Land og saga 45. tölublað

Page 20

LAND & SAGA

ÍSLENSK JARÐVARMAÞEKKING NÝTIST KÍNA VEL Viðtal við Guðna A. Jóhannesson, fyrrverandi forstjóra Orkustofnunar

O

rkustofnun er til húsa á Grensásvegi sem fyrir fimmtíu árum var í útjaðri Reykjavíkur. Hún var stofnuð á sjöunda áratug 20. aldar þegar lengsta jökulfljót landsins, Þjórsá, var virkjuð. Virkjun Þjórsár ásamt álverinu í Straumsvík mörkuðu þáttaskil í atvinnuháttum Íslendinga; - iðnvæðing

20 20 | www.landogsaga.com

gerbreytti íslensku samfélagi og myndaði aðra meginstoð atvinnuhátta þjóðarinnar. Orkustofnun var stofnun á vegum iðnaðarráðuneytisins sem nú er atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Orkustofnun fer með stjórnsýslu og ráðleggur ríkisstjórn um orkunýtingu; vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir; aflar

þekkingar á orkulindum landsins. Stofnunin annast stjórnsýslu og eftirlit með raforkulögum. Skömmu eftir að Orkustofnun var stofnuð upp úr miðjum sjöunda áratugnum, var Ísland í miklum efnahagserfiðleikum eftir að síldin hvarf af Íslandsmiðum. Þúsundir landsmanna


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ævintýralegt líf hreindýrabóndans

1min
pages 98-100

Fundinn Páll biskup eftir 750 ár

4min
pages 96-97

Landmótun Á Vesturlandi má finna náttúrufegurð

3min
pages 88-91

Innblásin af náttúrunni og veðráttunni

2min
pages 94-95

Steina Vasulka

2min
pages 86-87

Leitin að ægifegurðinni

3min
pages 84-85

Seglin Við Pollinn

2min
pages 82-83

Konan í Verkum Ásmundar Sveinssonar

2min
pages 80-81

Hlusta.is

3min
pages 78-79

Bílastæðahús undir Arnarhóli

4min
pages 76-77

GP Arkitektar

6min
pages 70-73

2000 eftir Hall Hallsson

4min
pages 64-65

Íslenskur æðardúnn ehf

2min
pages 74-75

Feldur

3min
pages 68-69

Kína og norðurslóðir

4min
pages 66-67

Verðlauna ljósmyndarinn Steinipíp ÍSAL, saga álversins í Straumsvík til

12min
pages 50-63

Trymbiltaktur Play hrífur Íslendinga Fullbúin íbúðarhús erlendis frá bylting

3min
pages 46-47

fyrir landsbyggðina

3min
pages 48-49

Frá Bíldudal til Grænlands

7min
pages 41-45

Glæsileg íslensk skartgripahönnun

6min
pages 36-39

Íslensk jarðvarmaþekking nýtist Kína vel

3min
pages 20-23

Uppreisn Ásgeirs Jónssonar Samtal við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um samskiptin

11min
pages 4-9

Íslenska jarðvarmamódelið að bylta Kína

7min
pages 16-19

Hinn Margslungni William Morris

5min
pages 28-29

Viðtal við Harry Bilson listamann

5min
pages 24-27

Sérstakt samband

2min
pages 32-33

við Kína í forsetatíð hans

14min
pages 10-15

Færeyjar

2min
pages 34-35
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.