4 minute read

INUIT CHILLS AND THRILLS

Next Article
MIDNIGHT THRILLS

MIDNIGHT THRILLS

Grunninn í hryllingsmyndum Inúíta má finna í hefðbundnum uppeldisaðferðum hirðingjasamfélagsins. Mikilvægi þess að vara börn og ungmenni við hættum umhverfisins var uppspretta fjölda sagna um skrímsli sem bjuggu allt um kring. Nýrri siðir, sem fylgdu nýlendustefnu á landssvæðum Inúíta, drógu úr þeim menningarbundnu áherslum sem fylgdu sagnahefð inúíta og skýrir að mörgu leyti þær vinsældir sem hryllingsmyndagerð nútímans fagnar. Nýlenduvæðingu inúítasamfélaga má auðveldlega sjá sem innrás, sem er fullkomin myndlíking, hvort heldur sem um er að ræða innrás geimvera eða uppvakninga. En það sem er kannski áhugaverðast er að inúískir sögumenn nútímans eru að lýsa heimsenda frá sjónarhorni sigurvegarans, þess sem hefur tekist á við áföllin og lifað af hamfarirnar. Þessi tiltekni sigurvegari sækir í aðferðafræði sagnaarfsins – þá þekkingu sem tryggði inúítum líf við erfið skilyrði öld fram af öld. Í aldanna rás hafa konur notað skrímslin til að varða leiðina og því rökrétt að sagnaarfurinn brjóti sér leið með kvenkyns leikstjórum í kvikmyndagerð nútímans. Leikstjórarnir Nyla Innuksuk, Jennie Williams og Mariu Fredriksson tilheyra þessum hópi kvikmyndagerðarfólks. The foundation of Inuit Horror films can be seen in the conventional parental methods of the nomad community. The importance of warning children of dangers in the environment was the origin of many stories about monsters that lived all around.

New habits that followed colonialism on Inuit regions decreased the cultural emphasis on storytelling – which explains in many ways the rise in popularity of horror films. Colonialism in Inuit societies can easily be seen as an invasion. The metaphor is therefore perfect whether it’s an invasion of aliens or zombies. But what makes it even more interesting is that the inuit storytellers of today are describing the end of the world as seen through the eyes of a conqueror – a conqueror who has faced the trauma and survived the catastrophe.

Advertisement

This particular conqueror uses methods from the storytelling heritage – the knowledge that ensured safety in the Inuit’s often difficult way of living. Through the centuries women have used monsters to guide the new generations – and thus it is no coincidence that it’s female directors that lead the way in inuit cinema today. Directors such as Nyla Innuksuk, Jennie Williams and Maria Fredriksson. belong to this group of filmmakers.

Þessari dagskrá er stýrt af Anishinaabe kvikmyndagerðarmanni og sýningarstjóra Cass Gardiner. This programme is curated by Anishinaabe filmmaker and curator Cass Gardiner.

Evrópufrumsýning European Premiere

Myndir frá meisturum hryllings sagnanna, frumbyggjum norðursins.

SLASH/BACK

SLEGIÐ Á MÓTI Nyla Innuksuk CA, 2019, 76 min 4.10 Háskólabíó 2 21:45 +Q&A 7.10 Háskólabíó 4 22:00 Það er undir Maika og töffaravinkonum hennar komið að berjast gegn innrás geimvera í litla heimskautaþorpið þeirra. Þær nota bráðabirgðavopn og þekkingu sína á hryllingsmyndum til að kenna geimverunum mikilvæga lexíu: Ekki abbast upp á stelpurnar frá Pang! Maika and her ragtag friends discover an alien invasion in their tiny arctic hamlet, and it’s up to them to fight back. Utilizing makeshift weapons and their horror movie knowledge, the aliens soon realize that you don’t mess with the girls from Pang.

NALUJUK NIGHT MAHAHA

NALUJUK-KVÖLDIÐ Jennie Williams CA, 2021, 13 min 6. janúar ár hvert birtast Nalujuitar á hafísnum um kolniðamyrka nótt í Nunatsiavut. Þau ganga upprétt, og þó eru andlitin dýrsleg, líkjast beinagrindum, eins og úr öðrum heimi. Það brakar í snjónum þegar þau nálgast áfangastað sinn: Inúítasamfélagið í Nain. Every January 6th from the dark of the Nunatsiavut night, the Nalujuit appear on the sea ice. They walk on two legs, yet their faces are animalistic, skeletal, and otherworldly. Snow crunches underfoot as they approach their destination: the Inuit community of Nain. Babah Kalluk (Inuk) CA, 2020, 12 minutes

Þegar faðir Aulaja fer í veiðitúr hunsar hún áminningu hans um að vera varkár. Aulaja skilur verndarsleðahundinn Siku eftir til að fara á fiskveiðar en þá er ráðist á hana af fornum anda landsins. Til að hún eigi einhverja lífsvon, verður að færa fórn. When Aulaja’s father is off hunting she ignores his reminder to be cautious. Aulaja leaves her protective sled dog Siku behind to go fishing and she is attacked by an ancient land spirit. If she hopes to survive, a sacrifice needs to be made.

GNAWER OF ROCKS

GRJÓTMAULARINN Andrea Flaherty CA, 2020 13 minutes Tvær ungar konur ráfa í burtu frá tjaldbúðunum og fylgja stíg úr framandi og fallegum steinum. En friðsæli göngutúrinn breytist fljótlega í hættuför þegar konurnar festast í helli Mangittatuarjuk, grjótmaularans. Two young women wander away from their camp, following a path of strange, beautiful stones. But the peaceful stroll quickly turns dangerous when the women find themselves trapped in the cave of Mangittatuarjuk – the Gnawer of Rocks!

ANGAKUSAJAUJUQ: THE SHAMAN’S APPRENTICE

ANGAKUSAJAUJUQ: LÆRLINGUR TÖFRALÆKNISINS Zacharias Kunuk CA, 2021, 20 min Ungur töfralæknir gengst undir fyrstu prófraunina – ferð neðanjarðar til að hitta Kannaaluk, sem veit af hverju meðlimur samfélagsins veiktist. Hún verður að treysta á kennisetningar meistarans og koma böndum á óttann. A young shaman must face her first test—a trip underground to visit Kannaaluk, who holds the answers to why a community member has become ill. She must trust her mentor’s teachings and learn to control her fear.

This article is from: