1 minute read

Bandaríkjaferð 2010

Next Article
Kvikmyndarýni

Kvikmyndarýni

Advertisement

BANDARÍKJAFERÐ 2010 Hressir og sprækir nemendur í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands skelltu sér til Bandaríkjanna í marsmánuði. Glatt var á hjalla í ferðinni og er óhætt að segja að sumir hafi tekið heilagan dag Patreks hátíðlegri en aðrir. New York og Washington D.C. voru heimsóttar ásamt fjölmörgum stofnunum sem eiga aðsetur í þessum fallegu borgum.

This article is from: