Íslenska leiðin 2022: Haustblað

Page 1

Efnisyfirlit

Blaðsíða

Ritstjórnin

Ávarpritstýru StjórnPolitica Nafnakosningar NafnbreytingÍslenskuleiðarinnar:meðvsmóti Heilræðitilnýnema Stjórnmálafræðiquiz Uppsetningstúdentaráðs Hvaðereiginlegaþetta„Röskva“og„Vaka“? Skiptinámámannamáli Hagsmunafulltrúar ViðburðirPolitica Viðtalviðnemendur Hvaðgeturþúgertviðgráðunaþína? Krossgáta

Megirþúlifasögulegatíma Leitinaðnýjumheimabar Hjálpargögnstjórnmálafræðinema Krímskaginn,endalokstríðsins?

Dagbókarfærslaöfgasinna Áspjalliviðstjórnmálafræðinema Orðarugl HrútskýringaBingó

Forsíðaog teikningar:

Ritsýra: ElísabetMaríaHákonardóttir EmblaRúnHalldórsdottir

Umbrot: HelgaMargrétÓskarsd´óttir Prófarkalestur: ÍrisBjörkÁgústsdóttir Auglýsingastýra: BirgittaBirgisdóttir

Prentun: EmblaRúnHalldórsdottir Litprent

1 2 3 4 5 7 9 11 13 15 16 17 19 21 22 23 25 26 27 29 31 34 35
ritstjórnin ritstjórnin EmblaRúnHalldórsdóttir FráVinstri: ÍrisBjörkÁgústsdóttir HelgaMargrétÓskarsd´óttir ElísabetMaríaHákonardóttir BirgittaBirgisdóttir AuðólfurMárGunnarsson 1

ávarp ávarp ritstýru ritstýru

Velkomin stjórnmálafræðinemar í nýtt skólaár! Ég veit ekki með ykkur en ég er alltaf mjög spennt þegar kemur að nýju skólaári. Spenningurinn er í loftinu, nýtt upphaf og svo margir möguleikar framundan. Nýtt skólaár er betra en áramót Ég er hætt að setja mér áramótaheit en í byrjun hvers skólaárs set ég mér fjölda markmiða sem ég fylgi síðan aldrei eftir. Þar með sagt þá trúiégþvíhjartanlegaaðþettaverðiáriðsemégmunloksinsgeraallaheimavinnuna og lesa fyrir hvern einasta tíma, ég mun alltaf byrja með góðum fyrirvara á ritgerðunummínumogégmunkomameðnestialladagatilaðsparapening…

Ég vona svo sannarlega að þið séuð spennt fyrir skólaárinu Á háskólastigi erum við loks komin nær okkar áhugasviði og við höfum öll tekið þá meðvituðu ákvörðun (af einhverri ástæðu) að stjórnmálafræði sé einmitt námið sem við viljum vera í. Við erum hér af mörgum og fjölbreyttum ástæðum; sum stefna á pólitíkina eða stjórnsýslu,sumætlaaðberjastfyrirgrasrótina,sumeruaðundirbúafjölmiðlaferilog önnur slysuðust hingað því heimspeki hljómaði of nördalega. Við erum fjölbreyttur hópur en það sem sameinar okkur er brennandi áhugi á pólitík og að við erum óþolandiípartýum.

Þetta haustblað var hugsað sem bæklingurinn sem ég óska að ég hefði haft þegar ég byrjaði í stjórnmálafræðinni fyrir ári síðan. Blaðið er stútfullt af ráðum fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í háskólanum og stjórnmálafræðideildinni. Einnig er líka fulltafáhugaverðumgreinumogskemmtileguefni

Það er ekki létt að gefa út haustblað, við ritstjórnin hetjulega fórnuðum sumrinu okkaríþessavinnu.Viðhöfðumekkimiklareynsluíbyrjunogvissumekkialltafhvað við vorum að gera en þetta hafðist þó Niðurstaðan er eitthvað sem ég er gríðarlega stoltafogfyrirþaðvilégþakkaritstjórninni. Þiðeruðsannarhetjur!

Þetta er fyrsta haustblað Íslensku leiðarinnar (og eftir að reyna við það sjálf skil ég af hverju enginnhafigertþað í 20 ára sögu blaðsins). Mögulega er þetta einnig síðasta útgáfaÍslenskuleiðarinnarþarsemviðkjósumumnafnaskiptitímaritsinsíhaust. Ég vona að þið njótið þess að lesa þetta blað og óska ykkur öllum góðs gengis á komandiskólaári.

2
Politica Formaður Varaformaður Gjaldkeri EliasSnærÖnnusonTorfason BjarteyUnnurStefánsdóttir RúnarHaraldsson Skemmtunarstjóri Ritstýra Hagsmunafulltúi Alþjóðafulltrúi AldaMarínJóhannsdóttir ArnaDísHeiðarsdóttir EmblaRúnHalldórsdóttir Kynningafulltrúi Nýnemafulltrúi GunnarBjarkiÓlafsson ÞórhildurDavíðsdóttir Ertunýnemi?Bjódduþigfram! félagstjórnmálafræðinema 2022-23Stjórnin 3
Nafnakosning Kosið verður um nafn Íslensku leiðarinnar á næsta aðalfundi Politica Á kjörseðli: Íslenska leiðin Þettagamlaogklassíska Þinghelgin StaðurinnþarsemAlþingi fundaðiáÞingvöllum Póllinn Minnirbæðiáskoðanakannanir ogpólitískarskoðanir Nýttu kosningaréttinn og mættu Nýttu kosningaréttinn og mættu Nýttu kosningaréttinn og mættu 14. september 14. september 14. september

Nafnbreyting Nafnbreyting

Með

Íslenskaleiðinerúreltnafnsemættiaðverabreytt.Þaðpassarekkifyrirritiðsem þaðernúnaoglæturokkurlítaútfyriraðveraþjóðarrembur.

Arfleiðakademískafræðiritsins

Saga Íslensku leiðarinnar er stutt, en hún kom fyrst út árið 2001 Þá var blaðið akademísktfræðiritstútfulltafgreinumfráhelstusérfræðingumogstjórnmálafólki landsins Fókusinnvaríslensktsjónarhornáhelstualþjóðamálinogþvívarnafnið nokkuðviðeigandifyririnnihaldið Tímaritiðhefurhinsvegarþróastmeðárunum, mögulega því það eru takmörk fyrir því hversu oft er hægt að skrifa um íslenska sjónarhorniðáNATOogESB.Nútildagseinblínumviðfyrstogfremstáaðgeraefni fyrir stjórnmálafræðinema og umfjöllunarefni okkar eru fjölbreytt. Námsgreinin okkar er svo nátengd samfélaginu og fjölmiðlum að við höfum svigrúm til að gera efni sem er ekki einungis fyrir akademíuna, ólíkt vissum námsgreinum innan háskólans.Nafniðendurspeglarþvíenganveginninnihaldiðlengur.

„Ha?Erþettaekkiörugglegagrín?“

Þaðséstkannskiáþemaþessablaðsenþessiritstjórnhefurákveðiðaðlítaánafnið semgrín.Þemakápunnarer„campýkturþjóðernissinni“ívonumaðþaðfariekkiá milli mála að fyrir okkur er þetta nafn kaldhæðnislegt En þetta er of dýrt grín Djókiðerekkinógufyndiðogofmargirfattaþaðekki Útkomanerþáaðviðlítumút einsogþjóðarrembur

Sem stjórnmálafræðinemar lærum við um þjóðarstolt (e patriotism) og þjóðernishyggju (e. nationalism). Við vitum að hið síðara getur verið gríðarlega hættulegtoghreintútbanvænteinsogfleststríðsíðustualdasönnuðu.Þjóðarstolt erekkieinshættulegtenþaðeráhálumís.Nafnið„Íslenskaleiðin“dansarálínunni milli þjóðarstolts og þjóðernishyggju. Af hverju ekki hreinlega að yfirgefa þennan sirkus?Égvilaðtímaritiðokkarberinafnsemviðöllgetumveriðstoltaf.Nafnsem sýnirskýrtaðviðerumtímaritstjórnmálafræðinema.Nafnsemerbæðiviðeigandi fyririnnihaldiðogsamfélagiðsemviðbúumí.

5

leiðarinnar leiðarinnar Móti

Íslenskaleiðinertímaritstjórnmálafræðinema,semvarfyrstgefiðútárið2001og hefursíðanþáveriðstjórnmálafræðinemumtillestrarogánægju.Síðustumánuði hefurveriðmikilumræðaumhvorteigiaðbreytanafniblaðsinsþarsemsumum finnst nafn blaðsins vera of gamaldags eða þjóðernissinnað. Ég spyr nú bara til hvers?Afhverjuaðbreytanafninuefþaðhefurveriðnógugotttilþessa?Hvaðer þaðsemgerirþettablessaðanafnsvonaúrelt?

Bíddu, ertu þjóðernissinni?

Efþaðereinungisvegnaþessaðnafniðhljómarþjóðernissinnaðþávilégmeinaað það sé hægt að hafa ákveðið þjóðarstolt án þess að hata innflytjendur og Evrópusambandið ÞvertámótimátúlkanafniðÍslenskaleiðináalltannanhátt ÍslenskaleiðinerhvaðasústefnasemÍslandogíslenskaþjóðintekur.Stofnendur tímaritsins völdu nafnið einmitt í þeim anda. Tímaritið átti að fjalla um íslensk stjórnmálogsérstöðuÍslandsíalþjóðamálumognafniðendurspeglarþað.Íslenska leiðinerþvííraunekkiútilokandioghefurekkertaðgerameðþjóðernishyggju.

Brandaravæðing blaðsins

Stóra spurningin er líka hvaða nafn á að koma í staðinn fyrir Íslenska leiðin? Lélegirstjórnmálafræðibrandarar,kaldhæðinnöfn,eðatorskilinstjórnmálafræði tilvísunsemenginnfattar?Afhverjuþarfalltafaðbreytahlutumsemþarfekkiað breyta,einsogMcDonaldsyfiríMetro

Nafnið hefur dugað til þessa og hafa fyrrverandi nemendur í stjórnmálafræði ekkertkipptséruppviðnafniðendaenginástæðatilþess Þettafínatímarithefur komið með flottar stjórnmálafræði greinar og pælingar, og hefur gert það undir þessu nafni. Af hverju að breyta nafninu í eitthvað sem gæti verið verra, ekki endilega á pólitískan rangan hátt heldur frekar gert nafnið kjánalegra í staðinn fyrirvirðulegt.

Íslensku
Íslensku
6

Heilræði til nýnema

ÞessipistillertileinkaðurnýnemumístjórnmálafræðiviðHÍ. Hannkemurbeintfráhjartanu,a.k.a.eldri stjórnmálafræðinemum.Hérverðatekinsamanhelsturáð stjórnmálafræðinematilkumpánasinna,nýnemaí Stjórnmálafræðideildinni.

Hvarerbestistaðurinntilaðlæra?

EfstíhugaoghjartastjórnmálafræðinemaerhinnkunnugiOddi ogþásérstaklegaþriðjahæðhans.SvoleynirVeröldásérogeinkum lesstofanþar.Efþúertístuðifyriraðeinsagaðraumhverfigæti Þjóðarbókhlaðanveriðréttistaðurinnfyrirþig.

,,Goto‘‘íHámu

Hámaerþínvinkona.Efrétterfariðaðbýðurhúnuppámargtgottogódýrt.Fyrirkaffidrekkandi háskólanema eru kaup á kaffikorti ómissandi og afsláttur af því fæst með stúdentakortinu.Boðiðeruppáheitanmatíhádeginusemeralvegskuggalegagóðurog mælastjórnmálafræðinemarsérstaklegameðsúpunumsemeruákostnaðarverði.

,,Goto‘‘áStúdentakjallaranum

Stúdentakjallarinnættiekkiaðfaraframhjáneinumendastendurhannfyrirsínu.Ekkert geturfariðúrskeiðisefþúpantar,,Stúdentinn‘‘eneinnigmælumviðmeð,,Drottningunni‘‘ og ekki skemmir fyrir að fá sér vöfflufranskar með. Kjallarinn er með ágætt úrval fyrir grænkeraogkomavegan-borgararnirsérstaklegaáóvart.FyrirþyrstagætiTuborgClassic (TuborgGreenfyrirþásemeruverulegablankir)veriðmáliðannarserSomersbyákrana alvegtoppurinn.

,,Study tips‘‘

Ekkistressaþigofmikiðyfirþvísemþúáttiraðgerafyrirtímann,mikilvægasteraðmætaí tímaogfylgjastmeð,jafnvelþóþúsértóundirbúið/n/nn.Góðursvefnkemurmannilengra en maður heldur og pásur frá lærdómi eru nauðsynlegar. Til að dýpka skilning á námsefninugeturveriðsniðugtaðkynnastbekkjarfélögumogmynda „heimavinnu-hópa“þarsemhægteraðræðaefniðámannamáli.

7

Héreru10heillaráðstjórnmálafræðinemaumþaðsemættiaðforðast aðgerasemnýnemiogvirðistsemþeirtaliafreynslu…

Ekkibeilaátíma

Ekkisleppaþvíaðtakaþáttífélagslífinu

Ekkisetjaofmiklapressuáþig

Ekkispyrjaútíkennslunaánþessaðkíkjaí námsskránnafyrst

Ekkibyrjaofseintáritgerðum

Ekkiveramálflutningsmaðurdjöfulsins

Ekkiverameðforréttindablindu

Ekkieyðapeningíbækuránþessaðskoða fyrstánetinu

Ekki,,prígeima‘‘fyrirVísóefþúfinnur auðveldlegaáþér

Ekkigleymaaðhafagaman

Stjórnmálafræðinemarmælameðaðallirnælisérístúdentakort Meðkortinukemstuinní byggingarHÍumframvenjuleganopnunartímaogkemsthjáþvíaðlæsastútiogþurfaað bankaáglugganaeðahringjaívin.Þaðkostarlitlar1.500krónurogþúgeturfengið1.000 krónurendurgreiddarefþúskilarkortinuaðnámiloknu Meðkortinufylgjaýmsirafslættir ogþúfærðlíkaódýrariheitanmatíHámu

Hægt er að kaupa árskort í íþróttahúsið á háskólasvæðinu fyrir 10.000 krónur sem veitir ma aðgangaðtækjasal Miðaðviðverðerumfrábærandílaðræða

Félagslífið er stór hluti af því að vera í háskóla og því mæla stjórnmálafræðinemar sérstaklegameðaðnýnemarséuóhræddirviðaðmætaáviðburðiogtakaþáttíhinuog þessu sem er að gerast í skólanum eða hjá Politica. Einnig er mikið um félagsstörf í háskólanumogofteruýmsarnefndireðafélögaðauglýsaeftirnýnemafulltrúumsemgæti veriðfrábærttækifæritilþessaðgrípa

Aðlokum

Ersvoekkimikilvægastaðhafabaranógugamanognjóta?

