Land og saga 45. tölublað

Page 16

LAND & SAGA

ÍSLENSKA JARÐVARMAMÓDELIÐ AÐ BYLTA KÍNA Viðtal við Hauk Harðarson aðaleiganda Arctic Green Energy Ísland var eitt fátækasta land Evrópu um aldamótin 1900. Þjóðskáldið Einar Benediktsson orti þá til þjóðar sinnar:

Þú fólk með eymd í arf ! Snautt og þyrst við gnóttir lífsins linda, litla þjóð, sem geldur stórra synda, reistu í verki viljans merki, – vilji er allt sem þarf.

O

g sannarlega létu Íslendingar hendur standa fram úr ermum með heimastjórn 1904 og fullveldi 1918. Reykvíkingar tóku Elliðaárvirkjun í notkun árið 1921. Landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson hafði kennt landnámsbæ við gufuna sem steig upp frá kvosinni. Litli höfuðstaðurinn út við ysta haf þurfti að takast á við svört kolaský sem grúfðu yfir bænum í stilltu veðri. Kolakraninn við höfnina var eitt helsta kennileiti Reykjavíkur og mengun frá kolahitun húsa var Reykvíkingum þyrnir í augum.

16 | www.landogsaga.com

Churchill heimsækir jarðhitalaug á Íslandi.

Winston Churchill


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ævintýralegt líf hreindýrabóndans

1min
pages 98-100

Fundinn Páll biskup eftir 750 ár

4min
pages 96-97

Landmótun Á Vesturlandi má finna náttúrufegurð

3min
pages 88-91

Innblásin af náttúrunni og veðráttunni

2min
pages 94-95

Steina Vasulka

2min
pages 86-87

Leitin að ægifegurðinni

3min
pages 84-85

Seglin Við Pollinn

2min
pages 82-83

Konan í Verkum Ásmundar Sveinssonar

2min
pages 80-81

Hlusta.is

3min
pages 78-79

Bílastæðahús undir Arnarhóli

4min
pages 76-77

GP Arkitektar

6min
pages 70-73

2000 eftir Hall Hallsson

4min
pages 64-65

Íslenskur æðardúnn ehf

2min
pages 74-75

Feldur

3min
pages 68-69

Kína og norðurslóðir

4min
pages 66-67

Verðlauna ljósmyndarinn Steinipíp ÍSAL, saga álversins í Straumsvík til

12min
pages 50-63

Trymbiltaktur Play hrífur Íslendinga Fullbúin íbúðarhús erlendis frá bylting

3min
pages 46-47

fyrir landsbyggðina

3min
pages 48-49

Frá Bíldudal til Grænlands

7min
pages 41-45

Glæsileg íslensk skartgripahönnun

6min
pages 36-39

Íslensk jarðvarmaþekking nýtist Kína vel

3min
pages 20-23

Uppreisn Ásgeirs Jónssonar Samtal við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um samskiptin

11min
pages 4-9

Íslenska jarðvarmamódelið að bylta Kína

7min
pages 16-19

Hinn Margslungni William Morris

5min
pages 28-29

Viðtal við Harry Bilson listamann

5min
pages 24-27

Sérstakt samband

2min
pages 32-33

við Kína í forsetatíð hans

14min
pages 10-15

Færeyjar

2min
pages 34-35
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.