10 minute read
Hvað er stúdentaráð?
from Akademían
HVAÐ ER STÚDENTARÁÐ? WHAT IS THE STUDENT COUNCIL?
Stúdentaráð Háskóla Íslands, SHÍ, sem stofnað var árið 1920, samanstendur af 17 fulltrúum sem kosnir eru af stúdentum háskólans á hverju vormisseri. Stúdentar bjóða sig fram innan síns sviðs og kjósa nemendur á tilheyrandi sviði sína fulltrúa. Allir skráðir nemendur við Háskóla Íslands hafa kosningarétt og kjörgengi til Stúdentaráðs. Verkefni ráðsins eru mörg og fjölbreytt og spanna allt frá því að berjast fyrir hagsmunum og bættum kjörum stúdenta til skemmtanahalds á borð við Októberfest.
Advertisement
MENNTASJÓÐUR NÁMSMANNA
Stúdentaráð hefur verið öflugt þrýstiafl sem málsvari stúdenta í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og Menntasjóðs námsmanna (MSNM). Til að mynda stefndi Stúdentaráð stjórn LÍN og íslenska ríkinu árið The University of Iceland’s Student Council (Stúdentaráð Háskóla Íslands, SHÍ) consists of 17 representatives elected by their peers every spring. Each department has its own candidates, and students only vote for candidates in their own department. All registered students have the right to vote and to run for Student Council office. The Student Council has a wide variety of responsibilities, from advocating for student interests to hosting exciting events like Oktoberfest.
THE ICELANDIC STUDENT LOAN FUND
The Student Council has been a powerful advocate for students when it comes to the Icelandic Student Loan Fund (Menntasjóður námsmanna, formerly LÍN). For instance, in 2014, the Student Council successfully
2014 vegna breytinga á lánareglum sjóðsins. Stúdentaráð hafði betur í deilunni. Síðustu ár hefur Stúdentaráð staðið fyrir herferð til að vekja athygli á bágum lánakjörum stúdenta. Í kjölfar þess var frítekjumarkið hækkað. Er frumvarp að lögum um MSNM leit dagsins ljós hóf Stúdentaráð vinnu að vaxtaþaki og endurskoðun grunnframfærslunnar.
GEÐHEILBRIGÐISMÁL
Stúdentaráð setti af stað herferð til að vekja athygli á undirfjármögnun Háskóla Íslands árið 2018 sem skilaði sér í auknu fjármagni til skólans. Þegar skólinn fékk meira fjármagn krafðist Stúdentaráð þess að því yrði ráðstafað með geðheilbrigðismál í fyrirrúmi. Þessi krafa varð til þess að tveir sálfræðingar til viðbótar voru ráðnir til háskólans og starfar nú starfshópur um geðheilbrigðismál við skólann sem forseti SHÍ hefur sæti í. Á síðasta starfsári beitti SHÍ sér fyrir auknum fjárveitingum til geðheilbrigðismála á háskólastiginu sem skilaði sér í því að allt að 100 milljónum var varið í málaflokkinn í háskólum landsins.
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA
Árið 1968 var Félagsstofnun stúdenta, FS, sett á stofn af Stúdentaráði og Háskólaráði. Félagsstofnun stúdenta tók við bæði bóksölu og kaffisölu sem Stúdentaráð rak áður og hefur tryggt stúdentum ýmsar nauðsynjavörur á góðum kjörum í fjölda ára. FS sér einnig um aðra þjónustu við stúdenta en stofnunin rekur meðal annars stúdentagarða á háskólasvæðinu, í Brautarholti, við Lindargötu og í Fossvogi.
STÚDENTAGARÐAR
Eitt helsta hagsmunamál stúdenta eru stúdentaíbúðir. Stúdentaráð hefur í áraraðir talað fyrir fjölgun stúdentaíbúða og unnið, í góðu samstarfi við Félagsstofnun stúdenta, í málefnum sem tengjast Stúdentagörðunum. Veturinn 2020 opnuðu á Sæmundargötu stærstu stúdentagarðar á landinu: Mýrargarðar. Þá hófst uppbygging íbúða við Gamla Garð sem var lengi eitt helsta baráttumál Stúdentaráðs og verða íbúðirnar teknar í challenged the board of LÍN and the Icelandic government in court because of changes made to rules concerning the fund. The past two years, the Student Council has run a campaign to raise awareness of poor terms for student loans. As a result, the personal income limit was raised. When a bill to overhaul the loan system was introduced in Parliament, the Student Council began calling for the reevaluation of basic support requirements and the implementation of an interestrate cap.
MENTAL HEALTH SERVICES
In 2018, the Student Council launched a successful campaign to address the university’s funding shortage. Once the university secured additional funds, the Student Council insisted that the new budget prioritize mental health services. As a result, the school hired two additional psychologists and established a mental health task force which includes the Student Council President. Last year the Student Council fought for increased budget resources for mental health issues in the universities which resulted in that at least 100 million kr. was poured in to the cause in the universities.