7 8 9 4 3 2 5 1 10 6 8

Stjórnmálafræðiquiz

1)HvervarfyrstiforsetiÍslands?

2)Hvaðkallastþaðístjórnmálumþegarstjórnmálafólktalarog talaráþingi,tilþessaðkomaívegfyriraðákveðinmálefniséu tekinfyrir?

3)Bandarískirforsetarhafastundumlentíþvíaðskotiðséáþá eðahlutumkastaðíþá.HverjuvarkastaðíGeorgeH.W.Bushá sínumtíma?

4)HversulengivarLenyaRúnTahaKarimþingmaður(áðuren húnvarðvara þingmaður)?

5)HvaðerumörgsætiáAlþingi?

6)HvaðvannVlodomirZelenskyviðáðurenhannvarðforseti Úkraínu?

9

7)Hvaðafrægistjórnmálamaðursagði:,,Politicsiswarwithout bloodshedwhilewarispoliticswithbloodshed‘‘?

8)HvervarsérstakurráðgjafiDonaldsTrumpsBandaríkjaforseta ímálefnumtengdumÍsraelogPalestínu?

9)Hvaðheitirrússneskaþingið?

10)HvaðaþjóðarleiðtogisagðiaðÍslendingarværubaraþjóð fólkssemborðaðisnjó?*Bónusspurning:Hvervarkveikjanað þessumummælum?

11)HvervarfyrstakonanáAlþingi?

12)Hversagði:„Ríkiðerég“(„L'étatc’estmoi“)?

Svör:

11)IngibjörgH.Bjarnason,12)Loðvíkfjórtándi(Louis XIV),Frakklandskonungur.

*Bónus: Vegna þess að í réttindaráðimann Sameinuðu Þjóðanna fordæmdi Ísland blóðugar aðgerðir utertesD í baráttu hans gegn fíkniefnum,

1) Sveinn Björnsson, 2) Málþóf (e. Filibuster), 3) Skópari, 4) 9 tíma, 5) 63, 6) Hann var grínisti og leikari, 7) Mao Zedong, 8) Jared Kushner, 9) Duma, 10) Rodrigo Duterte, fyrrum iforset Filipseyja.

10

Stúdentaráðs Stúdentaráðs

Háskólaráð

Skrifstofashí

Forseti Varaforseti Hagsmunafulltrúi Lánasjóðsfulltrúi Framkvæmdarstjóri Alþjóðafulltrúi Ritsjóri Stúdentaráð

Sviðsráð

FastanefndirSHÍ

Alþjóðanefnd Félagslífs ogmenningarnefnd Fjármála ogatvinnulífsnefnd Fjölskyldunefnd Frumkvöðla ognýsköpunarnefnd Jafnréttisnefnd Kennslumálanefnd Lagabreytinganefnd Umhverfis ogsamgöngunefnd

FVS HVS HUGS MVS VoN Uppsetning Uppsetning 11

Skrifstofa SHÍ

Stúdentaráð

Æðstavaldháskólansmeðrektorog fulltrúumkennaraogstarfsfólksHÍ. 2fulltrúarnemendaerukjörniríráðiðannað hvertár.Síðastvarkosiðívor(2022). Réttindaskrifstofasúdentalíkist framkvæmdarvaldistúdenta.Hanaerað finnaá3.hæðHáskólatorgs. Skipuðafstúdentaráði Faglegaráðin Líkjamáráðinuviðþingstúdenta. 17meðlimirerukosnirístúdentaráðáhverju vori.Hvertsviðhefur3fulltrúanema félagsvísindasviðsemhefur5,þvíþaðer fjölmennastasviðið.

Sviðsráð

Hvertfræðasviðhefursittsviðsráðmeð5 fulltrúanemenda,skipaðirafstúdentaráði. Oftsitjastúdentaráðsliðarlíkaísviðsráðum.

FVS=Félagsvísindasvið

HUGS=Hugvísindasvið

MVS=Menntavísindasvið

HVS=Heilbrigðisvísindasvið

VoN=Verkfræði ognáttúruvísindasvið

Fastanefndir

StarfandiundirStúdentaráðieru9fastanefndir meðtilfallandimálaflokka. Eftirkosningarnarávorinskipafylkingarnarí nefndirnareftiratvkæðastyrkþeirra.Áhaustin eropnaðfyrirumsóknirnýliða.

Háskólaráð 12

Hvað er eiginlega þetta

,,röskva‘‘ og ,,vaka‘‘?

VS.

Innan veggja Háskóla Íslands starfa í dag tvær sjálfstæðar stúdentahreyfingar, Röskva og Vaka. Þær keppast um sæti í Stúdentaráði semgetagertþeimkleiftaðhafaáhrifinnanveggjaháskólans.Þaðmálíkja þessu kappi við stjórnmálaflokka sem keppast um sæti á Alþingi. Röskva ogVakastandavörðumhagsmunistúdentaogsjátilþessaðekkisébrotið áréttindumþeirra.

Stúdentapólitíkin kann að virðast flókin og tilgangslaus en í raun skapar hún afar mikilvægan vettvang fyrir stúdenta Háskóla Íslands og er rödd þeirra svo að þeir geti látið í sér heyra. Ýmislegt sem er sjálfsagt í háskólanum nú til dags var e.t.v. ekki svo sjálfsagt fyrir nokkrum árum þökk sé hagsmunabaráttu stúdentahreyfinga, svo sem Röskvu og Vöku. Þegar fyrst er litið á hreyfingarnar virðast þær fyrir sumum alveg eins, en súerekkiraunin.Þegarbetureraðgáðmágreinaólíkaráherslur.

13

Okei, en hver er munurinn?

Vaka hefur tekið breytingum í gegnum árin enda eldri hreyfingin, stofnuð árið 1935. Vaka leggur áherslu á að vera samtök óháðra þar sem fólk með ólíkar skoðanir getur unnið saman. Röskva hefur frá upphafi sínu, árið 1988, verið heldur vinstrisinnuð hreyfing og hefur krafist róttækra breytinga bæði innan og utan veggja háskólans.Það sem hreyfingarnar eigasameiginlegteránefaþaðmarkmiðaðstuðlaaðbættumhagsmunum stúdenta,þóþærkunniaðnotaólíkarnálganir.

Metnaðarfull,þverpólitískogmálefnaleg

Jafnrétti,róttækniogheiðarleiki

Að fá prófasafn inn á Ugluna, Bókhlaðan opin lengur, stúdentakort, nýir stúdentagarðar, endurkoma næturstrætó, skrásetningargjöld ekki hækkuð, fleiri úrræði í geðheilbrigðismálum, vegan matur í Hámu og margt, margt fleira. Þetta eru dæmi um hvernig stúdentapólitíkin hefur skilaðárangri.Þaðerekkisjálfsagtaðalltþettaværitilstaðarán RöskvuogVöku.

Við mælum með að þið kynnið ykkur stúdentapólitíkina og takið þátt í innri starfsemi hreyfinganna. Það gefur ykkur mikla reynslu ogtækifæritilaðberjastfyrirmálefnumsemskiptir stúdentamáli.Aukþesserskemmtilegt félagslífinnanhreyfingannaþarsem þiðfáiðtækifæritilaðkynnast nemendumafmismunandi sviðumháskólans.

14

Skiptinám á mannamáli

Finnstþérskiptinámspennandienþúveistekkerthvarþúátt aðbyrja?Efsvariðerjá,haltuáframaðlesa.Efsvariðernei, haltusamtendilegaáframaðlesa.

Grunnatriðin

EfþústundarnámviðHáskólaÍslandshefurþúmöguleikaáaðfaraískiptinám,enHÍerísamstarfivið u.þ.b.400háskólaumallanheim.SkiptinámiðermetiðinnínámsferilinnþinnviðHÍenhægteraðfara útíeinaeðatværannirígrunnnáminu.Vanalegaþarfaðhafalokið60ECTSeiningumviðHÍáðuren farið er út. Hægt er að velja skóla sjálf/t/ur með því að skipa þrjá skóla í fyrsta, annað og þriðja val. UmsóknerþásendáAlþjóðasviðsemsérumafgreiðsluhennar.Alþjóðasviðsérumaðraðanemendum niðuráskólaogbendirþérsvoáþannskólasemþúgetursóttumensvoþarftþúsjálf/t/uraðsækjaum hjáviðkomandiskólaeftirþeirraumsóknarskilyrðum.

Hvaðþúættiraðhafaíhugafyrirumsóknarferlið

ÞaðerlykilatriðiaðveraígóðusambandiviðAlþjóðasviðHÍ.Gotteraðbyrjaaðathugahvortaðþúfáir ekki örugglega allar nauðsynlegar einingar metnar. Það gæti verið sniðugt að undirbúa öll gögn fyrirframjafnvelþóttaðþúsértekkivissumaðþúþurfirþauþvíöllviðeigandigögnogsamskiptivið gestaskólanaerumismunandieftirskólum.Aðlokumermikilvægtaðpassauppáumsóknarfresti og veratímanleg/t/ur.

Afhverjuþúættiraðfaraískiptinám

Skiptinám veitir þér möguleika á að velja úr fjölbreyttara námsúrvali. Þetta er tækifæri til að sjá námsefnið kennt frá öðru sjónarhorni og taka námskeið sem ekki eru í boði í HÍ. Í skiptinámi víkkar sjóndeildarhringur þinn þar sem þú kynnist nýjum menningum og lifnaðarháttum. Þetta er frábært tækifæritilaðkynnastfólkihvaðanævaaðúrheiminumogekkisakaraðhafaheimboðtilvina sinnaútumallanheimogsparaágistingakostnaði.Meðanádvölinnistendurfærðueinnig tækifæritilaðkynnastöðrutungumáli,þaðerenginfljótlegrileiðtilaðlæratungumálenaðbúaílandinu.Skiptinámeránefagóðreynslaáblaði,enenguað síðurómetanleglífsreynslaogerlíklegtaðeinfaldlegagóðarminningar standimestuppúr.

15

Hagsmunafulltrúar?

„Hagsmunafulltrúierfulltrúinemendasemgætirþeirrahagsmuna“ „Þúgeturleitaðtilþeirraefþérfinnstbrotiðáþínumréttindum“

og svipaðir óhjálplegir frasar heyrast þegar maður spyr hvað hagsmunafulltrúar gera Samt er hlutverkþeirraeittafþvímikilvægastainnannemendafélaga

Hagsmunafulltúar Politica sitja á deildarstjórnarfundum stjórnmálafræðideildar og geta þar komiðáframfærinafnlausumspurningarogábendingarfránemendum. Dæmiummál:

Kennarineita

Eineltieðaóv enda Kennslaerek

Ogmargtfleira

Kennarineitaraðbirtagömullokapróf Eineltieðaóviðeigandihegðunsamnemenda Kennslaerekkisamkvæmtnámskrá

ogmargtfleira

Það er líka hagsmunafulltrúi nemenda á skrifstofu stúdentaráðs. Þau gæta hagsmuna allra nemenda í HÍ og því er hægt að leita til þeirra með mál sem varða stjórn skólans eða önnur mál semdeildingeturekkiútkljáð. Ekki hika við að hafa samband við hagsmunafulltrúana jafnvel þótt þú sért óviss um að málefnið þitteigierindi Annaðhvortgetaþauhjálpaðþéreðabentþéráhvergetiþað Win win

Hagsmunafulltrúi 2. og 3. árs - Arna Dís Hún er á þriðja ári og fór í skiptinám til Loven á öðru ári svo tæknilega séð er hún búin með 1 og hálft ár í stjórnmálafræði. Uppáhalds bíómyndirnar hennar sem barn voru allar Barbie myndirnar. Sturluð staðreynd um Örnu okkar er að hún hefur verið stöðvuð af sérsveitinni. Þið getið svo sannarlega treyst á Örnu að vinnaúrmálunumykkarefeitthvaðkemuruppá. Ekki hika við að hafa samband annað hvort með tölvupósti á adh28@hi.iseðahringjaísímann823-4545.

Hagsmunafulltrúi nýnema

Einnig kallaður nýnemafulltrúi. Kosinn á aðalfundi Politica á haustin og situr í stjórn félagsins. Hann tekur þátt í verkefnum nemendafélagsins og gætir hagsmuna nýnema. Ef þú ert nýnemi þá mælumviðmeðaðþúbjóðirþigfram,þettaertilvaliðtækifæritilaðkynnastinnrastarfiskólans.

Okei hvaðí fjandanumeru 16

Viðburðir Politica

Félagslífiðístjórnmálafræðideildinnier ríkt. Politica heldur mikið af viðburðum fyrir félagsmeðlimi sína Viðburðirnir eru fjölbreyttir en það eru ávalt einhverjir fastir liðir. Einhverjir viðburðir voru eitt sinn fastir liðir en hafa gleymst með tímanum(eðaCOVID) ogreyntverðuraðendurvekjaþáánæstunni.

Nýnemavika

Fyrstudagarhaustannar erufullirafviðburðum fyrirnýnemasemlýkur meðnýnemapartýi YfirallanveturinnferPoliticaí mikiðaf skemmtilegum vísindaferðumtilallskyns stofnanaogsamtaka.

Aðalfundur

aðhausti Snemmaáhaustinernýnemafulltrúinn kosinnáaðalfundi. Íárverðureinnigkosningum nafnabreytinguÍslenskuleiðarinnar!

Takiðfrá14.september!

Vísó

Hagstjórnardagurinn

Stjórnmálafræðinemarog hagfræðinemarkeppastumhver erbestadeildin.Íþróttamóter haldiðyfirdaginnogpartýum kvöldið.

Takiðfrá14.október!

Hekkjavöku partý

Politicavinnurstundummeðminni nemendafélögumfélagsvísindasviðs: FARÓ,NORM,HOMOogÞjóðbrók tilaðhaldasameiginlegarisa viðburði. Hrekkjavökupartýerdæmiumeinnaf þeimviðburðum Hverveitnemaaðþað verðiendurtekiðíár?

17

Árshátíð

Stærstiviðburðurársinserað sjálfsögðuárshátíðin Spennandi þema,matur,drykkirogskemmtun; þettaerviðburðursemenginnvill missaf!

Ofterpólitíkusieinnigboðiðsem heiðursgest.

Útgáfa

Íslensku leiðarinnar ÁvorönngefurÍslenskaleiðinútsitt tímaritogþvíerfagnaðmeðpartýi. Hverveitnemanæstavorverði útgáfanundiröðrunafni?

Hanaslagurinn

Fyrirkosningarstúdentaráðs heldurPoliticakappræðurfyrir fylkingarnaríframboði. *ViðburðurfyrirallanHÍ.

ViðburðirfyrirnemendurHÍí kringumkosningarfallaeinnigá Politicaaðskipuleggja

Sæmundurinn

Viðburðursemhefurekkiverið haldinnídágóðantímaogsveipaður ákveðinnidulúð þarsem myndavélarerualltafbannaðar Politicabýðurstjórnmálafólki þjóðarinnaríveisluþarsemviðfáum aðgrillaþaumeðspurningum

Aðalfundur

aðvori

Undirlokvorannarinnarerhaldin aðalfundurognýstjórnkosin!

Próflokadjamm

Tilaðhristaafokkurstress lokaprófannahöldumvið hressilegpróflokadjömm

18

Viðtöl við

Hrafnhildur

J. Steingrímsdóttir

Afhverjuákvaðstuaðfaraístjórnmálafræði?

Valmittvarannaðhvortstjórnmálafræðieða næringarfræði.Éghefalltafhaftmikinnáhugaáþvísem eraðgerastísamfélaginu,ogeinnighaftmiklaánægjuaf þvíaðrökræðaumpólitík.Tilaðbyrjameðvarégóviss

umhvortfagiðégættiaðveljaenaðlokumvarðstjórnmálafræðinfyrirvalinu ogéghefekkiséðeftirþví.

Hvaðlangarþigaðgerameðstjórnmálafræðigráðunaþínaþegarþú útskrifast? Hvaðlangarþigaðgeraí framtíðinni?

Miglangaraðfaraímastersnámtilútlanda,íalþjóðasamskiptumeða málefnumvarðandiEvrópusamvinnu,ogvinnaviðþaðerlendisaðnámi loknu Hinsvegargetégvelhugsaðméraðöðlaststarfsreynsluhérheimaeftir útskriftfráHÍíeinhverjuráðuneyti.

Sérðufyrirþéraðtakaþáttí pólitíkí framtíðinni?

Bæðiog éggetþóekkiímyndaðméraðégeigieftiraðtakavirkaneðabeinan þáttípólitíkengætivelhugsaðméraðstarfaábakviðtjöldin,svosemvið nefndarstörftengdpólitíkinnifremurenaðverabeintísviðsljósinu.

Hvarfinnstþérbestaðlæra?

ÞaðerfrábærtaðlæraíLögbergi,annarsfinnstmérlíkafíntaðlæraíÖskju.

Ertumeðeinhverráðfyrirnýnema?

ÞarsemöllumCovidtakmörkumhefurveriðaflétt,mæliégeindregiðmeðþví aðnýnemarnjótifélagslífsinsíbotn.Þáerekkisíðurmikilvægtaðræktagott sambandviðsamnemendur,eigagóðanvinahópsemhægteraðtalaviðum námiðoglærameð.

19

Nemendur

Bjartey Unnur Stefánsdóttir

Afhverjuákvaðstuaðfaraí stjórnmálafræði?

Tilaðgetarökstuttskoðanirmínarogskiliðannarra (efþæreruskilningsinsvirði).

Hvaðlangarþigaðgerameðstjórnmálafræði gráðunaþínaþegar þúútskrifast? Hvaðlangarþigaðgeraíframtíðinni?

Miglangaraðfaraíáframhaldandinámsemtengistnáttúru ogumhverfismálum. Þaðnámmunégsennilegasækjaeitthverterlendis. Síðanlangarmigaðstarfavið eitthvaðþvítengdu,t.d.viðÞjóðgarðsstofnunÍslands(efhúnverðureinhvern tímanstofnuð…).Þarheldégaðstjórnmálafræðinmunikomasérvel aðkunna innákerfið.

Sérðufyrirþéraðtakaþáttípólitíkí framtíðinni?

Nee..égheldekki.Mérfinnstfrekargóðviðlíkingaðþaðaðspyrja stjórnmálafræðinghvorthannætliinnáþingséeinsogaðspyrja afbrotafræðinghvorthannætliífangelsi.

Hvarfinnstþérbestaðlæra?

Oddiklikkaraldrei,enþegarégþarfaðfaraífimmtagírslærdómþáeru einstaklingsbásarniráannarrihæðíVeröldalgjörthax. Svoerlíkagottaðbúaþannigaðgetafundistnæsaðlæraheimahjásér.

Ertumeðeinhverráðfyrirnýnema?

Efþúdrekkurekkikaffi,lærðuþað.

20

Hvað getur þú gert Hvað getur þú gert

við gráðuna þína? við gráðuna

þína?

Stjórnmálafræði hljómar í eyrum margra eins og nokkurs konar þjálfun fyrir þingmennsku á Alþingi, en sú er ekki raunin. Stjórnmálafræðingar eru nefnilega á víð og dreif um samfélagið og starfa á hinum ýmsu vettvöngum. Námið er þannig góður grunnur fyrir fjölbreytt störf á vinnumarkaðnum. Hér eru nokkrar hugmyndir um starfsvettvang að námi loknu, en þó langt frá því að vera tæmandi listi.

Fjölmiðla- og upplýsingastörf

ÞáttastjórnandihjáRÚVogfréttamaðurhjáKjarnanumeru dæmi um starfsvettvang enþaðerumörgstörftilaðdreymaumífjölmiðlumfyrirstjórnmálafræðing.

Stjórnsýslustörf

Hjá ríkinu og sveitarfélögum eru alls konar áhugaverð störf. Þar gætu þið meðal annars unnið fyrir ráðuneyti þess málefnis sem þið brennið fyrir eða unnið fyrir bæjarstjórnaðbætalífiðfyrirykkarsamfélag.

