4 minute read
A DIFFERENT TOMORROW
24Önnur framtíð
A Different Tomorrow
Advertisement
INTO THE ICE A TASTE OF WHALE
INN Í ÍSINN / REJSEN TIL ISENS INDRE Lars Henrik Ostenfeld DK, DE, 2022, 85 min 1.10 Háskólabíó 1 15:00 4.10 Special Event (62) 8:00 6.10 Háskólabíó 3 17:00 +PANEL Þrátt fyrir margra ára rannsóknir veit enginn hversu hratt ísbreiða Grænlands bráðnar. Lars Ostenfeld reynir að komast að því með hjálp þriggja jöklafræðinga í fremstu röð, með því að fara 200 metra niður í ísbreiðuna – lengra en nokkur hefur farið áður. Despite many years of research, no one knows how fast the Greenland ice sheet is melting. Lars Ostenfeld seeks to find that out with three of the world’s leading glaciologists as they descend 200 metres into the ice – further than any human has gone before. BRAGÐ AF HVAL Vincent Kelner FR, 2022, 85 min 2.10 Háskólabíó 2 13:15 4.10 Háskólabíó 2 19:15 +PANEL Á hverju ári er 700 hvölum slátrað í Færeyjum þrátt fyrir mótmæli dýraverndunarsinna. Færeyskir hvalveiðimenn fordæma hræsni þeirra sem borða kjöt án þess að hugsa um það sem fer fram í sláturhúsinu og iðnaðinn sem mengar jörðina. Every year, 700 whales are slaughtered in the Faroe Islands despite protests of animal rights activists. The Faroese whalers denounce the hypocrisy of those who eat meat without looking at what is happening in slaughterhouses and the industries polluting our planet.
Margverðlaunuð Multiple Award-Winning
Áhrifamiklar heimildamyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
A MARBLE TRAVELOGUE ETERNAL SPRING
FERÐASAGA MARMARA / SHI SHI SHI Sean Wang NL, HK, FR, GR, 2021, 97 min 2.10 Háskólabíó 4 19:15 +Q&A 4.10 Háskólabíó 3 17:00 +PANEL Hvítur marmari er fluttur frá grískri námu til Kína, þar sem myndhöggvarar breyta þeim í styttur og súlur í Hellenískum anda. Afgangsmolarnir eru notaðir til að búa til ísskápasegla og aðra minjagripi sem er siglt aftur til Evrópu og loks seldir til kínverskra ferðamanna … Blocks of white marble from a Greek quarry are shipped to China, where sculptors turn them into Hellenistic-style statues and columns. The leftover grit is processed into fridge magnets and other souvenirs, which are returned to Europe and sold to Chinese tourists ... EILÍFT VOR / PRINTEMPS ÉTERNEL Jason Loftus CA, 2022, 86 min 2.10 Háskólabíó 3 22:15 5.10 Háskólabíó 3 18:00 +PANEL
9.10 Háskólabíó 4 17:15 Þegar kínversk stjórnvöld banna og fordæma trúarbrögð aktívista hugsa þeir upp plan til að hakka sig í ríkissjónvarpið. Myndasöguhöfundur neyðist til að flýja land í eftirleik aðgerðarinnar. Nú þræðir hann sameiginlegar minningar um atburðinn og glæðir þær lífi með list sinni. When the Chinese government bans and denounces their faith, activists hatch a plan to hack into state TV. A comic book illustrator is forced to flee in the aftermath of the heist. Now overseas, he retraces the collective memories of the event and brings it to life through his art.
GIRL GANG BLACK MAMBAS
STELPNAGENGI Susanne Regina Meures CH, 2022, 98 min 30.9 Háskólabíó 1 17:00 7.10 Háskólabíó 3 17:30 +PANEL 9.10 Háskólabíó 2 15:15 Hin fjórtán ára gamla Leonie frá Berlín er að leggja undir sig heiminn sem áhrifavaldur. En stöðug sjálfsskoðun og botnlaus vöntun á nýju efni taka toll – sem adrenalín, frægð og fríir strigaskór geta ekki bætt upp fyrir. 14-year-old Leonie from Berlin is conquering the world as an influencer. But Leonie‘s permanent self-reflection and the merciless pressure to produce content has a downside that adrenaline, fame and free sneakers can‘t compensate for. SVARTAR MÖMBUR Lena Karbe DE, FR, 2022, 81 min 1.10 Háskólabíó 2 15:15
3.10 Háskólabíó 4 18:00 7.10 Háskólabíó 3 20:30 + PANEL „Svörtu mömburnar“ er hópur kvenna sem berst gegn veiðiþjófum í Suður-Afríku. Samsetning hópsins er markaðsbrella (að mestu) hvítra karla úr dýraverndarnefndinni. Konurnar standa á krossgötum framfara og fortíðar markaðri nýlenduhyggju. “Black Mambas” are the first all-female anti-poaching unit in South Africa. Chosen by the (mostly white male) conservation committees as a vital marketing tool, the women stand at the crossroads of progress and a colonial past.
Margverðlaunuð Multiple Award-Winning Cinema du Reel: Tvenn aðalverðlaun Two Top Prizes
THE TERRITORY
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
WE, STUDENTS!
YFIRRÁÐASVÆÐIÐ Alex Pritz BR, DK US, 2022 83 min 30.9 Háskólabíó 4 19:30
3.10 Háskólabíó 4 19:45 6.10 Háskólabíó 3 19:30 +PANEL Náin sýn á linnulausa baráttu innfædda Uru-eu-wauwau-fólksins gegn ágengri skógareyðingu ólöglegra landnema og utanaðkomandi bænda í frumskógum Brasilíu. An immersive on-the-ground look at the tireless fight of the Indigenous Uru-eu-wau-wau people against the encroaching deforestation brought by illegal settlers and an association of non-native farmers in the Brazilian Amazon. VIÐ NEMENDUR! Rafiki Fariala CF, FR, SA, 2021, 83 min 30.9 Háskólabíó 3 17:30 1.10 Háskólabíó 3 20:45 5.10 Háskólabíó 3 20:45 +PANEL Nestor, Aaron, Benjamin og Rafiki eru hagfræðinemendur við Háskólann í Bangui. Á meðan þeir vafra á milli yfirfullra kennslustofa og smásölumarkaða – sem gera nemendum kleift að lifa af – dreymir þá um bjartari framtíð fyrir landið sitt. Nestor, Aaron, Benjamin and Rafiki are economics undergraduates at the University of Bangui. While navigating between the overcrowded classrooms and petty trades that allow students to survive, they keep on dreaming for a brighter future for their country. Influential documentaries about the future of nature and humanity.