Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2.tbl 2022

Page 16

Kolbrún Gísladóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Ásta Júlía Björnsdóttir, Lilja Ásgeirsdóttir og Guðrún Jónsdóttir en þær skipulögðu mótið.

Gleðin við völd á golfmóti hjúkrunarfræðinga Umsjón: Ari Brynjólfsson

Það var mikið fjör hjá hjúkrunarfræðingunum sem tóku þátt í árlegu golfmóti hjúkrunarfræðinga sem fram fór á golfvelli Kiðjabergs, einum fallegasti golfvelli landsins, þann 16. júní síðastliðinn. Svolítill vindur og örlítil rigning var á vellinum en það hafði engin áhrif á stemninguna eins og sjá má á þessum myndum. Verðlaunaafhending fór svo fram í golfskálanum þar sem hjúkrunarfræðingar, margir hverjir rauðir í kinnum eftir daginn, gæddu sér á heitri súpu.

Sigurvegarar mótsins:

Sigrún Ragnarsdóttir hreppti fyrsta sætið, Ingunn Steinþórsdóttir var í öðru sæti og Theodóra Gunnarsdóttir því þriðja.

16

Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 98. árg. 2022


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ritrýnd grein: Heilsutengd lífsgæði sjúklinga eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm: Lýsandi ferilrannsókn

37min
pages 36-45

Vaktin mín, Katrín Brynjarsdóttir segir frá morgunvakt á meðferðardeild geðrofssjúkdóma

6min
pages 30-31

Ritrýnd grein: Ofbeldi gagnvart starfsfólki geðdeilda Landspítala

23min
pages 66-73

Ritrýnd grein: ,,Þetta er ekkert flókið“ Smokkanotkun ungra karlmanna

34min
pages 74-84

Viðtal – Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun og klínískur lektor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, segir frá nýju meistaranámi í geðhjúkrun sem hefst í haust

4min
pages 28-29

Golfmót hjúkrunarfræðinga

2min
pages 16-19

Kjara- og réttindasvið Fíh, ásamt formanni félagsins fór langþráða fundaröð um landið

2min
pages 8-9

Viðtal – Birna Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur er teymisstjóri í teymi sem er í þróun á geðþjónustu LSH og er ætlað að þjónusta fólk með alvarlegan geð- og fíknivanda á vettvangi

6min
pages 20-23

Mikilvægt að fjölga körlum í hjúkrun, Fíh lét gera könnun um viðhorf til karlkyns hjúkrunarfræðinga

7min
pages 24-27

Ritstjóraspjall

4min
pages 4-5

Viðtal – Ingibjörg Jónsdóttir, prófessor í lífeðlisfræði og forstöðukona við Institute for Stress Medicine í Gautaborg, segir að margir í Svíþjóð séu greindir með kulnun sem kemur svo í ljós að er eitthvað allt annað eins og til dæmis geðhvörf, áfallastreituröskun eða þunglyndi

12min
pages 10-13

Pistill formanns Fíh

4min
pages 6-7

Viðtal – Hrönn Stefánsdóttir og Ragnheiður Eiríksdóttir eru

3min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.