HAUST Í BÍÓ PARADÍS 2021

Page 30

30

Bíó Paradís

Gleðjumst í Paradís Bíó Paradís er frábær kostur við ýmis skemmtileg tækifæri! Veitingasalan er endurnýjuð frá grunni og nýr og fullkominn Barco 4K Laser myndvarpi í sal 1 ásamt nýjum sýningar­ tjöldum í öllum sölum tryggja framúrskarandi myndgæði.

Barnaafmæli Börnin halda afmæli og horfa á skemmtilega barnamynd!

Gæsa- & steggjapartí - starfsmannagleði Ert þú að skipuleggja eitthvað tryllt partí? Nú eða koma skrifstofunni í góðan gír og hrista saman hópinn á einstökum vinnu­ staðahittingi? Hafðu samband!

Kvikmyndasýningar & ráðstefnur/fundir Vilt þú leigja sal fyrir kvikmyndaverkefnið þitt? Stuttmyndir, heimildamyndir, myndir í fullri lengd – það er ekkert of stórt, eða smátt! Ráðstefnur, námskeið og fræðsluviðburðir, við tökum vel á móti ykkur! Nánar á bioparadis.is/salaleigur - sendu okkur fyrirspurn á salarleiga@bioparadis.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.