Akademían 2021–22
FASTANEFNDIR STÚDENTARÁÐS THE STUDENT COUNCIL'S STANDING COMMITTEES ALÞJÓÐANEFND Alþjóðanefnd Stúdentaráðs vinnur að alþjóðlegri stúdentasamvinnu og hefur umsjón með samskiptum Stúdentaráðs við erlenda aðila. Nefndin tekur til meðferðar mál sem varða hagsmuni erlendra stúdenta við HÍ og mál íslenskra stúdenta erlendis. Alþjóðanefnd úthlutar skiptinemum mentor, ásamt því að skipuleggja móttöku þeirra og kynningu á háskólalífinu. Forseti nefndarinnar er alþjóðafulltrúi stúdenta sem starfar á Réttindaskrif stofu stúdenta.
FJÁRMÁLA- OG ATVINNULÍFSNEFND Fjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs sér um málefni sem snúa að atvinnumálum stúdenta og skilningi þeirra á fjármálum. Markmið nefndarinnar er að gera stúdentum kleift að mynda tengsl til framtíðar við atvinnulífið ásamt því að veita stúdentum fræðslu til að búa þá undir vinnumarkaðinn. Nefndin beitir sér einnig fyrir hagsmunum stúdenta í samstarfi við Háskóla Íslands til að stuðla að námsumhverfi sem býr nemendur undir atvinnulífið. Á hverju ári standa nefndin og Náms- og starfsráðgjöf háskólans að Atvinnudögum þar sem meðal annars eru fjölbreyttir fyrirlestrar og viðburðir fyrir nemendur um það hvernig best er að undirbúa sig fyrir og komast inn á vinnumarkaðinn.
JAFNRÉTTISNEFND Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs vinnur að því að stúdentar Háskóla Íslands séu jafnir óháð kyni, bakgrunni, aldri, fötlun, kynhneigð eða öðru. Nefndin sér til þess að jafnréttisáætlun, stefnu í málefnum fatlaðra og stefnu gegn mismunun sé framfylgt hjá Háskóla Íslands. Í samstarfi við jafnréttisfulltrúa Stúdentaráðs
46
THE INTERNATIONAL AFFAIRS COMMITTEE The International Affairs Committee works to support international educational cooperation and oversees the Student Council’s inter actions with foreign entities. The committee deals with issues related to foreign students here in Iceland as well as University of Iceland students studying abroad. To ease incoming exchange students’ transition into the campus community, the committee organizes welcome and orientation events and operates a mentor program. The president of the committee is the international student representative, who works in the Student Rights Office.
THE FINANCE AND ECONOMIC AFFAIRS COMMITTEE Through education and networking oppor tunities, the Finance and Economic Affairs Committee aims to increase students’ financial literacy and prepare them for the job market. In addition, the committee works closely with university staff to create an educational environment that will prepare students for the workplace. Each year, the Finance and Economic Affairs Committee organizes Career Days, bringing a wide variety of speakers and events to campus with the goal of preparing students to enter the job market.
THE EQUAL RIGHTS COMMITTEE The Equal Rights Committee aims to guarantee that all students are treated equally, regardless of gender, background, age, sexual orientation, disability, or anything else. The committee works to ensure that the