15 minute read

INTERNATIONAL SHORTS

Next Article
ICELANDIC PANORAMA

ICELANDIC PANORAMA

URBAN SOLUTIONS

LAUSNIR ÞÉTTBÝLISINS 2022, 30 min Minze Tummescheit, Luciana Mazeto, Vinícius Lopes, Arne Hector DE, BR

Advertisement

Evrópskur listamaður skrifar um upplifun sína af því að mála myndir af lífinu í Brasilíu á nýlendutímanum. Dyravörður fylgist með eftirlitsmyndavélum. Allt virðist vera eins og það á að vera þangað til gamlar martraðir Brasilíu losna úr læðingi. A European artist writes about his experience of portraying life in Brazil during the colonial period. A doorman watches the images of the security cameras. Everything seems to be in its place until all the nightmares of a country’s past emerge.

HAULOUT

IT’S RAINING FROGS OUTSIDE

AÐSETUR Evgenia Arbugaeva, Maxim Arbugaev UK, RU, 2022, 25 min

Í veðurbörðu hreysi á afskekktri strönd Síberíu bíður einmana maður eftir að verða vitni að fornri samkomu. En sífellt hlýrri sjórinn og hækkandi hitastig leiða til ófyrirséðra breytinga – sem munu virðast honum ofviða. On a remote coast of the Siberian Arctic in a wind-battered hut, a lonely man waits to witness an ancient gathering. But warming seas and rising temperatures bring an unexpected change, and he soon finds himself overwhelmed.

ÞAÐ RIGNIR FROSKUM ÚTI / AMPANGABAGAT NIN TALAKBA HA LIKOL Maria Estela Paiso PH, 2022, 14 min

Á meðan heimsendir gengur yfir snýr Maya til baka í heimabæ sinn Zambales, þar sem hún festist vegna froskaregns. Æskuheimili hennar reynir að gleypa hana. Fortíð Mayu á í stríði við núverandi sjálf hennar. As the world is ending, Maya goes back to her hometown Zambales, where she finds herself trapped because frogs are raining outside. Her childhood house then attempts to engulf her. Maya’s past battles her current self.

DOMY+AILUCHA: KET STUFF!

THE POTEMKINISTS

DOMY+AILUCHA: CENAS KET! Ico Costa FR, PT, 2021, 30 min

Ico Costa komst ekki sjálfur til Mósambík og bað hann því Ailucha og Domingos um að taka upp hversdagslíf þeirra með myndavél sem hann hafði skilið eftir í Inhambane. Myndavélin öðlaðist sérstakan sess innan hópsins – um leið og hún festi hversdagslíf unglinganna á filmu. In 2020, unable to travel to Mozambique, Ico Costa asked Ailucha and Domingos to film their daily lives with a camera he had left in Inhambane. The camera acquired a special presence in the group, recording the teenage life.

POTEMKÍNISTARNIR / POTEMKINISTII Radu Jude RO, 2022, 18 min

Árið 1905 var sjómönnum herskipsins Potemkín boðið pólitískt hæli í Rúmeníu til að bjóða Rússum birginn. Árið 2021 fær myndhöggvari þá flugu í kollinn að búa til listaverk innblásið af atburðinum. In 1905, the sailors on the battleship Potemkin were given political asylum in Romania – an act of defiance against Russia. In 2021, a sculptor wants to create a work of art inspired by the event.

AGRILOGISTICS

LANDBÚNAÐARTÆKNI Gerard Ortín Castellví ES, UK, 2022, 21 min

Innsýn í tæknilega umbylt iðnaðargróðurhús þar sem vélar fylgjast með og flokka náttúruna. Aðeins í skjóli nætur tekur óvænt líf stjórnina. An insight into recent technological transformations in an industrial greenhouse, where machines are checking and sorting nature. Only at night does unexpected life take control.

UNDERGROUND RIVERS

NEÐANJARÐARÁ / LOS MAYORES RIOS SE DEZLIZAN BAJO LA TIERRA Simón Vélez CO, 2022, 19 min

Eftir að hafa verið hafnað í hlutverk hjá ósnortnum leikstjóra selur Sofí lampana sína og fær vinnu á jarðarberjaakri. After a failed audition with an impassive director, Sofí sells her lamps and goes to work in a strawberry field.

BYE BYE

THE DEMANDS OF ORDINARY DEVOTION

LEISURE TIME – A SUMMER’S DAY

BÆ BÆ / TCHAU TCHAU Cristèle Alves Meira FR, 2021, 18 min

Lua og afi hennar geta ekki hist. Þau halda sambandi með myndsímtölum. En allt í einu er afi ekki lengur á hinni línunni og líf Lua fer á hliðina. Lua and her grandfather can’t see each other. They communicate through video calls. But when Grandpa is suddenly no longer there, Lua’s life is turned upside down.

KRÖFUR VENJUBUNDINNAR HOLLUSTU Eva Giolo BE, IT, 2022, 12 min

Safn óvæntra mannamóta í verksmiðjum og heimilum Rómaborgar. Þrátt fyrir að sögupersónur sjáist aldrei saman eru þær tengdar með aðgerðum sínum. A collection of encounters in workshops and homes in the city of Rome. Although the protagonists never appear together, they are bound by their actions.

DAGUR Í SUMARBÚSTAÐNUM / EN DAG I SOMMERHUS Adam Paaske DK, 2022, 30 min

Hlý og absúrd gamanmynd um hvernig hvítir mið- og efristéttar Danir (og einhleypir Þjóðverjar) nota sumarhús á mismunandi hátt í Danmörku. A warm and absurdist comedy about white middle and upper class Danes’ (and a single German’s) various occupations and uses of summer houses in Denmark.

UNDER THE LAKE

UNDIR VATNINU Thanasis Trouboukis GR, FI, 2022, 17 min

Þegar fjallaþorp í Grikklandi sekkur í vatnið fara minningar þorpsbúa að birtast á yfirborðinu. As a mountainous village in Greece sinks under the lake, the memories of its inhabitants emerge from the water.

THAT’S HOW THE SUMMER ENDED

INTERMEDE

EXALTED MARS

THE NOISE OF THE UNIVERSE

Issa, fótboltamaður frá Gíneu-Bissaú sem spilar í Portúgal heyrir frá tveimur kvikmyndagerðarmönnum sem vilja vita meira um líf hans og gera heimildamynd. Hugleiðing um glápið, fordóma og öðrun. Issa, a footballer from Guinea-Bissau who plays in Portugal, is contacted by two filmmakers who want to know more about his life and make a documentary. A reflection on the gaze, bias, and representation of the other.

ÞANNIG ENDAÐI SUMARIÐ / TAKO SE JE KONČALO POLETJE Matjaž Ivanišin SI, HU, IT, 2022, 12 min

Í lok sumars, þegar undirbúningur fyrir flugsýningu stendur yfir fara maður og kona að vatninu. En koma goðsagnakennds listflugmanns verður ekki hápunktur dagsins hjá þeim. At the end of the summer, while preparations for an air show are taking place in the sky, a man and a woman go to the water. But the arrival of a legendary aerobatic pilot will not be the event of the day for them.

MILLISPIL / HORIKO Maria Kourkouta GR, FR, 2022, 24 min

Á milli þess sem gert er við bátana og þeim siglt aftur sem nýjum, ýta nokkrir menn þeim frá ströndinni aftur út í vatnið. Myndir frá lítilli skipasmíðastöð einhvers staðar á Grikklandi. Between the repair of boats and their sailing anew, a few men pull them ashore and push them back into the water. Images from a small shipyard somewhere in Greece.

UPPHAFINN MARS / MARS EXALTÉ Jean-Sébastien Chauvin FR, 2022, 18 min

Sofandi mann dreymir um rökkvaða borg. Eða dreymir borgina hann? A sleeping man dreams of a city at dusk. Or is the city dreaming of him?

HÁVAÐI ALHEIMSINS / EL RUIDO DEL UNIVERSO Gabriel Azorín ES, 2022, 24 min

Ungur tónlistarmaður snýr aftur heim til sín eftir tónleikaferð um Evrópu. Á meðan hann venst aftur amstri hversdagsins bergmála talskilaboð frá kærustunni í höfði hans. A young musician returns home after a concert tour through different European cities. While he gets back to his everyday life, the last audio message he received from his girlfriend echoes in his head.

WITHOUT A DOUBT

MEMORIES

IN FLOW OF WORDS

DISPLACED

Sanja er 13 ára stelpa, hörð af sér og forðast að sýna öðrum tilfinningar sínar – en þegar hana grunar að eitthvað hafi komið fyrir hundinn hennar Krle, verður erfiðara að halda tilfinningunum í skefjum. Sanja is a tough 13-year-old girl who doesn’t like to show her emotions to anyone – but when she starts to suspect that something has happened to her dog Krle, it will become ever so hard to keep her feelings under control.

ÁN EFA / ZONDER MEER Meltse Van Coillie BE, 2021, 14 min

Tjaldsvæði í algleymingi sumarleyfa og tilgangssnauðra daga í forsælunni. Sólargeislar glitra á vatni sem enginn má synda í. Drengur hefur horfið. Hin fimm ára gamla Lucie er að reyna að skilja umhverfi sitt. A campsite in the summer holidays, aimless days spent in the shade of trees. Sunlight is glittering on the lake, but nobody is allowed to swim here. A boy has disappeared. Five-year-old Lucie is trying to understand what is going on around her.