Alþjóðasamskipti

Algengt er að stjórnmálafræðingar starfi við alþjóðasamskipti og hjá alþjóðastofnunum,tildæmishjáEvrópusambandinu,NATOogsendirráðum.

Hagsmunasamtök

Ráðgjafastörf

og þrýstihópar Þaðþarfekkiaðstarfafyrirhiðopinberatilaðreynaaðbætaheiminn Semdæmium hagsmunasamtök mánefnastéttarfélögog Rauðakrossinn. Ýmis fyrirtæki og stofnanir þurfa ráðgjafa með bakgrunn í stjórnmálafræði fyrir verkefninsemþauhafafyrirhöndum.

Nám er þó ekki bara undirbúningur fyrir atvinnulífið. Það er gríðarlegt úrval af framhaldsnámi fyrir stjórnmálafræðinema. Framboð stjórnmálafræðideildar HÍ getið þið skoðað á bakhlið kápunnar. Einnig er vinsælt að leita út fyrir landsteinana í framhaldsnám þar sem úrvalið er ótrúlegt.

21

krossgáta

22
1 Hvaðabandarískiflokkurhefurfílsemmerki? 2 SkammstöfuninfyrirEvrópusambandið 3.HryðjuverkasamtöksemrekjaupprunasinntilNígeríu 4.HvaðstendurTh.fyrirhjáGuðnaforseta? 5.Hvaðabreskiforsætisráðherrasatlengstástóli? 6.Hversagðiaðríkiðhafi“themonopolyontheuseofforce”? 7.Hvaðaeldfimikokteilernefndureftirsovéskumráðherra?
Stjórnmálafræði 1 4
2
Sjásvöráblaðsíðu33
6 5
3 7

Megir þú lifa sögulega tíma

Ég er þreytt á að upplifa sögulega atburði. Við erum það mörg býst ég við, sem skoðum fréttirnar með hnútinn í maganum. Risastórir atburðir halda áfram að eiga sér stað, líkt og þessir tímar virðist staðráðnir í að skapa sér sess í sögubókunum.

Eins sjálfselskt og það hljómar þá er ég þreytt á því. Ég er þreytt á að heimsfaraldurinn hafi enn ekki liðið undir lok. Ég er þreytt á aðgerðarleysinu gagnvart loftlagsvánni á meðan hitabylgjur slá ný met aftur og aftur. Ég er gjörsamlega dauðþreytt á þjóðarleiðtogum að læra ekki af sögunni og hefja enn önnurstríðánnokkurstillitstilþeirramannslífasemþaueyðileggja.

Égmaneftiraðóskaþessaðéggætiskiliðhvernigþaðhafiveriðaðupplifaþessa sögulegu atburði eins og spænsku veikina og heimstyrjaldirnar. Þetta er einn af helstu eiginleikum mannkynsins að reyna ávallt að setja okkur í spor forvera okkar Bænum mínum var því miður svarað með því svakalega áfalli sem heimsfaraldurinn var og síðan stríði og síðan… já þið skiljið. Enginn vill upplifa sögulega tíma enda er það gömul kínversk bölvun: „Megir þú lifa sögulega tíma“ Þaðernúnaeinsogsögulegiratburðirséuaðeigasérstaðánokkraviknafresti.

Þó velti ég því fyrir mér, er eitthvað sérstakt við þessa tíma eða hefur heimurinn alltaf verið svona? Í byrjun faraldursins var frasinn „fordæmalausir tímar“ síendurtekinn til að lýsa ástandinu. Það er ekki notað mikið lengur, mögulega vegnaþessaðviðvitumbetur Flestiratburðirnirídaghafafordæmi Mannkynið hefur séð heimsfaraldra áður, við höfum upplifað stríð og daðrað við að byrja heimsstyrjaldir Það er ávallt eitthvað að gerast sem er þess virði að setja í sögubækurnar.

Foreldrar okkar ólust upp í kalda stríðinu með stöðuga ógn um yfirvofandi kjarnorkustríð Á hæla þess var fall Sovétríkjanna og átök innan Evrópu sem því fylgdi. Ömmur okkar og afar upplifðu miklar breytingar heimskipulagsins eftir lok heimstyrjaldanna Þar með voru samfélagslegar byltingar sem bættu réttindi þeirrasemvoruekkivestrænirhvítirkarlmenn.

23

Þó voru einnig sífelldar uppreisnir og stríð innan ríkja svo sem Kóreu og Víetnam stríðin, ólgurnar í Mið Austurlöndum og átök innan nýlenda að taka sín fyrstu skref í átt að sjálfstæði. Ég gæti haldið áfram, það er enginn skortur af sögulegum atburðum Heimurinnvirðistjúalltafveraaðfarast,þaðerkannskiekkineittnýtt

Það útskýrir þó ekki af hverju stigmögnun virðist hafa átt sér stað, nokkuð sem margir af eldri kynslóðunum geta tekið undir. Það sem veldur þessum mun er að öllum líkindum þróunin á upplýsingatækni og koma samfélagsmiðla Ekki örvænta,égætlamérekkiaðrausaumhvernighrörnandisamfélageralltbévítans símunumokkaraðkenna

Samfélagsmiðlar hafa þó átt stóran þátt í breyttri meðvitund okkar um átök í heiminum. Áður, þegar að stórir atburðir líkt og faraldrar og stríð áttu sér stað voruboðleiðirfréttaalltöðruvísi Ásíðastliðinniöldþegarfólkfékkhelstufréttirí gegnum útvarp, fréttablöð og sjónvarp tóku fréttir lengri tíma að berast. Fréttaefnið var allt ritskoðað og tók tíma að gera. Núna höfum við aðgang að stöðugu streymi frétta og getum jafnvel séð framvinda átaka í beinu streymi frá fólkinu sjálfu. Sem dæmi má taka streymin frá árásinni á þinghús Bandaríkjanna eðastreyminúrsprengjuskýlumíÚkraínu.

Ritskoðun og minna úrval fréttaveita áður fyrr átti til að gera fjölbreytileika sjónarhornalítið.Auðveldaravaraðmálaatburðiíeinuljósifyriralmenning,hvítt og svart, góðir á móti vondum. Útvörp, sjónvörp og fréttablöð hafa einnig þann eiginleikaaðviðgefumþeimákveðintímatilað“veraneytt”enutanþesshafaþeir ekkimikinnsessíokkardaglegalífi,ólíktsamfélagsmiðlum.Þaðhafðiþákostieða galla að léttara var að líta framhjá hörmulegum atburðum og halda áfram eins og ekkerthafðiískorist.Ídagerumviðsítengd,síminnávalltívasanummeðnýjustu fréttir til upplýsa okkur og að valda áhyggjum. Við opnum samfélagsmiðla til að tengjast fólki en þar erum við líka stöðugt áminnt á hvað er að gerast í heiminum, það er nánast óumflýjanlegt. Þú opnar Instagram og sérð að vinkona þín er á Spáni,skrollar áframogsérð myndbandumframvinduhörmuleguatburðannaí[ ]ognæstafærslaeraðeinhverKardashianávonábarni.

