Land og saga 45. tölublað

Page 34

LAND & SAGA

FÆREYJAR LÍTIL ÞJÓÐ MEÐ STÓRT HJARTA Færeyjar eru þyrping 18 eyja í Norður-Atlantshafi. Landið er sjálfstjórnarsvæði Danmerkur og liggur mitt á milli Íslands og Skotlands

H

á fuglabjörg, gömul hús og kindur er mögulega eitthvað sem fólki dettur í hug þegar það hugsar um Færeyjar. Enda eru fleiri kindur á eyjunni en fólk. Fyrir nokkrum árum hófu Visit Faroe Islands og Atlantic Airways herferð sem kallast „Sheep View“ til að biðja Google um að hafa Færeyjar með í Google Street View. Herferðin virkaði og þú getur enn skoðað Sheep View á YouTube.

sem borg hefur upp á að bjóða. Allt frá frábærum hótelum og veitingastöðum til fallegra húsa, safna og fataverslana. Aðrir spennandi staðir til að skoða eru Húsavík, Tinganes, Vestmannafuglabjörgin og Gásadalur, þar sem fallegi fossinn Múlafossur er. Þetta er auðvitað ekki tæmandi listi og við mælum með því að skoða visitfaroeislands.com til að fá frekari upplýsingar um hvað á að sjá og gera á eyjunum.

Sjálfbærni er mikilvæg

Að ferðast til Færeyja

Guðríð Højgaard, framkvæmdastjóri Visit Faroe Islands, segir að á undanförnum árum hafi þau lagt áherslu á sjálfbærni. „Sjálfbærni er okkur mikilvæg og mikilvæg fyrir framtíð Færeyja.“ Það er margt sem þarf að skoða, en eitt af því vinsælasta sem þau hafa gert er að loka vinsælum ferðamannastöðum yfir helgi vegna viðhalds. Sjálfboðaliðar sækja um að fá að taka þátt og eru um 100 valdir til að taka þátt. Lokað vegna viðhalds var frestað á síðasta ári vegna Covid-19, en var haldið í september 2021.

34 | www.landogsaga.com

Guðríð Højgaard

Einn af uppáhaldsstöðum Højgaard í Færeyjum er þorpið Tjørnuvík á Streymoy. Það er staðsett í djúpum dal og eru engin önnur þorp í sjónmáli. Frá Tjørnuvík er frábært útsýni yfir skerin Risin og Kellingin. Þórshöfn er höfuðborgin og þar býr meirihluti íbúa. Þórshöfn hefur allt

Það eru engar lestar í Færeyjum eins og á Íslandi en vegakerfið er frábært. Þú getur ferðast með bílaleigubíl, rútu eða jafnvel hjólað. Ef þig langar að gera eitthvað öðruvísi geturðu farið í þyrluferð. Til að komast til Færeyja er annað hvort hægt að fljúga eða taka ferjuna. Frá Keflavíkurflugvelli er aðeins klukkutíma langt flug. Það er hægt að fljúga frá Kaupmannahöfn, París, Edinborg og Bergen. Ferjan Smyril Line, sem er í eigu Færeyinga, siglir á milli Íslands og Danmerkur. -HDB


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ævintýralegt líf hreindýrabóndans

1min
pages 98-100

Fundinn Páll biskup eftir 750 ár

4min
pages 96-97

Landmótun Á Vesturlandi má finna náttúrufegurð

3min
pages 88-91

Innblásin af náttúrunni og veðráttunni

2min
pages 94-95

Steina Vasulka

2min
pages 86-87

Leitin að ægifegurðinni

3min
pages 84-85

Seglin Við Pollinn

2min
pages 82-83

Konan í Verkum Ásmundar Sveinssonar

2min
pages 80-81

Hlusta.is

3min
pages 78-79

Bílastæðahús undir Arnarhóli

4min
pages 76-77

GP Arkitektar

6min
pages 70-73

2000 eftir Hall Hallsson

4min
pages 64-65

Íslenskur æðardúnn ehf

2min
pages 74-75

Feldur

3min
pages 68-69

Kína og norðurslóðir

4min
pages 66-67

Verðlauna ljósmyndarinn Steinipíp ÍSAL, saga álversins í Straumsvík til

12min
pages 50-63

Trymbiltaktur Play hrífur Íslendinga Fullbúin íbúðarhús erlendis frá bylting

3min
pages 46-47

fyrir landsbyggðina

3min
pages 48-49

Frá Bíldudal til Grænlands

7min
pages 41-45

Glæsileg íslensk skartgripahönnun

6min
pages 36-39

Íslensk jarðvarmaþekking nýtist Kína vel

3min
pages 20-23

Uppreisn Ásgeirs Jónssonar Samtal við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um samskiptin

11min
pages 4-9

Íslenska jarðvarmamódelið að bylta Kína

7min
pages 16-19

Hinn Margslungni William Morris

5min
pages 28-29

Viðtal við Harry Bilson listamann

5min
pages 24-27

Sérstakt samband

2min
pages 32-33

við Kína í forsetatíð hans

14min
pages 10-15

Færeyjar

2min
pages 34-35
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.