Akademían

Page 60

Akademían 2021–22

SJÓÐIR FUNDING OPPORTUNITIES

STÚDENTASJÓÐUR Stúdentasjóður er í vörslu Stúdentaráðs og geta allir stúdentar við Háskóla Íslands sótt um styrk, í eigin nafni eða í nafni félags innan háskólans. Hlutverk sjóðsins er fjórþætt; í fyrsta lagi að efla félags-, fræðslu- og menningarstarfsemi stúdenta við HÍ, og í öðru lagi að efla alþjóðasam­starf stúdenta HÍ og erlendra aðila. Í þriðja lagi að koma til móts við kostnað náms­manna sem fara í greiningu vegna sértækra námsörðugleika eða athyglisbrests/ofvirkni (ADD/ADHD) og í fjórða lagi að koma til móts við erlenda stúdenta utan EES svæðisins sem glíma við fjárhagslega erfiðleika hérlendis. Úthlutað er úr sjóðnum fjórum sinnum á ári; tvisvar á hvoru misseri.

60

STUDENT FUND The Student Council manages the Student Fund. Any UI student can apply for a grant, either in their own name or on behalf of a student organization. The fund's role is threefold: to support cultural, educational and social opportunities for students; to strength­ en international cooperation; and to provide financial support to students who require evaluation for ADD/ADHD and other specific learning disabilities. Allocations are made four times a year, twice each semester.   nsn@rannis.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.