1ég .erErmeðmeirisykursýki? hætta á að ég smitist, af því Nei, sykursýki gerir þig ekki meira útsettan fyrir smiti en aðra, svo fremi þú sért ekki með veiklað ónæmiskerfi vegna annarra veikinda.
2hvort. Erfólkeinhver munur á áhættu eftir því er með Tegund 1 eða Tegund 2 sykursýki?
Mögulega. Það er enn engin tölfræði til hvað þetta varðar en fagfólkið hefur séð að svo virðist sem fleiri með Tegund 2 verði alvarlega veikir en þeir sem eru með Tegund 1. Þetta kemur ekki á óvart þegar litið er til þess að miklu fleiri eru með Tegund 2 en Tegund 1, fleira eldra fólk er með Tegund 2 og aldur er mikilvægur áhættuþáttur og Tegund 2 kemur mjög oft fram í samhengi við marga aðra sjúkdóma.
10
3 . Er meiri hætta á að ég verði alvarlega
veik/ur ef ég smitast, af því ég er með sykursýki? Bæði já og nei. Sennilega er þetta fyrst og fremst háð aldri þínum og almennu heilsufari. Tölfræðin sýnir okkur að stærsti áhættuþátturinn fyrir því að veikjast alvarlega ef maður smitast er aldurinn og hættan eykst með hækkandi aldri. Það þýðir að fólk sem er eldra en 65 ára á frekar á hættu að veikjast alvarlega en þeir sem yngri eru, og þau sem eru orðin 80 ára eru í enn meiri hættu en þau sem eru 65 ára. Samtímis þá auka undirliggjandi sjúkdómar hættuna á að veikjast alvarlega. Þá er átt við t.d. hjarta- og æðasjúkdóma, nýrnasjúkdóma og krabbamein. Það er mögulegt að sykursýkin ein og sér geti aukið hættuna á að veikjast alvarlega en um það eru ekki enn til nægileg gögn.
spurningar og svör um covid-19 og sykursýki
24
J A F N VÆ G I N Ó V E M B E R 2020