4 minute read

Sjóðir

Next Article
Ávarp rektors

Ávarp rektors

SJÓÐIR FUNDING OPPORTUNITIES

STÚDENTASJÓÐUR

Advertisement

Stúdentasjóður er í vörslu Stúdentaráðs og geta allir stúdentar við Háskóla Íslands sótt um styrk, í eigin nafni eða í nafni félags innan háskólans. Hlutverk sjóðsins er fjórþætt; í fyrsta lagi að efla félags, fræðslu og menningarstarfsemi stúdenta við HÍ, og í öðru lagi að efla alþjóðasamstarf stúdenta HÍ og erlendra aðila. Í þriðja lagi að koma til móts við kostnað námsmanna sem fara í greiningu vegna sértækra námsörðugleika eða athyglisbrests/ofvirkni (ADD/ADHD) og í fjórða lagi að koma til móts við erlenda stúdenta utan EES svæðisins sem glíma við fjárhagslega erfiðleika hérlendis. Úthlutað er úr sjóðnum fjórum sinnum á ári; tvisvar á hvoru misseri. STUDENT FUND

The Student Council manages the Student Fund. Any UI student can apply for a grant, either in their own name or on behalf of a student organization. The fund's role is threefold: to support cultural, educational and social opportunities for students; to strengthen international cooperation; and to provide financial support to students who require evaluation for ADD/ADHD and other specific learning disabilities. Allocations are made four times a year, twice each semester. nsn@rannis.is

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Markmið Nýsköpunarsjóðs námsmanna er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Stúdentar eiga sinn fulltrúa í sjóðstjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar var fjármagn til sjóðsins aukið úr 55 m.kr. í 455 m.kr. árið 2020. Árið 2021 hafði sjóðurinn 330 m.kr. í umsýslu, og var úthlutað til 206 verkefna, þar sem 351 nemar voru skráðir til leiks. Nýsköpunarsjóður námsmanna er samkeppnissjóður með 31% árangurshlutfall. Umsóknarfrestur er í febrúar á ári hverju. nsn@rannis.is

AFREKS- OG HVATNINGARSJÓÐUR STÚDENTA HÁSKÓLA ÍSLANDS

Afreks og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands styrkir afburðanemendur til náms við skólann ár hvert. Styrkir eru veittir til framhaldsskólanema sem ná afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Við úthlutun er einnig leitast við að styrkja nemendur sem sýnt hafa sérstakar framfarir í námi sínu eða náð góðum námsárangri þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Árið 2021 er lögð sérstök áhersla á að styrkja þá nemendur sem sækja um kennaranám eða annað nám í menntavísindum og eins þá nemendur sem hafa íslensku sem annað mál. Nýnemar við Háskóla Íslands, innritaðir í nám á haustönn úthlutunarárs, geta sótt um styrkinn. Hver styrkur er að fjárhæð 300.000 kr. auk 75.000 kr. til endurgreiðslu á skrásetningargjaldi við Háskóla Íslands. Styrkhafar fá styrkinn greiddan fljótlega eftir að nám við skólann hefst. Umsóknarfrestur árið 2021 var til 5. júní. Frekari upplýsingar um styrkinn veitir Kolbrún Einarsdóttir; kei@hi.is THE UNIVERSITY OF ICELAND STUDENT ACHIEVEMENT AND INCENTIVE FUND

The purpose of the University of Iceland Student Achievement and Incentive Fund is to encourage new students at the University of Iceland who have demonstrated academic excellence at the secondary level. The grants are allocated on a yearly basis in the spring. When allocating the board wants to sponsor those students that have demonstrated academic excellence despite difficult situations. In 2021 emphasis was placed on those who were going into the field of education, and those students whose main language is not Icelandic. Each grant is 300.000 kr. as well as the 75.000 kr registration fee the University collects each year from their students. The grant recipients get the money quickly after they start their studies. The application deadline is June 5th. Kolbrún Einarsdóttir can provide more information about the fund. kei@hi.is

ERASMUS+

Erasmus+ provides students of European universities with the unique opportunity to gain international experience in their studies and improve their position in the labour market. In addition, the new programme promotes equal opportunities to study abroad by providing supplementary grants for students with special needs.

Students can apply for two types of grants: » Erasmus+ exchange study grants allow students to take courses at one of UI's partner universities, which are evaluated for credits upon return to Iceland.

Students apply for an exchange program and get a subsistence expenses grant 660770€ per month and a travel expenses grant 275820€ (depending on how far away the destination is). NB, these amounts apply for those applications that come through before the deadline February 1st, 2022. » Erasmus+ traineeship grants allow students to work on specific projects,

ERASMUS+

Erasmus+ veitir nemendum evrópskra háskóla einstakt tækifæri til að öðlast alþjóðlega reynslu í námi sínu og skapa sér sérstöðu á vinnumarkaði. Að auki stuðlar hin nýja áætlun að jöfnum tækifærum til náms erlendis með sérstökum viðbótarstyrkjum til að mæta nemendum með sérþarfir.

Um er að ræða tvenns konar styrki sem nemendur geta sótt um: » Í Erasmus+ skiptinámi við einhvern af samstarfsskólum HÍ eru tekin námskeið sem síðan eru metin til eininga við heimkomu. Nemendur sem sækja um

Erasmus+ styrk til skiptináms fá dvalarstyrk 660770€ á mánuði og ferðastyrk 275820€ (eftir fjarlægð frá áfangastað).

Athugið að þessar upphæðir gilda fyrir þær umsóknir sem berast vegna frests 1. febrúar 2022. » Í Erasmus+ starfsþjálfun er unnið að ákveðnu verkefni við fyrirtæki eða hjá stofnun við eitthvað sem tengist námi viðkomandi. Nemendur sem sækja um

Erasmus+ styrk til starfsþjálfunar fá 660–770€ á mánuði og ferðastyrk 275–820€ (eftir fjarlægð frá áfangastað).

Athugið að þessar upphæðir gilda fyrir þær umsóknir sem berast vegna frests 1. apríl 2022. erasmusplus.is related to their studies, at a company or institution. Students apply for a traineeship program and get a subsistence expenses grant 660770€ per month and a travel expenses grant 275820€ (depending on how far away the destination is). NB, these amounts apply for those applications that come through before the deadline April 1st, 2022. erasmusplus.is

This article is from: