
11 minute read
Hvert get ég leitað?
from Akademían
HVERT GET ÉG LEITAÐ? WHERE CAN I GO FOR HELP?
ÞJÓNUSTUBORÐ HÁSKÓLATORGI
Advertisement
Þjónustuborðið er fyrsta stopp stúdenta ef þá vantar hjálp af einhverju tagi. Þar er meðal annars hægt að nálgast lykilorð á Uglu og vottorð, til dæmis um skólavist og námsferilsyfirlit. Fyrir þau sem vilja fá gögn send, hvort sem er í bréfpósti eða tölvupóst þá er hægt að panta með því að senda tölvupóst á netfangið hér að neðan. Athugið að ekki er hægt að fá staðfest afrit af brautskráningarskírteinum á rafrænu formi. Á þjónustuborðið skal einnig skila inn læknisvottorði vegna veikinda í lokaprófum og þar er hægt að kaupa prentkvóta og árskort í Háskólaræktina. Þá eru stúdentakort með aðgangi sótt á þjónustuborðið eftir að sótt er um þau í Uglu. Ef nemendur vita ekki hvert þeir eiga að leita geta þeir alltaf spurt starfsfólk þjónustuborðsins sem vísar þeim á réttan stað. NetSERVICE DESK
The Service Desk is usually students’ first stop for any kind of help. At the Service Desk, you can get your password for Ugla; obtain proof of registration and transcripts of your academic record. For those that want documents delivered to them, either by mail or email, can send an email to the address below to order their documents. It’s important to note, though, that it is not possible to get a copy of your diplomas on an electric format. At the Service desk you should also hand in your doctor’s notes for sick days during exams and you can also purchase or top up your print quota; and buy an annual pass for the fitness center. If you log in to Ugla and order an enhanced student card with building access, the Service Desk is the place to pick it up. If you miss a final exam
spjall þjónustuborðsins er að finna á heimasíðu háskólans og það er opið frá klukkan 9:00–16:00 mánfim og 9:00–15:00 á föstudögum. 2. hæð Háskólatorgs Opið 8:30–17:00 mánudaga til fimmtudaga, 8:30–16:00 á föstudögum 5255800 haskolatorg@hi.is
NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF HÁSKÓLA ÍSLANDS (NSHÍ)
Á meðal þess sem Náms og starfsráðgjöf býður upp á eru upplýsingar um námsleiðir, ráðgjöf um námsval og vinnubrögð í námi, aðstoð við gerð ferilskrár og undirbúning fyrir atvinnuleit. NSHÍ veitir persónulega og félagslega ráðgjöf, þjónustar nemendur sem nýta úrræði í námi og prófum og býður upp á sálfræðiráðgjöf. Þá er fjöldi gagnlegra námskeiða og vinnustofa í boði yfir veturinn. Nemendur og þeir sem íhuga nám við skólann, geta bókað tíma hjá náms og starfsráðgjöfum, nýtt sér netspjallið og sent þeim erindi í tölvupósti auk þess sem nemendur skólans geta bókað viðtalstíma hjá sálfræðingum NSHÍ, nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu þeirra. 3. hæð Háskólatorgs. Opið 9:00–15:00 mánudaga til fimmtudaga, 10:00–15:00 á föstudögum. Ráðgjafar eru einnig með símavakt alla virka daga kl. 12:30–15:00 og í netspjalli háskólans kl. 10:00–12:00 5254315 radgjof@hi.is hi.is/nshi due to illness, you must submit a doctor’s note at the Service Desk. If you aren’t sure where to get the help you need, ask at the Service Desk and staff will point you in the right direction. The Service Desk also has an online chatroom on the university’s website which is online from 9 am to 4 pm Monday through Thursday and 9 am to 3 pm on Fridays.
