6 minute read

Fastanefndir Stúdentaráðs

FASTANEFNDIR STÚDENTARÁÐS THE STUDENT COUNCIL'S STANDING COMMITTEES

ALÞJÓÐANEFND

Advertisement

Alþjóðanefnd Stúdentaráðs vinnur að alþjóðlegri stúdentasamvinnu og hefur umsjón með samskiptum Stúdentaráðs við erlenda aðila. Nefndin tekur til meðferðar mál sem varða hagsmuni erlendra stúdenta við HÍ og mál íslenskra stúdenta erlendis. Alþjóðanefnd úthlutar skiptinemum mentor, ásamt því að skipuleggja móttöku þeirra og kynningu á háskólalífinu. Forseti nefndarinnar er alþjóðafulltrúi stúdenta sem starfar á Réttindaskrifstofu stúdenta.

FJÁRMÁLA- OG ATVINNULÍFSNEFND

Fjármála og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs sér um málefni sem snúa að atvinnumálum stúdenta og skilningi þeirra á fjármálum. Markmið nefndarinnar er að gera stúdentum kleift að mynda tengsl til framtíðar við atvinnulífið ásamt því að veita stúdentum fræðslu til að búa þá undir vinnumarkaðinn. Nefndin beitir sér einnig fyrir hagsmunum stúdenta í samstarfi við Háskóla Íslands til að stuðla að námsumhverfi sem býr nemendur undir atvinnulífið. Á hverju ári standa nefndin og Náms og starfsráðgjöf háskólans að Atvinnudögum þar sem meðal annars eru fjölbreyttir fyrirlestrar og viðburðir fyrir nemendur um það hvernig best er að undirbúa sig fyrir og komast inn á vinnumarkaðinn.

JAFNRÉTTISNEFND

Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs vinnur að því að stúdentar Háskóla Íslands séu jafnir óháð kyni, bakgrunni, aldri, fötlun, kynhneigð eða öðru. Nefndin sér til þess að jafnréttisáætlun, stefnu í málefnum fatlaðra og stefnu gegn mismunun sé framfylgt hjá Háskóla Íslands. Í samstarfi við jafnréttisfulltrúa Stúdentaráðs THE INTERNATIONAL AFFAIRS COMMITTEE

The International Affairs Committee works to support international educational cooperation and oversees the Student Council’s interactions with foreign entities. The committee deals with issues related to foreign students here in Iceland as well as University of Iceland students studying abroad. To ease incoming exchange students’ transition into the campus community, the committee organizes welcome and orientation events and operates a mentor program. The president of the committee is the international student representative, who works in the Student Rights Office.

THE FINANCE AND ECONOMIC AFFAIRS COMMITTEE

Through education and networking opportunities, the Finance and Economic Affairs Committee aims to increase students’ financial literacy and prepare them for the job market. In addition, the committee works closely with university staff to create an educational environment that will prepare students for the workplace. Each year, the Finance and Economic Affairs Committee organizes Career Days, bringing a wide variety of speakers and events to campus with the goal of preparing students to enter the job market.

THE EQUAL RIGHTS COMMITTEE

The Equal Rights Committee aims to guarantee that all students are treated equally, regardless of gender, background, age, sexual orientation, disability, or anything else. The committee works to ensure that the

vekur nefndin athygli á jafnréttismálum með ýmsum uppákomum, þar á meðal Jafnréttisdögum. Forseti jafnréttisnefndar Stúdentaráðs á sæti í jafnréttisnefnd Háskólaráðs.

UMHVERFIS- OG SAMGÖNGUNEFND

Umhverfis og samgöngunefnd Stúdentaráðs vinnur meðal annars að því að samgöngur séu bættar til og frá háskólanum. Auk þess vinnur nefndin að því að háskólinn sé til fyrirmyndar þegar kemur að umhverfismálum, samanber endurvinnslu og sjálfbærnistefnu HÍ, og er nefndin almennt þrýstiafl þegar kemur að framförum í umhverfismálum. Nefndin aðstoðar nemendafélag meistaranema í Umhverfis og auðlindafræði, Gaia, við skipulag Grænna daga. Auk þess vinna þau að Grænfánaverkefninu „Skólar á grænni grein“, sem er á vegum Landverndar, fyrir Háskólann.

FJÖLSKYLDUNEFND

Fjölskyldunefnd Stúdentaráðs hefur það hlutverk að gæta hagsmuna fjölskyldufólks í Háskóla Íslands ásamt því að skipuleggja fjölskylduvæna viðburði á borð við Jólaball SHÍ og fjölskyldudaginn. Helstu baráttumál nefndarinnar eru að gæta þess að tekið sé tillit til foreldra eða forsjáraðila í námi, til dæmis varðandi námslán, fæðingarorlof, tímasetningu kennslustunda utan leikskólatíma og aðstöðu í háskólabyggingum.