STUDENT SERVICES
Student Services (FS) was founded in 1968 by the Student Council and the University Council. FS took over operation of both the bookstore and campus dining services from the Student Council. For many years, FS has provided students with a variety of everyday goods at affordable prices. Additionally, FS operates student housing units on campus, downtown on Lindargata and Brautarholt, and in Fossvogur.
STUDENT HOUSING
One of the greatest challenges students face is securing convenient and affordable housing. For years, the Student Council has pushed for additional student residences and worked in close cooperation with FS on student housing issues. Mýrargarður, the largest student residence ever built in
notkun nú haustið 2021. Uppbygging er einnig fyrirhuguð í Skerjafirði.
AFTURKÖLLUN Á SKERTUM OPNUNARTÍMA BYGGINGA HÍ
Í kjölfar ábendinga Stúdentaráðs vorið 2016 var ákveðið að draga skerðingu á opnunartíma bygginga Háskóla Íslands til baka á próftímabilum.
AÐGANGSKORT
Árið 2006 tókst Stúdentaráði að auka aðgang nemenda að byggingum Háskóla Íslands með aðgangskorti. Aðgangskortin veita aukinn aðgang að „heimabyggingu“ nemenda og Háskólatorgi, en kortin standa öllum stúdentum til boða gegn vægu gjaldi.
HÁSKÓLATORG
Tilkoma Háskólatorgs er tvímælalaust ein helsta búbót stúdenta á síðustu árum. Torgið var upphaflega hugmynd stúdenta og þrýsti Stúdentaráð á að byggður yrði samkomustaður af þessu tagi. Í dag er það hjarta háskólans og þar er að finna nær alla þjónustu.
STÚDENTAKJALLARINN
Félagsstofnun stúdenta vann í góðu samstarfi við Stúdentaráð að uppbyggingu og skipulagningu á núverandi Stúdentakjallara sem var opnaður í byrjun árs 2013. Stúdentakjallarinn er veitingastaður, kaffihús og skemmtistaður og þar fara fram fjölbreyttir viðburðir allan ársins hring. Kjallarinn skipar veigamikinn sess í félagslífi háskólasamfélagsins.
JAFNRÉTTISMÁL
Stúdentaráð hefur barist fyrir bættu aðgengi fyrir alla stúdenta í langan tíma. Árið 2018 gerði jafnréttisnefnd SHÍ úttekt á aðgengi á nokkrum stöðum innan Háskóla Íslands og rakst á hverja hindrunina á fætur annarri. Í kjölfarið var skorað á háskólann og stjórnvöld að bregðast við og hefur HÍ nú tekið út nokkrar byggingar í samstarfi við fagaðila. Þá hefur Stúdentaráð að leiðarljósi að draga úr kynjaðri orðræðu og hefur ýmsum titlum innan Stúdentaráðs verið breytt á þann hátt að þeir vísa ekki frekar til eins kyns en annars. Iceland, opened in winter 2020. Around the same time, the Student Council’s persistence in fighting for a new dormitory next to Gamli Garður finally paid off, and the apartments will be rented out in fall 2021. Additional student housing is currently planned for the Skerjafjörður area.
In the spring of 2016, at the Student Council’s recommendation, reduced opening hours in university buildings were extended back to normal hours during exam periods.
ACCESS CARDS
In 2006, the Student Council approved giving students increased access to university buildings with their student cards. For a small fee, any student can order an enhanced card which grants afterhours access to the University Center and one other building.
THE UNIVERSITY CENTER
The opening of the University Center is easily one of the best things to happen to the university community in recent years. The Center began as the brainchild of the students themselves, and the Student Council lobbied for its construction. Today, the University Center is the heart of our campus and houses most central services.
THE STUDENT CELLAR
Student Services successfully collaborated with the Student Council on the planning and construction of the current Student Cellar, which opened in early 2013. A restaurant, café, and bar all in one, the Student Cellar is a big part of student life and hosts a wide variety of fun events throughout the year.
EQUAL RIGHTS ISSUES
Accessibility has long been a major focus for the Student Council. In 2018, a survey conducted by the Equal Rights Committee to evaluate accessibility at several locations around campus revealed one obstacle after another. In light of these findings, the
HAGSMUNAMÁL FORELDRA Í HÍ
Fjölskyldunefnd Stúdentaráðs hefur það hlutverk að gæta hagsmuna fjölskyldufólks í Háskóla Íslands. Helstu baráttumál nefndarinnar eru að gæta þess að tekið sé tillit til foreldra í námi, til dæmis varðandi námslán, fæðingarorlof, tímasetningu kennslustunda utan leikskólatíma og aðstöðu í háskólabyggingum. Stúdentaráð starfrækir jafnframt íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 15 ára.
