Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2.tbl 2022

Page 66

Ritrýnd grein | Peer review

Ofbeldi gagnvart starfsfólki geðdeilda Landspítala

ÚTDRÁTTUR Tilgangur

HAGNÝTING RANNSÓKNARNIÐURSTAÐNA „Hvers vegna ættir þú að lesa þessa grein?“

Ákveðið hlutfall starfsfólks á geðdeildum verður fyrir ofbeldi við störf sín. Fyrir flesta sem verða fyrir ofbeldi hefur það einhver áhrif. Þessi rannsókn sýnir umfang þessa vandamáls í geðþjónustu Landspítala.

Nýjungar: Hér er um fyrstu birtu rannsókn um ofbeldi gagnvart starfsfólki geðdeilda Landspítala að ræða.

Aðferð

Hagnýting: Niðurstöðurnar sýna hvaða starfsstéttir á geðdeildum verða oftast fyrir ofbeldi.

Rafrænn spurningalisti var sendur á netföng starfsfólks úr öllum starfsstéttum geðþjónustu Landspítala. Spurt var um hvort það hefði orðið fyrir ofbeldi síðustu 12 mánuði, hverjir voru gerendur og þolendur ofbeldis, hverjar afleiðingarnar ofbeldið hafði strax eða skömmu á eftir og hvernig því liði í vinnunni. Lýðheilsufræðilegar upplýsingar voru einnig fengnar um þátttakendur og reiknuð út tengsl þeirra við önnur svör í rannsókninni.

Niðurstöður Alls svöruðu 226 starfsmenn spurningalistanum eða 36,1% þeirra sem starfaði í geðþjónustu Landspítala á þessum tíma. 23,5% þátttakenda sögðust hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðustu 12 mánuði, 60,4% fyrir munnlegu ofbeldi og 18,9% fyrir kynferðislegu ofbeldi. Skýrt verður einnig frá öðrum niðurstöðum í greininni.

Ályktun Niðurstöðurnar sýna að ákveðið hlutfall starfsfólks í geðþjónustu Landspítala verður fyrir ofbeldi við störf sín eins og starfsfólk á geðdeildum erlendis. Fyrirbyggjandi aðgerðir og viðbrögð við ofbeldi eru mikilvægir og nauðsynlegir þættir í vinnuumhverfi geðdeilda.

Lykilorð:

Ofbeldi, gerendur og þolendur ofbeldis, afleiðingar ofbeldis, líðan í starfi

Þekking: Rannsóknin sýnir svipaðar niðurstöður og sambærilegar rannsóknir frá öðrum löndum. Áhrif á störf hjúkrunarfræðinga: Ofbeldi og árásargjörn hegðun er íþyngjandi fyrir hjúkrunarfræðinga við störf sín. Niðurstöðurnar sýna að hjúkrunarfræðingar og annað starfsfólk á geðdeildum þurfa leiðsögn og stuðning til að takast á við krefjandi viðfangsefni eins og ofbeldi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ritrýnd grein: Heilsutengd lífsgæði sjúklinga eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm: Lýsandi ferilrannsókn

37min
pages 36-45

Vaktin mín, Katrín Brynjarsdóttir segir frá morgunvakt á meðferðardeild geðrofssjúkdóma

6min
pages 30-31

Ritrýnd grein: Ofbeldi gagnvart starfsfólki geðdeilda Landspítala

23min
pages 66-73

Ritrýnd grein: ,,Þetta er ekkert flókið“ Smokkanotkun ungra karlmanna

34min
pages 74-84

Viðtal – Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun og klínískur lektor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, segir frá nýju meistaranámi í geðhjúkrun sem hefst í haust

4min
pages 28-29

Golfmót hjúkrunarfræðinga

2min
pages 16-19

Kjara- og réttindasvið Fíh, ásamt formanni félagsins fór langþráða fundaröð um landið

2min
pages 8-9

Viðtal – Birna Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur er teymisstjóri í teymi sem er í þróun á geðþjónustu LSH og er ætlað að þjónusta fólk með alvarlegan geð- og fíknivanda á vettvangi

6min
pages 20-23

Mikilvægt að fjölga körlum í hjúkrun, Fíh lét gera könnun um viðhorf til karlkyns hjúkrunarfræðinga

7min
pages 24-27

Ritstjóraspjall

4min
pages 4-5

Viðtal – Ingibjörg Jónsdóttir, prófessor í lífeðlisfræði og forstöðukona við Institute for Stress Medicine í Gautaborg, segir að margir í Svíþjóð séu greindir með kulnun sem kemur svo í ljós að er eitthvað allt annað eins og til dæmis geðhvörf, áfallastreituröskun eða þunglyndi

12min
pages 10-13

Pistill formanns Fíh

4min
pages 6-7

Viðtal – Hrönn Stefánsdóttir og Ragnheiður Eiríksdóttir eru

3min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.