HAUST Í BÍÓ PARADÍS 2021

Page 13

Frumsýning

13

Titane Drama, vísindaskáldskapur, spennutryllir | Julia Ducournau | 2021 | Frakkland Agathe Rousselle, Vincent Lindon, Garance Marillier, Laïs Salameh 108 mín.

FRA

ÍSL

Sigurmynd Gullpálmans í Cannes 2021, Titane mun svo sannarlega hrista upp í öllum skilningarvitum áhorfandans! Myndin fjallar um konu sem verður ólétt eftir að hafa stundað kynlíf með tryllitæki! Búðu þig undir að þenja taugarnar og upplifa líkams-hrylling sem aldrei fyrr á hvíta tjaldinu ...


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.