Golf á Íslandi - 1. tbl. 2019

Page 58

Allir þrípútta Áhugaverð tölfræði um þrípútt

Fátt fer meira í taugarnar á kylfingum en þrípútt. Allir kylfingar lenda í því að þrípútta en það er áhugavert að skoða tölfræði á þessu sviði. Áhugakylfingar geta með bætt leik sinn töluvert með því að æfa púttin meira en aðra hluti leiksins. Bandaríski atvinnukylfingurinn Brian Gay náði þeim árangri að leika 1.188 holur eða 66 keppnishringi og þrípúttaði hann aðeins í fjórtán skipti á þessu tímabili. Til samanburðar þrípúttaði Boo Weekley alls 64 sinnum á 69 keppnishringjum á þessu sama tímabili. Margir kylfingar nota tölfræðiforritið Arccos til þess að halda utan um upplýsingar um golfhöggin. Í samantekt frá Arccos þar sem tölfræði um 75 milljónir högga var skoðuð komu áhugaverðar niðurstöður í ljós um púttin.

58

3-PÚTT AÐ MEÐALTALI Á 18 HOLU GOLFHRING: Brian Gay

0,2

PGA-leikmaður meðaltal

0,55

Boo Weekley

0,93

Forgjöf 1-5

1,6

Forgjöf 6-10

2,0

Forgjöf 11-15

2,4

Forgjöf +15

3,2

GOLF.IS // Allir þrípútta

Brizo


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.