MINNINGAR / MINNEN Kristin Johannessen, SE, 2021, 14 min

Heimildamynd sem fylgir Kristin Johannessen þegar hún finnur myndefni frá gömlu myndavélunum sínum sem hún notaði þegar hún glímdi við geðsjúkdóm. Í samtali við foreldra eru minningar um einmanaleika, ótta og skrítnar hugsanir fléttaðar saman. In this documentary we get to follow Kristin Johannessen as she finds footage from her old digital cameras capturing her mental illness. In conversations with her parents, memories of loneliness, fear and odd thoughts are woven together.

Í FLÆÐI ORÐANNA Eliane Esther Bots NL, 2021, 22 min

Þrír túlkar í Alþjóðlega glæpadómstól fyrrum Júgóslavíu túlka átakanlegar frásagnir vitna, fórnarlamba og gerenda, án þess að sýna nokkru sinni eigin tilfinningar og persónulega reynslu. Three interpreters of the International Criminal Tribunal for the former Yugoslavia interpret shocking testimonies from witnesses, victims and perpetrators, without ever allowing their own emotions, feelings and personal histories to be present.

FLUTT Á BROTT / PA VEND Samir Karahoda XK, 2021, 15 min

Tveir áhugasamir iðkendur, sem búa í Kosovo eftirstríðsáranna, eru drifnir af metnaði til að viðhalda sessi íþróttar sinnar í þjóðarsálinni, klöngrast frá einum óljósum stað til annars – með einu eign klúbbsins þeirra með sér: Borðtennisborðin. In post-war Kosovo, driven by the ambition of keeping their beloved sport alive, two local players wander from one obscure location to another carrying with them the only possession of the club: Their tables.

BLUE FEAR

FLOWER BLOOMING IN OUR THROATS

MY UNCLE TUDOR

THE NATURAL DEATH OF A MOUSE

Anthi dreymir um að bjarga heiminum – en hún á í basli með að halda hversdeginum á floti. Hún saknar Christos sem er í viðskiptaferð á sama tíma og allt tekur breytingum: Þjóð hennar, heimurinn og jafnvel sjálfur Christos. Anthi dreams about saving the world – but she struggles to keep everything afloat. She misses Christos who’s away on a business trip. Her country is changing, the world is changing and with them Christos seems to be changing too.

BLÁR ÓTTI / FILLES BLEUES, PEUR BLANCHE Marie Jacotey, Lola Halifa-Legrand FR, 2020, 10 min

Nils og Flora aka á vegum Provence. Förinni er heitið í heimsókn til foreldra Nils – en þau hefur Flora ekki hitt áður. Það er setið fyrir þeim og Flora er tekin til fanga, Nils flýr. Nú þarf Flora að horfast í augu við efasemdir sínar í skjóli nætur í furuskóginum. Nils is driving Flora to his parents in Provence for the first time when they get ambushed. While she’s made prisoner, he flees. During a night in the pinewood, she has to face her doubts.

BLÓM BLÓMSTRA Í HÁLSUM OKKAR Eva Giolo IT, 2020, 9 min

Innileg og ljóðræn mynd af því viðkvæma jafnvægi sem stjórnar daglegu heimilislífi. Samtal látbragðs – sem er búið til af endurteknum sjónrænum fösum þar sem tíminn er markaður snúningi leikfangasnældunnar. An intimate, poetic portrait of the fragile balances that govern everyday life in a domestic setting. A dialogue of gestures, made up of repeated visual sequences where time is marked by the spinning of a small toy top.

FRÆNDI MINN, TUDOR / NANU TUDOR Olga Lucovnicova BE, HU, MD, PT, 2021, 20 min

Eftir 20 ára þögn ferðast kvikmyndagerðarkonan aftur til hússins þar sem langamma hennar og langafi bjuggu. Þar lenti hún í hörmulegum atburðum sem hafa fylgt henni alla tíð síðan. After 20 years of silence, the filmmaker travels back to the house of her great-grandparents, where she passed through harmful events that left a deep imprint on her memory forever.

NÁTTÚRULEGUR DAUÐI MÚSAR / DER NATÜRLICHE TOD DER MAUS Katharina Huber DE, 2021, 21 min

Myndin fjallar ekki aðeins um það að bjarga músum, afþakka banana eða fórna sér fyrir hræsni hversdagsins. Myndin fjallar einnig um rauðarma persónu sem reynir að komast að því hvort hún geti orðið góð manneskja. The film is not only about saving mice or refusing bananas or making sacrifices against the hypocrisies of daily life. It is also about a person with red arms, who is trying to find out whether and how she can be a good human.

