Land og saga 45. tölublað

Page 76

LAND & SAGA

BÍLASTÆÐAHÚS UNDIR ARNARHÓLI L

engi voru uppi ráðagerðir um að reisa byggingar á Arnarhóli í Reykjavík. Þar skyldi rísa mikið gistihús „Hotel de Nord“ og einnig stóð til að Latínuskólinn yrði reistur þar þegar hann var fluttur frá Bessastöðum. Seinna var rætt um að byggja hús undir Landsbankann á hólnum og einnig Þjóðleikhús. Aldrei varð neitt úr byggingaframkvæmdum á hólnum ― líklega einni bestu lóð bæjarins ― og á því var einföld skýring. Þegar tukthúsið var reist, þar sem nú er Stjórnarráð, var Arnarhóll lagður undir það. Síðar höfðu stiftamtmaður og landshöfðingi afnot þessarar jarðar, eftir að tukthúsið var orðinn embættisbústaður þeirra. Eiginhagsmunir þessara æðstu embættismanna vernduðu því hólinn. Þetta var þeirra tún og þar voru þeirra kýr á beit!

Á fundi í Kvöldfélaginu 10. janúar 1863 harðar deilur. Mótmælendur vildu ekki skerða hreyfði Jón Árnason þjóðsagnasafnari fyrst hólinn og voru lítt hrifnir af útliti hússins, við þeirri hugmynd reist yrði líkneski Ingólfs fannst það helst minna á pýramída á hvolfi Arnarsonar í bænum, en Kvöldfélagið var (sjá meðfylgjandi mynd). Á mótmælafundi forveri Stúdentafélags Reykjavíkur sem sem haldin var 10. september 1973 voru lesin stofnað var 1871 og enn starfar. Annað ávörp eftir þjóðskáldin Gunnar Gunnarsson, merkt félag í bænum, Iðnaðarmannafélagið Halldór Kiljan Laxness og Tómas í Reykjavík, stofnað 1867, hafði löngu Guðmundsson. Kvaðst Halldór mótmæla síðar forgöngu um að minnisvarðinn yrði „ábyrgðarlausri hégómadýrð, með sóun á reistur og lauk því verki árið 1924. Þá var almannafé til að reisa afkáralegt monthús yfir landshöfðingi fyrir löngu horfinn á braut og fjárhagsvanmátt og verðbólgu, skerða stolt höfuðborgarinnar og byrgja náttúrfegurð engar kýr lengur að beit á hólnum. höfuðstaðarins“. Þessi kröftugu mótmæli urðu til þess að fallið var frá framkvæmdum. SEÐLABANKI VEKUR DEILUR Arnarhóll var að mestu óáreittur þar til árið Það var svo áratug síðar sem framkvæmdir 1971 að Seðlabanka Íslands var úthlutað við núverandi Seðlabankabyggingu hófust lóð nokkru norðan við minnismerki Ingólfs. nokkru norðar og var hún vígð árið 1987. Samhliða byggingu Seðlabankahússins Gerðir voru uppdrættir að byggingu fyrir bankann og þær fyrirætlanir vöktu strax var reist bílastæðahús undir hluta Arnarhóls,

Börn að leik á Arnarhóli skömmu eftir að minnismerki Ingólfs Arnarsonar var reist.

76 | www.landogsaga.com


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ævintýralegt líf hreindýrabóndans

1min
pages 98-100

Fundinn Páll biskup eftir 750 ár

4min
pages 96-97

Landmótun Á Vesturlandi má finna náttúrufegurð

3min
pages 88-91

Innblásin af náttúrunni og veðráttunni

2min
pages 94-95

Steina Vasulka

2min
pages 86-87

Leitin að ægifegurðinni

3min
pages 84-85

Seglin Við Pollinn

2min
pages 82-83

Konan í Verkum Ásmundar Sveinssonar

2min
pages 80-81

Hlusta.is

3min
pages 78-79

Bílastæðahús undir Arnarhóli

4min
pages 76-77

GP Arkitektar

6min
pages 70-73

2000 eftir Hall Hallsson

4min
pages 64-65

Íslenskur æðardúnn ehf

2min
pages 74-75

Feldur

3min
pages 68-69

Kína og norðurslóðir

4min
pages 66-67

Verðlauna ljósmyndarinn Steinipíp ÍSAL, saga álversins í Straumsvík til

12min
pages 50-63

Trymbiltaktur Play hrífur Íslendinga Fullbúin íbúðarhús erlendis frá bylting

3min
pages 46-47

fyrir landsbyggðina

3min
pages 48-49

Frá Bíldudal til Grænlands

7min
pages 41-45

Glæsileg íslensk skartgripahönnun

6min
pages 36-39

Íslensk jarðvarmaþekking nýtist Kína vel

3min
pages 20-23

Uppreisn Ásgeirs Jónssonar Samtal við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um samskiptin

11min
pages 4-9

Íslenska jarðvarmamódelið að bylta Kína

7min
pages 16-19

Hinn Margslungni William Morris

5min
pages 28-29

Viðtal við Harry Bilson listamann

5min
pages 24-27

Sérstakt samband

2min
pages 32-33

við Kína í forsetatíð hans

14min
pages 10-15

Færeyjar

2min
pages 34-35
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.