Land og saga 45. tölublað

Page 64

LAND & SAGA

ÍSAL,

saga álversins í Straumsvík til 2000 eftir Hall Hallsson

Í

sland skartaði sínu fegursta í heiðríkjunni. Jöklar breiddu út hvíta faldana, jökulár mörkuðu rákir í svart landflæmið. Ferðalangarnir horfðu hugfangnir á svipsterka náttúru Íslands á leið sinni yfir landið. Þeir voru á ferð vestur um haf með bandaríska flugfélaginu Pan American, frá Sviss til Los Angeles í Bandaríkjunum. Þetta var í lok september árið 1960. Emanuel Meyer forstjóri og dr. Paul Müller, tæknilegur framkvæmdastjóri, stýrðu svissneska álfélaginu Aluminium Industrie Aktien Gesellschaft – AIAG. Svisslendingarnir þekktu vel til jökulfljóta

64 | www.landogsaga.com

og skynjuðu kyngikraft íslenskra fallvatna. Fallvötnin í svissnesku Ölpunum höfðu verið beisluð. Hugmyndin að alúminíumverksmiðju, sem fengi orku úr íslenskum jökulám, kviknaði í flugvél á sólríkum haustdegi árið 1960. Müller og Meyer voru þess fullvissir að Ísland byggi yfir ómældri orku sem skapaði kjöraðstæður fyrir kraftmikinn alúminíumiðnað. Þeir létu hendur standa fram úr ermum. Við komuna til Bandaríkjanna lögðu þeir á ráðin um alúminíumverksmiðju á Íslandi þar sem væri næg orka, miðja vegu milli Evrópu og Ameríku. Þann 2. október 1960 voru þeir í Los Angeles, daginn eftir í San Fransisco og þaðan flugu þeir til New York. Þeir höfðu samband við skrifstofu iðnaðarráðherra og bókuðu fund áður en þeir flugu til stálborgarinnar Pittsburgh þar sem þeir voru í sömu erindagjörðum. Þeir ætluðu að vera í Reykjavík mánudaginn 10. október. Dvölin í Pittsburgh drógst á langinn svo að þeir sendu skeyti til Reykjavíkur og báðu um að fundinum yrði frestað til þriðjudags. Mánudaginn 10. október hóf DC 7 vél Pan American sig á loft áleiðis til Íslands

Litla þjóð … reistu í verki viljans merki, vilji er allt, sem þarf. Einar Benediktsson með viðkomu í Gander á Nýfundnalandi. Flugið tók um 10 klukkustundir og vélin lenti snemma morguns þriðjudaginn 11. október. Fundur í iðnaðarráðuneytinu hófst klukkan hálfellefu. Iðnaðarráðherra, Bjarni Benediktsson, bauð hina svissnesku gesti velkomna en ásamt honum sátu fundinn Ingólfur Jónsson, ráðherra raforkumála, og embættismennirnir Gunnlaugur Briem og Guðmundur Benediktsson: Meyer gerði stutta grein fyrir fyrirtækinu Aluminium Industrie … Það vildi ekki sjálft reisa raforkuver, heldur kaupa raforku til reksturs alúminíumverksmiðju og þá væri aðalatriðið að fá ódýra raforku – ekki yfir 2 U.S. mill/kwh. Bjarni Benediktsson sagði að íslenska ríkisstjórnin hefði áhuga fyrir því að athuga möguleika á því að


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ævintýralegt líf hreindýrabóndans

1min
pages 98-100

Fundinn Páll biskup eftir 750 ár

4min
pages 96-97

Landmótun Á Vesturlandi má finna náttúrufegurð

3min
pages 88-91

Innblásin af náttúrunni og veðráttunni

2min
pages 94-95

Steina Vasulka

2min
pages 86-87

Leitin að ægifegurðinni

3min
pages 84-85

Seglin Við Pollinn

2min
pages 82-83

Konan í Verkum Ásmundar Sveinssonar

2min
pages 80-81

Hlusta.is

3min
pages 78-79

Bílastæðahús undir Arnarhóli

4min
pages 76-77

GP Arkitektar

6min
pages 70-73

2000 eftir Hall Hallsson

4min
pages 64-65

Íslenskur æðardúnn ehf

2min
pages 74-75

Feldur

3min
pages 68-69

Kína og norðurslóðir

4min
pages 66-67

Verðlauna ljósmyndarinn Steinipíp ÍSAL, saga álversins í Straumsvík til

12min
pages 50-63

Trymbiltaktur Play hrífur Íslendinga Fullbúin íbúðarhús erlendis frá bylting

3min
pages 46-47

fyrir landsbyggðina

3min
pages 48-49

Frá Bíldudal til Grænlands

7min
pages 41-45

Glæsileg íslensk skartgripahönnun

6min
pages 36-39

Íslensk jarðvarmaþekking nýtist Kína vel

3min
pages 20-23

Uppreisn Ásgeirs Jónssonar Samtal við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um samskiptin

11min
pages 4-9

Íslenska jarðvarmamódelið að bylta Kína

7min
pages 16-19

Hinn Margslungni William Morris

5min
pages 28-29

Viðtal við Harry Bilson listamann

5min
pages 24-27

Sérstakt samband

2min
pages 32-33

við Kína í forsetatíð hans

14min
pages 10-15

Færeyjar

2min
pages 34-35
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.