CONTINUITY OF PARKS

VOICES

ÞAÐ SEM VIÐ DEILUM Maya Avidov UK, 2022, 10 min

Ung kona hittir föður sinn aftur þegar honum er sleppt úr fangelsi. Knöpp samskipti þeirra gefa í skyn að það býr meira að baki vonleysinu. A young woman comes face-to-face with her father after he is released from prison. Their terse exchanges reveal that there’s more to their frustration.

SAMHENGI GARÐA Zhenia Kazankina RU, 2022, 12 min

Hetjur grískra goðsagna eru staddar án kunnuglegs samhengis í garði í Moskvu. Deprived of their familiar context, the heroes of ancient Greek myths find themselves in a Moscow park.

RADDIR Abbie Lucas UK, 2022, 11 min

Þegar nýgifta parið Drew og Tara flytja í nýtt heimili eru þau trufluð af heimilisofbeldi nágrannanna. When newlyweds Drew and Tara move into their new home, they are distracted by a domestic disturbance occurring next door.

ATEH

THE WHISPER OF SUCCULENTS

SEND THE RAIN

Kristie Ko HK, 2021, 23 min

Húshjálp kemst að því að hún er ólétt og biður skjólstæðing sinn að halda því leyndu. Hvernig getur hún sætt sig við að yfirgefa barnið sem hún ól upp? A domestic worker finds herself pregnant and asks her ward to keep it a secret. How will she come to terms with leaving the child she raised?

HVÍSL ÞYKKBLÖÐUNGA Ryan Couldrey CA, 2022, 16 min

Viðskiptavinur skammast í Shane, starfsmanni bókabúðar, fyrir að eiga ekki til lítt þekkta bók. Þegar Shane rekst á eintak dregst hann inn á undarlegt heimili. A customer harasses Shane, a bookstore employee for not having an obscure book in stock. When Shane stumbles across a copy, he finds himself drawn into a surreal home.

SENDIÐ EFTIR RIGNINGUNNI Hayley Gray CA, 2022, 13 min

Þegar bruni stofnar fjölskyldubúi Alice í hættu, verður hún að ákveða hvort hún verði um kyrrt og leggi líf sitt í hættu eða yfirgefi allt sem hún þekkir. With wildfires threatening her family farm, Alice must decide if she will stay and risk her life, or leave everything she has ever known.

TIGRESS

BYLGJULAND Francesco Lorusso IT, 2020, 17 min

Lítill strákur týnist á sjó þegar stormur gengur yfir. Þrátt fyrir þá ákvörðun fullorðna fólksins í bænum að hætta leitinni, gefast vinir stráksins ekki upp. A kid is lost at sea during a storm. Despite the decision of the town’s adults to call off the search, his friends won’t give up.

KVENTÍGUR Maya Bastian CA, 2021, 13 min

Trina kemur til fósturjarðarinnar sem sjálfboðalið. Þar á hún erfitt með að höndla áföllin sem hún verður vitni að og djammar hart til að takast á við þau. Trina has gone to the motherland as an aid-worker. Once there, she finds herself overwhelmed by the trauma she witnesses and turns to partying as a way to cope.

RAKEL: A STORY ABOUT MISERY

PAPER PLANES

RAKEL: SAGA UM EYMD Kristján Jónsson IS, 2021, 17 min

Rakel er ung kona sem lokar sig einn daginn af í íbúð sinni eftir að hafa fengið slæmar fréttir. Hún er dauðvona. Rakel is a young woman who, one day, locks herself in her apartment after getting some bad news. She is about to die.

PAPPÍRSFLUGVÉLAR Sina Sultani CA, 2022, 5 min

Eftir að hafa misst föður sinn lamast lítill strákur af sorg og á í erfiðleikum með að endurnýja tengslin við móður sína. Following the loss of his father, a young boy crippled by grief struggles to reconnect with his mother.

THE WALL

LAY ME BY THE SHORE

VEGGURINN Jason Branagan IE, 2021, 12 min

Eftir að hafa slasast illa í umferðarslysi sem leiddi konu hans til dauða verður Martin sífellt háðari verkjalyfjum. Having been badly injured in a road traffic accident that took his wife, Martin finds himself with a growing dependency on pain medication.

LEGGÐU MIG Á STRÖNDINA David Findlay CA, 2022, 18 min

Vika í lífi Noah, nemanda á síðasta ári í framhaldsskóla, sem tekst á við dauða besta vinar síns síðustu daga sína í skólanum. A week in the life of Noah, a high school senior in his final days of school as he comes to terms with his best friend’s passing.

This article is from: