JAFNVÆGI 1útg 43.árg

Page 26

Samtök sykursjúkra þakka eftirtöldum aðilum góðan stuðning 115 Security

Bókhaldsstofa Þórhalls

Gjögur hf

Pakk veitingar

A Margeirsson

Bókhaldsstofan Strandgötu

Gunnarsstofnun

Rafmiðlun

AB Varahlutir

Bókráð bókhaldsstofa

Hagblikk

Rafsvið hf

Aðalvík

Brunavarnir Suðurnesja

Hamborgarabúlla Tómasar

Reiknstofa Fiskmarkaða

Akstur og löndun ehf

BSRB

Hótel Natur

Samhentir

Ari Oddsson ehf

Bæjarbakarí ehf

Hvalur ehf

Set ehf

Arkform

Dansrækt JSB

Höfðakaffi

Síldarvinnslan

Ágúst Guðröðarson

DMM Lausnir

Íþróttahúsið Glerártorgi

SME Dúkalagnir

Árskóli

Efnalaugin Glæsir

Íþróttalækningar

Smurstöð Akraness

Bakarinn hf

Eignamiðlun

Lambinn Veitingar

Snæljós

Baugsbót

Endurskoðun Helga

Lásahúsið

Sóknarpresturinn Þingeyri

Ben Media

Endurskoðun Vestfjarða

Litlalón ehf

SSF

Bifreiðastöð Þórðar

Eskja ehf

Loft og raftækni

Stilling

Bifreiðaverkstæðið Klettur

Essei hf

Lyfjval ehf

Súluholt

Bílamálun Sigurvins ehf

Fiskbúðin Kópavogi

Mardöll ehf

Tjöruhúsið

Bílasmiðurinn

Fjarðarkaup

Mótorhaus ehf

TSA verktakar

Bílaverkstæði KS

Fjarðarmót

Nesbrú ehf

TV verk

Blikksmiðja Guðmundar

Fjarðarveitingar

Nethamar

Vatnspípan ehf

Blikksmiðjan Vík

Fótaaðgerðastofa Kristínar

Norðurá bs

Verkalýðsfélagið Hlíf

Bolungarvíkurkaupstaður

Garðabær

Norðurlagnir

Verslunartækni og Geiri

Borgarbyggð

Gefnaborg

Orkuvirkni

Bókasafn Reykjanesbæjar

Gistiheimili Urðarstekk

Ósal

Líf og heilsa

Forvarnarverkefni á ferð um landið Hjartaheill hafa um langt skeið staðið að heilsufarsmælingum meðal almennings. SÍBS hafa lengi stutt við það starf og fyrir nokkrum árum komu svo Samtök lungnasjúklinga einnig inn í samstarfið. Svo var það um mitt ár 2017 sem þau hjá Hjartaheill höfðu samband við okkur hjá Samtökum sykursjúkra og buðu okkur að vera með, sem við auðvitað þáðum með miklum þökkum. Verkefnið gengur út á það að fara um landið, helst á litlu staðina þar sem minnsta þjónustu er að fá, og er ávallt reynt að gera þetta í samstarfi við heilsugæsluna á svæðinu. Þegar við komum á staðinn er fólkinu boðið upp á ýmsar heilsufarsmælingar ásamt spjalli og ráðleggingum. Það sem mælt er: blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur, súrefnismettun í blóði, gripstyrkur, mittismál, hæð og þyngd, auk þess sem allir eru beðnir að svara spurningakönnun um almennt heilsufar sitt. 26

J A F N VÆ G I N Ó V E M B E R 2020

Frá byrjun hafa tugir þúsunda tekið þátt í verkefninu. Sem betur fer hefur flest þetta fólk verið með öll sín gildi í góðu lagi en margir hafa einnig fengið upplýsingar um að þeir þyrftu að skoða sín mál betur, breyta lífsháttum eða leita læknis. Þó etv megi benda á einstök tilfelli þar sem mælingar hafa leitt fólk til læknis, en heimsóknin þangað reynst óþörf, eru hin tilvikin miklu fleiri þar sem upplýsingarnar sem fólk hefur fengið um ástand mála hafa reynst mikilvægar fyrir heilsu þess, leitt til breyttra lífshátta og jafnvel komið í veg fyrir dauðsföll. Á þessu skrítna ári 2020 hafa þessar ferðir legið að mestu niðri, eins og svo margt annað, en við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið um leið og aðstæður í samfélaginu leyfa.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.