4 minute read
Háskólaforeldrar
from Akademían
HÁSKÓLAFORELDRAR FAMILY LIFE ON CAMPUS
FÆÐINGARSTYRKUR
Advertisement
Foreldrar sem hafa verið í 75% til 100% námi í a.m.k. sex mánuði á síðustu tólf mánuðum fyrir fæðingu barns, frumættleiðingu eða töku barns í varanlegt fóstur og hafa staðist kröfur um námsframvindu á þeim tíma eiga rétt á fæðingarstyrk í allt að þrjá mánuði hvort um sig. Foreldrar eiga einnig sameiginlegan rétt á fæðingarstyrk í þrjá mánuði til viðbótar sem annað foreldrið getur tekið í heild eða foreldrar skipt með sér. Allar upplýsingar um fæðingarstyrkinn er að finna á vefsíðu Fæðingarorlofssjóðs: www.faedingarorlof.is ATH! Menntasjóður námsmanna veitir aukið svigrúm á kröfu um námsframvindu vegna barneigna.
LEIKSKÓLAR
Félagsstofnun stúdenta rekur þrjá leikskóla á háskólasvæðinu fyrir börn stúdenta við HÍ. Leikskólarnir eru allir staðsettir á Eggertsgötu og flest sveitarfélög niðurgreiða leikskólagjöld fyrir nemendur. Leikskólarnir eru fyrir börn á aldrinum sex mánaða til sex ára: » Leikgarður er fyrir sex mánaða til tveggja ára gömul börn. » Sólgarður er fyrir sex mánaða til tveggja ára gömul börn. » Mánagarður er fyrir tveggja ára til sex ára gömul börn.
ÍÞRÓTTASKÓLI STÚDENTARÁÐS
Stúdentaráð starfrækir íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum eins til fimm ára. Tímarnir fara fram í íþróttahúsi háskólans við Sæmundargötu á laugardögum og er hver tími fjörutíu mínútur. Foreldrar taka virkan þátt í tímum með því að aðstoða börnin. Frekari uppCHILDBIRTH SUBSIDY FOR STUDENTS
Parents who have been studying full time (75%100%) for at least six of the twelve months prior to childbirth, adoption, or the taking in of a foster child and have met academic progress requirements during that time are eligible for childbirth subsidies for up to three months each. Parents are also entitled to an additional threemonth childbirth subsidy which can be split between them or taken by one parent. More information about the childbirth subsidy is available at: www.faedingarorlof.is. Please note that the Icelandic Student Loan Fund relaxes academic progress requirements for new parents.
PRESCHOOLS
Student Services (FS) runs three preschools for children of university students, and most municipalities subsidize preschool fees for students with children. All three preschools are located on Eggertsgata, right by the university: » Leikgarður is for children from six months to two years old. » Sólgarður is for children from six months to two years old. » Mánagarður is for children from two to six years old.
STUDENT COUNCIL SPORTS SCHOOL
The Student Council manages a sports school for children ages one to five. Sessions are 40 minutes long and are held at the university gym on Sæmundargata. Parents
lýsingar veitir Stúdentaráð á: shi@hi.is
FJÖLSKYLDUÍBÚÐIR
Félagsstofnun stúdenta á og rekur stúdentagarða fyrir nemendur HÍ. Þar af eru Ásgarðar, Hjónagarðar, Vetrargarður, Skógargarðar og Skuggagarðar með tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðum sem einungis eru leigðar til barnafjölskyldna. Garðarnir eru allir á háskólasvæðinu nema Skuggagarðar sem eru á Lindargötu og Skógargarðar í Fossvogi. Íbúar á Stúdentagörðum geta sótt um húsaleigubætur. Hægt er að lesa allt um stúdentagarðana á vefsíðu FS. www.studentagardar.is
FJÖLSKYLDUNEFND SHÍ
Fjölskyldunefnd Stúdentaráðs sér um að þjónusta háskólaforeldra og börn þeirra. Nefndin stendur fyrir ýmsum skemmtilegum viðburðum, þar á meðal Fjölskyldudegi HÍ, jólaballi og reglulegum barnabíóum á Stúdentakjallaranum, ásamt fleiru. Fjölskyldunefnd berst fyrir réttindum foreldra í háskólanum, meðal annars betri kjörum í fæðingarorlofi, að ekki sé kennt í HÍ eftir klukkan fimm á daginn og fyrir sveigjanlegri sumarfríum á leikskólum.
Við mælum með að:
» Taka þátt í foreldrafélagi SHÍ á Facebook. » Fylgjast með síðu fjölskyldunefndar SHÍ á Facebook. » Taka þátt í Íþróttaskólanum með barninu þínu og kynnast öðrum foreldrum. » Mæta á viðburði fjölskyldunefndar sem eru yfirleitt ókeypis. » Láta kennara vita af börnum, þeir eru yfirleitt mjög skilningsríkir. actively participate in classes by assisting their children. More information is available from the Student Council at: shi@hi.is.
FAMILY HOUSING
Student Services (FS) owns and operates a number of residences for University of Iceland students. Five of these residences (Ásgarðar, Hjónagarðar, Vetrargarður, Skógargarðar and Skuggagarðar) feature one, two, and threebedroom family apartments which are only rented out to students with children. All student housing is on campus, except Skuggagarðar, which is on Lindargata (downtown), and Skógargarðar, which is in Foss vogur. Residents can apply for government housing benefits. You can read all about student housing on the Student Services website: www.studentagardar.is.
STUDENT COUNCIL’S FAMILY AFFAIRS COMMITTEE
The Student Council’s Family Affairs Committee provides services for parents studying at the university as well as their children. The committee holds all kinds of great events, such as Family Day, an annual Christmas ball, regular family movie nights at the Student Cellar, and more. The committee advocates on behalf of students with children, for example working to secure better terms for parental leave, ensuring that courses are not taught after 5:00 pm, and pushing for preschools to allow families more flexibility in scheduling summer vacation.
If you’re a parent, we recommend that you:
» Join the Parents’ Association on Facebook (search “Foreldrafélag SHÍ”). » Follow the Student Council’s Family Affairs
Committee on Facebook. » Sign your child(ren) up for the Sports School and get to know other parents. » Attend events organized by the Family
Affairs Committee, which are usually free. » Let your instructors know you have children; they’re usually very understanding!