
5 minute read
Hagsmunafélög
from Akademían
HAGSMUNAFÉLÖG ADVOCACY GROUPS
Ýmis hagsmunafélög eru starfrækt innan Háskóla Íslands og hér kynnum við nokkur þeirra til leiks.
Advertisement
FEMÍNISTAFÉLAG HÍ
Femínistafélag Háskóla Íslands er þverpólitískt félag háskólanema sem vilja berjast fyrir jafnrétti kynjanna. Tilgangur félagsins er að halda uppi fræðilegri og málefnalegri umræðu innan háskólans um málefni sem snúa að jafnrétti og sjá til þess að HÍ verði leiðandi afl í jafnréttisbaráttu íslensks samfélags. Félagið stendur meðal annars fyrir Píkudögum en þeim er ætlað að koma af stað málefnalegum og opnum umræðum um píkuna og öllu því sem henni tengist. Félagið er virkt á samfélagsmiðlum. /feministafelaghi @feministarHI @feministarhi feministarhi@gmail.com Below are just a few of the many advocacy groups active at the University of Iceland.
THE FEMINIST ASSOCIATION
The University of Iceland’s Feminist Association is a crossparty organization of university students fighting for equal rights. The purpose is to encourage the university community to engage in constructive dialogue on issues related to gender equality and to ensure that the university is a leader in the struggle for equality both on and off campus. Among other things, the Feminist Association hosts Pussy Days, an annual event intended to encourage open and honest dialogue about all things vagina and vulva. The association is very active on social media. /feministafelaghi @feministarHI @feministarhi feministarhi@gmail.com
AMNESTY INTERNATIONAL STUDENT ASSOCIATION
Founded in fall 2018, the Amnesty International Student Association aims to encourage education and spark discussion about human rights within the Icelandic university community and support those whose human rights have been violated. The association has for an example hosted the Human Rights Week and is an exciting platform for University of Iceland students who have an interest in human rights issues and the work of Amnesty International. As well as participating in the Equality Days at the uni they work closely with the Icelandic department and Youth Movement at Amnesty
HÁSKÓLAFÉLAG AMNESTY INTERNATIONAL
Háskólafélag Amnesty International var stofnað haustið 2018. Tilgangur félagsins er að stuðla að fræðslu og umræðu um mannréttindi í háskólasamfélagi á Íslandi, sem og að veita samstöðu með þeim sem hafa orðið þolendur mannréttindabrota. Félagið hefur meðal annars haldið utan um Mannréttindaviku HÍ en hún er spennandi vettvangur fyrir nemendur HÍ sem eru áhugasamir um mannréttindi og starf Amnesty International. Auk þess taka þau þátt í Jafnréttisdögum HÍ og starfa náið með Íslandsdeild og Ungliðahreyfingu Amnesty í málefnavinnu og aðgerðarstarfi. Hægt er að fylgjast með félaginu á Facebook til að frétta af viðburðum, fundum og fleiru. /haskolaamnesty @haskolaamnesty amnestyhaskolahreyfing@gmail.com

HUGRÚN - GEÐFRÆÐSLUFÉLAG

Markmið Hugrúnar er að fræða ungt fólk um geðheilsu, geðraskanir og úrræði, sem og að auka samfélagslega vitund um málefnið. Stærsta verkefni félagsins ár hvert er að flytja geðfræðslufyrirlestra í framhaldsskólum landsins og er því sinnt af háskólanemum í sjálfboðaliðastarfi. Sjálfboðaliðar Hugrúnar eru nemendur við HÍ, HR og HA. Til viðbótar reynir Hugrún að ná til ungs fólks með International focusing on policy discussion. Follow the association on Facebook for the latest on events, meetings, and more. /haskolaamnesty @haskolaamnesty amnestyhaskolahreyfing@gmail.com
HUGRÚN - MENTAL HEALTH ADVOCACY ORGANIZATION
Hugrún aims to educate young people about mental health, major mental disorders, and available resources, as well as promote mental health awareness among the general public. The organization’s biggest project each year involves volunteer peer educators giving presentations at secondary schools around the country. Hugrún’s volunteer team includes students from the University of Iceland, Reykjavík University, and the University of Akureyri. Hugrún also uses a variety of other methods to reach young people. For example, they launched the #huguð campaign in 2018, they are active on Instagram, and they manage a website full of helpful information. The website has recently been updated and is now available in Icelandic, English, and Polish. Among other things, it contains tips for parents on how to talk to kids about mental health. Hugrún has previously partnered with artist Alda Lilja, who created beautiful illustrations to help communicate mental health advice. /gedfraedsla @gedfraedsla gedfraedsla.is (Icelandic) hugrunhugur@gmail.com
ýmsum hætti, en félagið gaf út herferðina #huguð árið 2018, er virkt á Instagram og rekur virka vefsíðu með ýmsum upplýsingum. Vefsíða þeirra hefur nú verið uppfærð og er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku. Á síðunni má einnig finna leiðbeiningar fyrir foreldra um hvernig hægt er að ræða um geðheilsu við börn. Hugrún hefur verið í samstarfi með teiknaranum Öldu Lilju, en síðastliðið ár hefur hún teiknað fallegar myndir sem standa með geðheilsuráðum. /gedfraedsla @gedfraedsla gedfraedsla.is hugrunhugur@gmail.com
Q - FÉLAG HINSEGIN STÚDENTA
Q er fyrir öll þau sem láta sig málefni hinsegin fólks varða. Félagið stendur fyrir félagsstarfi og réttindabaráttu LGBTQ+ stúdenta og vinnur að því að virðing sé borin fyrir margbreytileika innan háskólasamfélagsins. Q tekur virkan þátt í hagsmuna og jafnréttisstörfum innan HÍ. Félaginu er ætlað að vera vettvangur til að hitta og kynnast öðru hinsegin fólki, en meðlimir Q hittast reglulega á hinum ýmsu viðburðum sem félagið stendur fyrir. Á síðasta skólaári tók félagið meðal annars þátt í Jafnréttisdögum þar sem það stóð fyrir rafrænni sýningu á heimildarmyndinni Intersexion í samstarfi við Intersex Ísland. Einnig stóð félagið fyrir viðburðum á borð við fjarlistakvöld og Wikithon í samstarfi við Femínistafélag HÍ og Ada. /Qfelag @qfelag Queer.is Queer@Queer.is Q – QUEER STUDENT ORGANIZATION

Q is for anyone interested in issues related to the queer community. The organization works to build community among LGBTQ students and works to ensure that diversity is respected within the university community. Q plays an active role when it comes to equality issues on campus. The organization is a place to meet other queer people, the members of Q meet regularly ath various events the organization hosts. Last year, for instance, Q participated in Equality Days, hosting an online showing of the documentary Intersexion in collaboration with Intersex Iceland. Q also hosted events like socially distant arts night and a Wikithon in collaboration with the Feminist Association and Ada. /Qfelag @qfelag queer.is/en/ Queer@Queer.is