2 minute read

Engir tveir dagar eru eins

FÓLKIÐ Í SJÁVARÚTVEGI | Magnús Þór Róbertsson „Engir tveir dagar eru eins“

Ég hef starfað við landvinnslu sjávarútvegs meira og minna í 35 ár og unnið mörg störf á því sviði. Hlutverk mitt hjá félaginu hefur breyst mikið í gegnum árin og nýjar áskoranir hafa leitt mig í núverandi starf,“ segir Magnús Þór Róbertsson, rekstrarstjóri Brims á Vopnafirði þar sem félagið rekur fiskimjölsverksmiðju og uppsjávarvinnslu auk þess að sinna hinum ýmsu vinnsluverkefnum tengdum bolfiski á milli vertíða.

Advertisement

Fjölbreytt, spennandi og gefandi „Fyrir utan daglegan rekstur felst starf mitt m .a . í að halda utan um starfsmannamál, vinna að vinnslu- og fjárfestingarverkefnum, hafa samskipti við birgja og þjónustuaðila auk fjölda annarra verkefna,“ segir Magnús og bætir við . „Starfið er fjölbreytt, spennandi og mjög gefandi . Ég hef kynnst mörgu góðu fólki á þessum tíma og hef verið lánsamur með frábært samstarfsfólk í gegnum árin . “

Starfið er breytilegt og sífellt ný verkefni sem taka við þegar öðrum lýkur . „Um mánaðamótin september/október kláruðum við makríl- og síldarvertíð sem gekk vel, við byrjuðum í kringum 18 . júní og gekk vel að manna starfsstöðina með góðu fólki,“ segir Magnús um áskoranir síðustu mánaða . „ Nú tekur við veiði á  Magnús Þór Róbertsson, rekstrarstjóri Brims á Vopnafirði, hefur starfað í sjávarútvegi í kolmunna sem fer að öllu leyti til 35 ár. bræðslu . Síðan krossar maður fingur og vonast til þess að við fáum loðnuvertíð sem væri kærkomin fyrir fyrirtækið, svona litlu samfélagi er fljótt að setja allt og annarsstaðar en fyrst og fremst hafa starfsfólkið og samfélagið í heild,“ bætir í uppnám . Starfsfólkið okkar stóð sig hins vinnslurnar verið að stækka . Helsta hann við . vegar með prýði hvað varðar að fara að breytingin felst þó ekki síst í nýjum og tilmælum og allt hefur gengið að óskum öflugum skipum sem standa mun framar Hröð tækniframþróunin hingað til og ber að þakka það,“ segir þeim gömlu í kæligetu og meðhöndlun Hann segir að núverandi ástand í Magnús . hráefnis,“ segir Magnús og bætir við að samfélaginu hafi haft áhrif á störf þeirra . Á undanförnum árum hefur tækni- það skipti öllu máli fyrir þeirra starfsemi „Ég get vissulega viðurkennt að ástandið framþróunin á þessu sviði verið gríðar- að fá sem best hráefni að landi . tengt Covid veirunni var stressandi á lega hröð í vinnslubúnaði . „Í uppsjávar- Spurður um hvað geri sjávarútveginn meðan vertíð stóð yfir þar sem að smit í hlutanum hefur búnaðurinn þróast eins að heillandi starfsumhverfi stendur ekki á svari hjá Magnúsi . „Síbreytilegt vinnuumhverfi með nýjum áskorunum ÆGIR Í 115 ÁR Í gegnum söguna þar sem engir tveir dagar eru eins . Brim 1964 – Landhelgismálið Hinn 11. marz 1961 voru merkileg þáttaskil í sögu landhelgismálsins. Eftir rúmlega 30 mánaða harða baráttu, þar sem brezka flotanum var oft beitt óvægilega gegn vanmegnugum varðskipum íslendinga og oft mátti litlu muna, að af hlytist tjón, sem aldrei yrði bætt, tókst að gera samning, sem leysti þessa deilu við Breta fyrir fullt og allt. er framsækið, metnaðarfullt og að mínu mati vel rekið fyrirtæki með gríðarlegan mannauð innanborðs á öllum sviðum . Það gerir að verkum að gaman er að mæta í vinnu og takast á við þau margvíslegu verkefni sem fylgja slíku

Frétt, mars 1964. vinnuumhverfi,“ segir hann að lokum .

This article is from: