![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/a8d7f916046a83f21b7864a519c7ce84.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
2 minute read
INDIGENOUS SPOTLIGHT
Þessari dagskrá er stýrt af Anishinaabe kvikmyndagerðarmanni og sýningarstjóra Cass Gardiner. This programme is curated by Anishinaabe filmmaker and curator Cass Gardiner. 1.10 Háskólabíó 3 17:30 3.10 Háskólabíó 3 20:15* *Intro by curator / Inngangur sýningarstjóra
KICKING THE CLOUDS
Advertisement
SPARKAÐ Í SKÝIN Sky Hopinka US, 2021, 16 minutes
Hugleiðing um afkomendur, formæður og forfeður, með leiðsögn 50 ára hljóðupptöku af ömmu leikstjórans sem lærir Pechanga tungumálið af móður sinni. A reflection on descendants and ancestors, guided by a 50-year-old audio recording of the director’s grandmother learning the Pechanga language from her mother.
MAIDENHOOD
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/adc679c6e9e6725bf6de89e1b138d776.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
YOU’LL BE OKAY
MEYDÓMUR / LA BALÁHNA Xóchitl Enríquez Mendoza MX, 2022, 15 minutes
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/5b300e08fbbfd208af9730188e4fb961.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Catalina gengst við hefðum samfélags síns þegar hún þarf að sýna fram á skírlífi og virði sitt sem konu. En líkaminn svíkur hana og hún getur ekki sannað hreinleika sinn. Catalina submits to the tradition of her people to demonstrate her purity and worth as a woman. But her body betrays her and she fails to demonstrate her chastity.
ÞAÐ VERÐUR Í LAGI MEÐ ÞIG / AJORNAVIANNGILATIT Aka Hansen GL, 2021, 13 min
Móðir sem hefur helgað lífið barni sínu og unnið hörðum höndum fyrir fjölskylduna fer út á lífið eitt kvöldið og hittir alveg einstaka manneskju. A mother who has dedicated her life to her child and working hard for her family goes out for a night of fun and meets someone special.
SVONNI VS. THE SWEDISH TAX AGENCY
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/bfa7c63d2520788cb224f6347d453938.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
LONG LINE OF LADIES
SVONNI GEGN SÆNSKA SKATTINUM / SVONNI VS SKATTEVERKET Maria Fredriksson SE, 2020, 5 min
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220913224121-ea3acb06de6a81ef935bfc8201865b65/v1/7e54eebba7602a6bedd6bafc494cc8d2.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Samísk kona reynir að sannfæra sænska skattinn um að hún eigi rétt á skattaafslætti vegna hundakaupa. Af hverju skilja sænsk stjórnvöld ekki að Rikke er smalahundur, ekki gæludýr? A Sámi woman tries to convince the Swedish Tax Agency that she has the right to make a tax deduction for the purchase of a dog. Why doesn’t the Swedish authority understand that Rikke is a herding tool and not a pet?
LÖNG RÖÐ AF DÖMUM Shaandiin Tome, Rayka Zehtabchi, US, 2022, 22 min
Stúlka og fólkið hennar undirbúa Ihuk henni til höfuðs. Um er að ræða athöfn sem lá eitt sinn í dvala, og á að bjóða stúlkuna velkomna í fullorðinna manna tölu, sem stunduð er af Karuk ættbálknum í Norður-Kaliforníu. A girl and her community prepare for her Ihuk, the once-dormant comingof-age ceremony of the Karuk tribe of Northern California.