Stúdentablaðið - apríl

Page 9

THE STUDENT PAPER

Grasrót og garðar Grassroots and Gardens GREIN ARTICLE Sam Patrick O’Donnell

ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir

Ef þú röltir niður í bæ, gengur meðfram Hallgrímskirkju og tekur stefnuna niður á Vitastíg rekstu kannski á gult hús innan hvíts grind­verks. Þar fyrir innan má sjá garð og í honum nokkur hjól sem eru á mismunandi stigum lagfæringar. Þetta er Andrými. Ef þú ákveður að fara inn verðurðu beðið um að fara úr skónum og einhver mun bjóða þér kaffibolla. Þér á hægri hönd er kassi með nafnspjöldum og nælum með mismunandi persónufornöfnum. Hægra megin inn af anddyrinu er Andspyrna, bókasafn anarkistans, en þar má finna hillu eftir hillu af bókum um sögu, heimspeki og skáld­ sögur. Vinstra megin er eldhúsið og ef þú gengur lengra inn finnur þú stórt vinnurými með skrifborðum og stólum. Hurð þar inni leiðir að fríbúðinni, en þar má finna fataslár og á borðum þar eru teppi. Yfir hurðinni er spjald sem býður fólki að taka það sem það vill og undir því boði hefur einhver teiknað hjarta. Þegar komið er inn í húsið má sjá tvo stiga beint af augum, annar leiðir upp og hinn niður. Stiginn niður leiðir þig í kjallarann þar sem ræktaðar eru plöntur og gert er við hjól á hjólaverkstæðinu. Stiginn upp leiðir þig á efstu hæðina þar sem má finna aðalskrifstofuna, fundarherbergi og leiksvæði fyrir börn. Um gjörvallt húsið hanga pride fánar úr þaksperrum og plaköt og tilkynningar prýða veggina. Sum hver fræða lesandann um hvað samþykki er og önnur um ýmsa stuðningshópa og viðburði. Allt þetta kemur saman í eina heild sem segir: öll eru velkomin, sama hver þau eru.

If you walk downtown by Hallgrímskirkja and take a stroll down Vitastígur, you may see a yellow house surrounded by a white picket fence. In the yard is a garden and about half a dozen bikes in various stages of repair. This is Andrými, and if you choose to go inside, you will be asked to remove your shoes and someone will offer you a cup of coffee. A box of nametags sits to your right, and pins indicating gendered pronouns are mixed in with them. Andspyrna, the anarchist library, is to the right of the foyer, housing shelves filled with history and philosophy books and novels. The kitchen is to the left, and further inside is a large workroom with desks and chairs. A door in this room leads to the Free Shop, which has racks of clothes and tables of blankets. A sign on the door says “Take what you want” with a heart drawn below the words. Directly in front of the front door are two staircases, one leading upstairs, the other down. The downstairs staircase will take you to the basement where plants are grown and bikes are repaired in the bike shop. The upstairs staircase will take you to the top level where the main office, the meeting room, and the kids’ playroom are. Throughout the house, pride flags hang from the rafters, posters and notices adorn the walls. Some notify the reader about what consent is, while others inform the reader about various support groups and events. All of these parts come together to form a whole message: you are welcome here, no matter who you are. BACKGROUND AND HISTORY

The space is run by a group of people interested in grassroots organizing. They acquired the house in 2018, but they were active long before that in other locations. The group started meeting out of a private kitchen in 2016. “He had a people’s kitchen where once a week he opened his house for people to cook together and eat together collectively,” Christina Milcher, one of Andrými’s organizers, explains. “It was especially open to immigrants and refugees as a way to have a kind of exchange to introduce them more into society.” People used these kitchens to organize and plan events. Eventually they noticed

AÐDRAGANDI OG SAGA Rýmið er rekið af hópi fólks sem hefur áhuga á grasrótinni. Þau fengu húsið í sína umsjá árið 2018 en höfðu fyrir það verið virk á ýmsum stöðum. Hópurinn hóf starfsemi sína 2016 í eldhúsi í heimahúsi. „[Einn meðlimur] var með opið hús einu sinni í viku fyrir fólk sem vildi elda og borða saman,“ útskýrir Christina Milcher, ein af skipuleggjendum Andrýmis. „Það var sérstaklega opið fyrir innflytjendur og flóttafólk sem leið til þess að opna á samskipti og koma þeim meira inn í samfélagið.“ Fólk nýtti þessa eldhúshittinga til þess að skipuleggja viðburði. Svo kom að því að þau þyrftu stærra og aðgengilegra rými en eldhús í heimahúsi. Tímabundið voru þau í leyfisleysi í tómu skrifstofurými JL hússins á Hringbraut, þ.e.a.s. áður en því var breytt í farfuglaheimili. Árið 2017 fluttu þau í miðbæinn og störfuðu frá efstu hæðinni í Iðnó. „Þá vorum við bara með opið einu sinni eða tvisvar í viku því við deildum rýminu,“ segir Christina. Árið 2018 tóku þau eftir því að gamli leikskólinn á Vitastíg stóð auður. Þá höfðu þau samband við borgina. „Við vorum ekki komin með

9


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.