KENNSLUMÁLANEFND

Hlutverk kennslumálanefndar Stúdentaráðs er að veita kennslunefndum sviða háskólans aðhald og starfa með þeim. Nefndin starfar samhliða HÍ að úrvinnslu kennslukannana á hverju misseri. Þá heldur nefndin utan um stefnumótun Stúdentaráðs þegar kemur að kennslumálum og gæðamálum í námi. Þau taka við ábendingum og fyrirspurnum frá nemendum í gegnum netfangið kennslumalanefnd.shi@gmail.com Einnig ætla þau að setja upp ábendingabox á Facebooksíðu sinni, enda skipta raddir stúdenta þau miklu máli. university actively follows its policies on gender equality, disability, and discrimination. In conjunction with the Student Council’s Equal Rights Representatives, the committee raises awareness of equality issues through various events, including Equality Days. The president of the Student Council’s Equal Rights Committee is also a member of the University Council’s Equal Rights Committee.

THE TRANSPORTATION & ENVIRONMENTAL AFFAIRS COMMITTEE

Among other things, the Transportation & Environmental Affairs Committee is charged with improving transportation options for commuters and pushing for progress on environmental issues. The committee works toward establishing the university as a leader in sustainability and recycling and organizes Environmental Days each year.

THE FAMILY AFFAIRS COMMITTEE

The Family Affairs Committee advocates for the needs of students with children and organizes familyfriendly events like Family Day and the Student Council’s Christmas Ball. The committee’s main job is to make sure that parents studying at the university are taken into consideration when it comes to issues like student loans, parental leave, campus facilities, and classes held outside of preschool hours.

THE ACADEMIC AFFAIRS COMMITTEE

The Academic Affairs Committee has oversight of the individual faculties’ academic committees. Each semester, the committee works alongside the university to process course evaluation surveys. In addition, the committee manages the development of Student Council policies related to instruction and quality of education.

THE CULTURE AND SOCIAL EVENTS COMMITTEE

The Culture and Social Events Committee oversees all of the Student Council’s biggest

FÉLAGSLÍFS- OG MENNINGARNEFND

Félagslífs og menningarnefnd Stúdentaráðs heldur utan um framkvæmd allra helstu félagsviðburða sem Stúdentaráð stendur fyrir. Sem dæmi um viðburði má nefna Nýnemadaga, Háskólaport og uppistandskeppni um fyndnasta háskólanemann sem haldin er á Stúdentakjallaranum á hverju ári. Nefndin leggur mikið upp úr því að gleðja samstúdenta með góðum móral og samheldni.

NÝSKÖPUNAR- OG FRUMKVÖÐLANEFND

Nýsköpunar og frumkvöðlanefnd Stúdentaráðs vinnur náið með Icelandic Startups og kemur að framkvæmd margvíslegra verkefna á þeirra vegum. Þar á meðal eru leikja og sýndarveruleikaráðstefnan Slush PLAY, Gulleggið, Startup Tourism, Startup Reykjavík, Startup Energy Reykjavík, erlendar sendiferðir og samstarf við erlenda háskóla. Þar að auki er hlutverk nefndarinnar að vekja athygli á starfi Icelandic Startups innan Háskóla Íslands ásamt því að auka sýnileika nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi innan veggja skólans.

LAGABREYTINGANEFND

Lagabreytinganefnd Stúdentaráðs var sett á fót í kjölfar þess að starfshópur hóf vinnu við lagabreytingar veturinn 20172018. Nefndinni var falið það verkefni að fara yfir, endurskipuleggja og samræma lögin svo að starf Stúdentaráðs og stúdentaráðsliða yrði sem einfaldast. Vinnu starfshópsins lauk vorið 2019, en í framhaldinu tók nefndin fyrir verklagsreglur SHÍ og Réttindaskrifstofu stúdenta. Nefndin tók að sér heildarendurskoðun laga stúdentasjóðs árið 2020 og vinnur nú að þýðingu laga SHÍ. events, New Student Days, university flea markets, and the Funniest Student competition, which is held in the Student Cellar each year. The committee works hard to foster a sense of community and bring plenty of fun to campus life.

THE INNOVATION AND ENTREPRENEURSHIP COMMITTEE

The committee works closely with Icelandic Startups to realize a wide variety of projects, including the gaming and virtual reality event Slush PLAY, the Golden Egg competition, Startup Tourism, Startup Reykjavík, and Startup Energy Reykjavík. The committee also collaborates with foreign universities, promotes the work of Icelandic Startups on campus, and increases the visibility of innovation and entrepreneurship in the university community.

THE AMENDMENTS COMMITTEE

The Amendments Committee evolved out of a task force that worked on amending Student Council laws in the winter of 2017–2018. The committee was charged with reviewing, reorganizing, and standardizing Student Council laws with the goal of simplifying the Council’s work. After the task force completed its work in the spring of 2019, the committee reviewed the Student Council’s and Student Rights Office’s policies and procedures. The committee reevaluated the laws for the Student Fund in 2020 and is working on translating the laws of the Student Council.

This article is from: