Akademían

Page 27

Hvert get ég leitað? Where Can I Go for Help?

HVERT GET ÉG LEITAÐ? WHERE CAN I GO FOR HELP?

ÞJÓNUSTUBORÐ HÁSKÓLATORGI Þjónustuborðið er fyrsta stopp stúdenta ef þá vantar hjálp af einhverju tagi. Þar er meðal annars hægt að nálgast lykilorð á Uglu og vottorð, til dæmis um skólavist og námsferils­ yfirlit. Fyrir þau sem vilja fá gögn send, hvort sem er í bréfpósti eða tölvupóst þá er hægt að panta með því að senda tölvupóst á netfangið hér að neðan. Athugið að ekki er hægt að fá staðfest afrit af brautskráningarskír­ teinum á rafrænu formi. Á þjónustuborðið skal einnig skila inn læknisvottorði vegna veikinda í lokaprófum og þar er hægt að kaupa prentkvóta og árskort í Háskólaræktina. Þá eru stúdentakort með aðgangi sótt á þjónustu­ borðið eftir að sótt er um þau í Uglu. Ef nemendur vita ekki hvert þeir eiga að leita geta þeir alltaf spurt starfsfólk þjónustu­ borðsins sem vísar þeim á réttan stað. Net-

SERVICE DESK The Service Desk is usually students’ first stop for any kind of help. At the Service Desk, you can get your password for Ugla; obtain proof of registration and trans­cripts of your academic record. For those that want documents delivered to them, either by mail or email, can send an email to the address below to order their documents. It’s important to note, though, that it is not possible to get a copy of your diplomas on an electric format. At the Service desk you should also hand in your doctor’s notes for sick days during exams and you can also purchase or top up your print quota; and buy an annual pass for the fitness center. If you log in to Ugla and order an enhanced student card with building access, the Service Desk is the place to pick it up. If you miss a final exam

27


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.