13 minute read
Hjarta í miðju háskólasamfélagsins
Hjarta í miðju háskólasamfélagsins Viðtal við Óttarr Proppé um Bóksölu stúdenta
Heart in the Center of the University Community Interview with Óttarr Proppé about Student Book Sales
Advertisement
Saga Bóksölu Stúdenta hófst í lítilli kompu í kjallara Aðalbyggingarinnar og hún hefur nú verið starfrækt í yfir 50 ár. Lengst af var Bóksalan til húsa í Stapa en flutti síðan yfir á Háskólatorg þegar það var opnað í lok ársins 2007. Stúdentablaðið ræddi við Óttarr Proppé verslunarstjóra um sögu Bóksölunnar og sérstöðu hennar. „Þegar háskólatorg opnaði varð það einhvern vegin að hjarta í miðju háskólasvæðisins og um leið háskólakúltúrsins,“ segir Óttarr aðspurður um núverandi staðsetningu Bóksölunnar. Með háskólatorgi hafi orðið til ákveðin miðja sem tengir allar byggingar háskólans og fræðasviðin saman. „Bóksalan tekur það mjög alvarlega að vera hluti af þessu hjarta en ekki bara búð með nauðsynjavörur, þó að þær eigum við auðvitað líka til.“ Óttarr segir að það hafi verið mikill missir þegar covid-faraldurinn byrjaði og háskólasvæðinu var lokað. „Þá störðum við bara út í tómið.“
STÆRSTI SMÁSALI LANDSINS ÞEGAR KEMUR AÐ EYRNATÖPPUM Í Bóksölunni er ekki einungis að finna bækur og ritföng heldur kennir þar ýmissa grasa og má meðal annars finna tíðavörur, tannbursta, ritföng, eyrnatappa og öngla til að hengja upp myndir á Stúdentagörðunum. Háskólasamfélagið nær, eins og Óttarr bendir á, nefnilega utan um miklu meira en bara námið. Háskólinn teygi þar að auki anga sína víða og þjónusta Bóksölunnar nær oft langt út fyrir svæði hans. „Það kemur mér alltaf á óvart hvað maður hittir marga úr ólíkum kimum samfélagsins sem leggja leið sína á Háskólatorg.“ Starf Bóksölunnar getur því verið ansi fjölbreytt og oft kemur á óvart hvaða vörur seljast mest hjá þeim. „Ég veit ekki hvort það er satt eða ekki, en ég heyrði því einhvers staðar fleygt að Bóksalan væri einn stærsti smásali landsins þegar kemur að eyrnatöppum,“ segir Óttarr. The history of the Student Bookstore began in a small shed in the basement of the Main Building and has now been in operation for over 50 years. For the longest time, Bóksalan was housed in Stapi but then moved to Háskólatorg when it opened at the end of 2007. Stúdentablaðið talked to Óttarr Proppé, store manager, about the history of Bóksalan and its uniqueness. “When the university square opened, it somehow became a heart in the middle of the campus and at the same time the university culture,” says Óttarr when asked about the current location of Bóksalan. With Háskólatorg, a certain center has been created that connects all the university buildings and the fields of study together. “The bookstore takes it very seriously to be a part of this heart and not just a shop with necessities, although of course we also have them.” Óttarr says that it was a great loss when the covid epidemic began and the campus was closed. “Then we just stare into the void.”
THE COUNTRY’S LARGEST RETAILER
WHEN IT COMES TO EARPLUGS In Bóksalan you can not only find books and stationery, but also teaches various herbs and you can find menstrual products, toothbrushes, stationery, earplugs and hooks to hang pictures on the student parks. The university community, as Óttarr points out, covers much more than just the studies. In addition, the university stretches its wings widely and Bóksalan’s services often extend far beyond the university campus. “It always surprises me how you meet many people from different walks of life who make their way to Háskólatorg.” Bóksalan’s work can therefore be quite varied and it is often surprising which products sell best with them. “I do not know if this is true or not, but I heard somewhere that Bóksalan is one of the largest retailers in the country when it comes to earplugs,” says Óttarr.
FRÁ HEILBRIGÐISRÁÐHERRA TIL BÓKSALA Óttarr Proppé hóf störf sem bóksali hjá Almenna bókafélaginu áður en hann varð tvítugur og starfaði sem bóksali í tuttugu ár, lengst af hjá Máli og menningu, áður en hann sneri sér að stjórnmálum og gegndi meðal annars starfi heilbrigðisráðherra. Hann kom óvænt aftur inn í bókabransann þegar hann byrjaði að vinna í Bóksölunni árið 2018 og fannst heillandi tilhugsun að taka þátt í háskólasamfélaginu með þessum hætti. Ég spyr Óttarr hvað sé það besta við starfið sem bóksali. „Bækur eru svo lifandi hlutir. Það eru alltaf að koma nýjar bækur og ný „trend“ og engir tveir dagar eru eins. Svo verður bara að segja eins og er að bækur draga að sér skemmtilegt og athyglisvert fólk.“ Ég spyr Óttarr nánar út í þetta. „Já, það var einn bóksali sem ég heyrði eitt sinn orða það svoleiðis að bókabransinn væri yfirleitt þannig að maður hitti bara skemmtilegt fólk. Lítið um skíthæla.“ Stundum koma upp óvæntar uppákomur í Bóksölunni eins og þegar henni var lokað vegna covid eða þegar flóðið varð síðasta vetur. „Þegar við héldum að covid væri loksins að verða búið þá kom flóðið. Það var hringt í okkur um miðja nótt og við áttum von á því að allar bækurnar hér væru blautar og skemmdar en það slapp nú betur en á horfðist hjá okkur.“ Engar alvarlegar skemmdir urðu á Bóksölunni í flóðinu, þau fengu þó vatn inn á lagerinn hjá sér en það olli ekki miklum skaða. „Við höfðum þó svolitlar áhyggjur því þetta er tvennt sem fer afar illa saman, vatn og bækur.“ Stundum fá þau líka óvæntar fyrirspurnir sem þau þurfa að bregðast við. „Maður veit aldrei hvaða óvæntu fyrirspurn maður fær upp í hendurnar. En við gerum alltaf okkar besta til að leysa úr þeim, og okkur finnst líka gaman þegar fyrirspurnir eru dálítið flóknar og erfiðar.“
ALLTAF MEÐ LOFTNETIN ÚTI Ég spyr Óttarr hvernig þær bækur sem ekki er námsefni eða fræðiefni er valið inn í Bóksöluna. „Það kæmi mér ekki á óvart ef upp undir helmingurinn af titlafjöldanum í búðinni væru bækur sem ekki eru tengdar ákveðnum námskeiðum. Við erum með mjög reynslumikla innkaupamenn, sum hafa verið hérna áratugum saman, og erum líka í nánu sambandi við útgefendur. Svo erum við alltaf með loftnetin uppi og reynum að fylgjast með því hvað er í umræðunni og hverju fólk gæti haft áhuga á. En þetta er alltaf svolítil tilraunamennska.“ Þau reyni eftir megni að þjónusta háskólaumhverfið, bæði nemendur og kennara og aðra starfsmenn háskólans. Að sumu leyti
FROM THE MINISTER OF HEALTH TO A BOOKSELLER Óttarr Proppé started working as a bookseller for Almenna bókafélagið before he turned 20 and worked as a bookseller for twenty years, mostly at Mál og menning, before turning to politics and serving as Minister of Health. He unexpectedly returned to the book business when he started working at Bóksalan in 2008 and found it a fascinating idea to participate in the university community in this way.
I ask Óttarr what is the best thing about working as a bookseller. “Books are such a living thing. There are always new books and new trends coming and no two days are the same. It just has to be said at the moment that books attract fun and interesting people.” I ask Óttarr more about this. “Yes, there was one bookseller I once heard say that the book business is usually just about meeting fun people. Not many jerks.”
Sometimes there are unexpected events in the Bookstore, such as when it was closed due to covid or when the flood happened last winter. “When we thought covid was finally coming to an end, the flood came. We were called in the middle of the night and we expected all the books here to be wet and damaged, but it escaped better than we expected.” No serious damage was done to Bóksalan during the flood, but they did get water in the warehouse. with him but it did not cause much harm. “We were a little worried, though, because there are two things that go very badly together, water and books.” Sometimes they also get unexpected questions that they have to answer: “You never know what unexpected question you will get. But we always do our best to solve them, and we also like it when inquiries are a bit complicated and difficult.”
ALWAYS WITH THE ANTENNAS OUTSIDE I ask Óttarr how the books that are not study material or academic material are selected in the Bookstore. “It would not surprise me if less than half of the number of titles in the shop were books that are not related to certain courses. We have very experienced buyers, some of whom have been here for decades, and we are also in close contact with publishers. Then we always have the antennas up and try to keep track of what is in the discussion and what people might be interested in. But this is always a bit of experimentation.” They try their best to serve the university environment, both students and teachers and other university staff. In some ways, they are also
Sædís Harpa
Myndir / Photos
séu þau líka hverfisbókabúð háskólasvæðisins og Vesturbæjarins. „Það eru auðvitað einhverjar þúsundir sem búa hér og háskólasvæðið sjálft er eins og meðalstórt þorp.“ Bóksalan sé þar að auki hálfgerð forlagsbúð fyrir Háskólaútgáfuna. „Við reynum að eiga alltaf bækur sem gefnar eru út hjá Háskólaútgáfunni til hjá okkur, jafnvel þó að það séu eldri bækur.“ Sölutölurnar komi stundum á óvart. „Bækur sem eru metsölubækur hjá okkur þykja kannski stundum dálítið sérviskulegar en seljast þó oft miklu betur heldur en metsölubækur í öðrum bókabúðum.“
HVAÐ GERIR GÓÐA BÓKABÚÐ? Árið 2019 var Bóksala stúdenta útnefnd besta bókabúð Reykjavíkur hjá Reykjavík Grapevine. Ég spyr Óttarr hvað geri góða bókabúð að hans mati. „Ég er þeirrar skoðunar að bókabúð sé ekki bara verslun með vörur, þó hún þurfi auðvitað að vera með réttu bækurnar og nóg af þeim og geta afgreitt þær, heldur eigi hún líka að vera staður þar sem að fólki líður vel.“ Bókakaffið sem staðsett er í Bóksölunni gegni meðal annars þessum tilgangi og margir fastakúnnar komi þangað á hverjum degi til að fá sér kaffibolla. Það sem geri bókabúð skemmtilega sé að það komi stöðugt nýjar bækur inn í búðina og nýir og spennandi titlar. „Fyrir mér er góð bókabúð hreinlega bókabúð sem maður getur komið í á hverjum degi eða í hverri viku og upplifað eitthvað nýtt í hvert skipti.“
VERSLUNARMAÐUR, SÁLFRÆÐINGUR & STJÖRNUSPEKINGUR Í SENN Nú berst talið að jólunum sem nálgast óðum og jólabókaflóðinu sem þegar er hafið. „Við reynum að fá inn flestar þær bækur sem gefnar eru út fyrir jólin og af því að við erum námsbókabúð erum við með lægri álagningu en gengur og gerist þannig að við bjóðum upp á afar samkeppnishæf verð. Svo bjóðum við líka upp á innpökkun og erum alltaf á svæðinu til að aðstoða fólk við að velja jólagjafir.“ Metsölulistinn þeirra fyrir jólin sé oft frekar mikið á skjön við almenna metsölulista. „Það er dálítið gaman að því. Bækur sem eru tengdar háskólasvæðinu og fræðunum seljast vel hjá okkur og eru því ofarlega á metsölulistanum. Síðustu árin hafi orðið algjör sprenging í sölu á ljóðabókum og smásögum. „Það segir örugglega mikið um ákveðin „trend“ hjá yngri lesendum og háskólanemendum. Við reynum auðvitað að svara þessu eins og hægt er og eiga alltaf til nýjar ljóðabækur. Við höfum líka alltaf voða gaman af því að taka þátt í sérviskunni með okkar kúnnum.“ Jólabókaflóðið segir Óttarr vera einstakt. „Það eru mjög fá samfélög þar sem að bækur og bókmenntir verða svona almannaáhugaefni í öllu samfélaginu í tvo mánuði eins og hér. Og það er náttúrulega algjör draumur fyrir bóksala að vera í því umhverfi.“ Það geti þó reynst snúið að finna réttu jólabókina fyrir kúnna. „Það sem mér finnst alltaf mjög gaman við að vinna í bóksölu er að hver bók er svo persónuleg. Hún er aldrei bara vara eða síður með fullt af upplýsingum því lesandinn bætir alltaf ímyndunarafli sínu og reynsluheimi við hana. Þannig verður hún partur af honum. Svo er bókin alltaf öðruvísi þegar maður les hana aftur. Hún breytist með hverjum lesanda.“ Það skiptir því máli að væntanlegur lesandi sé með bók í höndunum sem hentar honum. „Oft þarf bóksalinn að vera hálfgerð samblanda af verslunarmanni, sálfræðingi og stjörnuspekingi, maður reynir að taka kúnnan út og ímynda sér hvað það er sem viðkomandi myndi vilja lesa.“ the district bookstore of the university campus and Vesturbær. “Of course, there are some thousands who live here and the campus itself is like a medium-sized village.” “We always try to have books published by Háskólaútgáfan with us, even if they are older books.” The sales figures are sometimes surprising. “Books that are our best-selling books may sometimes be considered a bit peculiar, but often sell much better than best-selling books in other bookstores.”
WHAT MAKES A GOOD BOOKSTORE? In 2019, Bóksala stúdenta was named Reykjavík’s best bookstore by Reykjavík Grapevine. I ask Óttarr what makes a good bookstore in his opinion. “I am of the opinion that a bookstore is not just a store with goods, although of course it needs to v have the right books and plenty of them and can handle them, but it should also be a place where people feel comfortable. “The book café located in Bóksalan serves this purpose, among other things, and many regular customers come there every day to get sees a cup of coffee. What makes a bookstore fun is that new books and new and exciting titles are constantly coming into the store. “For me, a good bookstore is a bookstore that you can come to every day or every week and experience something new every time.”
TRADESMAN, PSYCHOLOGIST & ASTROLOGER Now we are talking about the Christmas approaching and the flood of Christmas books that has already begun. “We try to get in most of the books that are published before Christmas and because we are a textbook shop, we have a lower mark-up than is currently the case, so we offer very competitive prices. We also offer wrapping and we are always in the area to help people choose Christmas gifts.” Their bestseller list for Christmas is often quite at odds with the general bestseller list. “It’s a bit fun. Books related to the campus and the sciences sell well with us and are therefore high on the bestseller list.” In recent years, there has been a real explosion in the sale of poetry books and short stories. “It certainly says a lot about certain ‘trends’ among younger readers and university students. Of course we try to answer this as much as possible and always have new books of poetry. We also always enjoy participating in the specialty with our customers.”
The Christmas book flood says Óttarr is unique. “There are very few societies where books and literature become such a public interest in the whole society for two months as here. And it is, of course, a dream come true for a bookseller to be in that environment.” However, finding the right Christmas book for customers can be a challenge. “What I always really enjoy about working in book sales is that each book is so personal. It is never just a product or pages with a lot of information because the reader always adds his imagination and world of experience to it. That’s how it becomes a part of him. So the book is always different when you read it again. It changes with each reader.” It is important that the prospective reader has a book in his hands that suits him. “Often the bookstore has to be a kind of combination of a shopkeeper, a psychologist and an astrologer, you try to take the customer out and imagine what it is that the person in question would want to read.”