HÍ HÆTTIR AÐ TANNGREINA
Stúdentaráð Háskóla Íslands lagðist einróma gegn því að Háskóli Íslands hefði aðkomu að aldursgreiningum á hælisleitendum og fór fram á að Háskólinn myndi ekki endurnýja þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna þessa. Stúdentaráð barðist fyrir því í tvö ár að Háskóli Íslands hætti ósiðlegum og vísindalega ónákvæmum rannsóknum. Í mars 2020 greindi Háskólinn frá því að ákvörðun hefði verið tekin um að hætta tanngreiningum.
SJÓÐUR SHÍ, HÍ OG FS
Háskóli Íslands brást við beiðni skrifstofu Stúdentaráðs um að koma til móts við fjárhagsvanda stúdenta á stúdentagörðunum með því að ráðstafa fjármagni í sérstakan tímabundinn sjóð fyrir þá stúdenta á görðunum sem höfðu engin fjárhagsúrræði. Gott samstarf Stúdentaráðs við Háskóla Íslands og Félagsstofnunar stúdenta gerði úrræðið að veruleika.
LOFTSLAGSVERKFÖLL
Árið 2019 hóf Stúdentaráð, ásamt Landssamtökum íslenskra stúdenta og Sambandi íslenskra framhaldsskóla, loftslagsverkföll á hverjum föstudegi. Krafa verkfallana er sú að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi vegna loftslagsmála og að þau ásamt fyrirtækjum grípi til aðgerða til að stemma stigu við loftslagsvánni. Verkföllin eru innblásin af verkföllum Greta Thunberg, Fridays for future. Loftslagsverkföllin hafa hlotið viðurkenningu frá Reykjavíkurborg, jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs og hafa verið valin maður ársins hjá fréttastofu Stöðvar 2. committee called upon authorities both within and outside the university to take action to improve accessibility, and the university is now working with professionals to evaluate several buildings with accessibility in mind. Additionally, the Student Council is always working to eliminate sexist discourse. To that end, various Student Council titles were recently changed to be genderneutral.
FAMILY INTERESTS AT THE UNIVERSITY
The Student Council’s Family Affairs Committee aims to protect the interests of families at the University of Iceland. The committee’s primary focus is to ensure that the needs of parents who study are taken into consideration, regarding for example student loans, parental leave, classes held outside of preschool hours, and other issues involving family circumstances. The Student Council also operates a sports program for children ages 1 to 5.
UI HALTS DENTAL AGE ASSESSMENTS
The Student Council unanimously opposed the university’s involvement in performing dental age assessments on asylum seekers. For two years, the Council spoke out against these immoral and scientifically imprecise assessments and demanded that the university not renew its agreement with the Directorate of Immigration to perform such services. In March 2020, the university announced that it had decided to halt dental age assessments.
THE STUDENT COUNCIL’S, UNIVERSITY OF ICELAND’S AND STUDENT SERVICES’ FUND
The University of Iceland reacted to the Student Council’s plea for aid to students in student housing who had financial trouble by allocate some money into a special and temporary fund. The fund was specifically for those students living in student housing that had no other financial resources. Excellent cooperation the Student Council, University’s
UMHVERFISMÁL
Vegan úrvalið í Hámu hefur aukist síðustu árin vegan góðs samstarfs við Félagsstofnun stúdenta. Haustið 2020 bættist t.a.m. við vegan hamborgari á Stúdentakjallarann, sem heitir því frábæra nafni Stúdentaráðsliðinn. Stúdentaráð leggur áherslu á að halda veganvæðingunni áfram og jafnframt á að Upassinn, samgöngukort fyrir stúdenta á viðráðanlegu verði, sé tryggður enda er það ráðinu hugleikið að efla græna samgöngumáta í takt við stefnu Háskóla Íslands.
Hægt er að fylgjast með Stúdentaráði á hinum ýmsu samfélagsmiðlum: student.is /Studentarad @studentaradhi @Studentarad and Student Service’s made the stimulus possible.
STRIKE FOR THE CLIMATE
In 2019 the Student Council in collaboration with the National Union of Icelandic Students (LÍS) and the Icelandic Upper Secondary Student Union (SÍF) started striking for the climate every Friday. The strikers demand that the government declares a state of emergency in regards to the climate changes and they, as well as big corporations do something to prevent and slow down the climate crises. The strikes are inspired by those of Greta Thunberg, Fridays for Future. The Climate Strikes have gotten awards from the city, the equality award from the Council for Equality. They have also been chosen “man of the year” at local news station, Stöð 2.
ENVIRONMENTAL ISSUES
The vegan options in Háma have increased drastically these last few years as the result of great collaboration with Student Services. In the fall of 2020, for an example, a new vegan hamburger was added to the menu of the Student Cellar, wich goes by the great name The Student Council Member. The Student Council wants to continue to veganise campus, and is also currently working on the Upass, a transportation pass for students at an affordable rate, which is a big step forward in promoting green means of transportation to, from and on campus.
Keep up with the Student Council on social media:
student.is /Studentarad @studentaradhi @Studentarad