10 minute read

ICELANDIC PANORAMA

36 Ísland í sjónarrönd Icelandic Panorama

ATOMY

Advertisement

Evrópufrumsýning European Premiere

BLOOD

BEINAGRIND Logi Hilmarsson IS, 2022, 92 min 2.10 Háskólabíó 4 17:00 +Q&A 6.10 Háskólabíó 3 22:00 Brandur er listamaður með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af mjög svo óhefðbundnum heilara. Meðferðin gæti gefið honum líkama sinn til baka. Brandur, a quadriplegic artist and entrepreneur, goes through painful exercises set up by a very alternative healer: A therapy that could give him back his body. BLÓÐ Bradley Rust Gray US, 2021, 113 min 29.9 Háskólabíó 4 21:45 9.10 Háskólabíó 4 21:15 +Q&A Eftir dauða eiginmannsins, ferðast ung kona til Japan til að leita huggunar í gömlum vini. En þegar hughreysting hans breytist í ást, áttar hún sig á því að hún þarf að leyfa sér að verða ástfangin aftur. After the death of her husband, a young woman travels to Japan where she finds solace in an old friend. But when his comfort turns into affection, she realizes she must give herself permission before she can fall in love again.

Myndir sem Íslendingar hafa komið að og það með glæsibrag. Heimsfrumsýning World Premiere

EXXTINCTION EMERGENCY KING OF THE BUTTERFLIES

ÚTDAUÐI NEYÐARÁSTAND Sigurjón Sighvatsson, Scott Hardie IS, 2022 2.10 Háskólabíó 1 15:30 +Q&A 8.10 Háskólabíó 4 20:45 Árið 2018 er hópur stofnaður í Bretlandi sem ætlar að takast á við loftslagsbreytingar með rannsökuðum aðferðum til að breyta samfélaginu. Þau líta út fyrir að vita hvernig á að ná árangri, á meðan aðrir hafa gefist upp, og þrátt fyrir fjögurra ára basl halda þau áfram að leiða alþjóðlegu hreyfinguna. In 2018, a group is formed in the UK to take on climate change built on researched methods for achieving social change. They purport to know how to succeed where other groups have failed, and despite 4 years of struggle they continue to lead the global movement. KONUNGUR FIÐRILDANNA Olaf de Fleur IS, 2022, 72 min 4.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A 8.10 Háskólabíó 3 21:30 Darryl Francis var á unglingsárum ranglega dæmdur sem vitorðsmaður í vopnuðu ráni og morði í LA. Hann byrjaði að skrifa gamansögur í fangelsinu en vegna bugunar eftir áfallið, sem felst í tveggja áratuga innilokun, hefur hann ekki getað setið kyrr og skrifað. Darryl Francis was wrongfully accused as an accessory to armed robbery and murder in LA as a teenager. Darryl started writing comedy material in prison but crippled by the trauma of his two-decade incarceration, he’s been unable to sit still and write.

Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere

MY MOTHER THE STATE TEN

Evrópufrumsýning European Premiere

MÓÐIR MÍN, RÍKIÐ / MANA MĀTE VALSTS Ieva Ozolina LV, IS, 2022, 77 min 3.10 Háskólabíó 2 17:15 +Q&A 9.10 Háskólabíó 3 21:15 Una varð viðskila við systur sína þegar hún var ættleidd frá munaðarleysingjahæli þriggja ára. Síðan þá hefur Unu dreymt um að sjá systur sína aftur, en í þrjátíu ár var systirin bara til í minningum hennar. En einn daginn, birtist hún ljóslifandi. Una got separated from her sister when she was adopted from an orphanage at the age of three. Since that day, it’s been Una’s dream to see her sister again, but for the next thirty years the sister existed only in Una’s memories. Then, one day, she became alive. TÍU Dean Deblois IS, 2022, 48 min 2.10 Háskólabíó 1 17:30 +Q&A 4.10 Háskólabíó 3 21:45 Til að halda upp á tíu ára afmæli fyrstu plötu Of monsters and Men fer hljómsveitin í tónleikaferðalag vítt og breitt um Ísland. Við fylgjumst með, kynnumst innri heimi hljómsveitarinnar og skyggnumst í farsælt og síkvikt sköpunarferli. To celebrate the ten-year anniversary of their first album, Of Monsters And Men’s traveled to far flung locations in Iceland to perform. We get a chance to follow them on their journey – and peek into their personal world and enduring creative legacy.

Heimsfrumsýning World Premiere

SUMMER LIGHT, AND THEN COMES THE NIGHT

SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN Elfar Aðalsteins IS, 2022, 112 min 8.10 Stóri salurinn, Háskólabíó 19:00 +Verðlaunaathöfn/Award Ceremony Lokamynd Closing Film

Ef þú leggur við hlustir þá segir þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum sem dreymir á latínu, fínvöxnum strák sem tálgar mófugla, eða kannski frá kynlífi undir berum himni sem hefur eldfimar afleiðingar. The village is brimming with stories and if you listen closely it might tell you a few. Perhaps the one about the businessman who dreams in Latin, or the one about the delicate boy who carves moorland birds, or maybe the one of the open air sexual affair that has explosive consequences. Films that Icelanders have partaken in which have caught our attention.

JUST THE TWO OF US

BARA VIÐ TVÖ / TOUTES LES DEUX Clara Lemaire Anspach FR, 2022, 20 min

Alma veit að ef móðir hennar neitar að gangast undir læknismeðferð mun hún deyja. Alma ákveður því að fara í síðustu mæðgnaferðina til Suður-Frakkland. Alma knows that if her mother persists in not taking the new treatment offered to her, she will die. Alma decides to go on one last mother-daughter journey to the south of France.

OUR JOURNEY

FERÐIN OKKAR Arnar Freyr Tómasson IS, 2021, 20 min

Tumi er blindur maður sem ferðast á stað sem minnir hann á konu sína, sem hann hefur misst. Á leiðinni til baka lendir hann í hindrunum sem hann sá ekki fyrir. Tumi, a blind man, travels to a place that reminds him of his lost wife. On his way back home, he has to face some obstacles he didn’t see coming.

FRACTURES

GUTS

WHEN THE TREES COME

HIDE

SPRUNGUR Vala Ómarsdóttir, María Kjartans IS, 2021, 14 min

Kona er að jafna sig á geðsjúkdómi. Hún brotnar hún smám saman niður eftir ótal tilraunir til að endurnýja sambandið við heiminn. A woman is recovering from a mental illness. She gradually starts to break down after countless attempts to reconnect with the world.

ÓMAR Álfgerður Malmquist Baldursdóttir DE, IS, 2022, 22 min

Ómar vaknar klukkutíma fyrr en allir aðrir, til að syngja óperuna sína leynilega. Einn daginn breytist allt þegar myndband af honum dreifist eins og eldur um sinu um netið. Everyday Ómar starts his workday an hour before everyone else, to sing his opera in secret. One day everything changes when a video of goes viral.

ÞEGAR TRÉN KOMA Berglind Þrastardóttir IS, DE, 2022, 15 min

Þar sem trén vaxa á berangrinum á Íslandi, fara orðrómar á flug á milli trjánna um að varúlfarnir séu að snúa aftur! In Iceland where trees are starting to grow over the barren landscape, rumors are spreading that with the trees the werewolves are coming back!

FELULEIKUR Margrét Seema Takyar IS, 2022, 15 min

Eftir að hafa lesið yfirþyrmandi fréttir um heimilisofbeldi ákveður Sigurbjörg að deila svohljóðandi tilboði á Facebook: „Ef þú ert í vanda get ég komið til þín.“ Overwhelmed with news about domestic abuse, Sigurbjörg decides to put an offer out on Facebook: “If you find yourself in need I can come.”

Á meðan íslenskir jöklar minnka vegna hlýnunar jarðar, vandræðast ljósmyndari með að láta myndir sínar hafa áhrif í þágu málstaðarins. As climate change shrinks the Icelandic glaciers, a photographer struggles with the impact of his advocacy work.

SURPRISE

ÓVISSUFERÐ IS, 2022, 11 min Kolfinna Nikulásdóttir

Ragnar bindur fyrir augun á Hildi fyrir óvissuferð á afmælinu hennar. Óvænti glaðningurinn breytist í hræðilega martröð. Ragnar blindfolds Hildur for a road trip on her birthday. A supposedly pleasant surprise becomes a hellish experience.