Heiminum fer ekki endilega versnandi, við erum einfaldlega meðvitaðari um ástand hans en nokkru sinni fyrr Eins og sagt er: „ignorance is bliss“ en ég vel frekar að vera upplýst. Þá kannski getum við hafist handa í raun við að gera eitthvaðímálunum

24

Leitinaðnýjum Heimabar Heimabar

Í vor var gerð leit að nýjum heimabar fyrir Politica. Í anda lýðræðis og upplýstrar ákvarðanatöku fórum við saman í pöbbarölt Stoppað var á mörgumbörumogháþróuðeinkunnagjöfvargefinhverjumstað.

Hinn fullkomni heimabar þurfti auðvitað að vera með gott andrúmsloft, heiðarlegverðoghelstekkiáhættusamur,viðviljumnúekkiverastunginá heimabarnumokkar Einnigþurftibarinnaðveragóðurstaðurtilaðfaraá beinteftirvísóávirkumdegi.

Það l ð kk ð ilkynnaaðstjórnmálafræðinemarkusu semdraumaheimabarinn! An owskiogþriðjasætiðvarPrikið.

Það kom hins vegar upp á bátinn að Loft gefur ekki út sérstaka afslætti til nemendafélaga. Þau buðust hins vegar til að vera í ákveðnu samstarfi við okkur Við fáum að halda viðburði á Loft yfir veturinn og þau munu framlengja“Happyhour”fyrirPoliticaámeðanaðviðburðinumstendur.

StjórnPoliticaerþóísamræðumviðbarinnsemlentiíöðrusætiogþaðer aldrei að vita hvort að seinna á árinu getum við haft heimabar þar sem stjórnmálafræðinemarfáafslátt

25

Hjálpargögn Hjálpargögn

Stjórnmálafræðinema

Margarhendurvinnaléttverk.Glósureinfaldalífnemendatöluvert,hjálpamanni að skilja efnið betur og auðvelda próflestur. Kannski misstir þú af tíma vegna veikinda, tölvan eyddi glósum eða þú einfaldlega þolir bara ekki að glósa þennan eina áfanga. Því ákváðum við að búa til vettvang fyrir stjórnmálafræðinema til að gera einmitt það. Að hjálpast að með því að deila glósum. QR kóðinn opnar vefsíðuþarsemþiðgetiðfundiðlinkanaaðþessumæðisleguhjálpargögnum.

Quizlet bekkur var búinn til í vor. Markmiðið er að þetta sé áframhaldandi samvinnuverkefni og mun bankinn halda áfram að stækka. Því er frábær hugmynd að ganga í hópinn. Eining hvetjumviðykkurtilaðsetjaykkareiginQuizletsett.

Google drive glósubanki. Þar munum við setja inn okkar eigin glósur og bjóða ykkur að vera með að byggja upp þennan glósubanka bæði fyrir okkur og komandi kynslóðir stjórnmálafræðinema

Einnig er til skiptibókamarkaður Stjórnmálafræðinema sem er opinn Facebook hópur. Þar getið þið keypt og selt notaðar skólabækur.

26

KRÍMSKAGINN, ENDALOK STRÍÐSINS?

EftirAuðólfMáGunnarsson

Stríðið í Úkraínu hófst með innrás Rússa á Krímskagann og endalok þess verða útkljáðáKrímskaganum.

Frá tímum Forn Grikklands til Sovétríkjanna þá hefur Krímskaginn oft verið í sjónmáli stórvelda og hafa umráð á svæðinu breyst oft. Krímskaginn var hluti af Rússlandiþangaðtilárið1997þegarskaginnvargefinntilÚkraínu.Síðanþáhefur skaginnveriðmjögumdeildurþarsemKrímskaginnermikilvægurfyrirRússlandfrá hernaðarlegusjónarhorni Rússlandhefureiginlegaengarhafnirmeðhlýjumsjó(e warm water port) og er staðsetning Krímskaganns í Svartahafinu mikilvæg fyrir rússneskasjóherinn ÍkjölfarmótmælaíÚkraínugegnRússlanditókVladimirPútín Rússlands forseti þá ákvörðun að innlima Krímskagann með valdi Hann réttlætti árásinameðþeimrökumaðfrásögulegusjónarhorniættiKrímskaginnaðtilheyra RússlandienekkiÚkraínu.Rússneskahernumtókstauðveldlegaaðleggjaundirsig skagann,meðlitlumafleiðingumfráVesturlöndum.

MeðinnrásRússlandsíÚkraínunúívorhefurstríðiðhinsvegarhægtog rólegasnúistíhagÚkraínumanna.StjórnvöldÚkraínuhafagerstsvo djörfaðsetjaendurheimtunKrímskagannssemlokamarkmið sittístríðinu.Fyrirrússneskuríkisstjórninaværiglötun Krímskagannsverstaútkomastríðsins,þarsem þettavarhelstaafrekRússlandssíðustuára

27

VissulegaerennþásvolítiðíaðKrímskaginnverðifrelsaðurþarsemennþááeftirað berjastumKhersonogMelitopol,semeruhelstustórborgirnarsemeruundirstjórn RússlandsogeruívegifyrirKrímskaganum.FráupphafistríðsinshafaÚkraínumenn hins vegar sýnt margoft að það séu mistök að vanmeta þá. Volodymyr Zelensky virðistverastaðfasturíaðfrelsaKrímskagann

ÞaðværueinnigmikilmistökaðvanmetahversumikluVladimírPútínertilbúinnað fórnafyrirsigurvegnaóttahansviðtap EfRússlandglatarKrímskaganumþáværi valdatíð Pútíns liðin undir lok þar sem þetta myndi vera ein mesta niðurlæging RússlandssíðanfallSóvétríkjanna.VladimirPútínmunfyrrstigmagnastríðiðmeð þvíaðsetjaherskyldueðabeitagereyðingarvopnum(efnavopneðakjarnorkuvopn) áðurenhannviðurkennirósigurogglötunKrímskagans.

Það verður talsvert erfitt fyrir Úkraínu að endurheimta Krímskagann. Skaginn er hálfgerðeyjaogþvíhernaðarlegaerfittaðráðastá.Rússarmunuberjastmeðkjafti ogklómþarsemaðþettamunverameðsíðustuaðstöðumþeirraíÚkraínu.

Þvíeittervíst,glötunKrímskagansmunmarkaendalokstríðsins.

28

Dagbókarfærsla öfgasinna

Kæra dagbók

Í dag vaknaði ég og því myður eru konur en með réttindi. Beint eftir að ég vaknaði kíldi ég vegg til að sanna karlmennsku mína áður en ég borðaði 10 hrá egg beint frá býli og chuggaði svo hvítann monster orkudrykk. Enda er ég alpha male.