University Center, 2nd floor Open 8:30 am – 5:00 pm Monday through Thursday, 8:30 am – 4:00 pm on Fridays 525–5800 servicedesk@hi.is
STUDENT COUNSELING AND CAREER CENTER
The staff at the Counseling and Career Center (CCC) can help you understand your academic options, choose a program, study more effectively, put together a CV, and prepare for the job search. The CCC also offers academic and career counseling as well as mental health services, serves students who require accommodations for classes and exams, and offers a number of practical courses and workshops each winter. Current and prospective students can make an appointment, chat with a staff member online, or contact the office by email. Current students can also make appointments with CCC staff psychologists. Visit the CCC website for more information: english.hi.is/student_counselling_ and_career_centre. University Center, 3rd floor Open 9:00 am – 3:00 pm Monday through Thursday, 10:00 am – 3:00 pm on Friday. The counselors also have a hotline every week day from 12:30 pm to 3 pm and in the universities chatroom from 10 am to 12 pm. 5254315 radgjof@hi.is
NEMENDASKRÁ
Meðal verkefna sem Nemendaskrá annast er að halda skrá yfir alla nemendur og námsferil þeirra. Starfsfólk Nemendaskrár getur til að mynda hjálpað stúdentum með skráningu og innritun í HÍ. Það hefur aðgang að upplýsingum um námsferil nemenda, námskeið, próf og einkunnir. Ef stúdentar þurfa að breyta skráningu í námskeið og próf utan auglýstra skráningartímabila er einnig hægt að hafa samband við starfsfólk Nemendaskrár.
3. hæð Háskólatorgs Opið 9:00–15:00 alla virka daga 5254309 nemskra@hi.is
ALÞJÓÐASVIÐ
Alþjóðasvið gegnir lykilhlutverki í alþjóðlegu samstarfi HÍ og veitir nemendum og starfsfólki ýmsa þjónustu og ráðgjöf varðandi alþjóðlegt samstarf og nám. Sviðið hefur umsjón með öllu skiptinámi, starfsþjálfun og sumarnámi erlendis og er jafnframt tengiliður og miðstöð þjónustu við erlenda nemendur og starfsfólk innan háskólans. 3. hæð Háskólatorgs Opið 10:00–12:00 og 12:30–15:00 alla virka daga 5254311 ask@hi.is
UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ
Starfsfólk Upplýsingatæknisviðs HÍ hjálpar stúdentum með alls kyns tölvutengd vandamál. Þar er m.a. hægt að nálgast notendanöfn og lykilorð, tengingu við þráðlaust net og upplýsingar um prentun, opin forrit og tölvupóstinn.
2. hæð Háskólatorgs og í Stakkahlíð Opið 8:00–16:00 alla virka daga 5254222 help@hi.is uts.hi.is STUDENT REGISTRATION
Student Registration handles all course regis tration and monitors students’ academic progress. The staff in Registration can help students with enrollment and course registration and provide information about students’ academic progress, courses, exams, and grades. Students who need to add or drop courses outside of the open registration period should also contact Registration. University Center, 3rd floor Open 9:00 am – 3:00 pm Monday through Friday 5254309 nemskra@hi.is
INTERNATIONAL OFFICE
The International Office plays a key role when it comes to the university’s international cooperation, providing services and advice regarding international exchange to both students and staff. The International Office manages all exchange programs, internships and summer programs for University of Iceland students going abroad and is the primary service center for both incoming and outgoing exchange students as well as international students and staff. University Center, 3rd floor Open 10:00 am – 12:00 pm and 12:30 pm – 3:00 pm every weekday 5254311 ask@hi.is
DIVISION OF INFORMATION TECHNOLOGY
IT staff assist students with all sorts of computerrelated issues, such as obtaining usernames and passwords and connecting to the wireless network. Staff can also provide information about printing services, opensource software, and email services. University Center, 2nd floor // Stakkahlíð Open 8:00 am – 4:00 pm Monday through Friday 5254222 help@hi.is uts.hi.is
RITVERIN
Umsjónarmaður ritversins er Randi Stebbins. Í ritverinu geta stúdentar geta fengið góð ráð um hvers kyns úrlausnarefni sem tengjast fræðilegum ritgerðum, skýrslum eða öðrum skriflegum verkefnum. Efnisafmörkun, rannsóknarspurning, mál og stíll, uppbygging, heimildamat, tilvísanir, heimildaskrá, frágangur, útlit og fleira er meðal verkefna sem starfsfólk ritversins hjálpar öllum stúdentum HÍ við. Á heimasíðum ritversins má finna upplýsingar um námskeið sem ritverið stendur fyrir auk ýmissa hagnýtra ráða og fróðleiksmola. Nemendur geta bókað tíma á heimasíðu ritversins sér að kostnaðarlausu. 2. hæð Þjóðarbókhlöðu Innst á bókasafninu í Stakkahlíð ritver.hi.is
