Akademían

Page 8

Akademían 2021–22

HVAÐ ER STÚDENTARÁÐ? WHAT IS THE STUDENT COUNCIL?

Stúdentaráð Háskóla Íslands, SHÍ, sem stofnað var árið 1920, samanstendur af 17 fulltrúum sem kosnir eru af stúdentum háskólans á hverju vormisseri. Stúdentar bjóða sig fram innan síns sviðs og kjósa nemendur á tilheyrandi sviði sína fulltrúa. Allir skráðir nemendur við Háskóla Íslands hafa kosningarétt og kjörgengi til Stúdenta­ ráðs. Verkefni ráðsins eru mörg og fjölbreytt og spanna allt frá því að berjast fyrir hags­ munum og bættum kjörum stúdenta til skemmtanahalds á borð við Októberfest.

MENNTASJÓÐUR NÁMSMANNA Stúdentaráð hefur verið öflugt þrýstiafl sem málsvari stúdenta í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og Menntasjóðs námsmanna (MSNM). Til að mynda stefndi Stúdentaráð stjórn LÍN og íslenska rík­inu árið

8

The University of Iceland’s Student Council (Stúdentaráð Háskóla Íslands, SHÍ) consists of 17 representatives elected by their peers every spring. Each department has its own candidates, and students only vote for candidates in their own department. All registered students have the right to vote and to run for Student Council office. The Student Council has a wide variety of responsi­bilities, from advocat-ing for student interests to hosting exciting events like Oktoberfest.

THE ICELANDIC STUDENT LOAN FUND The Student Council has been a powerful advocate for students when it comes to the Icelandic Student Loan Fund (Menntasjóður námsmanna, formerly LÍN). For instance, in 2014, the Student Council successfully


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.