12 minute read

ٹھنڈی ہواؤں میں لہر تا ہوا دوپٹہ

۔ڈنیل سیئآ ےرایپ تروع نمالسم ںیم ہک لام ںیہن عقوم ہی یھبک ےھجم ےک ہبرجت ےک ےنہر ںیم ڈنیل سیئآ ےس تیثیح یک ےنوہ ںمالسم یسیا کیا رپ روط صاخ ۔ںورک تابےس ہلاوح سر انپا روا ےہ یترک ہدرپ وج ےس تیثیح یک تروع ےنپا ںیم ہپ عقوم سا ہک اچوس ےن ںیم ۔ےہ یتکناھڈ ہک ںورک تاب ںیم گنر ےلھک یھب ھتاس ےک پآ روا ھتاس یریم ںیم لاس ھٹآ ہتشزگ ےک وہ لقتنم ںاہی ےس ےکوی ۔یرزگ یسیک یگدنز ۔ےہ یک تقو ےک یرادیرخ ںیم Bonus دای یلہپ یریم ،یھت یک لاس سیب ںیم ۔یھت ڈنیل سیئآ یھبا یھبا ںیم شوخ تہب وک پآ ےنپا روا یھت یئوہ یداش یئن یئن یریم یہر ہر بیرق ےک ردنمس ںیم ۔یھت یہر ھجمس تمسق ایک ہطاحا اریم ےن ںوڑاہپ ںاشف شتآ روا ںوڑاہپ روا یھت ںیم ،لاح رہب ۔اھت فاص یناپ روا یھت ہزات اوہ ۔اھت اوہ ینپا ںیزیچ فلتخم روا یھت فوصرم ںیم یرادیرخ ینپا نوتاخ یک رمع یڑب کیا بج یھت یہر لاڈ ںیم trolley تہب پآ ہک اہک ےک ھکر ھتاہ ہپ ےھدنک ےریم ےن ںیم ںوتروع نا پآ ہک ںوہ شوخ ںیم روا وہ تروصبوخ سا ےھجم ۔ںیہ یتکناھڈ یھب ہنم انپا وج وہ ںیہن ےس انوہ لمع در ایک ہپ سا اریم ہک اھت ںیہن اتپ تقو ےھجم نکیل یھت فیرعت وت یک ےن ںوہنا ہکنویکےئہاھچ ہرابود روا ایک ادا ہیرکش اک نا ےن ںیم ۔یئآ ںیہن دنسپ یہ دعب ےحلم ھچک ۔یئگ وہ فوصرم ںیم یرادیرخ ینپا ےہر ھکید ےک روھگ ےھجم گول ہک ایک سوسحم ےن ںیم ںورظن یلاو ےنروھگ نا نآ رہ ےھجم ےس تقو سا روا ےھت ےسیا ےجھم ےن ںوگول ےراس تہب ۔ےہ اتوہ ساسحا اک اک ھتاس ےریم ،صرع مہ ےریم ںیم نج ںیہ ےئد ےصربت ہی ںیم رظن یریم ۔ںیہ لماش یھب ریغ روا ےلاو ےنرک ینپا گول ےک ںایہ ہعیرذ ےک نج ںیہ ںیفیرعت یٹوھج ضعب ۔ںیہ ےتہاچ انرک validation یریم رک ےد یروظنم ںیم ہک ےترک لایخ گول ہی ایآ ںوہ یتچوس ںیم تاقوا لایخ ہی گول ایک ؟ یتھجمس ںیہن تروصبوخ وک پآ ےنپا ںیم ہک ہپ انب سا ےہ یمک یئوک ںیم ےریم ہک ںیہ ےترک لضف ےک ادخ ؟ںوہ یتکناھڈ ھتاس ےک ےڑپک وک سر ےنپا ظاحل ےک ےنوہ تروع نمالسم وک پآ ےنپا ےن ںیم ےس ۔ےہ اھجمس ریقح یہ ہن روا ترمک یھبک ہن ےس ےئل ےک تحص ینہذ یریم ےصربت ےک مسق سا ہک وگ ںیہ ترہب ےس ںوصربت شیت رپ روا ےئوہ ےرھب ےس ہصغ ںیہن سابل اسیا ںایہ مت ای ےہ ڈنیل سیئآ ہی یھب رھپ نکیل ھجمس ےھجم ۔ںہہ ےتید ھکد ےصربت ےسیج یتکس نہپ ےہ اہر کناھڈ وک سر ےریم وج اڑپک کیا ہک یت آ ںیہن ھچک ند لاگا ۔ےہ اتکس رھب ےسیک ےس ہصغ ےنتا وک یسک ےس یدنماضر ینپا ںیم ہک ےک سا دوجواب ےہ اتوہ لکشم ےک ںوراس رگا نکیل ۔ںوہ یتنہپ باجح روا ںوہ یترک ہدرپ ۔ےہ اتوہ سوسحم ارب وت ےئاج یک یتزع ےب یسیا ےنماس شیپ یہ مک کیا ہی ہک ںوہ یتید یلست وک پآ ےنپا ںیم ےنوہ ںیہن ہرابود بیرقنع ہی ہک روآ اھت عقوم لااو ےنآ ششوک یک ےنھجمس وک ہیرظن ےک ںوسرود ںیم ۔لااو ملع مک ہراب ےک ملاسا روا ںونمالسم ہو دیاش ہک ںوہ یترک ےسیا ےس ہجو یک تیملع مک سا روا ےگ ںوہ ےتھکر ھجمس یھب تاب ہی ںیم ۔ےگ ںوہ ےئک ےصربت ہنادنمدرد روا ےہ زیچ یبنجا کیا ےئل ےک نا باجح ہک ںوہ یتکس ۔ےہ زیچ یبنجا کیا یھب ہو ےہ تملاع ہو یک زیچ سج انماس اک زیچ یسک روا ںوہ صخش یبنجا کیا یھب ںیم ۔ےہ اتکس وہ کانفوخوہ ہن ملع یئوک قلعتم ےک سج انرک روا ںوبیذہت فلتخم ںیم ڈنیل سیئآ ںیم ہیرظن ےریم یتموکح فلتخم ۔ےہ یمک یک میلعت قلعتم ےک بہاذم زیچ ہو ای beanie وک باجح ےریم ےن نانکراک ےک ںورادا درگ ےک سر ےنپا وک ںویلگنا ینپا رھپ روا ےہ اراکپ ےک رک ےہر رک تاب ہراب ےک باجح ےریم ہو ےہ ایک ہراشا ےک لاہ فلتخم نکیل ںوہ یتہک headscarf وک سا ںیم ۔ںیہ ہدایز ظفل اک باجح ۔ےہ اتہر اتلدب ظفل ہو ںیم ںونابز اک headscarf باجح ہک ںیہ ےترک نماگ گول روا ےہ جئار وج ےہ روصت اک یزجاع لصا رد باجح ۔ےہ ظفل ینعم مہ ےئل ےک ںودرم ۔ےہ ربارب ےئل ےک تروع روا درم ںونود ہک ھتاس ےریم ےن ںوگول ضعب ۔ےہ یمزلا انرک باجح یھب یک ےنرک ثحب ںیم ہلسلس ےک تارایتخا ےک یگدنز یریم ہکلب ،قلاخا ےسیج یزجاع ہک ےہ اہک روا ےہ یک ششوک ،یوانید ےسیج ڈنیل سیئآ یک ملاسا ینعی ،بہذم ےریم ہشراعم ےلاو ےنڑل ےئل ےک قوقح ےک ںوتروع روا بذہم تخس تہب ےھجم ےن ںوگول ۔ےہ ںیہن ہگج یئوک ںیم یک قوقح ےک ںوتروع ،ملظ ہک اسیج ںیہ ےہک ظافلا ےہ اتپ ےھجم ۔دنسپ تدش روا ندمتم ریغ ،ترفن ،یفلت یسیج یریم ہک ےہ اتاج ایک نماگ ہی ہپ روط ماع ہک اک یزجاع ینپا ںیم گنر یرہاظ سا وج ںیتروع نمالسم ۔ںیہ مولظم ےس ہجو یک بہذم ےنپا ںیہ یترک راہظا ۔ےہ لااو ےنرک ملظ ہشراعم ہی ہک ےہ ےئار ہی یریم نکیل تروع کیا ہک ےہ اتکس وہ ایک feminist ہدایز ےس سا ےریم رھپ ؟ےرک سرب یگدنز ینپا قباطم ےک یضرم ینپا یگدنز ینپا ںیم ہک ےترک ںیہن ںویک ماترحا اک رایتخا سا رپ سا ہو ۔ںوہ یتکسرک سرب قبابم ےک یضرم ینپا وک وک سا رک ڑوڑم وک سا روا ںیہ ےترک ںویک لاوس ۔ںیہ ےتید رارق ںویک تیمولظم روا تقفش ،ماترحا گول ثرکا ۔ےہ ںیہن ارب ھچک بس ،ںاہ ںونعم یحلاطصا ںیم ہک وگ ۔ںیہ ےتآ شیپ ےس یراداور ےہ رھگ اریم ڈنیل سیئآ نکیل ،ںوہ ںیہن Icelander ںیم کلم سا ںیم ہک ںوہ رازگ رکش تہب ہپ تاب سا ںیم روا ۔ںوہ یتہر ںیم

