![](https://assets.isu.pub/document-structure/230228123756-0a129984b16afe0c1d911808b5b35f74/v1/855f36ee519a3600db21915e34e58761.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
1 minute read
GETTU BETUR LIÐ MÍ
from EMMÍ OKKAR 2023
Þú munt þakka þér fyrir sparnaðinn
Hemmi hefur verið húsvörður í Menntaskólanum á Ísafirði í fjögur ár. Við vorum forvitin að fá að vita hvernig það er að vera húsvörður í MÍ. Við hittum Hemma á göngunum þegar hann var að sinna starfi sínu og fengum hann til að koma í stutt viðtal.
Advertisement
![](https://assets.isu.pub/document-structure/230228123756-0a129984b16afe0c1d911808b5b35f74/v1/c1ce4131ecd4f7fcad10df32b87f16dd.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Hemmi sagði okkur að starfið hans væri ansi fjölbreytt, það felst t.d. í því að sjá um að fylla hreinlætisvörur á salernin, flokka og henda rusli, laga til, gera við, skipta um perur, hella upp á kaffi og reyna að fá fólk til að ganga vel um. Þannig í fáum orðum snýst starfið um að halda skólanum í þokkalegu ástandi.