JAFNRÉTTISFULLTRÚAR
Jafnréttisfulltrúar HÍ hafa yfirumsjón með jafnréttismálum í samvinnu við jafnréttisnefnd og ráð um málefni fatlaðs fólks. Þeir vinna meðal annars að stefnumótun og áætlunum sem tengjast jafnréttisáætlun, fylgja eftir jafnréttisstefnu háskólans og sinna einnig fræðslu og ráðgjöf um jafnréttismál. Jafnréttisfulltrúar stuðla að því að jafnréttismál séu sjálfsagður þáttur í starfi HÍ. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi. 1. hæð Aðalbyggingar 5254095 og 5254193 jafnretti@hi.is jafnretti.hi.is
FAGRÁÐ UM VIÐBRÖGÐ VIÐ KYNBUNDINNI OG KYNFERÐISLEGRI ÁREITNI OG KYNBUNDNU OG KYNFERÐISLEGU OFBELDI
Kynbundin og kynferðisleg áreitni og/eða ofbeldi er með öllu óheimilt innan HÍ. Fagráðið tekur við og rannsakar tilkynningar um brot innan háskólans, veitir yfirmönnum náms eða starfseininga, þolanda og geranda umsögn um þær og kemur með tillögur til úrbóta eftir því sem við á. Öll brot sem tengjast starfsfólki eða stúdentum innan eða utan veggja háskólans eru tekin til skoðunar. Formaður fagráðsins er Þóra Sigfríður CENTER FOR WRITING
The former School of Humanities Writing Center and School of Education Writing Center have now merged to form the University of Iceland Center for Writing. Managed by Randi Stebbins, the new center has two locations, one on the second floor of the National Library and the other in the library at Stakkahlíð. At the Center for Writing, students can get advice related to academic papers, reports, and other written assignments, and get help with topic selection, research questions, language usage and style, structure, source evaluation, references, bibliographies, editing, formatting, and more. Visit the center’s website to find out about upcoming workshops and access all sorts of practical information. National Library, 2nd floor In the library at Stakkahlíð ritver.hi.is/english
EQUAL RIGHTS REPRESENTATIVES
The Equal Rights Representatives oversee equal rightsrelated matters in collaboration with the Equal Rights Committee and the Council for Disability Rights. Among other things, the representatives’ work involves policymaking, strategic planning and management, and education related to equality within the university community. They also provide consultation and education services and work to ensure that equality is a foundational part of the university’s operations. Office hours by appointment. Aðalbygging, 1st floor 5254095 jafnretti@hi.is equality.hi.is
Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis Geðheilsustöð, og allar ábendingar og fyrirspurnir skulu sendar á hana. 7707252 fagrad@hi.is
VIÐBRAGÐSTEYMI VEGNA EINELTIS OG OFBELDIS
Einelti og annað ofbeldi er með öllu óheimilt innan HÍ og er ekki liðið í samskiptum starfsfólks, nemenda eða annarra sem að starfsemi háskólans koma, s.s. verktaka eða gesta. HÍ hefur því sett sér verklagsreglur, samþykktar af Háskólaráði, til þess að tryggja að úrræði séu til staðar ef upp koma tilvik varðandi einelti eða ofbeldi innan Háskóla Íslands. Sviðsstjóri mannauðssviðs hefur skipað viðbragðsteymi vegna eineltis og ofbeldis sem tekur til meðferðar mál er varða möguleg brot innan Háskóla Íslands. Viðbragðsteymið skipa Hörður Þorgilsson, sálfræðingur, formaður, Guðrún Margrét Eysteinsdóttir, lögfræðingur á mannauðssviði og Erna Einarsdóttir, verkefnastjóri á mannauðssviði. Nánari upplýsingar um viðbragðsteymið er að finna á Uglu og á mannauðssviði. vidbragdsteymi@hi.is
SÁLFRÆÐIRÁÐGJÖF HÁSKÓLANEMA
Sálfræðiráðgjöf háskólanema er þjálfunarstöð meistaranema í klínískri sálfræði. Hún er opin öllum háskólanemum og börnum þeirra. Hjá Sálfræðiráðgjöfinni er gagnreyndum aðferðum beitt við greiningu, mat og meðferð undir handleiðslu forstöðumanns. Fullorðnir fá oftast hugræna atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi eða sértækum kvíðaröskunum svo sem félagsfælni, ofsakvíða eða einfaldri fælni. Fyrir börn háskólanema býðst hegðunarráðgjöf, svefnráðgjöf og meðferð við kvíða. Best er að leita beint til Sálfræðiráðgjafarinnar í gegnum heimasíðu eða netfang, en einnig er hægt að fá aðstoð frá Náms og starfsráðgjöf HÍ. Sálfræðiráðgjöfin er í kjallara NýjaGarðs og hvert viðtal kostar 1.500 kr. Kjallari í NýjaGarði salradgjof@hi.is PROFESSIONAL COUNCIL ON RESPONDING TO GENDER-RELATED AND SEXUAL HARASSMENT AND OTHER SEXUAL VIOLENCE
Genderbased and sexual harassment and/or violence is strictly prohibited at the University of Iceland. The Professional Council receives and investigates reports of offenses at the University, communicates with the victim, alleged perpetrator, and university authorities, and proposes reforms as needed. Any offense involving students or staff, whether it occurs on or off school grounds, is taken into account. The council chair is Þóra Sigfríður Einarsdóttir, psychologist at Domus Mentis Mental Health Center. All inquiries should be directed to her. 7707252 fagrad@hi.is
BULLYING AND VIOLENCE RESPONSE TEAM
Bullying and other abusive and violent behaviors on the part of staff, students, or others at the university , for an example contractors or guests, are strictly forbidden and will not be tolerated. The university has established policies and procedures, approved by the University Council, to ensure that appropriate resources are in place in case of bullying or violent incidents. The university also has an active Bullying and Violence Response Team that investigates all reported incidents on campus. Learn more about the response team on Ugla or through human resources. vidbragdsteymi@hi.is
Counseling services are provided by graduate students in clinical psychology, as a part of their training program. At the Mental Health Counseling they use evidencebased methods to diagnose, assess and handle various problems under professional guidance from certified psychologists. Adults sometimes get cognitive behavioral therapy to help with their depression or anxiety disorders like social
TANNLÆKNAÞJÓNUSTA FRÁ TANNLÆKNANEMUM HÍ
Opið er fyrir tannlæknaþjónustuna þegar kennsla fer fram, frá miðjum ágúst út nóvember og frá byrjun janúar fram í miðjan apríl. Bóka þarf tíma í skoðun og greiningu símleiðis milli kl. 9–12 og 13–16 á virkum dögum á kennslutímabilinu. Tímar eru á miðvikudögum milli kl. 12:30–16:10. 2. hæð í Læknagarði við Vatnsmýrarveg 16 5254850
LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS
Orator, félag laganema við HÍ, veitir almenningi endurgjaldslausa lögfræðiaðstoð símleiðis á fimmtudagskvöldum milli kl. 19:30–22:00. Opið er fyrir starfsemina frá september og fram í apríl, að undanskildum desembermánuði. Lögfræðiaðstoðin fer í jóla og sumarfrí og því lokar stundum fyrr í apríl eða nóvember. Þau setja alltaf tilkynningar á Facebooksíðuna Lögfræðiaðstoð Orator þegar þau fara í frí. Þar birtast einnig áminningar um aðstoðina þá daga sem hún er opin. Nemendur í meistaranámi við lagadeild HÍ sjá um aðstoðina undir umsjón starfandi lögmanna. Opið 19:30–22:00 á fimmtudagskvöldum 5511012 phobia, panic attacks or general anxiety disorder. The children of students at the university can get behavioral counselling, sleep counselling and help with anxiety symptoms. Students can reach out directly through email or their website, or get a referral from the Student Counseling and Career Center. Mental health counseling services are located on the ground floor in Nýi Garður. The fee for each appointment is 1500 krónur. Nýi Garður, ground floor 8562526
UNIVERSITY OF ICELAND PUBLIC DENTAL CLINIC
Dental services are available while courses are in session, from the middle of August through November and from the beginning of January to the middle of April. Dental students provide services under faculty supervision. To book an appointment for an initial exam and evaluation, call between 9:00 am and 12:00 pm or 1:00 pm and 4:00 pm weekdays during the teaching period (see above). Appointments are offered on Wednesdays between 12:30 pm and 16:10 pm. Læknagarður, 2nd floor (Vatnsmýrarvegur 16) 5254850
ORATOR LEGAL AID – LAW STUDENTS’ ASSOCIATION
Orator, the University of Iceland law students’ association, provides free legal aid over the phone on Thursday evenings. This service is available from September to April, excluding December. Graduate students in the Faculty of Law provide legal aid under the supervision of practicing lawyers. Thursday evenings from 7:30 pm – 10:00 pm 5511012