Golf á Íslandi - 1. tbl. 2019

Page 80

Golfreglur 2019

Að standa klofvega yfir leiklínunni

Lengi hefur verið bannað að standa vísvitandi klofvega yfir leiklínunni eða framlengingu hennar aftan við boltann þegar högg er slegið á flötinni. Nú nær þetta bann til allra högga, jafnt á flötinni og utan hennar. Undantekning er að standa má svona ef þess þarf t.d. til að standa ekki í leiklínu annars leikmanns. Þetta þýðir að ef boltinn er t.d. skorðaður á milli steina máttu ekki lengur standa klofvega yfir leiklínunni og slá boltann í gegnum klofið. SJÁ REGLU 10.1C 80

GOLF.IS // Golfreglur 2019


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.