HAUST Í BÍÓ PARADÍS 2021

Page 10

10

Frumsýning

Versta manneskja í heimi The Worst Person in the World Grín, drama | Joachim Trier | 2021 | Noregur Renate Reinsve, Anders Danielsen Lie, Maria Grazia Di Meo 121 mín.

NOR

ÍSL

Stórkostleg þroskasaga ungrar konu sem er í senn stórfyndin og dramatísk. Hún sló í gegn á Cannes kvikmyndahátíðinni þar sem Renate Reinsve fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Frá leikstjóra Thelma, Louder Than Bombs og Osló, 31. ágúst – og gagnrýnendur eru á einu máli – kolsvört rómantísk gamanmynd sem lætur engan ósnortinn!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.