HAUST Í BÍÓ PARADÍS 2021

Page 22

22

Barnakvikmynda –

hátíð

Alþjóðleg barnakvikmyndahátið í Reykjavík 2021 Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís í áttunda sinn haustið 2021. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað í kvikmyndamenningu barna og unglinga. Hátíðin er haldin 28. október – 7. nóvember 2021 í Bíó Paradís. Þema hátíðarinnar er Hrekkjavaka! Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Nánar á bioparadis.is/barnakvikmyndahatid


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.