4 minute read

Skiptinám

SKIPTINÁM STUDY ABROAD

Háskóli Íslands er í samstarfi við yfir 400 háskóla um allan heim. Samstarfið veitir nemendum einstakt tækifæri til að verja hluta af náminu við erlenda háskóla, öðlast alþjóðlega reynslu og skapa sér sérstöðu. Nemendur fá skiptinámið metið inn í námsferil sinn við HÍ svo námsdvölin þarf ekki að hafa áhrif á lengd námstímans. Frestur til að sækja um skiptinám er til og með 1. febrúar ár hvert.

Advertisement

HVERS VEGNA AÐ FARA Í SKIPTINÁM?

Námsdvöl erlendis hefur jákvæð áhrif á atvinnumöguleika ungs fólks þar sem vinnuveitendur leita í auknum mæli eftir fólki með alþjóðlega reynslu.

Nemendur geta valið úr fjölda námskeiða við erlenda háskóla sem ekki eru í boði við Háskóla Íslands og styrkt þannig stöðu sína. Þá er dýrmætt að kynnast nýjum kennsluaðferðum og annarri menningu innan erlends háskóla og fá þannig nýja sýn á námið.

Nemendur geta fengið skiptinámið metið inn í námsferil sinn við HÍ svo námsdvölin þarf ekki að hafa áhrif á lengd námstímans.

SKILYRÐI FYRIR SKIPTINÁMI

Grunnnemar þurfa að hafa lokið a.m.k. einu ári (eða 60 ECTS einingum) af námi sínu við Háskóla Íslands áður en skiptinám hefst. Nemendur á fyrsta ári geta því sótt um skiptinám og farið út á öðru ári að því tilskildu að þeir hafi lokið 60 ECTS einingum áður en nám við gestaskólann hefst.

Í sumum námsgreinum þarf nemandi að hafa lokið meira en einu ári af námi sínu áður en farið er í skiptinámið og í sumum greinum er eingöngu í boði að fara í skiptinám á framhaldsstigi.

Nemendur þurfa að taka a.m.k. helming námsins við Háskóla Íslands og útskrifast þaðan. Hægt er að sækja um að fara í skiptiThe University of Iceland has over 400 partner universities around the world. These connections afford students the unique opportunity to set themselves apart by gaining international experience and completing part of their studies abroad. Credits completed at partner universities are evaluated and transferred toward UI program requirements, so studying abroad does not have to mean taking longer to graduate. The annual deadline to apply for exchange studies is February 1.

WHY STUDY ABROAD?

Exchange programs have a positive impact on young people’s job opportunities, as employers increasingly seek out candidates with international experience.

At foreign universities, students can choose from a whole host of courses that are not offered at the University of Iceland, setting themselves apart from their peers. Students also gain an invaluable new perspective on their studies by experiencing new teaching methods and a different culture.

Students can have the courses they take abroad evaluated and equivalent credits transferred to UI so their stay abroad doesn’t have to affect the time it takes to complete their studies.

REQUIREMENTS FOR STUDY ABROAD

Undergraduate students must have completed at least one year (min. 60 ECTS units) of their studies at the University of Iceland before beginning studies abroad. Firstyear students can apply to go on exchange in their second year, provided they will have completed 60 ECTS before attending the host university.

Some programs require students to complete more than one year of study before

nám í eitt misseri eða fleiri. Skiptinám má að hámarki vera eitt skólaár sem hluti af hverri námsgráðu.

Hægt er að velja milli þess að fara í skiptinám í eitt misseri eða tvö. Einnig er hægt að sækja um styttri námsdvöl.

Í skiptinámi er gert ráð fyrir að nemendur séu í fullu námi, þ.e. 30 ECTS einingum á misseri.

ÁFANGASTAÐIR

Norðurlönd, Evrópa, Bandaríkin, Kanada, Mið og SuðurAmeríka, Ástralía, NýjaSjáland og Asía.

STYRKIR OG FJÁRMÖGNUN

Í skiptinámi eru skólagjöld við gestaskólann felld niður en nemendur greiða árlegt skrásetningargjald við Háskóla Íslands.

Ef sótt er um skiptinám í gegnum Nordplus og Erasmus+ áætlanirnar er jafnframt sótt um ferða og dvalarstyrk.

Skiptinám er lánshæft hjá Menntasjóði námsmanna.

Í sumum tilfellum bjóðast styrkir til skiptináms utan Evrópu. Upplýsingar um þá styrki veitir starfsmaður Skrifstofu alþjóðasamskipta eftir því sem við á.

Kynntu þér málið á: hi.is/skiptinam

STARFSÞJÁLFUN ERLENDIS

Nemendur Háskóla Íslands hafa möguleika á að fara í starfsþjálfun eða rannsóknarvinnu í fyrirtækjum eða stofnunum í Evrópu. Einnig er hægt að fara í starfsþjálfun að loknu námi í allt að tólf mánuði frá útskrift. Nemendur eiga þannig kost á að öðlast dýrmæta alþjóðlega starfsreynslu sem getur komið sér vel síðar meir. Erasmus+ styrkir eru í boði.

Kynntu þér málið á: hi.is/starfsthjalfun_erlendis going out on exchange. Other programs only allow exchange studies at the graduate level.

Whether studying abroad at the undergraduate or graduate level, students must complete at least one half of their studies at and graduate from the University of Iceland. Students can apply to study abroad for one semester or longer, with a maximum of one academic year abroad for each degree.

Students can choose to go on exchange for one semester or two and can also request shorter exchange periods.

Students on exchange are expected to study full time (30 ECTS per semester).

DESTINATIONS

The Nordic countries, Europe, the United States, Canada, Central and South America, Australia, New Zealand, and Asia.

SCHOLARSHIPS AND FINANCING

Tuition fees at the host university are waived for exchange students. Students pay only the annual registration fee for the University of Iceland.

Grants received through Nordplus or Erasmus+ are intended not only to cover the cost of studies, but also to offset travel costs and living expenses.

Exchange studies are eligible for loans from the Icelandic Student Loan Fund (MSNM).

In some cases, grants for studies outside of Europe are available. Information about these grants is available from the International Office. Learn more at: english.hi.is/outgoing_exchange_ students

TRAINEESHIP ABROAD

Current University of Iceland students have the opportunity to participate in traineeship programs or research projects at European companies or institutions. Graduates can also apply for a traineeship program up to 12 months after completing their studies. These programs offer students valuable international work experience. Erasmus+ grants are available. Learn more at: english.hi.is/traineeship_abroad

This article is from: