Golf á Íslandi - 1. tbl. 2019

Page 70

Golfreglur 2019

Púttað með flaggstöngina í holunni

Nú máttu pútta með flaggstöngina í holunni, jafnvel þótt boltinn sé á flötinni. Áður en þú púttar þarftu samt að ákveða hvort þú viljir fjarlægja flaggstöngina, láta standa við hana eða hafa flaggstöngina í holunni. Sömu reglur gilda því alltaf um flaggstöngina, hvort sem boltinn er á flötinni eða utan hennar. Vonast er til að þessi breyting flýti leik, einkum þegar leikmenn hafa ekki kylfubera. SJÁ REGLU 13.2

GOLF.IS // Golfreglur 2019

©2018 Garmin Ltd. or its subsidiaries

70


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.