1 minute read

Ánægjan er öll okkar

Félagsráðgjafi tekur til starfa hjá Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Ráðning félagsráðgjafa hjá FS var ákveðin til reynslu á meðan starfið er í þróun. Þar með er skólinn að mæta kröfum um aukna þjónustu við nemendur sína sem glíma við ýmsan tilfinningalegan og félagslegan vanda og þurfa aðstoð með sín mál. Ástæður þess að nemendur gætu þurft að leita til félagsráðgjafa geta verið margvíslegar, svo sem að byggja sig upp andlega og breyta neikvæðum hugsunum í jákvæðar, efla sjálfstraust og sjálfsöryggi, læra að setja sjálfum sér og öðrum mörk og öðlast vellíðan. Einnig aðstoðar skólafélagsráðgjafi nemendur við að greina styrkleika sína og virkja

This article is from: