1 minute read

GETTU BETUR LIÐ MÍ

Next Article
MÁLFINNUR

MÁLFINNUR

Þú munt þakka þér fyrir sparnaðinn

Hemmi hefur verið húsvörður í Menntaskólanum á Ísafirði í fjögur ár. Við vorum forvitin að fá að vita hvernig það er að vera húsvörður í MÍ. Við hittum Hemma á göngunum þegar hann var að sinna starfi sínu og fengum hann til að koma í stutt viðtal.

Advertisement

Hemmi sagði okkur að starfið hans væri ansi fjölbreytt, það felst t.d. í því að sjá um að fylla hreinlætisvörur á salernin, flokka og henda rusli, laga til, gera við, skipta um perur, hella upp á kaffi og reyna að fá fólk til að ganga vel um. Þannig í fáum orðum snýst starfið um að halda skólanum í þokkalegu ástandi.

This article is from: