunni má skoða dæmigerð tól og tæki sem notuð voru á verkstæðum silfursmiða fram á 20. öld. Uppistaða sýningarinnar er verkstæði Kristófers Péturssonar, silfursmiðs á Kúludalsá við Hvalfjörð, sem varðveitt er í Þjóðminjasafninu. Corner, 24 February 2013 -31 December 2014
Árskort Árskort Þjóðminjasafnsins fæst í afgreiðslunni á aðeins kr. 4.500 og veitir aðgang að safninu og öllum viðburðum þess í tólf mánuði. Handhafar árskortsins njóta 15% afsláttar í safnbúð.
Annual Admission Card A card providing admission to the National Museum and all its events for a full year is available at the entrance and costs ISK 4,500. Annual card holders receive a 15% discount in the Museum Shop.
Part–time Silversmith At the exhibition A Part-Time Silversmith guests can observe a silversmith’s workshop from the turn of the century.
www.thjodminjasafn.is Heimsækið vefsíðu safnsins þar sem hægt er að fræðast um starfsemina, senda kort til vina og kunningja og fara í leiki. www.nationalmuseum.is Please visit the National Museum‘s home page for all further informations.
Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · Sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is
Hönnun: Fíton. Prentun: Oddi. © Text: Þjóðminjasafn Íslands 2013. Ljósmyndir: Ljósmyndasafn Íslands Með fyrirvara um breytingar
The National Museum‘s permanent exhibition includes some 2,000 objects dating from the Settlement to the present day and includes multi-media displays, telphone connections with the past, fun and education, games, information folders and more. A tour of the permanent exhibition is a remarkable journey through time that begins in the ship of the settlers and ends in a modern airport.
Myndasalur, 25. janúar-1. júní 2014
Boðið er upp á skipulagða leiðsögn fyrir skólahópa á öllum stigum. Nánari upplýsingar má nálgast á www. thjodminjasafn.is, í síma 530 2200 eða með tölvupósti á netfangið kennsla@thjodminjasafn.is