Með morgunmatinum las ég fréttir á facebook og nýtti tjáningarfrelsið mitt til að skrifa ummæli við fréttir um að stórhættulegi kommúniski femínista nasista hópurinn öfgar hvatti fólk til að yfirgefa þjóðhátið þegar Egill “Gillz” Einarsson átti að koma og skemta alþýðunni. Sem er að sjálfsögðu ekkert nema hræðsluáróður og árás á öll gildi kalrmenskunar sem á nú þegar við högg að sæggja í þessum brjálaða heimi.

DV síndi mér svo frétt af eitthverjum konum að tjá sig um mál á hlaðvarpinu sýnu. Las ekki greinina en skrifaði ummæli til að segja þeim að plz hætta að væla og það hafi engin áhuga

Ég verslaði svo í matinn í Bónus, þar sem Íslendingum finnst skemtilegast að versla. Þar keypti ég ljúffengt íslenskt skyr og lambakjöt að norðann. Starfsmaður af erlendum uppruna bauðst til að hjálpa mér að nota sjálfsgreiðsluvél en ég hunsaði hann. Ég fann útúr þessu sjálfur enda rosa snjall, tók mig einungis þrjú korter.

Á leiðinni heim sá ég konu og þegar ég fór upp að henni til þess að hrósa henni fyrir að vera kynþokkafull gaf hún mér bara illt auga. Hennar missir því hún leit betur út brosandi. Ég skil ekki hvað konur hugsa. Get ekki lifað með þeim en ekki heldur án þeirra.

Ég sá út um gluggann skokkara íklæddan neon útbúnaði, sem er niðurlæjandi fyrir öll karldýr. Einnig myndi enginn raunverulegar maður “skokka” en það er heimskulegur millivegur. Karlmenn ættu annaðhvort að hlaupa eða ganga.

29

Sótti kvöldmatinn á hið alíslenska Dóminós og heyrði þar starfsmenn talandi útlensku. Þá tjáði ég þeim að ef þeir skildu ekki vilja læra hið rosa fallega mál sem íslenskan er ættu þeir að fara aftur til síns heimalanda. En til að bæta gráu ofan á svart þá er verið minnka letrið á matseðlinum. Þetta hlýtur að vera enn eitt samsærið hjá Vinstri grænum til að kvenvæða íslensku þjóðina með því að neyða okkur til að nota gleraugu.

Horfði á kvöldfréttir í sjónvarpinu. Stjórnmál á íslandi eru að fara úr böndunum. Dagur B Eggerts er það versta sem hefur komið fyrir heiminn. Hann vill bæta samgöngur. Kvílíkt rugl. Dagur getur ekki tekið bílin minn í burtu. Bjarni Ben stendur sig betur. Finnst hann samt alltof linur. Við þurfum rönverulega karlmenn til að taka stjórnina og bjarga Íslandi

Ég kýs ekki en gerði auðvitað undantekningu á síðasta ári fyrir frjálslynda lýðræðisflokkinn. En lýðræði er tálsýn svo ég hefði ekki átt að hafa neinar væntingar. Sá frétt af Guðna forseta lítandi heimskulega út með buff og ósamstæðum sokkum. Hann sem opinber persóna ætti að setja betra fordæmi fyrir unga drengi. Í staðinn gerir hann mörkin óskýrari fyrir hvað er karlmannslegt og kvenlegt. Enda eru auðvitað aðeins til tvö kyn; konur og karlar og hlutverk þeirra þurfa að vera skýr. Þau hafa sína styrkleika og sína galla. Ég hef ekkert á móti konum, þær eru svo sem góðar í sumu. Þær þurfa bara að vera duglegri að halda sig við það sem þær eru að eðlisfari betri í.

Þær eru viðkvæmar og þurfa á körlum að halda til að sjá um erfiðu hlutina í lífinu. Auk þess ættu þær að uppfylla allar þarfir mínar sem karlmaður. Konur nú til dags geta ekki höndlað mig og kunna ekki að meta allt það sem ég hef upp á að bjóða. Enda er ég mikill kvennkostur.

Fæ mer prótein popp og horfi a landsliðið, hversu miklir meistarar. Mér verður alltaf hugsi til að ég hafi verið rændur af glæstum ferli í fótbolta vegna hnémeiðsla. Enda var ég lang efnilegasti leikmaður 4. flokks Stjörnunnar. Ef ekki hefði verið fyrir það væri ég meðal þessara ofurstjarna. Ég enda kvöldið á uppáhalds kláminu minu (girlxgirl) á sjónvarpinu inn í stofu.

Mig dreymir um útópíu hvíta karlmannsins. Ég er hið raunverulega fórnarlamb. Hvenar fær hvíti gagnkynhneigði karlmaðurinn að tala. Ég er að verða minnihluti í mínu eigin landi. Ég þarf að leggja mitt af mörkum til að stöðva þessa þróun. Geri það á morgun samt.

xoxo Öfgasinninn

30

Á spjalli við stjórnmálafræðinema

Stjórnmálafræðinemareruallskonarogþvígeturspjallviðeinnslíkanverið það líka Í öllum þeim spjöllum sem maður lendir í má þó greina ákveðinn grunntón. Spallið gæti reynt á og verið ruglandi en það gæti líka orðið létt og áhugavert. Hér er vonast eftir að geta undirbúið nýja stjórnmálafræðinema aðeins betur undir tilvonandi spjöll í stjórnmálafræðinni.

Ekki segja...

Ætlarðuáþing?

Hvaðáégaðkjósa? Hvererþínskoðuná[]?

Égkýsekki

Hvaðætlarðuaðgerameðgráðuístjórnmálafræði?

31

Pikköpp línur ef þú vilt daðra við stjórnmálafræðinema

ErtuaðildaðEvrópusambandinu?Þvíégvilþig Ertunormatívkenning?Þvíþúertnákvæmlegahvernigþúáttaðvera Settirþúfyrst/urframmeðskýrumhættiþrískiptinguvaldsins?ÞvíþúertMonesquetie Efþúværirlagafrumvarp,þámyndiégsamþykkjaþig ÉgskalveraSjálfstæðisflokkurinníþínulífi,þvíégmunalltafveratilstaðar

Hvað þú mátt búast við á spjalli

Vertuekkihissaefsaklaustspjallumveðriðendiáhápólitískuefni Vertutilbúið/n/nnaðlendaírökræðumviðmanneskjusemneitaraðskiptaumskoðun Undirbúðuþigfyriraðfinnastþúvitaallsekkineitteðamiklumeiraenhinnaðilinn

32
Repúplíkanar ESB BokoHaram Thorlacíus Thatcher Weber Molotov 1. 2. 3. 4. 5 6 7 33 Svörviðkrossgátunni
Orðarugl
háskólabyggingarnar Árnagarður Gróska Lögberg Veröld Gimli Háskólatorg Oddi Háskólabíó 34
Finndu

Hrútskýringa bingó

Ertukomið/n/nnmeðnógafsamnemendumþínumeyðileggjanámiðþittmeðhrútskýringum?

Þúþarftekkiaðþjástaftilgangsleysilengurþvíviðgerðumskemmtileganleikúrþví!

Rífiðþessablaðsíðuútogspiliðmeðvinumykkarítímum!

Bi n g ó

35

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.