A GRAY CAT

GRÁR KÖTTUR IS, 2021, 5 min Bergur Árnason

Ung kona sest niður með kærasta sínum til að tala við hann en henni reynist erfitt að orða tilfinningar sínar. A young woman sits down with her boyfriend to have a discussion but she has a hard time verbalizing her emotions.

CONCORD

HOLES

SAMRÆMI IS, 2022, 20 min Kristín Eysteinsdóttir

Listamaðurinn Sigga fremur gjörning í teiti hjá fína fólkinu í útlöndum. Eftir gjörninginn fer hún á barinn á hótelinu og rekst þar á íslenska flugáhöfn Sigga, an Icelandic artist, is performing abroad at a high end party. Afterwards she goes to the hotel bar and runs into an Icelandic flight crew there on a stopover.

HOLUR IS, 2022, 17 min Oddur Sigþór Hilmarsson

Þegar Jón vaskar upp tekur hann eftir holum í höndunum á sér. Hann lætur það ekki á sig fá en áttar sig svo að holurnar dreifa úr sér. While washing dishes, Jón discovers holes in his hands. Ignoring them he soon realizes that they’re spreading.

FENCE

GIRÐING / HEGN DK, DE, 2021, 12 min Hilke Rönnfeldt

Villisvín vilja vera með ræktuðu svínunum. Ástkona vill vera með ástinni sinni. Stuttmynd um það sem getur komið upp á milli. Wild boars want to be with farm pigs. A lover wants to be with her love. A short film about what can come in between.

CHASING BIRDS

AÐ ELTA FUGLA IS, CA, 2022, 8 min Una Lorenzen

Saga um litla stelpu sem leikur sér að því að elta fugl í gegnum óreiðukennt tímabil umbreytinga. A story about a little girl who playfully chases a bird throughout a chaotic and transformational period.

THE ONE WHO WENT SOUTH

SÁ SEM FÓR SUÐUR Steiní Kristinsson IS, 2022, 8 min

Ungur maður snýr aftur á æskuheimili sitt til að bæta sambandið við föður sinn – en þegar hann er kominn virðist allt vera öðruvísi. A young man returns to his childhood home to improve his relationship with his father. However, when he arrives, everything seems different.

OFFSHORE

AF LANDI Karel Candi UK, IS, 2022, 14 min

Saga um hlýtt og ástríkt samband hjóna sem vinna saman á sjó. Sumt hefur haldist óbreytt öll árin þeirra saman, en hlutverkin hafa breyst með tímanum. A story of a warm and loving relationship between husband and wife as enveloped in their shared work as fishermen. Some things remain constant throughout their lives, but their roles have changed over the years.

DARK WIND

DÚLLUKALLAR

DIMMVIÐRI Hörður Skúlason IS, 2022, 19 min

Örvar hefur þurft að sjá fyrir fjölskyldu sinni eftir að faðir hans dó í sjóslysi. Hann reynir að hjálpa bróður sínum að fá vinnu á sjó, gegn vilja móður þeirra. Örvar has taken care of his family after his father died in a sea accident. He tries to help his brother get a job at sea, against the wishes of their mother.

Rúnar Ingi Guðmundsson IS, 2021, 19 min

AIN’T NO MERCY FOR RABBITS

THE PALADINS

Það reynir á vináttu tveggja ungra manna í ferð á vegum úti. Þeir keppa við tímann þar sem annar þeirra verður að komast til bæjar í nágrenninu. Friendship between two young men is tested on a road trip. They race against time as one of them needs to get to a neighboring town.

ENGA MISKUNN FYRIR KANÍNUR Aliza Brugger US, IS, 2021, 16 min

Þegar amma veikist verður Roan að læra að lifa af í heimi án drykkjarvatns. When Gramma gets sick, Roan must learn to survive in a world without drinkable water.

FYRIR HÖND KEISARANS Elín Pálsdóttir, Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir IS, 2021, 19 min

Þrír unglingsstrákar halda í ævintýraferð í von um að finna töfrastein með lækningamátt. Three adolescent boys go on an adventure in the hopes of finding a magic rock which holds a great cure.

This article is from: