Golf á Íslandi - 1. tbl. 2019

Page 72

Golfreglur 2019

Boltamerki

Ef þú notar boltamerki til að merkja legu bolta verður þú að fjarlægja boltamerkið áður en boltanum er leikið. Þrengri skorður eru nú settar við því hvað megi nota sem boltamerki. Nota verður kylfu eða einhvern annan manngerðan hlut. Ekki má lengur t.d. nota lausung eða að skrapa línu í flötina. SJÁ REGLU 14.1A OG SKILGREININGU Á BOLTAMERKI

72

GOLF.IS // Golfreglur 2019


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Golf á Íslandi - 1. tbl. 2019 by Golfsamband Íslands - Issuu