HAUST Í BÍÓ PARADÍS 2021

Page 11

Frumsýning

11

Wolka Drama | Árni Ólafur Ásgeirsson | 2021 | Ísland, Pólland Olga Boladz, Anna Moskal, Eryk Lubos, Guðmundur Þorvaldsson 100 mín.

PÓL

ÍSL

Þegar Anna fer á reynslulausn úr fangelsi í Póllandi eftir 15 ár á bakvið lás og slá er einungis eitt sem hún ætlar sér – að finna konu að nafni Dorota. Til þess þarf hún að ferðast til Íslands. Síðasta mynd Árna Ólafs Ásgeirssonar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.