![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/e3789e747a3f3745374fd5c18af40402.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
4 minute read
NEW VISIONS
Vitranir New Visions Sydney FF: Besta mynd Best Film
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
Advertisement
PORNOMELANCHOLIA
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/bcf3ebefdf5889de27082836f41924d7.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
KLÁMMELANKÓLÍA / PORNOMELANCOLÍA Manuel Abramovich AR, BR, FR, MX, 2021, 98 min 6.10 Háskólabíó 2 21:30 7.10 Háskólabíó 2 21:45 Lalo deilir nektarmyndum af sér og heimagerðu klámi fyrir fylgjendur sína í þúsundatali á samfélagsmiðlum. Lalo leikstýrir eigin lífi en þegar hann er einn og ekki í karakter virðist hann vera fastur í endalausri melankólíu. Hvert fer þráin þegar lífið breytist í kynlífssýningu? Lalo posts nude photos of himself and homemade porn videos for his thousands of followers on social networks. Lalo directs his own life, but in private, out of character, he seems to live in a permanent melancholy. Where does desire go when life turns into a sex show?
Tribeca: Sérstakt lof dómnefndar Special Jury Mention Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
BLAZE
Del Kathryn Barton AU, 2022, 101 min 1.10 Háskólabíó 2 22:00 3.10 Háskólabíó 2 19:15
Táningsstúlkan Blaze er höfuðvitni í hörmulegum glæp. Á meðan hún reynir að átta sig á því sem hún sá, leysir hún heift ímyndaða dreka síns úr læðingi. Blaze, a young teenager, is the sole witness to a shocking crime. Struggling to make sense of what she saw, she unleashes the wrath of her imaginary dragon.
VENICE SIC : Besta myndin Best Film
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/fd278f0eac8f773ddb5d768d04ffbd09.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/f13edde6467d0008e32ea893e1eadcd1.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
PINK MOON
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
EISMAYER
BLEIKUR MÁNI Floor van der Meulen NL, SI, 94 min 2.10 Háskólabíó 1 21:30 +Q&A 4.10 Háskólabíó 4 19:30 +Q&A Þegar Iris fær þær fjarstæðukenndu fréttir að faðir hennar, Jan, sé búin að fá nóg af lífinu og langar að binda enda á það á afmælisdaginn sinn, ákveður hún að taka hann með sér til snæviþakinna fjalla Slóveníu í þeirri von um að finna leið til að láta síðustu ósk föður síns rætast. When Iris gets the absurd news that her father, Jan, is done with life and wants to end it on his upcoming birthday, she decides to take him to the snow-covered mountains of Slovenia, to find a way to deal with her father’s last wish. David Wagner AT, 2022, 87 min 5.10 Háskólabíó 1 19:00 +Q&A 8.10 Háskólabíó 1 20:45 +Q&A
Eismayer er sá liðþjálfi í austurríska hernum sem vekur mestan ótta. Upp á síðkastið hafa aðferðir hans vakið efasemdir um stöðu hans í hernum. Eismayer er einnig samkynhneigður, leyndarmál sem ógnar atvinnu hans og fjölskyldu. Eismayer is the most feared instructor in the Austrian army. Recently, his methods have brought his future in the army into question. Eismayer is also gay, a secret that threatens his job and family.
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/91324758252ef37f2fe17748d24207e8.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
RODEO
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/d1530a59767d9d8952152d6d563dbb00.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
ÓTEMJUREIÐ Lola Quivoron FR, 2022, 104 min 30.9 Háskólabíó 2 17:15 9.10 Háskólabíó 2 21:30 8.10 Háskólabíó 1 18:30
Julia dregst inn í leynilega og hviklynda klíku á ólöglegri mótorhjólasamkomu þar sem hún leggur sig alla fram við að sanna sig fyrir hópi öfgakarlmenna. Hún þarf að horfast í augu við stigmagnandi kröfur sem munu skipta sköpum fyrir stöðu hennar í samfélaginu. Julia finds herself drawn into a clandestine and volatile clique in illicit biker’s gatherings and strives to prove herself to the ultra-masculine group. She is faced with a series of escalating demands that will make or break her place in the community. Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
SISTER, WHAT GROWS WHERE LAND IS SICK?
SÍÐASTA VORIÐ / DEN SISTE VÅREN Franciska Seifert Eliassen NO, 2022, 80 min 29.9 Háskólabíó 2 22:30 6.10 Háskólabíó 1 17:00 Í litlum bæ í Norður-Noregi, leitar Eira svara um hvað gangi á hjá Veru, snjöllu og uppreisnargjörnu eldri systur hennar. Eira hnýsist í dagbók Veru – en þar flettir hún ofan af myrkri sem hún veit ekki hvernig á að takast á við. In a small town in northern Norway, Eira tries to find out what is happening to her brilliant and rebellious older sister Vera. Eira starts reading her diary which reveals a darkness that she doesn’t know how to deal with.
Locarno IFF: Þrenn verðlaun Three awards
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/982e5696d40b902ee60fcfdc22745b1c.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
I HAVE ELECTRIC DREAMS
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/95d39c8b19975b5531007ebaff47b30f.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere
UNDER THE FIG TREES
MIG DREYMIR RAFMAGNAÐ / TENGO SUEÑOS ELÉCTRICOS Valentina Maurel BE, FR, CR, 2022, 100 min 1.10 Háskólabíó 2 19:30 +Q&A 2.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A Eva, ákveðin og eirðarlaus 16 ára stelpa, þráir að flytja inn til fráskilins pabba síns. Hún heldur örvæntingarfull í hann á meðan hann gengur í gegnum sitt annað gelgjuskeið – og reynir að halda jafnvægi á milli viðkvæmra unglingsára og miskunnarlauss heims fullorðinna. Eva is a strong-willed, restless 16-year-old girl who desperately wants to move in with her estranged father. Clinging onto him as he goes through a second adolescence, she balances between the sensitivity of teenage life and the ruthlessness of the adult world. UNDIR FÍKJUTRJÁNUM Erige Sehiri TN, FR, CH, DE, QA, 2022, 92 min 2.10 Háskólabíó 2 15:15 4.10 Háskólabíó 4 21:45 7.10 Háskólabíó 1 15:00 Innan um trén þróa ungar konur og menn, sem vinna við að tína uppskeru sumarsins, með sér nýjar tilfinningar, daðra, reyna að skilja hvert annað, finna – og forðast – dýpri tengsl. Among the trees, young women and men working the summer harvest develop new feelings, flirt, try to understand each other, find – and flee – deeper connections. Up-and-coming directors compete for the Golden Puffin.