Höfuðklúturinn sem svífur í köldum vindi

Advertisement

The Scarf that Glides on Cold Winds

Kæra Ísland, Ég hef aldrei áður fengið tækifæri til að ræða opinskátt um reynslu mína sem múslimsk kona sem býr á Íslandi. Sérstaklega sem múslímsk kona sem velur að hylja höfuðið með höfuðklúti. Ég ætla að nýta þessa stund til að eiga heiðarlegt samtal við sjálfa mig, og þig, um hvernig lífið mitt hefur verið síðan ég flutti hingað frá Bretlandi fyrir átta árum.

Dear Iceland, I have never had the opportunity before to openly discuss my experiences as a Muslim woman living here. Particularly, as a Muslim woman who chooses to cover her head with a headscarf. I thought I would take this moment to have an honest conversation with myself, and you, about how life has been here since I moved from the UK eight years ago.

Ein minning stendur uppúr. Það var þegar ég var að versla í Bónus stuttu eftir að ég var flutt til Íslands. Ég var tvítug, nýgift og trúði varla minni eigin heppni. Ég bjó við sjóinn, með eldfjallalandslag og fjöll allt í kringum mig. Loftið var ferskt og vatnið hreint, en nóg komið af útidúr og snúum okkur aftur að punktinum. Þá var ég í Bónus í mínum eigin heimi að setja vörur í körfuna mína þegar öldruð kona bankaði mig í öxlina og sagði við mig: „Þú lítur fallega út og ég er fegin að þú ert ekki ein af þessum konum sem hylur andlitið sitt.“ Ég var ekki viss hvernig ég ætti að bregðast við þessu vegna þess að þetta var meint sem hrós, en það sat ekki vel í mér. Ég þakkaði fyrir hrósið og fór aftur að versla, en fljótlega tók ég eftir því að fólk var að stara á mig. Síðan þá hef ég alltaf tekið eftir stöðugu störunum. Ég hef fengið fjölmargar athugasemdir í þessum dúr frá jafnöldrum, samstarfsmönnum og ókunnugum. Fyrir mér þá eru þessar athugasemdir ekki hrós heldur líður mér eins og Íslendingar séu að viðurkenna tilvist mína með sínu samþykki. Stundum velti ég fyrir mér hvort að Íslendingar sjái mig ekki sem fallega og heila manneskju. Gæti það verið út af því að ég geng með klút á höfðinu? Ég, fyrir náð Guðs, hef aldrei fundist ég vera lægri sett öðrum sem múslimsk kona. Þessi ummæli eru minna skaðleg fyrir geðheilsu mína heldur en þau ummæli sem eru viljandi særandi og fordómafull. Ummæli sem birtast sem reiðar athugasemdir svo sem „þetta er Ísland“ eða „þú mátt ekki klæða þig svona hérna“ eru viljandi særandi. Ég get ekki ímyndað mér af hverju slæða sem er á höfðinu á mér ætti að trufla einhvern svo mikið að þau verði reið. Dagurinn sem kemur eftir svona ummælum er alltaf erfiður, þó að ég sé ánægð og sátt með val mitt um að ganga með slæðu, þá er leiðinlegt að vera niðurlægð opinberlega. Ég er praktísk og rökræði oft við sjálfan mig. Ég segi við mig sjálfa að þetta sé sjaldgæft og líklegast muni þetta ekki gerast aftur í bráð. Ég leyfi manneskjunni að njóta vafans, það gæti verið að hún viti ekki mikið um múslima eða íslam, og því byggist fordómar hennar á fáfræði. Ég hef líka samúð með þeim hugsununarhætti að höfuðklútur sé eitthvað framandi fyrir Íslendinga. Ég er útlendingur og skil að það geti verið erfitt að horfast í augu við eitthvað sem þú hefur engan skilning á. Mér finnst fræðslunni um erlenda menningu og trúarbrögð á Íslandi vera mjög ábótavant. Ég hef lent í því að ríkisstarfsmenn hafi vísað í höfuðklútinn sem „beanie“ húfu eða „þarna hlutinn á höfðinu þínu“ og í framhaldi að því hringsnúið fingrinum um höfuðið á sér til að tjá sjónrænt það sem þau eru að tala um. Ég kalla þetta höfuðklút, en orðið breytist eftir tungumálum. Almennt séð er Hijab, það sem fólk heldur að höfuðklúturinn sé, táknrænt hugtak fyrir hógværð hjá bæði konum og körlum. Karlmenn verða einnig að leggja stund á Hijab. Þegar ég hef lent í rökræðum við manneskjum um lífsval mitt og mér hefur verið sagt að gildi eins og hógværð og trú mín, íslam, eigi ekki heima á Íslandi þar sem þau samræmast ekki gildum hiðs veraldega, siðmenntaða og femíníska Íslands. Ég hef lent í því að fólk noti þung og gildishlaðin orð til að lýsa menningunni minni. Orðum eins og kúgandi, full of kvenfyrirlitningu, hatursfull, gamaldags og ofbeldisfull. Samt tengi ég ekkert við þessi orð. Ég veit að það er vinsæl skoðun að múslimskar konur, eins og ég, sem tjá hógværð sína með klæðaburði séu kúgaðar af trú sinni. Ég vil hins vegar meina að það er samfélagið í kringum sé kúgandi. Hvað er meira femínísk hugsun heldur en kona sem lifir lífinu á sínum forsendum? Samt lendi ég í því að það sé grafið undan vali mínu, það er efast um það og snúið upp á það til þess að sýna fram á að val mitt sé afleiðing kúgunar. Þetta er samt ekki alslæmt. Meirihluti fólks sýnir virðingu eða eru áhugalaus þegar kemur að trú minni. Það sýnir líka mikla vinsemd og umburðarlyndi. Ég er kannski ekki Íslendingur samkvæmt hefðbundnum skilningi en Ísland er heimili mitt og ég er þakklát fyrir að búa hér.

