Akademían

Page 42

Akademían 2021–22

HÁSKÓLAFORELDRAR FAMILY LIFE ON CAMPUS

FÆÐINGARSTYRKUR Foreldrar sem hafa verið í 75% til 100% námi í a.m.k. sex mánuði á síðustu tólf mánuðum fyrir fæðingu barns, frumætt­leiðingu eða töku barns í varanlegt fóstur og hafa staðist kröfur um námsframvindu á þeim tíma eiga rétt á fæðingarstyrk í allt að þrjá mánuði hvort um sig. Foreldrar eiga einnig sameiginlegan rétt á fæðingar­styrk í þrjá mánuði til viðbótar sem annað foreldrið getur tekið í heild eða foreldrar skipt með sér. Allar upplýsingar um fæðingarstyrkinn er að finna á vefsíðu Fæðingarorlofssjóðs:   www.faedingarorlof.is ATH! Menntasjóður námsmanna veitir aukið svigrúm á kröfu um námsframvindu vegna barneigna.

LEIKSKÓLAR Félagsstofnun stúdenta rekur þrjá leikskóla á háskólasvæðinu fyrir börn stúdenta við HÍ. Leikskólarnir eru allir staðsettir á Eggertsgötu og flest sveitar­félög niðurgreiða leikskólagjöld fyrir nemendur. Leikskólarnir eru fyrir börn á aldrinum sex mánaða til sex ára: »  Leikgarður er fyrir sex mánaða til tveggja ára gömul börn. »  Sólgarður er fyrir sex mánaða til tveggja ára gömul börn. »  Mánagarður er fyrir tveggja ára til sex ára gömul börn.

ÍÞRÓTTASKÓLI STÚDENTARÁÐS Stúdentaráð starfrækir íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum eins til fimm ára. Tímarnir fara fram í íþróttahúsi háskólans við Sæmundar­ götu á laugardögum og er hver tími fjörutíu mínútur. Foreldrar taka virkan þátt í tímum með því að aðstoða börnin. Frekari upp­

42

CHILDBIRTH SUBSIDY FOR STUDENTS Parents who have been studying full time (75%-100%) for at least six of the twelve months prior to childbirth, adoption, or the taking in of a foster child and have met academic progress requirements during that time are eligible for childbirth subsidies for up to three months each. Parents are also entitled to an additional three-month childbirth subsidy which can be split between them or taken by one parent. More infor­ mation about the childbirth subsidy is available at:   www.faedingarorlof.is. Please note that the Icelandic Student Loan Fund relaxes academic progress require­ ments for new parents.

PRESCHOOLS Student Services (FS) runs three preschools for children of university students, and most municipalities subsidize preschool fees for students with children. All three preschools are located on Eggertsgata, right by the university: »  Leikgarður is for children from six months to two years old. »  Sólgarður is for children from six months to two years old. »  Mánagarður is for children from two to six years old.

STUDENT COUNCIL SPORTS SCHOOL The Student Council manages a sports school for children ages one to five. Sessions are 40 minutes long and are held at the university gym on Sæmundargata. Parents


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.