The first and foremost memory that always jumps out is when I was shopping in Bonus buying groceries. It was soon after I had arrived in Iceland. I was a starry-eyed newly-wedded 20 year old, who could not believe her luck. I was living by the ocean, with volcanic landscapes and mountains all around me. The air was fresh and the water pure. Getting back to the point, I was minding my own business,placing items in my cart, where an elderly lady tapped me on my shoulder and told me: ‘You look beautiful, and I am glad you are not one of those women who covers their faces’. I wasn’t exactly sure how to respond to this because it was a compliment, but it did not sit right with me. I said ‘thank you’ and went back to shopping, but shortly I realised that people were staring at me. Since then I always notice the constant stares. I have received numerous comments along those lines by peers, colleagues and strangers. To me these are backhanded compliments, where the Icelandic person is trying to validate me by giving me their approval. Sometimes I even wonder if they think I do not see myself as beautiful and whole. Do people around me think that I am lacking in some way because I have a piece of cloth on my head. I, by the grace of God, have never felt less or inferior as a Muslim woman.

Although these comments are definitely less harmful to my mental health than the outright enraged and vicious ones, the occasional very public, vocal and angry comment ‘this is Iceland’ or ‘you can’t dress this way here’ causes hurt. I can’t imagine why a scarf that is on my head would bother someone else to the extent that they are enraged. The next day is always difficult, even though I am happy and content with my choice of wearing the headscarf, it is not nice to be publicly humiliated. I am practical,and reason with myself. I tell myself that this was a rare occasion and that it will most likely not happen again any time soon. I give the other person the benefit of doubt, they might just not know enough about Muslims and Islam so they have made this hurtful remark in their ignorance. I can also sympathise and understand that the scarf is foreign and what it symbolises is foreign. I am foreign and something you have no understanding of can be scary to face.

I find that education around cultures and religions in Iceland is lacking. There have been staff members at government buildings that have addressed my headscarf as a ‘beanie’ or ‘that thing’ and then proceeded to dramatically circle their finger around their head to visually express what they are talking about. I call it a headscarf, in other languages the word changes. Popularly, Hijab which is what people believe the headscarf to be, is actually the concept of modesty for both men and women. Men have to practice Hijab as well. The occasional person has tried to debate me about my life choices and I have been told that values like modesty and in large my religion, Islam, do not belong in, and align with the values of the secular, civilised and feminist Iceland. I have had people throw at me some very heavy words like oppression, misogyny, hateful, backwards and violent. Yet I cannot relate to any of these words. I know it is a popular belief that Muslim women, like me, who express their modesty outwardly are oppressed by their religion but I would argue it is society around us that is oppressive. What is more feminist than a woman living her life as she pleases, but then why is my choice to live my life as I please undermined, questioned and twisted to somehow present it as a result of oppression.

It is not all bad. The majority of people are respectful if not indifferent and show great kindness and tolerance. I might not be an Icelander by definition but Iceland is still home and I am grateful to be living here.

This article is from: