30 10 2021 SEP. OKT. DAGSKRÁ / PROGRAM With the support of the Creative Europe programme of the European Union
DYNJANDI LÓFATAK / STANDING OVATION
EFNISYFIRLIT / CONTENT 4 5 6 9 10
Dagskráin / The Program Sýningarstaðir / Venues Miðasala / Ticket sales RIFF heima / RIFF@HOME Ávörp / Addresses
KVIKMYNDIR / FILMS
17 21 25 29 33 37 38 40 42 44 45 46 48 51 57 63 71 81
Vitranir / New Visions Fyrir opnu hafi / Open Seas Önnur framtíð / A Different Tomorrow Heimildarmyndir / Documentaries Tónlistarmyndir / Cinema Beats Meistarar og heiðursgestir / Masters and Honorary Guests Joachim Trier Mia Hansen-Løve Trine Dyrholm Debbie Harry Til heiðurs / Homage Dimitri Eipides Árni Ólafur Ásgeirsson Ísland í sjónarrönd / Icelandic Panorama Teiknimyndir / Animated! Í brennidepli: Holland / In Focus: The Netherlands Alþjóðlegar stuttmyndir / International Shorts Barna- og unglingamyndir / Children’s Program
VIÐBURÐIR / EVENTS
89 Sérviðburðir / Special Events 91 Sundbíó / Swim-in Cinema 92 Nýjasta tækni og kvikmyndir / RIFF XR 97 Bílabíó / Drive-in Cinema 99 Meistaraspjöll / Masterclasses 102 Mínútumyndir / The One Minutes 106 Bransadagar / Industry Days 109 Verðlaun og dómnefndir / Awards and juries 110 Starfsfólk / Staff 111 Leikstjórar / Directors 113 Titlaskrá / Film Index 3
R I F F 2021
DAGSKRÁIN / THE PROGRAM
VELKOMIN Á RIFF / WELCOME TO RIFF! Í þessum bæklingi eru fjölmargar kvikmyndir og miklar upplýsingar. Hér eru nokkrir punktar sem hjálpa þér að nýta dagskrárbæklinginn sem best.
This program contains a lot of films and a lot of information. Here are some tips to help you make good use of the booklet.
Myndunum er raðað eftir flokkum. Hver flokkur hefur sinn lit.
The films are arranged by category. Each category has a color. Fyrir opnu hafi / Open Seas
Vitranir / New Visions
Heimildarmyndir / Documentaries
Önnur framtíð / A Different Tomorrow
Tónlistarmyndir / Cinema Beats Meistarar og heiðursgestir / Masters and Honorary Guests Ísland í sjónarrönd / Icelandic Panorama
Til heiðurs / Homage Teiknimyndir / Animated!
Í brennidepli: Holland / In Focus: The Netherlands
Alþjóðlegar stuttmyndir / International Shorts
Barna- og unglingamyndir / Children’s Program
SÉRVIÐBURÐIR /SPECIAL EVENTS
Eftir myndirnar koma sérviðburðir. Sérviðburðir eru ekki hefðbundnar kvikmyndasýningar heldur annars konar viðburðir eins og sundbíó eða tónleikar. Passar og klippikort gilda alla jafna ekki inn á sérviðburði.
TITLASKRÁ / INDEX
Aftast í bæklingnum er titlaskrá. Þar geturðu flett upp öllum titlum á tveimur tungumálum og nöfnum allra leikstjóra.
RIFF.IS
Athugið að sýningartímar geta breyst og myndir geta færst á milli sala. Við mælum með að kíkja á riff.is áður en þú leggur af stað, bara til að vera viss!
+Q&A
After the films, our special events are listed. Special events aren’t traditional film screenings but different events such as Swim-in cinema or concerts. Passes and clip cards are not valid for special events.
At the back of this booklet you’ll find an index with all film titles in two languages and all directors.
Please be aware that screening times may change and films may move between screens. Check riff.is for the latest information, just to be sure.
Spurt og svarað sýningar eru sýningar þar sem After Q&A screenings the director or another leikstjórar eða aðrir aðstandendur myndarinnar representative of the film will discuss the film svara spurningum áhorfenda eftir myndina. and answer questions.
4
SÝNINGARSTAÐIR / VENUES AÐALSÝNINGARSTAÐUR / MAIN VENUE Bíó Paradís Hverfisgata 54 101 Reykjavík
Norræna húsið Sæmundargata 11 102 Reykjavík
UPPLÝSINGA- & GESTASTOFA / INFO & GUEST OFFICE Aðalstræti 2, 101 Reykjavík riff@riff.is +354 561 8337
SÉRVIÐBURÐIR / SPECIAL EVENTS Sundhöll Reykjavíkur Barónsstígur 45a 101 Reykjavík
Gamla bíó Ingólfsstræti 2a 101 Reykjavík
Loft Hostel Bankastræti 7a 101 Reykjavík
Raufarhólshellir Þrengslavegi 816 Ölfus
Bílabíó / Drive-in Cinema Bílaplan Samskipa / Samskip parking lot Á horni Holtavegs og Barkarvogar On the corner of Holtavegur and Barkarvogur.
5
R I F F 2021
MIÐAVERÐ / TICKET PRICES
STAKUR DAGSMIÐI / SINGLE DAY TICKET 1.390 kr. (Gildir til kl. 17:00 / Valid until 5 pm)
STAKUR KVÖLDMIÐI / SINGLE EVENING TICKET* 1.790 kr. (Gildir frá kl. 17:00 / Valid from 5 pm)
KLIPPIKORT: 8 MIÐAR / CLIP CARD: 8 TICKETS
10.900 kr.
/ CLIP CAR
RIFF
KLIPPIKORT
With the clip card you get 8 tickets at a discount! You can use it all by yourself or share it with others. No additional discounts apply.
D
Með klippikortinu færðu 8 miða á lægra verði! Þú getur notað kortið fyrir þig eða deilt því með öðrum. Enginn annar afsláttur gildir.
HÁTÍÐARPASSI / FESTIVAL PASS* Gildir á allar myndirnar á hátíðinni og þar með langbesti kosturinn fyrir duglegt bíófólk! Ath! Passinn gildir ekki á sérviðburði. Valid for all the films at the festival and therefore the best option for avid cinephiles! Please note that the pass is not valid for special events. 17.900 kr.
RIFF HEIMA / RIFF@HOME 1.190 kr. Stök sýning / Single screening
RIFF HEIMA PASSI / RIFF@HOME PASS* RIFF HEIMA passi gildir út október á allar myndir á RIFF HEIMA. RIFF@HOME pass is valid until the end of October and valid for all the films on RIFF@HOME. 17.900 kr.
HÁTÍÐARPASSI + RIFF HEIMA PASSI / FESTIVAL PASS + RIFF@HOME PASS* Gildir á allar myndirnar á hátíðinni og RIFF HEIMA. RIFF HEIMA passi gildir út október. Ath! Passinn gildir ekki á sérviðburði. Valid for all the films at the festival and RIFF@HOME. RIFF@HOME pass is valid until the end of October. Please note that the pass is not valid for special events. 23.900 kr. *15% afsláttur fyrir stúdenta, eldri borgara og öryrkja / 15% discount for students, seniors & people with disabilities.
6
MIÐASALA / TICKET SALES MIÐAR, PASSAR & KLIPPIKORT Miðasalan á riff.is er opin allan sólarhringinn á meðan hátíðin stendur yfir. Bíó Paradís opnar 30. september kl. 12:00. Yfir hátíðina opnar miðasalan í Bíó Paradís hálftíma fyrir fyrstu sýningu hvers dags og lokar á miðnætti. Upplýsinga- og gestastofa RIFF er staðsett á Aðalstræti 2, 101 Reykjavík. Hún er opin frá 24. september til 9. október milli kl. 11:00 og 18:00. Frekari upplýsingar má finna á riff.is.
WHERE TO GET TICKETS, PASSES & CLIP CARDS Buy tickets on riff.is around the clock during the festival. Bíó Paradís opens September 30th at 12:00. Throughout the festival the ticket office opens half an hour before the first screening of the day and closes at midnight. RIFF Information & Guest Office is located at Aðalstræti 2, 101 Reykjavík. It is open from September 24th to October 9th from 11:00-18:00. For more information please visit our website riff.is.
ALLT UM HÁTÍÐARPASSANN Handhafar hátíðarpassa geta pantað miða á stakar sýningar inn á riff.is. Passinn gildir á eina sýningu á hverri mynd og gildir ekki á sérviðburði. Sýna þarf passa, skilríki og miða þegar þú ferð inn í bíósalinn. Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að fá miða á myndir þar sem sýningartímar skarast og að miðar eru háðir framboði hverju sinni. Hátíðarpassi er eingöngu fyrir handhafa hans, ekki er hægt að framselja hann öðrum. Handhafar hátíðarpassa skulu ætíð hafa hann uppi við og vera tilbúnir að framvísa skilríkjum.
ALL ABOUT THE FESTIVAL PASS Festival Pass holders can order tickets for single screenings on riff.is. A Festival Pass entitles you to reserve tickets for one screening of each film, excluding special events. Upon entering the screening room you display your Festival Pass, movie ticket and ID. Please note that you cannot reserve tickets for overlapping screenings, that tickets are subject to availability and that your Festival Pass is tied to your person. Always be prepared to show your Festival Pass and personal ID at screenings.
7
ÞÁTTARÖÐ33 ÞÁTTARÖÐ
OKTÓBER 2021
OKTÓBER 2021
RIFF HEIMA / RIFF@HOME
30.09 - 31.10
Líkt og í fyrra er stór hluti dagskrár hátíðarinnar aðgengilegur á netinu í gegnum RIFF HEIMA. Með þessu er RIFF að koma til móts við fjölskyldufólk og kvikmyndaunnendur sem kjósa að horfa á sérvaldar hágæða kvikmyndir heima í stofu.
For the second time, a big part of RIFF’s line-up will be available online through RIFF@HOME. With this initiative, RIFF caters to the needs of families and film lovers who want to watch high quality curated films from the comfort of their homes.
Heimsækið riff.is til að komast á RIFF HEIMA. Hægt er að horfa í gegnum vafra og t.a.m. spegla í sjónvarpstæki. Nánari upplýsingar á vefnum okkar.
Visit riff.is to access RIFF@HOME. You can watch through a browser and for example mirror to your device. You can find further information on our website.
Í dagskrárbæklingnum er að finna merkingar um hvaða myndir verða sýndar á RIFF HEIMA.
In the brochure there are labels indicating which of the films are on RIFF@HOME and when they are available.
Ef enga merkingu er að finna þá er kvikmyndin aðeins sýnd á hátíðinni sjálfri.
If no label is to be found the film is only playing at the festival itself.
Dagskrá RIFF HEIMA er birt með fyrirvara um breytingar. Fylgist með á riff.is.
The RIFF@HOME schedule is still subject to change. Check out riff.is for the latest updates.
10 @ HEIMA 11.10-17.10 RIFF @ HEIMA 30.09-10. RIFF RIFF @ HEIMA 18.10-24.10 RIFF @ HEIMA 25.10-31.10
30.09 - 10.10
11.10 - 17.10
18.10 - 24.10
25.10 - 31.10
Tónlistarmyndir / Cinema Beats
Teiknimyndir / Animated!
Ísland í sjónarrönd / Icelandic Panorama
9
R I F F 2021
ÁVÖRP / ADDRESSES
LILJA ALFREÐSDÓTTIR
MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐHERRA /MINISTER OF EDUCATION AND CULTURE Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefur nú göngu sína í átjánda sinn.
Reykjavík International Film Festival is launched for the 18th time.
Hátíð sem þessi sameinar fagfólk í kvikmyndagerð, dreifingaraðila, fagfélög, nemendur og áhugafólk hvaðanæva að.
Festivals, such as this one, unite professionals within the film industry, distributors, professional associations, students and enthusiasts from all around the world.
Kvikmyndahátíðir, myndirnar sem sýndar eru og umræður sem um þær skapast, vekja áhuga á og beina athygli að fjölbreyttum viðfangsefnum hverju sinni. RIFF er þannig áhrifamikill vettvangur samfélagslegrar umræðu og kynning á ólíkum menningarlegum snertipunktum. Kvikmyndagerð hefur líkt og aðrar listgreinar fundið fyrir áhrifum heimsfaraldurs. Aðstandendur kvikmynda hafa þurft að bregðast við með nýstárlegum hætti til að halda framleiðslu og kynningu gangandi. Kvikmyndahátíðir hafa þurft að laga sig að síbreytilegu umhverfi og þörfum samfélagsins hverju sinni. RIFF HEIMA, þar sem hægt verður að horfa á dagskrárliði heima í stofu, er dæmi um fyrirmyndar viðbrögð við eftirspurn þeirra sem kjósa að mæta síður á staðinn innan um margmenni. Ég óska aðstandendum hátíðarinnar, fagfólki og áhugafólki um kvikmyndir og kvikmyndamenningu góðrar skemmtunar og til hamingju með RIFF.
10
Film festivals, the films that are shown and the discussions they ignite, invite focus and interest upon a diverse range of subjects at any given time. RIFF is therefore an important platform for sociological discourse and an introduction for different cultural intersections. Filmmaking has, like any other art form, felt the effects of the pandemic. Backers have had to respond in innovative ways to keep film production and promotion going. Film festivals have had to adapt to an ever-changing environment and demands of society at any given time. RIFF@Home, where a selection of films will be presented to viewers at home, is an example of a fine reaction to meet the needs of those that choose to stay away from crowds. I wish the festival’s organizers, film professionals and enthusiasts a great time and send my congratulations on another edition of RIFF!
DAGUR B. EGGERTSSON,
BORGARSTJÓRINN Í REYKJAVÍK / MAYOR OF REYKJAVIK Manni finnst eins og það hafi gerst í gær þegar fyrsta RIFF kvikmyndahátíðin var haldin en nú er verið að halda hana í átjánda sinn. Á þessum næstum tveimur áratugum hefur RIFF nýtt tímann til að stækka, vaxa, dafna og skapa sér verðugan sess í kvikmyndaheiminum, hjá fagaðilum og kvikmyndaáhugafólki um allan heim. Landslagið í íslenskum kvikmyndaiðnaði hefur gjörbreyst á síðustu árum, og kvikmyndaborgin Reykjavík nýtur sívaxandi vinsælda. Störf í kvikmyndaiðnaði hafa aldrei verið fleiri og hefur RIFF sannarlega átt sinn þátt í þeim vinsældum sem íslenskur kvikmyndaiðnaður og kvikmyndalist hafa notið á síðustu árum. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram í heimsfaraldri. Skipuleggjendum hefur tekist aðdáunarlega vel að finna lausnir til að halda í hefðbundna viðburði - eins og sóttvarnir hafa leyft - en finna að sama skapi nýjar leiðir til að gera ennþá fleiri bíóunnendum um allt land kleift að sækja sér aðgang að þeim fjölbreyttu kvikmyndum sem RIFF býður upp á í gegnum netið. Ég vil fyrir hönd borgarinnar þakka aðstandendum RIFF fyrir frábært starf á undanförnum árum og óska þeim til hamingju með þessa metnaðarfullu dagskrá nú sem endranær!
It feels like only yesterday, that the Reykjavik International Film Festival (RIFF) was held for the first time – and now it is running for the 18th time! During these almost two decades, RIFF has used its time well to expand, grow and prosper - and has earned its reputation as a renowned multicultural film-festival, which attracts film-enthusiasts and people in the film industry from all over the world. RIFF has also played a major role in placing Iceland on the map as an interesting destination, and Reykjavík is attracting more and more films to be shot within the city. There have never been more jobs in the Icelandic film industry, and RIFF has certainly played a big part in the popularity that Iceland and Icelandic films have enjoyed in recent years. This is the second time for RIFF to take place during a world pandemic. I can only express my admiration for the organizers for managing to stick to special RIFF trademarks within the ever changing rules of infection control - but at the same time coming up with new means, that have made it possible for cinema-lovers from all over the country to access the diverse films that RIFF offers via the internet. On behalf of the City of Reykjavik, I want to thank the organizers of RIFF for the great job they have done in recent years, and to congratulate them with this ambitious programme now as always! 11
Vertu á rétta staðnum, í góðum mat og drykk í líflegu en notalegu umhverfi. Upplifðu afslappað andrúmsloft á Exeter Hotel
Tryggvagata 12, 101 Reykjavík, Iceland Sími/Phone: +(354) 519 8000 - Tölvupóstur/Email: info@exeterhotel.is
LUCIE SAMCOVÁ – HALL ALLEN
SENDIHERRA EVRÓPUSAMBANDSINS Á ÍSLANDI /AMBASSADOR OF THE EUROPEAN UNION IN ICELAND Það er mér sönn ánægja að segja frá því að Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi styður enn á ný við RIFF í ár. Það er hrífandi hvernig hátíðinni vex sífellt ásmegin. RIFF hefur í áranna rás notið góðs af styrkveitingum frá Creative Europe Media áætluninni. Sá sjóður styður kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinn til að þróa sín verkefni, dreifa þeim og koma á framfæri erlendis – einnig utan Evrópu. Íslenskir kvikmyndaframleiðendur hafa verið afar virkir þátttakendur í ýmsum evrópskum verkefnum, sem Ísland getur tekið þátt í sem eitt af löndum Evrópska efnahagssvæðisins. Samkeppnin um styrkina er hörð, en Íslendingar hafa verið ótrúlega vel undirbúnir og náð góðum árangri. RIFF er einn stærsti menningarviðburður ársins á Íslandi. Ég hlakka til að taka þátt, og að njóta allra þessara bíómynda. Kvikmyndir búa yfir frábærum eiginleika. Þær færa okkur nær hvert öðru. Ég sé ykkur vonandi bráðum í Reykjavík!
It’s a great pleasure for me to announce that also this year, the European Union Delegation to Iceland is a proud partner of RIFF. I am thrilled to see the festival go from strength to strength. Over the many years of our cooperation, RIFF has benefitted from funding from the Creative Europe MEDIA programme – a dedicated fund which supports film and audio-visual industries in the development, distribution and promotion of their work beyond national and European borders. In general, Icelandic filmmakers have been very active participants in various European projects, of which Iceland is a part thanks to its membership in the European Economic Area. Competition for funding is tough, but Icelanders have been incredibly well prepared, and very successful. RIFF has become one of the largest events on Iceland’s cultural calendar. I’m looking forward to being a part of it, and enjoying its many great films. Cinema has a wonderful ability of bringing people together. I hope to see you soon in Reykjavík! 13
STARFSFÓLK RIFF / RIFF STAFF Fólkið sem stendur að baki RIFF er stolt og spennt að bjóða ykkur velkomin á hátíðina í átjánda sinn! Ekkert jafnast á við andartakið þegar þú sest niður og salurinn myrkvast, með stóran og ylvolgan poka af poppi í kjöltunni, og þetta töfrandi eftirvæntingarhljóð sem fellur yfir sætaraðir fullar hátíðargestum. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til að allir fái að upplifa magnaðar, undursamlegar, áhugaverðar og spennandi kvikmyndir. Gleðilega hátíð öllsömul!
We, the people behind RIFF 2021, are proud and happy to welcome you to the 18th festival! Nothing quite beats that moment when you sit down in the theatre and the lights go out, a big, warm bag of popcorn in your lap, and that magical, anticipatory hush befalling a room full of festival-goers just before the movie begins. We have done our very best to make sure you will experience the most amazing, wonderful, interesting and exciting works of cinema. Happy RIFF everyone!
Með kærri kveðju,
Best regards,
starfsfólk RIFF.
Your RIFF 2021 staff.
E.S. Þið getið keypt þessa léttlunduðu RIFF 2021 boli, sem við klæðumst á myndinni fyrir neðan, á Upplýsinga- og gestastofu RIFF á Aðalstræti 2, 101 Reykjavík.
P.S. You can buy these puffinicious RIFF 2021 T-shirts, that we are wearing in the picture below, at our Information & Guest Office located at Aðalstræti 2, 101 Reykjavík.
15
VITRANIR
NEW VISIONS Í Vitrunum tefla nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar.
In New Visions, up-and-coming directors present their first or second feature films and compete for our main prize, the Golden Puffin. These films challenge cinematic conventions and pave the way for tomorrow’s cinema.
17
R I F F 2021
Andreas Fontana CH, FR, AR 2021 / 100 min
AZOR
GÁSHAUKUR 06.10 BÍÓ PARADÍS 2 08.10 BÍÓ PARADÍS 2
17:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 17:00 +Q&A
Svissneskur bankamaður fer í sendiför til Argentínu til að leysa af hólmi samstarfsmann sem hefur horfið sporlaust. Leynilegt samfélag peningaaflanna leiðir hann á hættubraut. A private banker from Geneva arrives in Argentina to replace his partner, who has mysteriously disappeared. Navigating a clandestine, high finance society ultimately leads him onto paths where sinister forces are at play.
Vincent Le Port FR 2021 / 101 min
BRUNO REIDAL, CONFESSION OF A MURDERER
BRUNO REIDAL, JÁTNING MORÐINGJA / BRUNO REIDAL 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 08.10 BÍÓ PARADÍS 1
22:35 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 17:00 +Q&A
Ungur guðfræðinemi myrðir dreng árið 1905 og gefur sig fram við yfirvöld. Læknar skipa honum að skrifa æviminningar sínar til þess að reyna að skilja hvaða kenndir lágu að baki ódæðisverkinu. In 1905, French seminarian Bruno Reidal murders a boy and surrenders himself to authorities. To understand the impulse behind the heinous act, doctors order him to write a memoir.
Nathalie Álvarez Mesén SE, CR, BE, DE 2021 / 108 min
Jacqueline Lentzou GR, FR 2021 / 109 min
ALEIN
TUNGL, 66 SPURNINGAR / SELINI, 66 EROTISIS
CLARA SOLA
03.10 BÍÓ PARADÍS 2 05.10 BÍÓ PARADÍS 1
16:40 +Q&A 16:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Hæglát fertug kona í Kostaríku verður fyrir kynferðislegri og dulrænni vakningu og hefur vegferð til að losna úr viðjum afturhaldssamra trúar- og félagslegra hefða. A withdrawn 40-year-old woman in Costa Rica experiences a sexual and mystical awakening as she begins a journey to free herself from the repressive religious and social conventions which have dominated her life.
18
VITRANIR / NEW VISIONS
MOON, 66 QUESTIONS
03.10 BÍÓ PARADÍS 2
20:40 09.10 BÍÓ PARADÍS 1
13:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Ung kona sem býr í París þarf að snúa aftur til Aþenu til að annast föður sinn, sem hún hefur fjarlægst. Yfir tilfinningasamt sumar kemst hún að ýmsu leyndu í hans fari og samband þeirra grær fyrir vikið. A young woman living in Paris has to return to Athens to care for her father, who she grew estranged from. Over one emotional summer, she discovers things that he had withheld and their relationship mends.
Nana Mensah US 2021 / 79 min
Dina Duma MK, UNK, ME 2021 / 90 min
DROTTNING DÝRÐAR
SYSTUR / SESTRI
QUEEN OF GLORY
30.9 BÍÓ PARADÍS 2
19:15 08.10 BÍÓ PARADÍS 2
SISTERHOOD
15:30
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Bráðgáfuð dóttir ganískra innflytjenda er í þann mund að kasta menntun sinni fyrir bí og elta kvæntan elskhuga sinn þvert yfir landið, er móðir hennar fellur frá og eftirlætur henni bókabúð í Bronx-hverfinu. The daughter of Ghanaian immigrants is all set to abandon her Ivy League education to chase her married lover across the country when her mother dies suddenly and leaves her a bookshop in the Bronx.
Alexandre Koberidze DE, GE 2021 / 150 min
WHAT DO WE SEE WHEN WE LOOK AT THE SKY?
HVAÐ SJÁUM VIÐ ER VIÐ LÍTUM TIL HIMNA? / RAS VKHEDAVT, RODESAC CAS VUKUREBT? 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 2
21:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 21:15 +Q&A
Sumarástin liggur í loftinu í smábæ einum í Georgíu. Áform Lísu og Giorgi um stefnumót breytast á augabragði er þau vakna umbreytt og hafa þar með enga leið til að þekkja hvort annað. In a Georgian riverside town, summertime romance is in the air. Lisa and Giorgi find their plans for a date undone when they awake magically transformed — with no way to recognize each other.
08.10 BÍÓ PARADÍS 1 10.10 BÍÓ PARADÍS 2
21:30 +Q&A 16:30 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Vinátta tveggja unglingsstúlkna, sem eru óaðskiljanlegar, mætir þolraun þegar þær flækjast í morð á bekkjarsystkini sínu. The friendship of two inseparable teenage girls is put to the test when they get involved in an accidental murder of a classmate.
Thomas Daneskov DK 2021 / 104 min
WILD MEN
VILLIMENN / VILDMÆND 02.10 BÍÓ PARADÍS 1
15:00 07.10 BÍÓ PARADÍS 1
17:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Til að losna við gráa fiðringinn hefur Martin flúið úr siðmenningunni í skóglendið til að lifa eins og villimaður. Þar rekst hann á dópmangara sem hristir upp í leit hans að sjálfinu. To cure his midlife crisis, Martin has fled the modern world and moved into the woods to live like a true savage. But, when he meets a lost drug runner, Martin’s self-realization project is turned upside down.
NEW VISIONS / VITRANIR 19
7. ÁRIÐ Í RÖÐ
FYRIR OPNU HAFI OPEN SEAS
Á hverju ári vekja ákveðnar myndir sérstaka athygli á kvikmyndahátíðum víða um heim. Þetta eru meistarastykki úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna jafnt og nýgræðinga. Hér er boðið upp á rjómann af uppskeru síðasta árs.
Every year a few distinct films make the headlines on the festival circuit. These are exciting and masterful works by established filmmakers and newcomers alike. Here we have the cream of this past year’s crop.
21
R I F F 2021
In focus: The Netherlands
Í brennidepli: Holland
Paul Verhoeven FR, NL 2021 / 127 min
Levan Koguashvili GE, BG, MC, RU, US 2021 / 95 min
01.10 BÍÓ PARADÍS 1
BRIGHTON FJÓRÐA
BENEDETTA
BRIGHTON 4TH
21:15 09.10 BÍÓ PARADÍS 1
21:45
01.10 BÍÓ PARADÍS 1
Ítalía sautjándu aldar. Sjáandi nunna á í ástarsambandi við starfssystur sína sem hefur verið falið að aðstoða hana. Kynferðislegir þræðir myndarinnar þóttu helgispjöll af ákveðnum hópi áhorfenda á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
17:00 09.10 BÍÓ PARADÍS 1
17:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Fyrrum fjölbragðaglímukappi ferðast frá Tblísí til Brooklyn til að bjarga syni sínum úr fjárhættuspilaskuld. Hann manar lánadrottinn í hringinn með því skilyrði, að ef hann sigri sé drengurinn laus allra mála.
In 17th-century Italy, a nun who suffers from religious visions develops a romantic love affair with the woman tasked with assisting her. The film’s sapphic eroticism was seen as sacrilegious by sections at Cannes Film Festival.
A Georgian ex-wrestler travels from Tbilisi to Brooklyn to help his son find a way out of a gambling debt. He challenges his son’s creditor to a wrestling match, and if he wins, the debt will be forgiven.
heimildarmynd
documentary
Andrea Arnold GB 2021 / 93 min
Ryusuke Hamaguchi JP 2021 / 179 min
KÝR
KEYRA BÍLINN MINN / DORAIBU MAI KÂ
COW
01.10 BÍÓ PARADÍS 1
15:00 09.10 BÍÓ PARADÍS 2
DRIVE MY CAR
13:00
Fyrsta heimildarmynd breska verðlaunaleikstjórans Andreu Arnold er hápólitísk og dregur upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes. The first documentary from acclaimed British director Andrea Arnold premiered at Cannes Film Festival. This highly political film gives a close-up portrait of the daily lives of two cows.
22
04.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 1
21:00 +KYNNING/PRESENTATION 21:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Aðlögun á smásögunni „Karlar án kvenna“ eftir Haruki Murakami. Leikstjóra, sem nýlega missti konuna sína, er boðið að stýra leikriti á hátíð í Híróshíma. Bílstjórinn hans er stóísk kona og með þeim myndast trúnaðarsamband. Adapted from Murakami’s short story, “Men Without Women”, a recently widowed director is invited to direct a play at a festival in Hiroshima. His chauffeur, a stoic woman, becomes his confidant.
FYRIR OPNU HAFI / OPEN SEAS
Sebastian Meise AT, DE 2021 / 116 min
Maria Schrader DE 2021 / 102 min
FRELSIÐ MIKLA / GROSSE FREIHEIT
ÉG ER ÞINN MAÐUR / ICH BIN DEIN MENSCH
GREAT FREEDOM
02.10 BÍÓ PARADÍS 1 07.10 BÍÓ PARADÍS 1
I’M YOUR MAN
18:30 +Q&A 19:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
03.10 BÍÓ PARADÍS 2
Í Þýskalandi eftirstríðsáranna situr Hans ítrekað bak við lás og slá sökum kynhneigðar sinnar. Honum býður við klefafélaganum, dæmdum morðingja, en með tímanum takast með þeim ástir. In postwar Germany, Hans is imprisoned time and again for being homosexual. At first he is repulsed by his long time cell mate, Viktor, a convicted murderer. Soon their relationship changes to something much warmer.
18:15
Vísindakona samþykkir að taka þátt í óvenjulegri tilraun. Í þrjár vikur þarf hún að búa með vélmenni með gervigreind, sem hefur öll einkenni manneskju og er hannað til þess að verða að fullkomnum lífsförunaut hennar. A scientist is persuaded to participate in an extraordinary experiment. For three weeks, she must live with a humanoid robot with artificial intelligence designed to morph into her ideal life partner.
Kirill Serebrennikov RU 2021 / 145 min
Pan Nalin IN 2021 / 110 min
PETROV’S FLU
LAST FILM SHOW
FLENSA PETROVS / PETROVY V GRIPPE
SÍÐASTA FILMUSÝNING 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 08.10 BÍÓ PARADÍS 1
14:45 10.10 BÍÓ PARADÍS 2
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
02.10 BÍÓ PARADÍS 2
19:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 19:10 +Q&A
Níu ára bíóhaus er miður sín þar sem hans eftirlætis kvikmyndahús er að skipta úr filmum í stafrænt. Með hjálp vina útbýr hann eigin sýningarvél en er grunlaus um hremmingarnar sem bíða hans. A nine-year-old cinephile’s heart is broken as his favourite theater transitions from 35 mm to digital. With a little help from his friends, he constructs a DIY film projector, unaware of the devastating turns that lie ahead.
22:15 05.10 BÍÓ PARADÍS 1
18:45
Dagur í lífi myndasöguhöfundarins Petrovs og fjölskyldu hans í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Lasinn Petrov er borinn af vininum Igor yfir dágóðan spöl og flakkar milli heima í huganum. A day in the life of a comic book artist and his family in post-Soviet Russia. While suffering from the flu, Petrov is carried by his friend Igor on a long walk, drifting in and out of fantasy and reality.
OPEN SEAS / FYRIR OPNU HAFI 23
F E E L F REE
LIVE
EVERY
MOMENT
ÖNNUR FRAMTÍÐ
A DIFFERENT TOMORROW Framtíð okkar hefur ávallt verið okkur ókunn, en aldrei jafn óörugg. Jörðin ræður ekki lengur við ágang okkar. Við snúumst hvort gegn öðru. En við erum að læra. Flokkurinn Önnur framtíð býður upp á áhrifamiklar heimildarmyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Bíó getur breytt heiminum!
Our future has always been unknown, but never so unsafe. The planet will not handle our abuse any longer. We turn against one another. But we are learning. In A Different Tomorrow a light is shed on environmental and humanitarian topics. Cinema can change the world! 25
R I F F 2021
Icelandic panorama
Ísland í sjónarrönd
ERE REMI G LD P ÝNIN WORMSFRUMS HEI
Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir IS 2021 / 70 min
ACTING OUT
EKKI EINLEIKIÐ 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 09.10 BÍÓ PARADÍS 3
16:30 +Q&A 14:45
Þessi grátbroslega frásögn um Ednu Lupitu og leikhóp hennar sýnir fram á hvernig hægt er að lifa eðlilegu og innihaldsríku lífi þrátt fyrir að vera á barmi sjálfsvígs. This tragicomic narrative about Edna Lupita and her acting company reveals that you can live a normal and meaningful life despite being on the verge of suicide.
Robin Petré DK 2021 / 78 min
FROM THE WILD SEA
ÚR DJÚPINU / FRA DET VILDE HAV 03.10 BÍÓ PARADÍS 3
13:00 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
17:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Þessi ljóðræna heimildarmynd dregur upp mynd af sambandi manna og sjávardýra og afleiðingum loftslagsbreytinga. Myndir geta verið áhrifameiri en nokkur orð. This poetic documentary portrays the relationship between humans and sea animals and the consequences of climate change. Images can be more impactful than any explanation.
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Engeli Broberg SE 2021 / 79 min
GABI, BETWEEN AGES 8 AND 13
GABI FRÁ ÁTTA TIL ÞRETTÁN ÁRA / GABI, MELLAN ÅREN 8 TILL 13
03.10 BÍÓ PARADÍS 2 10.10 BÍÓ PARADÍS 2
13:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 14:40 +UMRÆÐUR / PANEL
Yfir fimm ára tímabil er aðalpersónunni Gabi fylgt eftir í sjálfsmyndarumleitun í kynjuðu samfélagi í sænskum smábæ. In a strictly gendered society, Gabi just wants to be Gabi. We follow Gabi‘s search and struggle for identity and belonging through the pre-teen years.
26
Marta Popivoda RS, FR, DE 2021 / 96 min
LANDSCAPES OF RESISTANCE
LANDSLAG ANDSPYRNU / PEJZAŽI OTPORA 02.10 BÍÓ PARADÍS 3
13:00 07.10 BÍÓ PARADÍS 3
15:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Endurminningar hinnar 97 ára Sonju, sem leiddi andspyrnuhreyfinguna í Auschwitz. Með samanburði við andfasista samtímans eru dregnar fram spurningar um eðli andófs. A journey through the memories of Sonja, a leader of the Resistance Movement at Auschwitz. Juxtaposed with the new generation of antifascists, the film ponders the nature of dissidence.
ÖNNUR FRAMTÍÐ / A DIFFERENT TOMORROW
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Paola Calvo, Patrick Jasim DE, MX 2021 / 91 min
Svetlana Rodina, Laurent Stoop CH, RU 2021 / 92 min
VALKYRJUR
OSTROV - TÝND EYJA
LUCHADORAS
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 1
17:00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 15:30 23:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Í Ciudad Juárez, alræmdri borg fyrir háa morðtíðni á kvenfólki, berjast þrjár hugaðar fjölbragðaglímukonur í hringnum, sem og hversdagslífinu við að endurskilgreina hvað það þýði að vera kona í Mexíkó. In Ciudad Juárez, a city known for its shockingly high murder rates of women, three courageous female wrestlers fight, in the ring and their daily lives, to redefine what it means to be a woman in Mexico.
OSTROV - LOST ISLAND
04.10 BÍÓ PARADÍS 3
17:00 09.10 BÍÓ PARADÍS 3
Ólöglegar veiðar eru leið til að komast af á eynni Ostrov. Ivan leggur líf sitt að veði í hvert sinn sem hann siglir út. Hann heldur í vonina um að Pútín taki eftir armæðu hans einn daginn. Poaching is a means of survival on the island of Ostrov. Ivan risks his life and freedom each time he ventures to sea. He holds onto the hope that one day, Putin will notice his misery.
ERE REMI AN P MSÝNING E P O EUR ÓPUFRU EVR
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Yong Chao Lee TW, MM 2021 / 79 min
Natalia Garayalde AR 2020 / 67 min
REGN ÁRIÐ 2020 / ÈR LÍNG ÈR LÍNG NIÁN DE YĪ CHĂNG YŬ
FLÍSAR / ESQUIRLAS
RAIN IN 2020
30.09 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
17:00 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 19:00 15:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
16:15
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
SPLINTERS
03.10 BÍÓ PARADÍS 3
16:15 10.10 BÍÓ PARADÍS 3
16:30
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Það skiptast á skin og skúrir hjá fjölskyldu í Myanmar en á sjö ára tímabil hafa alheimsfaraldur, flóð og námuslys markað líf þeirra.
Á bernskuárum leikstjórans sprakk hernaðargagnaverksmiðja í heimabæ hennar. Tuttugu árum síðar fer hún í gegnum myndefni sitt sem sýnir sprengjuregn og eyðileggingu.
Spanning seven years, the documentary follows the changing tides of a family in Myanmar. Mines collapse, a pandemic spreads, heavy rain and flooding - nobody knows when the storm will subside.
In the filmmaker’s hometown, a munition plant exploded when she was 12 years old. 20 years later she reviews her tapes that show thousands of shells raining down on the city in devastation.
A DIFFERENT TOMORROW / ÖNNUR FRAMTÍÐ 27
R I F F 2021 RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Salomé Jashi CH, DE, GE 2021 / 92 min
Aicha Macky NE, FR, DE 2021 / 82 min
AÐ RÍFA UPP MEÐ RÓTUM / MOTVINIEREBA
01.10 BÍÓ PARADÍS 3
TAMING THE GARDEN
05.10 BÍÓ PARADÍS 3
17:00 09.10 BÍÓ PARADÍS 3
ZINDER
22:15 10.10 BÍÓ PARADÍS 2
20:15
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
13:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Valdsmaður stundar þá einkennilegu iðju að rífa upp aldagömul tré meðfram georgísku sjávarsíðunni og planta þeim í garðinum sínum. Athæfið hefur mikil áhrif á umhverfi trjánna og íbúa samfélagsins. Along the Georgian Coast, “uprooting” is more than a metaphor, as a powerful and anonymous man ignores wider concerns to indulge in his unusual hobby of gathering centuries-old trees for his private garden.
Nígerska kvikmyndagerðarkonan Aicha Macky dembir áhorfendum inn í veröld „Palais“ gengjanna sem ráða lögum og lofum í heimabæ hennar. Refilstigan þeirra eina slóð, frá fátækt, vinnuskorti, vansæld og vosbúð. In her hometown of Zinder in Niger, the filmmaker immerses us in the lives of the feared “Palais” gangs. Repentant gang members reveal to her a world of jobless youths in search of dignity.
Þar sem matarhefðir Miðausturlanda mynda umgjörð um ferskt íslenskt hráefni
Grandagarður 7, 101 Reykjavík 28
557-9777
lambstreetfood@lambstreetfood.is
ÖNNUR FRAMTÍÐ / A DIFFERENT TOMORROW
HEIMILDARMYNDIR DOCUMENTARIES
Heimildarmyndadagskrá RIFF miðar að því að fræða og upplýsa áhorfendur, en ekki síður að miðla þekkingu með óhefðbundnum leiðum. Góð heimildarmynd kveikir í ímyndunaraflinu og getur haft sterk áhrif á áhorfendur og samfélagið með óvæntu sjónarhorni eða nýjum upplýsingum.
Our documentary programme aims to educate and inform, but also to mediate knowledge in new and exciting ways. A great documentary ignites our imagination and can have a profound impact on its viewer and society by presenting unexpected viewpoints or new information. 29
R I F F 2021 ERE REMI AN P MSÝNING E P O EUR ÓPUFRU EVR
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Jamila Wignot US 2021 / 95 min
Coe Rob, Warwick Ross AU 2021 / 96 min
AILEY
05.10 BÍÓ PARADÍS 2
19:15 10.10 BÍÓ PARADÍS 3
13:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Alvin Ailey var frumkvöðull á sviði danslistar. Hér er gefin svipmynd af listamanninum og manneskjunni um leið og fylgt er eftir sköpunarferli á dansverki sem byggir á ævi hans. An immersive portrait of dance pioneer Alvin Ailey, told through his own words and through the creation of a dance inspired by his life.
BLIND AMBITION
ÓTRAUTT ÁFRAM
02.10 NORDIC HOUSE 18:00 SPECIAL EVENT p. 94 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 17:00 Hvetjandi frásögn af mönnum frá Zimbabwe sem eru fyrstir landa sinna til að stofna Ólympíusveit í vínsmökkun og leiðangri þeirra. The inspiring story of four men from Zimbabwe who form their country’s first Olympics team in Wine Tasting and their mission.
Mads Hedegaard DK 2021 / 97 min
Kristina Lindström, Kristian Petri SE 2021 / 94 min
FALLBYSSAN OG TÖLVUSPILSHEIMS-METIÐ / KIM KANONARM OG REJSEN MOD VERDENSREKORDEN
FALLEGASTI DRENGUR Í HEIMI
CANNON ARM AND THE ARCADE QUEST
01.10 BÍÓ PARADÍS 2
19:45 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
THE MOST BEAUTIFUL BOY IN THE WORLD
08.10 BÍÓ PARADÍS 2 23:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Með hjálp vina sinna á Bip Bip barnum ætlar Kim að reyna við heimsmet í samfelldu tölvuleikjaspileríi. Hjartahlý mynd um vináttuna. With help from his friends at Bip Bip Bar, Kim Cannon Arm attempts to set a world record of playing 100 consecutive hours of his favourite retro arcade game. A lively and uplifting film about friendship.
30
19:15
Luchino Visconti lýsti því yfir á frumsýningu kvikmyndarinnar Dauðinn í Feneyjum að aðalleikari sinn, táningspilturinn Björn Andrésen, væri fallegasti drengur í heimi. Fimmtíu árum seinna ristir reynslan af gerð myndarinnar enn djúpt. Björn Andrésen was only a teen when he skyrocketed to fame after the premiere of Luchino Visconti’s Death in Venice. 50 years later, Andresen reflects upon the devastating side-effects of stardom: exploitation and abuse.
HEIMILDARMYNDIR / DOCUMENTARIES
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Maja Borg SE, ES 2021 / 92 min
Firouzeh Khosrovani NO, IR, CH 2020 / 80 min
PASSION
RADIOGRAPH OF A FAMILY
ÁSTRÍÐA
02.10 BÍÓ PARADÍS 3 22:30 09.10 BÍÓ PARADÍS 3 22:30 10.10 NORDIC HOUSE 18:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Að loknu skaðlegu sambandi, fer kvikmyndagerðarkonan Maja Borg í einkar persónulega og myrka reisu þar sem hún kannar skurðpunkt helgisiða innan BDSM og kristni. After leaving a toxic relationship, filmmaker Maja Borg embarks on a dark and deeply personal journey of healing as she explores intersections between the ritual worlds of BDSM and Christianity.
RÖNTGENMYND AF FJÖLSKYLDU 03.10 BÍÓ PARADÍS 3
14:30 04.10 BÍÓ PARADÍS 3
Á heimili leikstjórans áttu sér stað dagleg átök andstæðrar trúar og heima sem klufu fjölskylduna í tvennt. Í myndinni kafar hún dýpra í þessi átök milli veraldarhyggju og íslamskrar hugmyndafræði í írönsku samfélagi. The opposing worlds and beliefs of her parents clashed in the filmmaker’s household and split the family in half. This documentary explores Iran’s wider struggle between secularism and Islamic ideology through a personal lens.
RE NING EMIE MSÝ IC PRANDAFRU D R O L N RÐUR NO
IERE PREM NG PEAN SÝNI EUROÓPUFRUM EVR
Harri Shanahan, Siân A. Williams GB 2021 / 82 min
Max Eriksson SE, NO 2021 / 100 min
UPPREISNARLESSUR
ÖR ALIS BOULALA
30.9 BÍÓ PARADÍS 3 07.10 BÍÓ PARADÍS 2
30.09 BÍÓ PARADÍS 2
REBEL DYKES
22:00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 22:35 15:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Hvað gerðist þegar pönkið og femínismi mættust? Lesbíugengi, sem var áberandi í uppþotunum í Lundúnum á níunda áratugnum, vill segja þér frá því! What happened when punk collided with feminism? A gang of lesbians, prominent in the riots of London in the 1980s, want to tell you!
20:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
THE SCARS OF ALI BOULALA 17:15 08.10 BÍÓ PARADÍS 3
20:45
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Ali Boulala gerði garðinn frægan á tíunda áratugnum sem sérvitrasti hjólabrettakappi síns tíma. Eftir áralanga vímuefnanotkun, átakanlegt slys og loks bata þarf hann að horfast í augu við fortíðina. Ali Boulala became legendary in the 90s for being the most eccentric skateboarder of his time. After years of substance abuse, a tragic accident and subsequent recovery, he is confronted by his past.
DOCUMENTARIES / HEIMILDARMYNDIR 31
R I F F 2021
SOVÉSK TVENNA /SOVIET DOUBLE 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 09.10 BÍÓ PARADÍS 1
14:20 +Q&A 15:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Cecilie Debell, Maria Tórgarð DK, FO 2021 / 80 min
SKÁL
05.10 NORDIC HOUSE 17:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Eftir strangkristið uppeldi opnast Daníu nýjar brautir er hún kynnist hipphopplistamanni og fer að skrifa eigin texta, þar sem hún veltir fyrir sér hvort það sé synd að drekka, dansa eða sofa hjá fyrir hjónaband. Raised in a conservative Christian community, Dania’s relationship with a hip-hop artist influences her to write her own lyrics, exploring questions such as: is it a sin to drink or dance or have sex before marriage?
Bill Morrison US 2021 / 81 min
THE VILLAGE DETECTIVE: A SONG CYCLE
ÞORPSSPÆJARINN: LJÓÐAFLOKKUR
Sovésk kvikmynd frá árinu 1969 finnst í fiskineti í íslenskri lögsögu. Fundnu filmubútarnir, ásamt viðtölum og öðrum myndskeiðum, bregða ljósi á feril aðalleikarans Mikhails Zharov og hulda sögu sem hefur varðveist á filmu. A Soviet film from 1969 is found in an Icelandic fisherman’s net. The recovered footage, interwoven with interviews and clips, offers a portal into forgotten histories and the filmography of its leading actor.
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Mark Cousins GB / 90 min
Haukur Hallsson IS, CZ 2020 / 21 min
THE STORY OF LOOKING
MÍR: HUNDRED YEARS OF REVOLUTION
SJÓNARSAGAN 03.10 BÍÓ PARADÍS 1
13:15 04.10 BÍÓ PARADÍS 2
19:00
RIFF HEIMA 30.09-10.10 @
Er hann bíður eftir aðgerð til þess að lagfæra sjón sína, kannar Mark Cousins hlutverk sjónrænnar upplifunar á einstaklinga og samfélög. Norðurírski leikstjórinn er þekktastur fyrir fimmtán tíma þáttaröð sína, Saga kvikmyndanna. As he prepares for surgery to restore his vision, Mark Cousins explores the role that visual experience plays in our individual and collective lives. The Northern Irish filmmaker is best known for his epic 15-hour series, The Story of Film: An Odyssey.
32
MÍR: BYLTINGIN LENGI LIFI
Félagið MÍR var stofnað árið 1950 í þeim tilgangi að efla menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Enn þann dag í dag heldur félagið lífi í byltingunni með vikulegum sýningum á gömlum sovéskum kvikmyndum. MÍR, a small association in Iceland, was founded in 1950 to strengthen the cultural relation between Iceland and the Soviet Union. Until this day the association keeps the revolution alive with weekly Soviet film screenings.
HEIMILDARMYNDIR / DOCUMENTARIES
TÓNLISTARMYNDIR CINEMA BEATS Tónlist gegnir lykilhlutverki í lífi og dægurmenningu okkar. Í þessum flokki er einblínt á heimildarmyndir sem veita innsýn í líf tónlistarmanna og menningarheima þeirra og færa þar að auki áhorfendur á tiltekinn stað og stund.
Music plays a key part in our lives and popular culture. Cinema Beats focuses on documentaries that provide insight into the lives of musicians and their cultures, and furthermore, transport audiences to a specific time and place.
33
R I F F 2021
Fiction Feature
Leikin mynd RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Thomas Robsahm, Aslaug Holm NO, DE 2021 / 109 min
Nabil Ayouch MA, FR 2020 / 102 min
A-HA: BÍÓMYNDIN
HÁTT OG SKÝRT / HAUT ET FORT
01.10 BÍÓ PARADÍS 2 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
30.9 BÍÓ PARADÍS 2
A-HA: THE MOVIE
21:45 02.10 DRIVE-IN 20:00 17:15 RIFF @ HEIMA 11.10-17.10
Þrír ungir norskir menn eiga sér draum um að verða alþjóðlegar poppstjörnur og þegar smellurinn „Take on Me“ nær toppsæti bandaríska Billboard-listans virðist hann rætast. Hvernig er svo að lifa í draumi? Three young Norsemen followed their impossible dream of becoming pop stars. When “Take On Me” topped the Billboard charts in the US in 1985, the dream came true. Or, did it?
CASABLANCA BEATS
20:50 05.10 BÍÓ PARADÍS 2
Fyrrum rapparinn Anas ræður sig til starfa í menningarmiðstöð og hvetur unga skjólstæðinga sína til að efla sjálfa sig með skapandi tjáningu hipphoppsins. Anas, a former rapper, starts working in a cultural centre and encourages his students to express and empower themselves through hip hop.
Asteris Kutulas GR, DE 2017 / 87 min
Gabin Rivoire GB, BE, FR 2020 / 89 min
DANSA BERJAST ELSKA DEYJA
LAURENT GARNIER: Í TRÚNAÐI
RIFF @ HEIMA 11.10-17.10
08.10 BÍÓ PARADÍS 2 21:00 +Q&A RIFF @ HEIMA 11.10-17.10
DANCE FIGHT LOVE DIE: WITH MIKIS ON THE ROAD
Yfirfljótandi sjónræn epík og ljóðræn vegamynd um gríska tónskáldið Mikis Theodorakis. Það var einstakur listamaður sem mótaðist af og mótaði tuttugustu öldina, og var jafnframt eitt mesta ólíkindatól seinni tíma evrópskrar tónlistarsögu. An exuberant visual epic and poetic road movie about composer Mikis Theodorakis. A standout artist who was shaped by, and shaped, a dramatic century, and became the ingenious enfant terrible of recent European musical history.
34
21:00
LAURENT GARNIER: OFF THE RECORD
Innsýn í líf Laurents Garnier, eins af guðfeðrum hústónlistarinnar, frá uppgangi hans á níunda áratugnum þar til nú. Síðasta tónlistarbyltingin frá sjónarhóli brautryðjanda. A look into the life of Laurent Garnier, one of the godfathers of house music, from his emergence on the music scene in the 80s until now. The story of the last music revolution through the eyes of a pioneer.
TÓNLISTARMYNDIR / CINEMA BEATS
music is produced and experienced.
Lisa Rovner FR, GB 2020 / 86 min
Paul Sng, Celeste Bell GB 2021 / 96 min
POLY STYRENE: I AM A CLICHÉ SISTERS WITH TRANSISTORS SMÁRASYSTUR
POLY STYRENE: ÉG ER KLISJA
04.10 BÍÓ PARADÍS 2 20:45 08.10 BÍÓ PARADÍS 3 RIFF @ HEIMA 11.10-17.10
02.10 BÍÓ PARADÍS 3 15:00 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 RIFF @ HEIMA 11.10-17.10
22:35
21:30
Þeramín og hljóðgervlar eru áberandi í þessum óði til kvenkyns frumherja á sviði raftónlistar. Tónskáld eins og Delia Derbyshire umbreyttu sköpun og skynjun tónlistar um ókomna tíð.
Fráfall Poly Styrene, pönkhetju og söngkonu X-Ray Spex, sendir dóttur hennar í ferðalag um hirslur móður sinnar í þessari persónulegu heimildarmynd. The death of Poly Styrene, punk icon and X-Ray Spex front-woman, sends her daughter on a journey through her mother’s archives in this intimate documentary.
Theremins and synthesizers abound in this glorious ode to electronic music’s female pioneers. Composers like Delia Derbyshire utterly transformed the way
Homage to Charlie Watts
Til heiðurs Charlie Watts
Stephen Kijak US 2010 / 61 min
STONES IN EXILE
STONES Í ÚTLEGÐ 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 09.10 BÍÓ PARADÍS 2
20:30 19:40 +Q&A
Árið 1971 flúðu Rolling Stones skattavandræði heima fyrir og héldu til suðurstrandar Frakklands, þar sem þeir leigðu glæsivillu og tóku upp meistarastykkið „Exile on Main Street“, þrátt fyrir misjafnt ástand hljómsveitarmeðlima. In 1971, the Rolling Stones fled their tax problems in the UK and went to the south of France, where they recorded the masterpiece “Exile on Main Street” in a rented villa, despite its members’ erratic state of mind.
CINEMA BEATS / T ÓNLISTARMYNDIR 35
R I F F 2021 STUTTMYNDIR
SAMTALS / TOTAL 84 MIN
04.10 BÍÓ PARADÍS 1 05.10 NORDIC HOUSE 07.10 BÍÓ PARADÍS 3
SHORTS
13:00 14:30 22:45
RIFF @ HEIMA 11.10-17.10
BLONDIE: VIVIR EN LA HABANA
BLONDIE: AÐ LIFA Í HAVANA 02.10 BÍÓ PARADÍS 1 02.10 DRIVE-IN
17:00 SPECIAL EVENT 20:00
Árið 2019 var goðsagnakenndu bandarísku rokkhljómsveitinni Blondie í fyrsta sinn boðið að spila í Havana í Kúbu. Þessi mynd gerir tveimur kvöldum af stuði skil. In 2019, the legendary American rock band Blondie performed for the first time in Havana. This film highlights both nights of live music.
Rob Roth CU, US 2020 / 18 min
ÓLAFUR ARNALDS: WHEN WE ARE BORN
ÓLAFUR ARNALDS: ER VIÐ FÆÐUMST
Í lifandi flutningi á tónlist Ólafs Arnalds skyggnumst við í hugarheim tónskáldsins og njótum einstakrar upplifunar af einingu náttúru, vitundar og listar. A live performance of Ólafur Arnalds‘ music provides a path to inner landscapes where nature, consciousness and art coalesce.
Vincent Moon, Ólafur Arnalds IS 2021 / 26 min
DON’T GO TELLIN’ YOUR MOMMA
EKKI SEGJA MÖMMU
Árið 1970 þróuðu svartir kennarar í Chicago „svart stafróf“ sem einblíndi á málefni svartra fyrir menntakerfi þar sem hvít menning var ráðandi. Fimmtíu árum seinna er merking stafrófsins uppfærð í 26 senum. In 1970, Black educators in Chicago developed “”the Black ABC’s”” to provide Black-centered teaching materials to the vastly white educational landscape. Fifty years later, 26 scenes provide an update to their meanings.
Topaz Jones & Rubberband US 2021 / 35 min
A VANISHED CITY
HORFIN BORG
Óður til Reykjavíkur þá og nú, innblásinn af laginu „Horfin borg“ eftir Úlf Eldjárn. An ode to Reykjavík past and present, set to the song “Horfin borg” by Úlfur Eldjárn.
36
Magnús Andersen IS 2021 / 5 min
TÓNLISTARMYNDIR / CINEMA BEATS
MEISTARAR OG HEIÐURSGESTIR Listrnæ ar ivk m k ny dir eru a tfo r en ekik afsrp engi ivk m k ny dahufö nda sem a h a f einstaa k sýn g o ifæh leika. Í þessum lf iko g öf num iv ð slíuk m meisturum g o sýnum ev rk þeirra.
Art if lms are etfo n auteur-driven rp ejo stc yb iv sionary individuals iw ht exrt eme a t lent. In iht s secit no ew ec lebrate a ef w fo eht masters and screen eht ir row .k
37
R I F F 2021
JOACHIM
TRIER
VERÐLAUN FYRIR FRAMÚRSKARANDI LISTFENGI CREATIVE EXCELLENCE AWARD Joachim Trier fæddist í Osló árið 1974 og ólst þar upp í fjölskyldu kvikmyndagerðarmanna. Sjálfur steig hann í fyrsta sinn á bak við myndavélina á unglingsaldri og tók upp hjólabrettamyndbönd. Síðar stundaði hann kvikmyndagerðarnám í Danmörku og Bretlandi þar sem stuttmyndir hans vöktu strax athygli. Fyrstu tvær kvikmyndir hans í fullri lengd, Reprise (2006) og Ósló 31. ágúst (2011), gerast í höfuðborg Norðmanna og mætti lýsa sem klassískum raunsæissögum af ungu fólki á krossgötum. Báðar nutu mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum beggja vegna Atlantshafs. Þeim fylgdi hann eftir með frumraun sinni á enskri tungu, Louder Than Bombs (2015), sem skartaði stjörnum á borð við Isabelle Huppert og Jesse Eisenberg. Í kjölfarið tók hann furðusöguna upp á sína arma í Thelma (2017), þroskasögu unglingsstúlku með undrakrafta. Nýjasta mynd hans, Versta manneskja í heimi (2021), var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni og er lokamyndin í Óslóar þríleik leikstjórans. Verk hans eru tilfinninganæmar frásagnir af sálarflækjum fólks, þar sem tilvistarleg stef eru aldrei langt undan. Joachim Trier er án nokkurs vafa meðal fremstu núlifandi leikstjóra Norðurlanda. 38
Joachim Trier, born in 1974, grew up in Oslo, Norway in a family of filmmakers. His first foray into filmmaking came as a teenager, making skateboard-montage videos with friends. Later he studied filmmaking in Denmark and the UK, and his short films promptly brought him acclaim. His first two features, Reprise (2006) and Oslo, August 31st (2011), are classic tales of young people on crossroads in the Norwegian capital told in realist fashion. Both earned praise and awards at film festivals on both sides of the Atlantic. His two following features presented different challenges– Louder than Bombs (2015), featured stars such as Isabelle Huppert and Jesse Eisenberg and was his English-language debut, and Thelma (2017), brought Trier into the realm of the fantastic in a coming-of-age tale of a young woman. His newest feature, The Worst Person in the World (2021), premiered at Cannes Film Festival and completes his Oslo Trilogy. His work revolves around character-driven stories with existential themes, commonly told with rich emotional sensitivity. Joachim Trier is one of Scandinavia’s leading modern filmmakers.
MEISTARAR OG HEIÐURSGESTIR
OPNUNARMYND / OPENING FILM RE NING EMIE MSÝ C PRANDAFRU I D R NO RÐURL NO
Joachim Trier NO, FR 2021 / 127 min
THE WORST PERSON IN THE WORLD
VERSTA MANNESKJA Í HEIMI / VERDENS VERSTE MENNESKE 30.09 BÍÓ PARADÍS 1
21:15 09.10 BÍÓ PARADÍS 2
17:20
Frásögnin spannar fjögur ár í lífi Júlíu, ungrar konu sem reynir að greiða úr flækjum í ástarlífi sínu en lendir um leið á hraðahindrunum á framabrautinni. Vegferðin veitir henni nýja og raunsærri sýn á sjálfa sig. Approaching the end of her 20s, Julie battles chaotic indecisiveness as she traverses the troubled waters of her love life, and struggles to find her career path on a bumpy voyage to self-discovery that navigates between comedy and pathos.
Joachim Trier NO, DK, US, FR 2015 / 103 min
Joachim Trier NO 2011 / 95 min
HÁVÆRARI EN SPRENGJUR
ÓSLÓ, 31. ÁGÚST
30.09 BÍÓ PARADÍS 1 08.10 BÍÓ PARADÍS 3
30.09 BÍÓ PARADÍS 2
LOUDER THAN BOMBS 17:00 +Q&A 16:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
OSLO, AUGUST 31ST 22:45 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
18:45
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Eina kvikmynd Triers á ensku. Þremur árum eftir dauða móður sinnar snýr eldri sonurinn aftur heim til föður síns og bróður og saman takast þeir á við bældar tilfinningar, minningar og önnur opin sár.
Dagur í lífi Anders, fíkils í bata, sem fer í leyfi frá meðferðarstofnuninni. Á meðan hann sinnir ýmsum skyldum veltir hann lífinu fyrir sér, vitandi að því liðna fær hann ekki breytt.
Trier‘s sole English-language feature. The fractious family of a father and his two sons confront their different feelings and memories of their deceased wife and mother, a famed war photographer.
A day in the life of Anders, a recovering drug addict, who is granted a brief leave from the rehab centre. While doing errands he contemplates his life, knowing the past cannot be changed.
MASTERS & HONORARY GUESTS 39
R I F F 2021
MIA
HANSEN-LØVE VERÐLAUN FYRIR FRAMÚRSKARANDI LISTFENGI CREATIVE EXCELLENCE AWARD Mia Hansen-Løve fæddist í París árið 1981 og lærði leiklist og starfaði sem gagnrýnandi á fornfræga tímaritinu Cahiers du Cinema áður en hún fann fjöl sína sem leikstjóri. Höfundarverk hennar samanstendur af sjö kvikmyndum í fullri lengd sem hafa hlotið verðlaun (Silfurbjörninn á Berlínarhátíðinni m.a.) og lof áhorfenda sem og gagnrýnenda. Kvikmyndir hennar eru einkar persónulegar og blanda því sjálfsævisögulega og skáldaða á merkilegan máta. Þaulhugsaður og hófstilltur stíll, sem hefur verið lýst sem gagnsæum, er sérkenni myndanna og leiðir áhorfendur rakleitt inn í söguheiminn. Frásagnirnar einkennast af miklum samtölum og setja persónusköpun og andrúmsloft í forgrunn. Einstakar og tilfinningalega djúpar kvikmyndir hennar skipa framvarðasveit franska bíósins í dag.
40
Born in Paris in 1981, Mia Hansen-Løve attended the National Academy of Dramatic Arts, and then worked as a film critic at Cahiers du Cinema before moving on to her first passion: directing. Her body of work consists of seven features, which have won her awards (Silver Bear at Berlin Film Festival among others) and the acclaim of audiences and film critics alike. Her films are always personal and strike an interesting blend between fiction and the autobiographical. They are defined by an understated style, sometimes described as transparent, which provides for the viewer a clear pathway into the world of each story. Intelligent and dialogue-driven, Hansen-Løve‘s narratives put characters and atmosphere at the forefront and always contain a strong emotional grounding. Her emotionally-deep and distinct films are at the forefront of contemporary French cinema.
MEISTARAR OG HEIÐURSGESTIR
Mia Hansen-Løve BE, FR, DE, SE 2021 / 111 min
BERGMAN ISLAND
BERGMAN EYJA 01.10 BÍÓ PARADÍS 1 10.10 BÍÓ PARADÍS 1
18:45 +Q&A 17:15
Par lokar sig af á eynni Fårö, gömlu afdrepi sænska kvikmyndahöfundarins Ingmars Bergman, til þess að ljúka við kvikmyndahandrit, þegar mörk raunveruleika og skáldskapar verða óðum óljósari. A couple retreats to Fårö, the island that inspired Swedish auteur Ingmar Bergman, to finish their screenplays, when the line between reality and fiction starts to blur.
Mia Hansen-Løve FR 2014 / 131 min
Mia Hansen-Løve FR, DE 2016 / 102 min
EDEN
01.10 BÍÓ PARADÍS 2 07.10 BÍÓ PARADÍS 1
THINGS TO COME
ÞAÐ SEM VERÐUR / L’AVENIR
17:00 +Q&A 23:10 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
02.10 BÍÓ PARADÍS 2
Táningurinn Paul er hluti af neðanjarðarsenu Parísar við byrjun tíunda áratugarins. Hann stofnar plötusnúðahóp ásamt vinum sínum og í sameiningu demba þeir sér í nætur kynlífs, vímuefna og tónlistar. Paul, a teenager in the underground scene of early-nineties Paris, forms a DJ collective with his friends and together they plunge into the nightlife of sex, drugs, and endless music.
12:30 09.10 BÍÓ PARADÍS 3
19:45
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Ástríðufullur heimspekiprófessor, leikin af Isabelle Huppert, skiptir tíma sínum milli fjölskyldu, vinnu og einkar ráðríkrar móður. Þegar eiginmaður hennar yfirgefur hana fyrir aðra konu, öðlast hún óvænt frelsi. A passionate philosophy professor (Isabelle Huppert) divides her time between her immediate family, studies, and a very possessive mother. When her husband suddenly leaves for another woman, freedom is thrust upon her.
MASTERS & HONORARY GUESTS 41
R I F F 2021
TRINE
DYRHOLM
HEIÐURSGESTUR HONORARY GUEST Danska leikkonan Trine Dyrholm (fædd 1972) varð ung að aldri þekkt í heimalandi sínu. Fjórtán ára lenti hún í þriðja sæti í undankeppni Evrópsku söngvakeppninnar með laginu „Danse i måneskin” og átján ára hlaut hún Bodil verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu í Springflod (1990). Í framhaldinu lærði hún í Danska leiklistarskólanum og hefur frá aldamótum skipað sér sess meðal fremstu kvikmyndaleikara þjóðarinnar. Hún vinnur iðulega með leiðandi leikstjórum danska bíósins, til að mynda Susanne Bier og Thomas Vinterberg, og er þekkt fyrir hlutverk sín í Hævnen (2010), Kollektivet (2016) og Dronningen (2019) svo nokkur séu nefnd. Hún hefur hlotið Bodil verðlaunin í sjö skipti, sem er met, og Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leik sinn. Það er okkur heiður að taka á móti þessari íkonísku leikkonu danskrar kvikmyndagerðar og njóta hennar nýjasta verks, epíkurinnar Margrete den første – Margrét fyrsta – í hennar viðurvist. 42
Actress Trine Dyrholm (b. 1972) became known in her native Denmark at a young age. At fourteen she placed third in the preliminaries for Eurovision Song Contest, with the song “Danse i måneskin” and at eighteen she received a Bodil Award for Best Actress in a Leading Role for her screen debut in Springflod (1990). Subsequently she studied at the Danish National School of Theatre and, since the millennium, she has become one of Denmark’s leading screen actors. Working frequently with Denmark’s brightest directorial talents, such as Susanne Bier and Thomas Vinterberg – she is known for her performances in In a Better World (2010), The Commune (2016) and Queen of Hearts (2019) to name but a few. She has received a record-breaking number of seven Bodil Awards and a Silver Bear Award at Berlin Film Festival for her outstanding work. It is our honour to welcome such an iconic actress of Danish cinema to the festival and witness her newest venture, the epic Margrete – Queen of the North, in her presence.
MEISTARAR OG HEIÐURSGESTIR
May el-Toukhy DK, 2019 / 128 min
QUEEN OF HEARTS
DROTTNINGIN / DRONNINGEN 09.10 BÍÓ PARADÍS 2
14:45 +Q&A
Lögfræðingur í fremstu röð, sem sérhæfir sig í málum barna, lifir hinu fullkomna fjölskyldulífi. Þegar stjúpsonur hennar, sem hefur alist upp annars staðar, flytur inn á heimilið, kviknar þrá sem leiðir hana á hættulega braut. A brilliant lawyer lives what appears to be the picture-perfect family life. When her estranged teenage stepson moves in to their home, an escalating desire leads her down a dangerous rabbit hole.
LOKAMYND / CLOSING FILM Ísland í sjónarrönd
Icelandic Panorama
Charlotte Sieling DK, SE, NO, IS, CZ 2021 / 120 min
MARGRETE - QUEEN OF THE NORTH
MARGRÉT FYRSTA / MARGRETE DEN FØRSTE 09.10 BÍÓ PARADÍS 1 10.10 BÍÓ PARADÍS 1
19:00 +Q&A 15:00
Margrét drottning ræður Svíþjóð, Noregi og Danmörku í gegnum ættleiddan son sinn, Erik. Samsæri setur Margréti í úlfakreppu sem gæti eyðilagt ævistarf hennar, Kalmarsambandið. Queen Margrete rules over Sweden, Norway, and Denmark through her adopted son, Erik. A conspiracy in the making places Margrete in an impossible dilemma that could shatter her life’s work: the Kalmar Union.
MASTERS & HONORARY GUESTS 43
R I F F 2021
DEBBIE
HARRY HEIÐURSGESTUR HONORARY GUEST Debbie Harry (f. 1945), hin goðsagnakennda bandaríska söngkona, lagahöfundur og leikkona, er fyrst og fremst þekkt sem söngkona rokkhljómsveitarinnar Blondie. Hún ólst upp í New Jersey og stofnaði hljómsveitina með Chris Stein árið 1974. Blondie skapaði fallega brú milli þeirra fjölbreyttu menningarstrauma sem hrærðust í New York-borg áttunda áratugarins: pönki og framúrstefnu CBGB klúbbsins, frelsandi diskóhreyfingarinnar sem gjarnan er kennd við Studíó 54 og hipphoppbylgjuna sem sprettur úr Bronxhverfinu. Hljómsveitin varð að alþjóðlegum poppstjörnum, með klassískum plötum eins og Parallel Lines og ofursmellum á borð við Heart of Glass, Call Me, Rapture og The Tide is High, og seldu um 40 milljónir platna. Debbie Harry hefur gefið út fimm sólóplötur og leikið í myndum á borð við hina sígildu Videodrome eftir David Cronenberg. Blondie er enn starfandi og við bíðum þess með eftirvæntingu að sjá stutttónleikamyndina Blondie: Að lifa í Havana (bls. 36), en hún er hluti af tónlistarmyndadagskrá hátíðarinnar, og það í viðurvist Debbie. 44
Debbie Harry (b. 1945), the legendary American singer, songwriter and actress, is best known as the lead vocalist of rock band Blondie. She grew up in New Jersey and founded Blondie with Chris Stein in 1974. Stemming from the creative melting pot of 1970s New York – Blondie provided a beautiful link between the punk and avant-garde tendencies of CBGB, the liberating disco movement of Studio 54, and the burgeoning wave of hip hop emerging from the Bronx. The band became an international phenomenon – releasing classic albums such as Parallel Lines and hit singles such as Heart of Glass, Call Me, Rapture and The Tide Is High, selling around 40 million records in the process. Debbie Harry has released five solo albums and starred in films such as David Cronenberg’s classic, Videodrome. Blondie is active and we are fortunate to witness the short concert documentary Blondie: Vivir en la Habana (page 36) , in the Cinema Beats! Shorts program, in Debbie’s presence.
MEISTARAR OG HEIÐURSGESTIR
TIL HEIÐURS Í þessum lf iko lyh lum iv ð einstaa k ev lunnara ivk m k ny darinnar g o sýnum a v lin ev rk sem standa þeim nærri.
In iht s secit no ew noh uo r unique stalwarts fo ic nema and rp esent if lms lc so e ot eht ir eh arts.
45
R I F F 2021 TIL HEIÐURS HOMAGE TO
DIMITRI
EIPIDES
(1939-2021)
Dimitri Eipides, okkar ástkæri dagskrárstjóri frá árunum 2005-2010, er fallinn frá. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við hann.
Dimitri Eipides, our dear programming director in the years 2005-2010, has passed away. We were blessed to know him.
Dimitri slóst í hópinn eftir fund okkar í Cannes en Helga Stephenson, fyrrum stjórnandi Toronto-hátíðarinnar, kynnti okkur. Hann hafði þá nýverið hætt hjá Þessaloníkuhátíðinni, þar sem hann hafði umsjón með dagskrárflokki tileinkuðum nýjum framsæknum leikstjórum. Okkur fannst upplagt að RIFF, splunkuný og óþekkt hátíð, legði áherslu á unga og upprennandi kvikmyndagerðarmenn og settum því á stokk keppnisflokkinn Vitranir – sem enn þann dag í dag er aðalflokkur hátíðarinnar þar sem Gyllti Lundinn er veittur sigurvegurum. Fyrir tilstilli Dimitris fékk RIFF bestu og áhugaverðustu myndir ársins hverju sinni og hvern heiðursgestinn á fætur öðrum, sem vanalega lögðu ekki leið sína á minni hátíðir. Hann brann fyrir því að gera RIFF að vandaðri og framsækinni hátíð og kraftur hans veitti okkur öllum innblástur. Minningin lifir um einstakan vin og samherja. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF
Dimitri joined the team in 2005, the festival‘s second year, after we met in Cannes where Helga Stephenson, former director of the Toronto Film Festival, introduced us. He had just quit the Thessaloniki Film Festival, where he supervised a category dedicated to new, progressive directors. We thought it was a great idea for RIFF, then a brand new and unknown festival, to emphasize young up-and-coming filmmakers, so we established the competitive category of New Visions – which remains the main category of the festival where the Golden Puffin is awarded to the winners. Because of Dimitri, RIFF got the best and most interesting films every year and one guest of honour after another, who would usually not make their way to the smaller festivals. He was passionate about making RIFF a first-rate, progressive festival, and his energy inspired us all. The memory remains of a one-of-a-kind friend and comrade. Hrönn Marinósdóttir, Festival Director of RIFF
Á löngum ferli kom Dimitri víða við. Hann stofnaði Festival International du Nouveau Cinema et del Video de Montreal (FNC) og var stjórnandi hennar í fjórtán ár. Hann var dagskrárstjóri og stjórnandi hjá kvikmyndahátíðinni í Þessalóníku á Grikklandi frá árinu 1992 til 2016, en hann stofnaði og stýrði jafnframt heimildarmyndahátíðinni þar í borg. Frá 1987 til 2018 var hann einn af alþjóðlegum dagskrárstjórum við kvikmyndahátíðina í Toronto, sem er á meðal allra virtustu hátíða heims. Hann hlaut verðlaun alþjóðlegu gagnrýnenda-samtakanna FIPRESCI fyrir störf sín í þágu óháðrar kvikmyndagerðar og heimildarmynda.
Dimitri’s influence was widespread. He established The Festival International du Nouveau Cinema et del Video de Montreal (FNC) in 1971 and directed it for fourteen years. He was a programming director at Thessaloniki Film Festival in Greece from 1992 to 2016 and established and programmed the Thessaloniki Documentary Festival. From 1987 to 2016 he was an international programmer for the Toronto Film Festival, which is among the most prestigious festivals around the world. He received a FIPRESCI award for his contribution to independent cinema and the quality of documentary programming.
Honum til heiðurs verða sýndar 4 eftirlætismyndir hans, en tvær þeirra voru sýndar á RIFF á meðan hann starfaði sem dagskrárstjóri hátíðarinnar.
46
TIL HEIÐURS / HOMAGE
In his honour we have chosen four of his favourite films, two of which were part of the festival in his years as programming director.
Yorgos Lanthimos GR 2009 / 97 min
DOGTOOTH
HUNDSTÖNN / KYNODONTAS 06.10 BÍÓ PARADÍS 1 09.10 BÍÓ PARADÍS 2
17:00 +KYNNING/PRESENTATION 21:10
Stjórnsamur faðir hefur lokað þrjú fullorðin afkvæmi sín frá umheiminum og heldur þeim á varanlegu bernskuskeiði. Einstök furðusýn Lanthimos var sýnd fyrst á RIFF árið 2009 og síðan orðið að sannkallaðri samtímaklassík. A controlling, manipulative father locks his three adult offspring in a state of perpetual childhood by imprisoning them within the sprawling family compound. Lanthimos‘ modern classic played at RIFF in 2009.
Jouni Hokkanen FI 2010 / 29 min
KINBAKU - THE ART OF BONDAGE
KINBAKU - BINDINGALIST 09.10 BÍÓ PARADÍS 3
21:45 10.10 NORDIC HOUSE 16:30
Reipi og hold mætast í stúdíu á japanskri gerð bindinga og er kafað í andlega og listræna tengingu fólks sem stundar þessa 500 ára gömlu hefð. Rope meets flesh in this study of the Japanese style of bondage, which explores the spiritual and artistic connection between the people who practice the 500-year-old tradition.
Werner Herzog GDR 1970 / 96 min
EVEN DWARFS STARTED SMALL
JAFNVEL DVERGAR BYRJUÐU SMÁTT / AUCH ZWERGE HABEN KLEIN ANGEFANGEN 30.9 BÍÓ PARADÍS 1
19:15
Vistmenn stofnunar á afskekktum stað gera uppreisn gegn ráðamönnum hennar. Bylting þeirra er í senn sprenghlægileg, leiðinleg og ógnvekjandi. Kvikmynd Herzogs er tvímælalaust einstök menningarafurð. The inhabitants of an institution in a remote country rebel against their keepers. Their acts of rebellion are by turns humorous, boring and alarming. Herzog’s film is without a doubt a unique cultural artefact.
György Pálfi HU 2006 / 91 min
TAXIDERMIA
UPPSTOPPUN
09.10 BÍÓ PARADÍS 3
18:00
Þrjár sögur, þrjár kynslóðir, þrír menn. Afi, faðir, sonur. Einn er óbreyttur hermaður, annar frægur keppnismaður, sá þriðji uppstoppari. Einn þráir ást, annar velgengi og sá þriðji ódauðleika. Three stories. Three ages. Three men. Grandfather, father, son. One is an orderly, one is a leading sportsman, and one is a master taxidermist. One desires love, the other success and the third immortality.
HOMAGE / T IL HEIÐURS 47
R I F F 2021 TIL HEIÐURS HOMAGE TO
ÁRNI ÓLAFUR
ÁSGEIRSSON
(1972-2021) Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést á liðnu ári. Hann leikstýrði fjórum kvikmyndum á ferli sínum og markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Sem sannur verndari kvikmyndamenningar tók Árni m.a. ítrekað þátt í starfi RIFF með ýmsum hætti. Þakkar hátíðin fyrir sig og vottar aðstandendum sína dýpstu samúð. Hans hinsta mynd, Wolka, er opnunarmynd flokksins Ísland í sjónarrönd og eru önnur verk einnig sýnd honum til heiðurs.
Filmmaker Árni Ólafur Ásgeirsson passed earlier this year. He directed four feature films and made an essential contribution to the Icelandic film community as an artist and as a person. A true patron of cinema, he contributed to RIFF in various ways. RIFF would like to thank him for his contribution and offer his family our deepest condolences. His last feature, Wolka, opens the Icelandic Panorama section and offers a retrospective of Árni’s work.
Við Árni Ólafur tsmu tishryf í Hadnuseg raþ mes n ah rav ða jglyfrit e Bl,mudnöbðó utsdrnyfmkivn s í irl u.fdgnel Han iðarkugievlór guoða evrifíy ,unís rut ás ðiv anid ymanís go ðiltsajðpgyematrf í .anit ó En ðaþ it ámaryeh ða ðaþ iræv ariem es munoh igæl á .atr jh Í munoh g ujrbig am r a e t k a mr e s n a h i t f r u þ ð a a m o k t ú ð e m g o ajkriv.ðreígadnymkiv Árin k eg lit sðil ðiv ruk o í GuH n li rageþ n ah kót ða rés ðarýtsikne,lsudtymrinfk e t Lói – úþ rugýliferd a,n ie ritfe rdnah Frskirð Er.ranos g il Árin iðfaherdlaðin u ðiv ða r i a d n ye mg k n i e t ð a þ m e s n a h i ð f a h m a r f ð a a r æ f r a v j g y h rm iu fn ó s r e p g o a.rig elþaðr f Það re gevla snie í munkiel mudny g.omuð nkiet Í munge ,tl a áþ tél a n r e h a t k ó j r sn a f v g o s n i e g o n a h ,iðgas iðfynelid ym go unósraepn h ða ak .tnidlöv Áigal ðr ekfo íadn g rdðaLóa iðgas Árin rém árf dnymguh ða dnymkiv es n ah rav ða firks ðem ukslaógp é,fmunís Milahc Gokizd go iðrupst ovh gé iræv lit í
að lesa með það að markmiði að rf amleiða myndina. Það iv lyrið a v r gefið strax efit r að a h a f roh tf g o lh ustað á Árna segja sögu Önnu. Töuk m ít abilið sem ó f r að stræ stum lh uta rf am í Vestmannaeyuj m í g á úst 2020, a v rð ótrúlegur rb iðæ ngur ó p lskra g o sí lenskra ivk m k ny dagerðarmanna. Það m ok u stundir þar sem þessir menningarheimar ráuk st ,á en Árni skilaði sínu lh utev rki þar g o leiddi sitt ev rk it l loak , at landi sí lensku g o ó p lsku samhliða. Árni samþyitk lk ipip ð á myndinni uðá r en a h nn a vk ddi uk o r svo óvnæ ,t allt, allt fo snemma. Það rov u þungar rf egnir þegar Marta a h ns rh ingdi g o lét iv at að a h nn eh iðf a f rið rf á uk o r þá um nótit na. Við sem stnö dum að a b ik Woluk gáuf m uk o r það lorof ð að m ok a myndinni út ná þess að rb eyat neinu rf á a h ns samþyatk loak lk ipip . Þetat er myndin a h ns Árna, eins g o a h nn iv ldi a h a f a h na. Það er sárt að a h a f a h nn ekik réh it l að lyf gja myndinni úr lh aði, en iv ð munum minnast a h ns með stlo it a vh r þar sem WOLKA ef r.
48
TIL HEIÐURS / HOMAGE
Hilmar Siðson,gur amleiðndfr Woa.lk
OPNUNARMYND: ÍSLAND Í SJÓNARRÖND
OPENING FILM ICELANDIC PANORAMA Ísland í sjónarrönd
Icelandic Panorama
RE NING EMIE MSÝ C PRANDAFRU I D R NO RÐURL NO
Árni Ólafur Ásgeirsson IS, PL 2021 / 102 min
WOLKA
06.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
19:00 06.10 BÍÓ PARADÍS 2 19:00
19:00
32 ára pólsk kona fórnar öllu með því að brjóta skilorð sitt, eftir fimmtán ára afplánun í fangelsi vegna morðs, og ferðast til Íslands til að leita að konu fyrir dularfullar sakir. A 32-year-old Polish woman breaks parole, after serving fifteen years in prison for homicide, and travels to Iceland to look for a woman for mysterious reasons.
I first met Árni Ólafur at The Norwegian International Film Festival in Haugesund, where he was screening his debut feature, Thicker Than Water. He seemed calm and at ease, happy with his film. We talked into the night, but you could feel there was more he had to say. There was a multitude of charac ters somewhere inside him, that he needed to harness and express through filmmaking. Árni joined us over in GunHil when he took on the project of directing his very first animated feature, Ploey -You Never Fly Alone, which was written by Friðrik Erlingsson. Árni had no experience working on animation, but what he brought to the table was a care and a kindness for the characters and their journey. It is just the same with live action and animation. He always had faith in the characters, and, like he used to say, allowed the film and its characters to take over. When we were traveling around with Ploey, Árni told me about an idea for a film he was writing with a pal of his from Poland, Michal Godzik. He asked if I would read it, and see if
it was something I would produce. As soon as Árni finished et lling the story of Anna, I promised ot produce the film. We shot the film mostly in the Westman Islands in August 2020, and the production was an incredible mixut re of Polish and Icelandic filmmakers. Of course, there were moments where the cultures clashed, but Árni, speaking both languages, managed ot ek ep everything og t ether and truly delivered. Árni approved the cut of the film before he left us, so unexpeect dly, wa,y way ot soon. It was a heavy bl,ow the night when his beloved Marta called ot et ll us, that her hus band had passed. Those of us who worek d on Wola k made a promise ot release the film without any changes ot the final cut that he approved. This is Árni’s film, just the way the wanted it. It hurts, not ot have him with us, bringing the film before the world, but we will remember him always, proudly, wherever Wola k goes.
-
Hilmar Sigurðsson, producer of Wolka.
HOMAGE / T IL HEIÐURS 49
R I F F 2021
TIL HEIÐURS ÁRNA ÓLAFI / HOMAGE TO ÁRNI ÓLAFUR
Árni Ólafur Ásgeirss. IS 2017 / 83 min
PLOEY
LÓI - ÞÚ FLÝGUR ALDREI EINN 03.10 DRIVE-IN
18:00 p. 97
Árni Ólafur Ásgeirss. IS 2006 / 87 min
THICKER THAN WATER
BLÓÐBÖND
06.10 BÍÓ PARADÍS 1
Árni Ólafur Ásgeirss. IS 2010 / 95 min
UNDERCURRENT
BRIM
06.10 BÍÓ PARADÍS 1 15:00
13:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast ástvinum sínum að vori. Ploey, a plover chick, is flightless when his kind migrates to the southern hemisphere. He has to survive a harsh winter and a ravenous falcon to reunite with his friends come spring.
Pétur er vel stæður augnlæknir, hamingjusamlega giftur og á von á sínu öðru barni. Hið fullkomna líf fer á annan endann þegar hann uppgötvar að hann er ekki líffræðilegur faðir eldra barnsins.
Ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát, en koma hennar fer illa í áhöfnina. Smám saman koma ýmis áföll í sögu áhafnarinnar í ljós á meðan skipsmenn berjast við náttúruöflin.
Pétur is an affluent opthalmologist, happily married and expecting another child. His idyllic existence gets turned on its head when he learns that he is not the biological father of his firstborn.
A young woman signs on as a sailor on a fishing boat and gets the cold shoulder from its all-male crew. The crew‘s traumatic history gradually comes to light amid the onslaught of the forces of nature.
50
TIL HEIÐURS / HOMAGE
ÍSLAND Í SJÓNARRÖND ICELANDIC PANORAMA
RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hér eru sýndar nýjar myndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.
RIFF is the meeting point of Icelandic and international cinema. Icelandic Panorama presents new films that have strong Icelandic connections.
51
R I F F 2021
heimildarmynd
documentary
ERE REMI G LD P ÝNIN WORMSFRUMS HEI
Magnea Björk Valdimarsdóttir IS 2021 / 63 min
Søren Kragh-Jacobsen DK, IS 2020 / 102 min
HVUNNDAGSHETJUR
LÍTIÐ FIÐRILDI / LILLE SOMMERFUGL
04.10 BÍÓ PARADÍS 2 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
02.10 BÍÓ PARADÍS 1 04.10 BÍÓ PARADÍS 1
ARE YOU ICELANDIC?
17:15 +Q&A 20:30 RIFF @ HEIMA 25.10-31.10
Fjórar heillandi konur frá Bosníu, Póllandi, Jamaíku og Tyrklandi storka, skilgreina og hylla hvað það þýðir að vera Íslendingur af erlendum uppruna í dag. Four charming women from Bosnia, Poland, Jamaica, and Turkey defy, define, and celebrate what it means to be an Icelander of foreign origin today.
THE BUTTERFLY SWING 20:50 +Q&A 15:00
Þrjóskur svínabóndi og kona hans halda veislu á bæ sínum til að fagna fimmtíu ára brúðkaupsafmæli sínu. Innan fjölskyldunnar eru fjölmörg leyndarmál og þegar líður á kvöldið koma þau í ljós. A stubborn pig farmer and his wife host a party on their farm to celebrate their 50th wedding anniversary. However, the family is keeping a lot of secrets and the truth slowly begins to emerge.
ERE REMI G LD P ÝNIN WORMSFRUMS HEI
Ásgeir Sigurðsson, Anton Karl Kristensen IS 2021 / 106 min
COME TO HARM
HARMUR
02.10 BÍÓ PARADÍS 2 10.10 BÍÓ PARADÍS 3
18:20 +Q&A 18:00
Þegar móðir hans fellur neyðist Óliver til þess að leita að yngri bróður sínum í undirheimum út nóttina. When his mother relapses, Oliver is forced to go look for his younger brother in the world of crime throughout the night.
52
Anna María Bogadóttir IS 2021 / 47 min
INTERMENT
JARÐSETNING
03.10 NORDIC HOUSE 13:30 +Q&A 08.10 BÍÓ PARADÍS 2 14:00 +Q&A
RIFF @ HEIMA 25.10-31.10 Stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu rís á sjöunda áratugnum í anda alþjóðlegra framtíðarhugmynda. Rúmlega hálfri öld síðar verðum við vitni að niðurrifi og upplausn bankans með daglegt líf borgarinnar í bakgrunni. Built for a sleek and secure future the iconic Bank of Industries, was erected in downtown Reykjavík in the 1960s. Some fifty years later, we step inside the building and witness its geometrical and material dissolution.
ÍSLAND Í SJÓNARRÖND / ICELANDIC PANORAMA
heimildarmynd
documentary ERE REMI G LD P ÝNIN WORMSFRUMS HEI
ERE REMI G LD P ÝNIN WORMSFRUMS HEI
EINNIG Í / ALSO IN
ÍSLAND Í SJÓNARRÖND ICELANDIC PANORAMA
Teitur Magnússon IS 2021 / 89 min
OWLS
UGLUR
04.10 BÍÓ PARADÍS 1 06.10 BÍÓ PARADÍS 3
ACTING OUT WOLKA MARGRETE - QUEEN OF THE NORTH
26 49
53
19:00 +Q&A 21:15 RIFF @ HEIMA 25.10-31.10
Páll hefur lokað sig af síðan eiginkona hans og dóttir féllu frá. Hann kynnist Elísabetu, sem er beitt ofbeldi af kærasta sínum, og reynir að hjálpa henni en þarf um leið að horfast í augu við fortíð sína. Ever since Páll’s wife and daughter passed away, he has lived alone and isolated from society. He befriends Elísabet, a victim of domestic abuse, and tries to help her as he is forced to face his own past.
ICELANDIC PANORAMA/ ÍSLAND Í SJÓNARRÖND 53
R I F F 2021 ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR
ICELANDIC SHORTS
SAMTALS / TOTAL 103 MIN
02.10 BÍÓ PARADÍS 1 12:00 +Q&A 10.10 BÍÓ PARADÍS 1 13:00 RIFF @ HEIMA 25.10-31.10
AUGUST SKY
ÁGÚSTHIMINN / CÉU DE AGOSTO
Á sautjánda degi bruna í Amazonskóginum leitar hjúkrunarfræðingur í São Paulo á náðir hvítasunnusöfnuðar. Keppti í stuttmyndaflokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. As the Amazon burns for the seventeenth day, a nurse in São Paulo finds herself drawn to a neo-Pentecostal church. Competed at Cannes Film Festival.
Jasmin Tenucci IS, BR 2021 / 16 min
HEARTLESS
EGGIÐ
Í samfélagi þar sem hverjum og einum er skipaður nýr maki af handahófi á sjö ára fresti rennur brátt upp hinsti dagur ungra elskenda saman. A young couple, deeply in love, live in a society where new spouses are assigned by lottery every seven years. Their final day together approaches.
WE THE LIGHTNINGS
ELDINGAR EINS OG VIÐ
02.10 BÍÓ PARADÍS 1
Haukur Björgvinsson IS 2021 / 15 min
14:45
Núa brunar á síðustu bensíndropunum í Unaðsdal á Snæfjallaströnd þar sem seiðmagnaðir vinir og músíkantar eru saman komnir fyrir helga kveðjustund. Núa burns through her last drops of gasoline to get to a sanctuary where musicians and mystics have gathered for a farewell ritual.
Kristín Björk Kristjánsdóttir IS 2021 / 12 min
THE ROCK OF AGES
KLETTUR ALDANNA
Hermaður á flótta frá óvinum sínum rekst á talandi klett sem lofar að láta hans dýpstu drauma rætast. Fleeing his enemies, a soldier encounters a talking rock that promises to grant his deepest desire.
Eron Sheean IS 2021 / 16 min
FREE MEN
FRJÁLSIR MENN / FRIE MÆND
Bestu vinir lenda í vandræðum í vinnunni sem leiðir annan þeirra til að velja á milli besta vinar síns og frelsis. Var frumsýnd í skólamyndaflokki kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Two best friends get in trouble at work which forces one of them to choose between his best friend and freedom. Part of the Cinéfondation selection at Cannes Film Festival.
Óskar Kristinn Vignisson DK, IS 2021 / 29 min
COW
FRENJAN
Kona á miðjum aldri verður sífellt önugri er kúahjörð tekur yfir borgina. Vandamálið er að hún er sú eina sem virðist taka eftir þeim. The middle-aged Margret becomes increasingly annoyed when the city appears to have been invaded by cows. But the problem is that she alone can see them.
54
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir IS 2021 / 15 min
ÍSLAND Í SJÓNARRÖND / ICELANDIC PANORAMA
SAMTALS / TOTAL 102 MIN ÍSLENSKAR NEMASTUTTMYNDIR 03.10 BÍÓ PARADÍS 1 10:45 +Q&A
ICELANDIC STUDENT SHORTS
07.10 BÍÓ PARADÍS 2 15:00 RIFF @ HEIMA 25.10-31.10
ROUND 0
NÚLLTA LOTA
Ungir hnefaleikakappar undirbúa sig fyrir Norðurlandamótið í greininni. Alvarlegt slys setur framtíð þeirra í uppnám. Kolbeinn and his fellow boxers train for the Nordic Championship. A serious accident risks compromising their future.
Sonia L. Schiavone IS, IT 2020 / 17 min
TWO BIRDS
TVEIR FUGLAR
Lilja sinnir veikum maka sínum sem þjáist af heilabilun en þegar hún kynnist nýjum manni þarf hún að taka erfiða ákvörðun. Lilja is challenged day by day with caring for her husband who suffers from dementia, but a new relationship makes her rethink her future.
Anna Karen Eyjólfsdóttir IS 2021 / 16 min
AFTERSIGHT
EFTIRSJÓN
Fjóla er ung blind kona sem öðlast sjón í fyrsta sinn og verður heltekin af ytri fegurð. A blind woman gains eyesight for the first time and becomes obsessed with physical beauty.
Björn Rúnarsson IS 2021 / 19 min
AMBIVALENCE
HIK
Metta gengur niður stræti borgarinnar og tekur eftir Tedda dansandi á götum úti eins og enginn sé morgundagurinn. Metta walks down the streets of Reykjavík on her way to work and sees Teddi dancing like there is no tomorrow.
Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Elín Pálsdóttir IS 2021 / 19 min
SOMEWHERE UNDER THE SUN
SÓLARUPPRÁS
Eftir að hafa drepið mann halda tveir bestu vinir út á veginn til að flýja yfirvöld. After killing a man, two best friends hit the road to flee the authorities.
Sigrún Mathiesen US, IS 2021 / 22 min
THE LAST DATE
SÍÐASTI SÉNS
Vanrækt 42 ára gömul kona skráir sig inn á Tinder í örvæntingarfullri tilraun til að bjarga hjónabandi sínu. A neglected 42 year old woman signs up on Tinder in a desperate attempt to save her marriage.
Ásta Sól Kristjánsdóttir IS, CZ 2020 / 9 min
ICELANDIC PANORAMA/ ÍSLAND Í SJÓNARRÖND 55
R I F F 2021
The Spectacular W hale Exhibition
whalesoficeland.is specialtours.is rost.is 56
VITRANIR / NEW VISIONS
SPECIAL OFFERS
FOR RIFF CARD HOLDERS
during the Film Festival (30. Sept – 10. Oct)
TEIKNIMYNDIR ANIMATED!
Úr blýantsstrokum spruttu Kalli Kanína, Múmínálfar og mótorhjólagengi Akíru sem bregða enn á leik í heilahveli okkar. Regnhlífarhugtak teiknimynda rúmar þó ótal tegundir kvikmyndagerðar, sem eiga það sammerkt að undirbúa brautir ímyndunaraflsins fyrir flugtak.
From pencilstrokes came Bugs Bunny, Moomin Valley and Akira’s motorcycle gang, creations that live and breathe in our minds. Animation as a form of storytelling encompasses vast possibilities of filmmaking that share the ability to allow the imagination free rein. 57
NÝTTU FERÐAGJÖFINA
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Felix Dufour-Laperrière CA 2021 / 72 min
Dash Shaw US 2021 / 90 min
EYJAKLASI / ARCHIPEL
DULDÝRAGARÐUR
ARCHIPELAGO
03.10 BÍÓ PARADÍS 3 17:30 10.10 BÍÓ PARADÍS 3 RIFF @ HEIMA 18.10-24.10
CRYPTOZOO
15:00
02.10 BÍÓ PARADÍS 2 20:30 09.10 BÍÓ PARADÍS 2 RIFF @ HEIMA 18.10-24.10
Sönn teiknimynd um tilbúin eyjaklasa. Um ímyndað pólitískt landsvæði. Um alvöru eða draumaland, eða eitthvað þess á milli. A true animated film about invented islands. About an imaginary political territory. About a real or dreamed country, or something in between.
23:00
Duldýragarðsverðir fanga fágæta goðsagnaveru sem nærist á draumum. Þeir velta fyrir sér hvað sé hið rétta í stöðunni: á að kynna slíka skepnu fyrir umheiminum eða er betra að hún lifi áfram í felum? Cryptozookeepers capture a baku, a legendary dream-eating hybrid creature, and wonder if they should display these rare beasts, or if these mythical creatures should remain hidden and unknown.
documentary
heimildarmynd
Jonas Poher Rasmussen DK, FR, NO, SK 2021 / 90 min
FLEE
FLÓTTI / FLUGT 03.10 BÍÓ PARADÍS 2 19:00 10.10 BÍÓ PARADÍS 2 RIFF @ HEIMA 18.10-24.10
13:00
Sönn saga Amins, sem kom aleinn til Danmerkur frá Afganistan á táningsaldri. Hann og kærastinn eru í þann mund að giftast er hann finnur sig knúinn til að segja frá gömlu leyndarmáli. The true story of Amin, who came from Afghanistan to Denmark as an unaccompanied minor. On the verge of marrying his boyfriend, he is compelled to reveal an old secret.
ANIMATED! / T EIKNIMYNDIR 59
R I F F 2021 STUTTAR TEIKNIMYNDIR
ANIMATED! SHORTS SOGNI AL CAMPO
SVEITAPILTSINS DRAUMUR
Drengur leitar að kettinum sínum meðfram fljóti einu, og dauðinn er yfirvofandi. Við eltum drenginn inn í draum. A boy looks for his cat along a river, and death is imminent. We follow him into a dream. Magda Guidi, Mara Cerri FR, IT 2020 / 9 min
THEY DANCE WITH THEIR HEADS
ÞAU DANSA MEÐ HAUSUNUM / ILS DANSENT AVEC LEURS TÊTES
Afskornu höfði danshöfundar er haldið í gíslingu arnar á eyðieyju. Og það dansar... The severed head of a choreographer is held captive by an eagle on a desert island. And it dances...
Thomas Corriveau CA 2021 / 8 min
MARSHALLHÚSIÐ 1. HÆÐ/FLOOR
HARPA 4. HÆÐ/FLOOR
Borðapantanir: 519 7766
laprimavera.is
60
TEIKNIMYNDIR / ANIMATED!
SAMTALS / TOTAL 56 MIN
01.10 NORDIC HOUSE 04.10 BÍÓ PARADÍS 3
17:00 18:45
08.10 BÍÓ PARADÍS 1
13:00
RIFF @ HEIMA 18.10-24.10
STRANGER THAN ROTTERDAM WITH SARA DRIVER
ENN SKRÍTNARA EN ROTTERDAM MEÐ SÖRU DRIVER
Til þess að hægt væri að ljúka við aðra mynd Jims Jarmusch, Stranger than Paradise, þurfti framleiðandinn Sara Driver að smygla einni umdeildustu mynd veraldar yfir Atlantshafið. In 1982, the completion of Jim Jarmusch’s sophomore film, Stranger Than Paradise, depended upon producer, Sara Driver, smuggling one of the world’s most controversial films across the Atlantic.
Lewie Kloster, Noah Kloster US 2021 / 9 min
ANXIOUS BODY
UGGANDI LÍKAMI
Lifandi hlutir og dauðir, rúmfræðileg form og línur. Þegar ólík fyrirbæri mætast fæðist eitthvað nýtt. Living and artificial things, geometric shapes, and lines. When things of a different nature come together, something new is born.
Yoriko Mizushiri FR, JP 2021 / 6 min
THERE IN SPIRIT
MEÐ Í ANDA
Í hlöðu sitja grímuklæddar persónur við borð og sinna húsverkum og spila, sem framkallar glaðlega anda. At a table in a barn, masked figures commune over simple chores and games that conjure a playful spirit. Beck Underwood US 2021 / 5 min
SOUVENIR SOUVENIR
MINJAGRIPIR MINJAGRIPIR
Leikstjórann hefur í áratug langað að skrásetja minningar afa síns úr Alsírsstríðinu. Í dag er hann ekki svo viss. For ten years, the director has wanted to document his grandfather‘s memories of the Algerian War. Today, he is not so sure anymore.
Bastien Dubois FR 2020 / 15 min
MEGAMALL
RISAVERSLUNARMIÐSTÖÐ
Í veröld rúllustiganna ganga hlutirnir sinn vanagang þar til eitthvað fer úrskeiðis og andstæð öfl togast á. In a world of escalators, there is a natural rhythm until something happens and a battle between two worlds ensues. Aline Schoch CH 2020 / 4 min
ANIMATED! / T EIKNIMYNDIR 61
Í BRENNIDEPLI: HOLLAND IN FOCUS: THE NETHERLANDS
Holland er í brennidepli í ár. Við sýnum frábært úrval fjölbreyttra mynda sem spanna vítt svið.
The Netherlands is in focus this year. We will screen a great variety of different films with a broad scope.
63
R I F F 2021
HOLLAND / THE NETHERLANDS Hollenskur kvikmyndaiðnaður telst tiltölulega smár á alþjóðavísu en hefur markað djúp spor í sögu miðilsins. Mikil og rík heimildarmyndahefð er þar í landi sem tók fyrst á sig mynd á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar, og fóru þar hæst verk Joris Ivens og Berts Haansra. Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin í Amsterdam (IDFA) er sú stærsta í heimi og gegnir, ásamt alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam, lykilhlutverki í kvikmyndamenningu landsins. Áttundi áratugurinn var mikið blómaskeið í hollenskri kvikmyndagerð en sá tími markaði einnig uppgang þekktasta kvikmyndahöfundar þjóðarinnar, Paul Verhoeven (Turkish Delight, Robocop, Elle). Aðrir hollenskir kvikmyndagerðarmenn sem gerðu garðinn frægan utan landsteina eru kvikmyndatökumaðurinn Robby Müller (svarthvítar kvikmyndir Wims Wenders og Jims Jarmusch m.a.), tökumaðurinn og leikstjórinn Jan De Bont (Speed) og leikarinn Rutger Hauer (Blade Runner). Í þessum flokki er ætlunin að gefa þverskurð af fjölbreyttum og áhugaverðum hollenskum kvikmyndum samtímans.
The Dutch film industry, despite its relatively small size, has made a definitive impact on the medium’s history. Renowned for a rich documentary tradition, it took its form in the 50s and 60s with the films of Joris Ivens and Bert Haansra and others. The International Documentary Film Festival Amsterdam is the world’s largest documentary festival and plays a key part, along with the International Film Festival Rotterdam, in the country’s cinematic landscape. The 70s were a blooming period in Dutch cinema history and marked the uprising of the country’s most known auteur, Paul Verhoeven (Turkish Delight, Robocop, Elle). Other internationally known Dutch filmmakers include director of photography Robby Müller (black and white films of Wim Wenders and Jim Jarmusch), director Jan De Bont (Speed) and actor Rutger Hauer (Blade Runner). In this section, the aim is to provide a cross section of diverse and interesting titles of contemporary Dutch cinema.
EINNIG Í / ALSO IN
Í BRENNIDEPLI: HOLLAND IN FOCUS: THE NETHERLANDS
BENEDETTA 64
22
Í BRENNIDEPLI: HOLLAND / IN FOCUS: THE NETHERLANDS
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
David Verbeek NL, TW 2021 / 99 min
Shariff Korver NL, GR 2021 / 90 min
FÖGUR FEIGÐ
EKKI HIKA
DEAD AND BEAUTIFUL
02.10 BÍÓ PARADÍS 1
23:00 07.10 BÍÓ PARADÍS 2
DO NOT HESITATE
22:50
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
Í asískri stórborg vaknar hópur ríkra ungmenna við timburmenn af annarlegri sort. Yfir nótt hefur tanngarður þeirra tekið stakkaskiptum og spegilmyndin bítur góðan dag. Í ævintýraleit ráfa þau inn í myrkur borgarinnar. In an Asian metropolis, a group of rich kids awake with a strange case of morning-after blues. Overnight they’ve developed an unquenchable thirst for blood and consequently prowl the streets in search of dark delight.
05.10 BÍÓ PARADÍS 1 07.10 BÍÓ PARADÍS 1
21:20 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 21:15 +Q&A
Flutningabíll, sem hollenskt friðargæslulið ferðast með, bilar í miðri eyðimörk. Á meðan hermennirnir bíða óþreyjufullir eftir viðgerðarteymi hitta þeir fyrir barnungan heimamann sem neitar að láta þá í friði. A truck carrying a Dutch military convoy on a peacekeeping mission breaks down in the desert. As a group of soldiers waits for a repair team to arrive, they encounter a local boy who refuses to leave.
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Vincent Boy Kars NL 2020 / 93 min
DRAMA GIRL
DRAMASTELPA 07.10 BÍÓ PARADÍS 2 08.10 BÍÓ PARADÍS 1
heimildarmynd
documentary RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
17:00 +Q&A RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 15:00 +Q&A
Ung kona er umkringd atvinnuleikurum í kvikmynd sem setur á svið atburði úr lífi hennar. Mörk raunveruleika og skáldskapar eru afmáð í hrífandi blöndu heimildarmyndagerðar og leikinna kvikmynda. A young woman is surrounded by professional actors in a film that re-enacts key scenes from her recent past and treads the border of documentary and fiction.
Sonja Wyss NL, CH, BS 2020 / 93 min
FAREWELL PARADISE
BLESS BLESS PARADÍS 02.10 BÍÓ PARADÍS 3 07.10 BÍÓ PARADÍS 2
17:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 19:00 +Q&A
Fjölskylda leikstjórans flutti frá æskuparadís Bahamaeyja til Sviss þar sem allt var „kalt og strangt“. Verkið varpar ljósi á mismunandi sjónarhorn systkinanna og undirstrikar að hver og ein manneskja upplifir atburði á sinn hátt. The filmmaker’s family moved from idyllic “free” and “prosperous” Bahamas to “frugal” and “narrow-minded” Swiss in the 60s. The siblings have different perspectives of the event that bring forth the unstable nature of memory.
IN FOCUS: THE NETHERLANDS / Í BRENNIDEPLI: HOLLAND 65
a film by tim leyendekker
R I F F 2021
heimildarmynd
documentary
RE NING EMIE MSÝ IC PR DAFRU NORDRÐURLAN NO
Tim Leyendekker NL 2021 / 83 min
Urszula Antoniak NL 2019 / 82 min
VEISLA
UNDRAFJÖLL
FEAST
MAGIC MOUNTAINS
seriousfilm + absent without leave present feast a film by tim leyendekker
kuno bakker oscar van den boogaard sanne den hartogh hans j. koen van kaam trudi klever bert luppes katerina sereti eelco smits maureen teeuwen
vincent van der valk editors matte mourik tim leyendekker directors of photography aafke beernink reinier van brummelen boris van hoof claire pijman adri schrover benito strangio robijn voshol production designer diana van den vossenberg sound designer hugo dijkstal written by tim leyendekker gerardjan rijnders
02.10 BÍÓ PARADÍS 3 07.10 BÍÓ PARADÍS 2
20:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 21:00 +Q&A
produced by marc thelosen koert davidse tim leyendekker creative producer andré schreuders line producer edgar f. kapp directed by tim leyendekker
Árið 2007 komst svonefnt Groningen HIV-mál í hámæli í hollenskum fjölmiðlum, þar sem þrír menn smituðu aðra karlmenn vísvitandi af HIV. Í myndinni taka sakamenn og þolendur þátt í dramatískri sviðsetningu atburðanna. Based on the infamous Groningen HIV case, in which three men drugged and infected other men with their own HIV-infected blood, the film involves the perpetrators and their victims in a dramatic reconstruction of the events.
02.10 BÍÓ PARADÍS 3 07.10 BÍÓ PARADÍS 3
19:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 19:00 +Q&A
Lex er farsæll rithöfundur en eirðarlaus. Hann fær fyrrverandi ástkonu sína til að koma í fjallgöngu í hinsta sinn. Athöfnin á að vera táknræn sáttarhönd, en eitthvað ískyggilegt er á seyði. Lex, a successful writer, has money and fame, but no peace of mind. In a symbolic gesture, he asks his ex-girlfriend to join him for a final hike together – but something sinister is looming.
www.salkakitchen.COM
velkomin welcome FISKUR DAGSINS FISH OF THE DAY
SÚRDEIGSPIZZUR SOURDOUGH PIZZA
Lambaskanki lamb shank
SALKA VALKA ELDHÚS-KITCHEN
vegan dish vegan diskur PLOKKFISKUR FISH STEW with soup með súpu 66 Í BRENNIDEPLI: HOLLAND / IN FOCUS: THE NETHERLANDS
Skólavörðustígur 23 • 101 reykjavík • Sími 571 1289
SAMTALS / TOTAL 94 MIN
HOLLENSKAR STUTTMYNDIR I
02.10 NORDIC HOUSE 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 07.10 BÍÓ PARADÍS 3
DUTCH SHORTS I
13:30 13:00 17:00 +Q&A
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
EYES ON THE ROAD
AUGUN Á VEGINUM
Þrjár ungar konur keyra heim eftir hátíðarhöld og reyna að koma upplifunum sínum í orð. Three young women try to make sense of recent experiences during the long drive home from a festival abroad. Stefanie Kolk NL 2019 / 17 min
THE SASHA
SASHAÐ
Skáldræn ritgerð um leit geimfara að ódauðleikanum og eilífa baráttu tegundarinnar við takmarkanir sínar í tíma og rúmi. A fictional essay about an astronaut’s quest for immortality and mankind’s constant struggle with temporal and spatial limitations. María Molina Peiró NL 2019 / 20 min
NO ONE CRIED
ENGINN GRÉT
Allt frá berum veggjum til margbrotinna og ítarlegra bakgrunnsmynda – kynlífsspjallborð eru forgarðar fantasía og fýsna af ýmsum toga. From plain white walls to bombastic and exotic backdrops: adult chat rooms are portals to people’s fantasies and sexual desires.
animation
PÁSKAEGG
Bakkabræður brugga ráð er þeir taka eftir opnu fuglabúri fyrir utan kínverskan veitingastað en að fanga paradísarfugla er hægara sagt en gert. Two men notice an open cage of exotic birds and start scheming. Catching birds, however, is a more exacting endeavor than expected.
teiknimynd
Nicolas Keppens BE, FR, NL 2021 / 15 min heimildarmynd
documentary
EASTER EGGS
Daniel Jacoby NL, DE 2021 / 24 min
THE WALKING FISH
FISKUR Á ÞURRU LANDI
Þróunin leiðir metnaðarfulla sjávarveru af froskaætt á þurrt land en finnur hún fullkomnun í mannheimum. An ambitious amphibian sea-creature evolves itself to walk on land. But, will it find the perfection it seeks in the world of man? Thessa Meijer NL 2018 / 19 min
IN FOCUS: THE NETHERLANDS / Í BRENNIDEPLI: HOLLAND 67
R I F F 2021 HOLLENSKAR STUTTMYNDIR II
DUTCH SHORTS II EN ROUTE
Á ÁÆTLUN
Tvö systkini reyna að tefja rúnt föður síns eftir fremsta megni, í þeirri von að uppskera sælgæti. Two kids join their father on a special trip through the city, attempting to cause delays with the goal of attaining sweets. Marit Weerheijm NL 2019 / 10 min
AF FINGRUM FRAM
Fúlgum fjár er varið í þróun hátæknivopna á ári hverju en skæðustu drápstækin eru þó heimagerð og sett saman fyrir lítinn kostnað. Although billions are spent each year on state-of-the-art weapons, the deadliest of them are still low-budget DIY devices
heimildarmynd
documentary
IMPROVISED OBJECTS
Katja Verheul NL 2021 / 10 min
WHEN YOU HEAR THE DIVINE CALL
HEYR, HIMNA SMIÐUR
Ungur maður, ættaður frá Hollandi og Kenía, leitast við að skilgreina sjálfan sig og hvað sé „heima“. Questions of identity abound in this short documentary about what ‘home’ means for a half European, half African young man.
documentary
PABBI
Dóttir spyr tyrkneskan föður sinn hvernig hafi verið að flytja inn í og aðlagast hollensku samfélagi. Eyðurnar í samtalinu segja mestu söguna. The daughter of a Turkish man in the Netherlands begins to ask her father about his life as an immigrant. The gaps in their conversation tell the biggest story.
heimildarmynd
Sarah Blok, Lisa Konno NL 2020 / 14 min heimildarmynd
documentary
BABA
Festus Toll NL 2020 / 25 min
KRAFTLYFTINGALIST ARNOLDS SCHWARZENEGGERS
Skotið á 16mm filmu á áttunda áratugnum. Kraftlyftingakarlinn Arnold Schwarzenegger deilir hugleiðingum sínum um anda og efni. Originally shot in the 1970s on 16mm. During his peak as a bodybuilder, Arnold Schwarzenegger answers questions on body and mind.
68
documentary
ARNOLD SCHWARZENEGGER THE ART OF BODYBUILDING
heimildarmynd
Babeth M. VanLoo NL 2019 / 8 min
Í BRENNIDEPLI: HOLLAND / IN FOCUS: THE NETHERLANDS
SAMTALS / TOTAL 94 MIN
16:00 08.10 BÍÓ PARADÍS 3 14:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
02.10 NORDIC HOUSE 05.10 BÍÓ PARADÍS 1
15:00
MARLON BRANDO
Stjúpsystkini eru bæði komin út úr skápnum og styðja hvort annað í blíðu og stríðu. Framtíðaráform gætu þó sent þau í sitthvora áttina. Step-Siblings have both come out of the closet and found support in each other, but future plans threaten their bond. Vincent Tilanus NL 2020 / 20 min
TÝNDUR Á ÁFANGASTAÐ
Heldri mann dreymir um að setjast í helgan stein á karabísku eyjunum. Þegar á hólminn er komið leika elliglöp hann grátt.
documentary
heimildarmynd
LOST ON ARRIVAL
An older man dreams of retirement in the Caribbean Islands, but upon arrival, dementia starts to set in. Esther Polak, Ivar Van Bekkum NL 2020 / 8 min
SÓNÓ
í Norræna húsinu
Opið þriðjudaga - laugardaga 11-16 & föstudaga - laugardaga 18-23 Borðabókanir á Sonomatseljur@sonomatseljur.is eða í síma 851-6060 GRÆNKERA VEITINGASTAÐUR SEM DANSAR Í TAKT VIÐ ÁRSHÁTÍÐIRNAR
IN FOCUS: THE NETHERLANDS / Í BRENNIDEPLI: HOLLAND 69
Aleppo Cafe - Tryggvagata 13 - 101 Reykjavík - 552 1511
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR
INTERNATIONAL SHORTS Sýnishorn af hugrökkum, listrænum og næmum röddum sem valdar eru af kostgæfni. Hér er á ferðinni hæfileikaríkt kvikmyndagerðarfólk sem með eldmóði sínum kemur okkur á ystu nöf, víkkar ímyndunaraflið og þróar kvikmyndaformið.
A finely curated selection of brave, artistic and delicate voices. With urgency and determination, these talented filmmakers make us travel beyond the borders of reality, expanding the scope of our imagination, and continue the evolution of cinema. 71
R I F F 2021 SAMTALS / TOTAL 93 MIN
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR I
30.09 BÍÓ PARADÍS 3 07.10 BÍÓ PARADÍS 3
INTERNATIONAL SHORTS I
18:30 20:45 +Q&A
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
PLACES
HVÍLDARSTAÐUR / MIEGAMASIS RAJONAS
Bernskuvinir verja tíma saman á æskustöðvum sínum, sem eru í þann mund að breytast varanlega. Two childhood friends spend time together in the places where they grew up, who are undergoing permanent change.
Vytautas Katkus LT 2020 / 12 min
HER AND I
HÚN OG ÉG / ELLA I JO
Frásögn af mæðgum, sem eru báðar listmálarar, og búa í fyrsta sinn í mismunandi löndum. Í myndinni er notuð myndlist Rosers Agell og Paulinu Muxart. A story of a mother and daughter, both painters, who are for the first time living in different countries. The film utilizes the paintings of Roser Agell and Paulina Muxart.
EINHVERS KONAR NÁND
Kvikmyndagerðarmaðurinn talar við bróður sinn í símann á meðan hann reynir að ná sambandi við sauði sem halda til við leiði foreldra þeirra. The filmmaker talks to his brother on the phone, while he tries to communicate with the sheep living where his parents are buried.
heimildarmynd
documentary
SOME KIND OF INTIMACY
Jaume Claret Muxart ES 2020 / 20 min
Toby Bull GB 2021 / 6 min documentary
{EF AGNIÐ SYNGUR ER BITIÐ Á} SEM SKUGGI Í GEGNUM LAUF Þessi háfleyga mynd einblínir á fuglahljóð og mannlíf í borgarumhverfi Singapore. This high-flying short focuses on the sounds of birds and human Lucy Davis SG, FI 2021 / 28 min life in the cityscape of Singapore.
HAMINGJAN ER FERÐALAG
Á aðfangadag í Austin í Texas-fylki flýta verkamenn sér að afgreiða fréttablað dagsins fyrir dreifingu. On Christmas Eve in Austin, Texas, a warehouse of dedicated workers rush to finish processing a newspaper publication before delivery.
heimildarmynd
documentary
HAPPINESS IS A JOURNEY
Ivete Lucas, Patrick Bresnan US, EE 2021 / 12 min
THE HEART THROUGH DESERTS RUNS - WORKING TITLE
UM EYÐIMERKUR HJARTAÐ SLÆR - VINNUTITILL / DAS HERZ DURCH WÜSTENEYEN RENNT - ARBEITSTITEL Dagur í lífi konu sem gengur í gegnum sambandsslit, miðlað í hreyfiog ljósmyndum. Innblásið af verkum Chantal Akerman og Chris Marker. A day in the life of a woman going through a separation - told in moving and still images. Inspired by Chantal Akerman and Chris Marker. Garegin Vanisian DE 2021 / 15 min
72
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR / INTERNATIONAL SHORTS
heimildarmynd
{IF YOUR BAIT CAN SING THE WILD ONE WILL COME} LIKE SHADOWS THROUGH LEAVES
SAMTALS / TOTAL 92 MIN
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR II
30.09 BÍÓ PARADÍS 3 04.10 BÍÓ PARADÍS 3
INTERNATIONAL SHORTS II
20:15 15:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
HAVE YOU SEEN THAT MAN?
HEFUR ÞÚ SÉÐ ÞENNAN MANN? / L-AŢI VĂZUT PE OMUL NOU?
Á fjallstindi kemur ungur drengur að líki. Í leit að svörum kynnist hann þorpinu fyrir neðan. A young boy discovers a dead man on a mountain. In his quest for an answer, the portrait of a village is revealed.
Yotam Ben-David FR, RO 2020 / 15 min
STRANGERS
ÓKUNNUGIR / CHUTE
Ung kona á strætum stórborgar fellur í yfirlið. Sumir vegfarendur ganga framhjá, aðrir staldra við og sýna alúð. In an anonymous city, a person collapses, appearing to have lost consciousness. Some strangers pass by, others embrace her. Nora Longatti CH 2021 / 20 min
ANXIOUS BODY
UGGANDI LÍKAMI
Lifandi hlutir og dauðir, rúmfræðileg form og línur. Þegar ólík fyrirbæri mætast fæðist eitthvað nýtt. Living and artificial things, geometric shapes, and lines. When things of a different nature come together, something new is born.
documentary
ÁSTARÓÐUR Á SPÆNSKU
Ævisögulegur flutningur leikstjórans og ömmu hennar sem tekst á við áhrif herstjórnarinnar í Panama á fjölskyldu þeirra. A biographical performance, by the director and her grandmother, that confronts how Panama’s military dictatorship has left its mark on their family.
heimildarmynd
Ana Elena Tejera PA, FR 2021 / 24 min
teiknimynd
animation
A LOVE SONG IN SPANISH
Yoriko Mizushiri FR, JP 2021 / 6 min
PINPIN
Ungur maður reynir að fóta sig í Buenos Aires en kassastarfsmaður kínversku kjörbúðarinnar á hug hans allan. Having just arrived from Europe, a young man tries to adapt to his new life, while pining after the cashier at a Chinese supermarket. Jaime Levinas AR, US 2021 / 27 min
INTERNATIONAL SHORTS / ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR 73
R I F F 2021 SAMTALS / TOTAL 96 MIN
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR III
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
INTERNATIONAL SHORTS III
18:45 15:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
AFTER A ROOM
EFTIR HERBERGI
Þrjár vinkonur verja nóttinni í sannleiksleit og leik að nándinni innan fjögurra veggja herbergis síns. Naomi and Ram invite their friend Marina over for a night where intimacy, in several forms, becomes a personal playground.
GESTUR AÐ EILÍFU / EWIG GAST
Ljóðræn heimildarmynd um fólk af þriðju kynslóð farandverkamanna sem eru enn álitnir gestir í landi sem fjölskyldur þeirra tóku þátt í að byggja. A poetic documentary about how third-generation migrant laborers are still considered guests in a country their families helped build.
heimildarmynd
documentary
ETERNAL GUEST
Naomi Pacifique GB, NL, CH 2021 / 22 min
Maximilian Karakatsanis DE 2020 / 9 min
STATE OF ELEVATION
AÐ HEFJA SIG TIL FLUGS / CONDITION D’ÉLÉVATION
Stúlka um borð í loftbelg verður fyrir merkilegri reynslu í frásögn sem blandar saman hinu sögulega og sviðsetta. Aboard an atmospheric balloon, a young girl has a strange encounter in space through a narrative blend of fiction and found footage.
Isabelle Prim FR 2020 / 20 min
THE MEN WHO WAIT
BIÐVANGUR / LES ATTENDANTS
Á brotajárnshaug sem áður var kolanáma drepa menn tímann og mynda náin tengsl. On a slag heap that used to be a coal mine, two men share an intimate connection.
Í KVERKUM OKKAR SPRINGA ÚT BLÓM
Svipmynd skotin á 16 mm filmu sem sýnir hversdagslífið og það sem kraumar undir niðri í samkomubanni meðan heimsfaraldur ríður yfir. A poetic glimpse of the fragile balance of daily life, filmed on 16 mm during the COVID-19 lockdown.
heimildarmynd
documentary
FLOWERS BLOOMING IN OUR THROATS
Truong Minh Quý FR 2020 / 15 min
Eva Giolo IT, BE 2020 / 9 min
SYCORAX
SÍKORAX
Myndin kemur fram með sína nálgun á Síkorax, móður Kalíbans, úr Ofviðri Williams Shakespeare. A film that explores its own take on the character of Sycorax, from William Shakespeare’s The Tempest
74
Lois Patiño, Matías Piñeiro ES, PT 2021 / 21 min
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR / INTERNATIONAL SHORTS
SAMTALS / TOTAL 95 MIN
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR IV
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 05.10 BÍÓ PARADÍS 3
INTERNATIONAL SHORTS IV
20:30 21:45
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
FISH LIKE US
FISKAR / FISCHE
Systkini eiga erfitt með að glíma við andlát móður sinnar og framkvæma einkennilega kveðjuathöfn á kínverskum veitingastað henni til heiðurs. In an unusual farewell ritual, two siblings meet in a Chinese restaurant after the death of their mother.
UMRÓT / PA VEND
Í Kósóvó eftir stríð flakka tveir borðtennisleikarar um með borð og spaða í von um að halda íþróttinni á floti. In post-war Kosovo, two local table tennis players wander from place to place carrying with them their tables, in an ambitious effort to keep their sport alive.
heimildarmynd
documentary
DISPLACED
Raphaela Schmid AT 2020 / 17 min
Samir Karahoda XK 2021 / 15 min
NEON PHANTOM
NEONVOFA / FANTASMA NEON
Sendill einn á sér þann draum heitastan að eignast mótórhjól en honum hafði verið talin trú um að lífið yrði eins og söngleikur. A delivery man dreams of having a motorcycle. He was told everything would be like a musical.
Leonardo Martinelli BR 2021 / 20 min
INNER OUTER SPACE
INNRI ÚTGEIMUR
Hópur áhugaleikara fer í göngutúra með bundið fyrir augun og stundar hugsanafluting, allt til að tengjast í veröld samkomubanna. A group of amateur actors perform a variety of sensory exercises that include telepathic conversations and blindfolded walks to connect in a post-lockdown reality.
Laida Lertxundi ES 2021 / 17 min
VACATION THERAPY
MEÐFERÐARFRÍ / CHARTERTERAPI
Líður þér illa, virðist lífið hafa misst allan lit? Var sólarlandaferðin blásin af? Þá gæti „Meðferðarfrí“ verið lausnin fyrir þig. If you feel deprived, depressed, or your holiday to a sunny spot just got canceled, “Vacation Therapy” might just be the cure for you.
Per Bifrost SE, GR, MT 2021 / 8 min
UNICORN
EINHYRNINGUR / UNICORNIO
Stúlka leitar skjóls í yfirgefnu húsi en dularfullt fótatak ómar fyrir utan. A girl takes refuge in an abandoned house but hears mysterious footsteps outside. Irati Gorostidi Agirretxe ES 2021 / 18 min
INTERNATIONAL SHORTS / ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR 75
R I F F 2021 EFA STUTTMYNDIR I
SAMTALS / TOTAL 90 MIN
03.10 NORDIC HOUSE
EFA SHORTS I
16:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
COMMUNITY GARDENS
ALMENNINGSGARÐAR / KOLEKTYVINIAI SODAI
Stirt feðgasamband stirðnar enn og slitnar að lokum. The story focuses on strained relations between father and son, whose bond is beset by indifference and turmoil. Vytautas Katkus LT 2019 / 15 min
SUN DOG
SÓLARSEPPI
Ungur lyklasmiður býr í Murmansk, gaddfreðinni borg á norðurhjara Rússlands. Dagdraumar gera umhverfið ókennilegt og mörkin milli raunveruleika og ímyndunar leysast óðum upp. A young locksmith living in Murmansk, a frozen city in the Russian Arctic, fantasizes about the environment around him, separating himself from the city and its people.
ALL CATS ARE GREY IN THE DARK
Á NÓTTINNI ERU ALLIR KETTIR GRÁIR / NACHTS SIND ALLE KATZEN GRAU
Christian kallar sig kattamann og býr með hnossum sínum, Marmelaði og Katjúshu. Ljósi er varpað á harla náið samband þeirra. No mere viral cat video can compare with the feline-centric poignancy of Lasse Linder’s astonishingly intimate study of one man’s ardent longing to expand his multi-species household.
documentary
Á MILLI ÞILJA
Bræður og synir þeirra búa sundraðir fjarri heimahögum og byggja sér nákvæmlega eins hús til þess að tjá að tenging þeirra er órofin. In this empathetic portrait, brothers and their sons, who live in different countries far away from home, build identical houses to express their familial bond.
heimildarmynd
Samir Karahoda AL, XK 2019 / 14 min heimildarmynd
documentary
IN BETWEEN
Dorian Jespers BE, RU 2020 / 20 min
Lasse Linder CH 2019 / 18 min
PAST PERFECT
FORTÍÐARÞRÁ
Tilraunamynd sem veltir fyrir sér sjúklegu ástandi tiltekinna landa og borga. An experimental short that contemplates the distinct malaise of many cities and countries. Jorge Jácome PT 2019 / 23 min
76
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR / INTERNATIONAL SHORTS
EFA STUTTMYNDIR II
SAMTALS / TOTAL 99 MIN
03.10 NORDIC HOUSE
EFA SHORTS II
18:00
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
PEOPLE ON SATURDAY
FÓLK Á LAUGARDEGI / MENSCHEN AM SAMSTAG
Jakkalakki sofandi á bekk, táningur með athyglissýki og ferðalangur í baráttu við sjálfsafgreiðsluvél um lestarmiða. Öll eru þau Sisýfus og eiga „við rammar raunir að stríða“. On a sunny afternoon in Zürich, we see ten tableaux of everyday life. Each person Sisyphos, endlessly rolling the stone up the mountain.
Jonas Ulrich CH 2020 / 10 min
NHA MILA
Eftir fráfall í fjölskyldunni snýr Salomé aftur til heimahaganna á Grænhöfðaeyjum eftir fjórtán ára fjarveru. Hefst þá andlegt ferðalag sem ýfir upp gömul sár. After 14 years abroad, a tragedy in the family calls Salomé back to Cape Verde. Returning home, she embarks on a spiritual journey that reveals a painful bond with her homeland. Denise Fernandes PT, CH 2020 / 18 min
EKKI RÉTTA FJALLIÐ, MÚHAMEÐ / CE N’ÉTAIT PAS LA BONNE MONTAGNE, MOHAMMAD
Gömul saga trúarbragðanna sett í hrærivél stafrænnar aldar þar sem allir eru sekir um eitthvað og með háþróaðan athyglisbrest. An ancient tale of religion set in a digital world, where everyone is guilty of something and seeking things that are destined to be lost again.
teiknimynd
animation
IT WASN’T THE RIGHT MOUNTAIN, MOHAMMAD
Mili Pecherer FR 2020 / 29 min
INVISIBLE HERO
ÓSÝNILEG HETJA / INVISÍVEL HERÓI
Blindur, fimmtugur maður reynir að finna vin sinn Leandro, innflytjanda sem hvarf sporlaust og enginn annar man eftir. Duarte, a blind 50-year-old man, embarks on a journey to find his friend Leandro, an immigrant who inexplicably vanished and no one seems to remember.
Cristèle Alves Meira PT, FR 2019 / 27 min
12 K. MARX STREET
K. MARX STRÆTI 12 / MARKSIS KUCHA 12
Á hverjum degi fær kona sér kaffibolla, á sömu stund og sama stað og hringir í sama símanúmerið. Dag einn er svarað. A woman pours herself a cup of coffee and sits in the same place, at the same time every day, calling the same number on her phone. One day, her call is unexpectedly answered.
Irine Jordania GE 2019 / 15 min
INTERNATIONAL SHORTS / ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR 77
R I F F 2021 GULLNA EGGIÐ I
THE GOLDEN EGG I
SAMTALS / TOTAL 88 MIN
06.10 BÍÓ PARADÍS 2
13:15 +Q&A
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
WHERE DO WE GO?
HANDANLAND
Syrgjandi kona gengur upp á fjöll með það fyrir brjósti að snúa aldrei aftur en fundur við dularfulla konu breytir öllu. A grieving woman heads to the mountains with no intention of returning but an encounter with an enigmatic woman changes everything.
Barbara Lervig FO, GB 2021 / 14 min
I WANT TO BE LIKE YOU
ÉG VIL VERA EINS OG ÞÚ
Tvær konur falla í vítahring þess að breyta útliti sínu í sífellu í leit að hamingju. Two women fall into a cycle of changing their appearance in order to find happiness.
Caitlyn Sponheimer CA 2020 / 5 min
TWEAKS
KLIP
Að vera eða ekki vera, þarna er efinn. Markþjálfi er fenginn til að láta sjálfsvíg líta út fyrir að vera náttúrulegur dauðdagi. To be or not to be? It really is the only question. An undercover life coach gets hired to help a suicidal client fake a natural death.
Jasper Warry GB, WLS 2020 / 18 min
THE DROWNING GOAT
DRUKKNANDI GEIT
Luca vill koma vel fyrir þegar hann heimsækir föður sinn og nýju fjölskylduna hans í Svíþjóð en heimsóknin fer ekki eins og ætlaði. Luca is eager to make a good impression when he visits his father and his new family in Sweden but the visit does not go as planned.
Sebastian Johansson Micci SE 2020 / 27 min
ALLEGORIA
ALLEGORÍA
Kvenkyns fangi áttar sig á eðli karllæga fangelsiskerfisins og hlutskipti sínu innan þess. A female prisoner realizes the nature of the male-dominated penal system and her role within it.
Hakan Ünal TR, ES 2020 / 14 min
THROUGH THE SUPERMARKET IN FIVE EASY PIECES
Í GEGNUM STÓRMARKAÐINN Í FIMM HLUTUM
Þessi dansmynd kjarnar hversdagsraunir nútíma fjölskyldunnar við vikulega matarsöfnun sína. This dance film epitomises the duldrum challenges a family faces during the weekly food gathering routine.
78
Anna-Maria Jóakimsdóttir Hutri IS / 10 min
ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR / INTERNATIONAL SHORTS
GULLNA EGGIÐ II
SAMTALS / TOTAL 78 MIN
06.10 BÍÓ PARADÍS 2
THE GOLDEN EGG II
15:30 +Q&A
RIFF @ HEIMA 30.09-10.10
ASTRES
STJÖRNUR
Stjarneðlisfræðingur kemur heim til Montreal frá Suður-Kóreu eftir jarðarför yngri systur sinnar og óvæntur atburður hristir upp í vísindalegri heimssýn hennar. An astrophysicist returns to Montréal after attending her younger sister’s funeral in South Korea and a startling event challenges her scientific worldview.
Andrée-Anne Roussel CA, KR 2019 / 19 min
MANARA
VITINN / MANARATUN
Eftir fráfall ættföðurins þarf Zayyad fjölskyldan að bjarga sér í dómhörðu samfélagi í Suður-Líbanon. After the death of its patriarch, the Zayyad family has to fend for themselves within a judgmental community in Southern Lebanon.
Zayn Alexander LB 2019 / 16 min
LIGHTING TESTS
LJÓSAPRUFA
Tom situr fyrir í ljósaprufu hjá leikstjóra sem hann kannast við. Gott tækifæri fyrir leikara í basli. Eða hvað? Tom, a struggling actor, agrees to help a director with some lighting tests. A good opportunity. Or is it?
Tom Nicoll GB 2020 / 10 min
LITTLE SOUL
LÍTIL SÁL
Vanrækt innra barn konu hleypur á brott á þrítugsafmæli hennar. On her 30th birthday, a woman’s neglected inner child runs away. Alina Kulesh CA 2021 / 10 min
MÁS BOWLS
MEIRI SKÁLAR
Drengur þarf að vinna spurningakeppni skólans til að geta borgað fyrir þungunarrof kærustu sinnar. Davey needs to win the high school QuizJam to help pay for his girlfriend Lex’s abortion.
Max Tullio US 2020 / 10 min
PANIC POETRY
PANIKKPRÓSI
Ljóðrænn vitnisburður um einangrun, firringu og þýðingu þess að týnast í félagsskap við sjálfan sig. A poetic testimony about isolation, alienation, and what it means to get lost in your own company.
Myndirnar sem keppa um Gullna eggið eru myndir eftir unga leikstjóra sem eru þátttakendur í kvikmyndasmiðjunni RIFF Talent lab.
Erna Mist IS 2021 / 13 min
The Golden Egg Competition is a selection of films from up-andcoming directors participating in the 2021 RIFF Talent Lab.
INTERNATIONAL SHORTS / ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR 79
Sjáumst aftur í Paradís! Nýja poppvélin Maísól er komin á fulla ferð og búið að ræsa sýningarvélar, kaffivél og dælur. Manstu hvað var gaman að fara í bíó? Veislan hefst á bioparadis.is
Heimili kvikmyndanna /// Art House Cinema & Café
1/1 AD
BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR CHILDREN’S PROGRAM
Í þessum flokki má finna skemmtilegar og áhugaverðar myndir fyrir ungmenni á öllum aldri. RIFF veitir öllum íslenskum leik- og grunnskólum aðgang að dagskránni ásamt kennsluefni. Fyrirspurnir skal senda á skolar@riff.is.
This section consists of fun and interesting films for all ages. RIFF provides all Icelandic preschools and primary schools access to these specially curated programs, with teaching materials. Enquire at skolar@riff.is. 81
R I F F 2021
4+ LUPINO
ÚLFABAUNIR
Tunglelskur úlfur klífur fjallstind til að vera sem næst mánanum. A wolf in love with the moon decides to reach the highest mountain to always be with his beloved.
Lucia Carlini IT 2020 / 2 min
KIKI THE FEATHER
FJÖÐRIN KÍKÍ / KIKI LA PLUME
Kanarífuglinn Kíkí þekkir aðeins búrið sitt en flýgur einn daginn út í óvissuna. Kiki the canary only knows his cage, but one day escapes and finds out that being outside is scary. Julie Rembauville, Nicolas Bianco-Levrin FR 2020 / 6 min
BLANKET
TEPPI / ODEYALKO
Óralangt í burtu, í ísköldu norðrinu, býr úrillur ísbjörn. Dag einn fær hann til sín óvæntan gest. In the far and cold North lives a very grumpy polar bear. One day he receives an unexpected visitor. Marina Moshkova RU 2020 / 6 min
BLOOD ON THE FRIDGE
BLÓÐ Á ÍSSKÁPNUM / BLOD PÅ KYLSKÅPET
Í gegnum teikningar kynnumst við hugmyndum barna á aldrinum fjögurra til sex ára um blóð. Through the drawings by children between the ages of 4 to 6, we are introduced to thoughts and fantasies about blood. Lasse Persson SE 2021 / 5 min
ART ON THE FRIDGE
LIST Á ÍSSKÁPNUM / KONST PÅ KYLSKÅPET
Í gegnum teikningar kynnumst við hugmyndum barna á aldrinum fjögurra til sex ára um hvaðeina sem fangar ímyndunaraflið. Through the drawings by children between the ages of 4 to 6, we are introduced to thoughts and fantasies about various things. Lasse Persson SE 2021 / 5 min
82
BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR / CHILDREN’S PROGRAM
SAMTALS / TOTAL 47 MIN
30.09 NORDIC HOUSE
09:30
CORONA ON THE FRIDGE
KÓRÓNA Á ÍSSKÁPNUM / CORONA PÅ KYLSKÅPET
Í gegnum teikningar kynnumst við hugmyndum barna á aldrinum fjögurra til sex ára um kórónuveiruna. Through the drawings by children between the ages of 4 to 6, we are introduced to thoughts and fantasies about the coronavirus.
Lasse Persson SE 2021 / 4 min
BEMOL
RADDLAUSI SÖNGFUGLINN / BÉMOL
Saga af fjaðralausum næturgala sem getur ekki sungið lengur. The story of a featherless nightingale who cannot sing anymore.
Oana Lacroix CH 2021 / 6 min
MISHOU
MOLI
Fjórir norðurskautshérar finna furðuveru og verða ekki samir. The lives of four lively Arctic hares take a turn after discovering a strange new creature. Milen Vitanov DE, BG 2020 / 8 min
THE WITCH & THE BABY
NORNIN OG BARNIÐ / BABA-YAGA I MALYSHKA
Gömul norn þarf barn fyrir galdur sem á gera hana unga að nýju. Þegar hún kemur heim með kornunga prinsessu hefst óvænt atburðarás. An aging witch needs a baby for a spell to make her youth again, but when she brings home an infant princess, things do not go according to plan.
4+
Evgenia Golubeva RU 2020 / 5 min
CHILDREN’S PROGRAM / BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR 83
R I F F 2021 SAMTALS / TOTAL 74 MIN
30.09 NORDIC HOUSE
11:30
THE CHILDREN
BÖRNIN / BARNA
Liss-Anett Steinskog NO 2021 / 11 min
Natalia Malykhina NO 2021 / 10 min
6+
Börn uppgötva töfrastaði innan um trjágreinar sem fullorðna fólkið vildi fjarlægja. Children find a magical place inside a pile of branches that the grown-ups wanted to get rid of.
URSA - THE SONG OF THE NORTHERN LIGHTS
URSA - SÖNGUR NORÐURLJÓSANNA / URSA - NORDLYSETS SANG Ísbjarnarhúnn er aleinn við dimmt norðurskaut. Norðurljós og fallegt lag leiða hann vonandi til móður sinnar. A little polar bear is alone in the dark Arctic. Northern lights and a magical song, hopefully, lead him to his mother.
MATCHES
ELDSPÝTUR
Géza M. Tóth HU 2019 / 11 min
Barn leikur með eldspýtur og segir frá draumum sínum og ótta. Eldspýturnar ljá frásögnunum líf. While playing with his colorful matchsticks, a child talks of dreams and fears. The matchsticks bring his visions to life.
THE FROLIC
ÆRSLAGANGUR / CHÓNG XÌ
Börn ærslast með skordýrum í garðinum. Children frolic with the insects on the lawn. Yi-Han Jhao TW 2020 / 5 min
THE GREAT OVERFLOW
FLÓÐIÐ MIKLA / ISO YLIMÄÄRÄ
Magnus Fredriksson SE 2021 / 14 min
Eftir mikla flóðbylgju fljóta tveir vinir niður ánna á húsþaki, hitta furðuverur og verða vitni að mikilli mengun. After a great flood, two friends float down the river on the roof of a house, meet peculiar creatures, and witness the effects of pollution.
LUPIN
ÚLFUR
Hélène Ducrocq FR 2020 / 11 min
Ylfingur yfirgefur greni sitt í fyrsta sinn án vitundar móður sinnar og týnist og verður hræddur. A young wolf who ventures out of his den for the first time without his mother’s knowledge becomes lost and frightened.
UMBRELLAS
REGNHLÍFAR
Lítil stúlka sem elst upp undir verndarvæng föður síns lærir að horfast í augu við það sem hún óttast. A little girl growing up sheltered by her father learns to face her fears. José Prats, Álvaro Robles ES, FR 2020 / 12 min
84
BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR / CHILDREN’S PROGRAM
CAT PARK
9+
SAMTALS / TOTAL 75 MIN
01.10 NORDIC HOUSE
09:30
KATTAGARÐUR / PARC À CHATS
Við fáum að fylgjast með ótrúlegum ævintýrum kisu sem læðist um almenningsgarð í mjálmandi fjöri. Get ready for some catastrophic misadventures, which cater to all ages, when the film shows the mishaps of a cat in a park.
Rachel Samson CA 2020 / 1 min
ADAPTATION
AÐLÖGUN / ADAPTAÇÃO
Táningur uppgötvar að ástin á undir högg að sækja í heimi hrekkjusvína og það krefst hugrekkis að standa uppi í hárinu á þeim. A feeble teen finds that love is under threat in a world run by bullies, and only courage can save the day.
Ngima Gelu Lama PT 2020 / 14 min
#LOCKDOCS #LOKLOKOGLÆS
Hvernig upplifðu hollensk börn samkomutakmarkanir? Krakkarnir svara því með leikgleði að vopni. How did Dutch children experience the lockdown? A playful report on the coronavirus crisis, filmed by the kids themselves.
Sanne Rovers NL 2020 / 22 min
HI, GRANDPA
SÆLL, AFI / HOLA, ABUELO
Leikstjórinn fangar einn dag í lífi sínu í Mexíkóborg fyrir afa sinn í Argentínu. A letter from the director to her grandfather, who lives in Argentina, follows a day in her life in Mexico City.
Manuela Eguía MX, AR 2020 / 2 min
TRICK OR TREAT
GRIKK EÐA GOTT / KNASK ELLER KNEP
Magda, ellefu ára þungarokkari, hefur engan til að koma með sér á hverfisröltið á Hrekkjavökunni. The 11-year-old Magda is a black metal fan and she has no one to go trick or treating with on Halloween.
Morten Evelid NO 2020 / 16 min
HOWLING
ÖSKRANDI
Bo er spennt fyrir helginni með pabba sínum en þegar hann mætir ekki þarf hún að reiða á sig sjálfa. The 9-year-old Bo is excited to spend the weekend with her father. When he doesn’t show up, she has to rely on herself.
Laura Van Haecke BE 2020 / 20 min
CHILDREN’S PROGRAM / BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR 85
R I F F 2021 SAMTALS / TOTAL 73 MIN
01.10 NORDIC HOUSE
12:00
12+ 12+
ORGIASTIC HYPER-PLASTIC
OFURPLASTSSVALL
Paul Bush DK 2020 / 7 min
Teiknuð stórsýning alls konar plasts, sem finnst í vegköntum, skranbúðum, á ströndinni og háaloftum. An animated extravaganza of plastic collected from beaches, roadsides, attics, and junk shops.
SHOWER BOYS
STURTUSTRÁKAR
Christian Zetterberg SE 2021 / 9 min
Eftir erfiðan æfingarleik fara Viggó og Noel í leik sem reynir á mörk þeirra og karlmennsku. After a heated training match with the team, twelve-year-olds Viggo and Noel play a game that challenges their limits and masculinity.
THEA & TUVA
Kristian B. Walters NO 2020 / 23 min
Systurnar Thea og Tuva finna fimm ára krakka aleinan í verslunarmiðstöð og taka hann með sér. Gamanið kárnar þó fljótlega. Sisters Thea & Tuva spot a five-year-old alone at a shopping center and take her. What starts off as fun and games soon becomes dangerous.
LA TECNICA
TÆKNIN
Clemente De Muro, Davide Mardegan IT 2020 / 10 min
Ferðalangur kynnist þorpsbúa sem reynir að kenna honum aðferðafræði sína við að táldraga konur. A tourist encounters a local who attempts to teach him his strategy of seducing women.
A BOY IN A WINDOW
DRENGUR Í GLUGGA
Viktor Jörneryd SE 2021 / 11 min
Cedric grunar að Elísu þyki drengurinn í glugganum áhugaverðari en glugginn sem þau eiga að ljósmynda. Cedric suspects that Elise finds the boy in the window more interesting than the window they are photographing for their exhibition.
BAMBIRAK
Sendill þarf að hafa sig allan við á fyrsta degi í nýju starfi þegar átta ára dóttir hans laumar sér um borð í bílinn. Faruk has a complicated first day at his new job when he finds his 8-year-old daughter stowed away in his truck. Zamarin Wahdat DE 2020 / 13 min
86
BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR / CHILDREN’S PROGRAM
14+
SAMTALS / TOTAL 101 MIN
01.10 NORDIC HOUSE
14:00
NORTH POLE
NORÐURPÓLL / SEVEREN POL
Margo upplifir sig útundan en í hennar huga gæti meydómsmissir hjálpað henni að finna sér stað í tilverunni. Margo doesn‘t feel like she belongs anywhere. Maybe if she loses her virginity, she will finally find her place. Marija Apcevska MK, RS 2021 / 15 min
THE NIGHT TRAIN
NÆTURLESTIN / NATTÅGET
Óskar er á heimleið með næturlestinni er hann hittir loks einhvern sem hefur sömu þrár. Oskar is on the night train, heading home when he finally meets someone who feels the same desire as he does. Jerry Carlsson SE 2020 / 15 min
BLACK HOLE
SVÖRT HOLA / TROU NOIR
Hjólabrettakappi finnur veikburða dýr í holu og þarf að kljást við óttann við hið óþekkta. When young skateboarder Vincent finds a vulnerable animal in a hole, he is confronted with his fear of the unknown. Tristan Aymon CH 2020 / 29 min
SISTERS
SYSTUR / SESTRE
Þrjár „strákastelpur“ sem hata feðraveldið af lífi og sál lenda í slag við strákahóp og kynnast óvæntum samherja. Three tomboys, who hate the patriarchy, get into a fight with the local boys and find a surprising ally. Katarina Rešek - Kukla SI 2021 / 23 min
WHEN NIGHT MEETS DAWN
Í RÖKKRI / IN FAPTUL ZILEI
Saga tánings sem leitar að vini sínum á heitum og óhugnanlegum strætum borgarinnar. A teenager’s visceral journey of self-discovery while looking for his friend on the hot streets of an eerie city. Andreea Cristina Bortun RO 2021 / 19 min
CHILDREN’S PROGRAM / BARNA- OG UNGLINGAMYNDIR 87
Take care of your skin and your environment. Founder Sóley Elíasdóttir
CLEAN BEAUTY empowered by Icelandic nature
soleyorganics.com
SÉRVIÐBURÐIR SPECIAL EVENTS
89
Laugarnar í Reykjavík
Fyrir líkama og sál
www.itr.is
Wes Anderson US 2004 / 119 min
THE LIFE AQUATIC WITH STEVE ZISSOU
Á SJÓ MEÐ STEBBA ZISSOU
SUNDBÍÓ
SWIM-IN CINEMA
01.10 Sundhöllin í Reykjavík 19:30 Sundbíó hefur svo sannarlega fest sig í sessi sem einn af sérviðburðum RIFF en hann fer að venju fram í gömlu innilaug Sundhallar Reykjavíkur. Í ár verður boðið upp á költ klassíkina The Life Aquatic with Steve Zissou, eða Á sjó með Stebba Zissou, eftir bandaríska leikstjórann Wes Anderson. Myndin er stútfull af stórleikurum, og fer þar Bill Murray fremstur í flokki ásamt Owen Wilson, Cate Blanchett, Willem Dafoe, Jeff Goldblum og Anjelicu Huston. Grínið er í hávegum haft, en að hætti Andersons er hver innrömmun, myndavélahreyfing og litasamsetning útpæld. Áhorfendur mega búast við sjóferð, eða sundferð öllu heldur, sem fer seint úr manna minnum.
Heated by geothermal energy, the indoor swimming pool of Sundhöll Reykjavíkur will play host to RIFF’s swim-in cinema, a staple of the festival. This year, RIFF is proud to present Wes Anderson’s cult classic, The Life Aquatic with Steve Zissou. The humorous romp features a star-studded cast, including lead Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett, Willem Dafoe, Jeff Goldblum and Anjelica Huston. As always in Anderson’s work, every framing and movement of the camera and the colour scheme is carefully thought out. Prepare yourself for a sea voyage, or rather a pool voyage, that will live long in memory.
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 91
R I F F 2021
NÝJASTA TÆKNI OG KVIKMYNDIR RIFF XR RIFF leggur áherslu á sýndarveruleika í ár og býður upp á viðburð þar sem spennandi nýjungar í kvikmyndagerð, sýndarveruleika, gagnauknum veruleika og tölvuleikjum verða á boðstólum. Helgina 9.-10. október verður í Bíó Paradís hægt að njóta úrvals handvalinna verðlaunaverka. Gestir fá tvær klukkustundir og fimmtán mínútur til að kynna sér verkin, en hægt er að kaupa miða sem gildir annars vegar milli kl. 13:00-15:15 og hins vegar milli kl. 15:3017:45 laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. október. Opnunarhóf Nýjasta tækni og kvikmynda verður haldið á Loft Hostel föstudagskvöldið 8. október með ýmsum nýstárlegum skemmtiatriðum. Aðgangur er ókeypis.
This year, RIFF is placing a special emphasis on emerging technologies and will present a new event called RIFF XR. At RIFF XR, the latest technology in filmmaking, virtual reality, augmented reality, and computer games will be presented. A selection of these award-winning experiences will be available the weekend of October 9th-10th at Bíó Paradís. Guests will have 2 hours and 15 minutes to explore all the experiences, and can purchase tickets valid between 13:00-15:15 or 15:30-17:45, either on Saturday 9th or Sunday 10th October. The opening party of RIFF XR will be held at Loft Hostel on Friday evening, October 8th, with a variety of futuristic entertainment. Free admission.
Aðalstyrktaraðili er Raw Fury.
The main sponsor for RIFF XR is Raw Fury.
Martin Allais, Nico Casavecchia FR, AR, US 2018 / 28 min
Fernando Maldonado, Jorge Tereso FR 2019 / 18 min
Aðrir styrktar- og samstarfsaðilar eru Huldufugl, Hliðskjálf VR Lab, Rent-A-Party, Flow og Aldin Dynamics.
BATTLESCAR / STRÍÐSÖR
Ertu nógu pönk? Uppvaxtarsaga tveggja stúlkna í New York árið 1978 sem lenda í ýmsum skarkala á pönkknæpum borgarinnar. Rosario Dawson ljær sögumannsrödd. Are you punk enough? New York City, 1978: When Lupe, a Puerto Rican-American teen, meets like-minded Debbie, the Bowery’s punk scene and the Lower East Side becomes their playground. Narrated by Rosario Dawson.
92
Other sponsors and collaborators are Huldufugl, Hliðskjálf VR Lab, Rent-A-Party, Flow and Aldin Dynamics.
GLOOMY EYES / DAPUR Í BRAGÐI
Sólin er þreytt á mannfólkinu og ákveður að fela sig og koma aldrei upp aftur. Myrkrið rekur þá dauðu á fætur og uppvakningastrákur hittir mennska stelpu. Colin Farrell ljær sögumannsrödd. The sun is tired of mankind and decides to hide and never rise again. The darkness wakes the dead from their graves. Zombie boy meets mortal girl. Narrated by Colin Farrell.
SÉRVIÐBURÐIR / SPECIAL EVENTS
Melodie Mousset CH 2018 / 15 min
Ricardo Laganaro BR 2019 / 12 min
HANA-HANA / ALLRA HANDA
Finnst þér gaman að kubba? Í þessu súrrealíska og gagnvirka verki stýra þátttakendur ört vaxandi handleggjum í eyðimerkurlandslagi. Do you like building blocks? In this surreal and interactive piece, participants control growing arms in a surrounding desert.
THE LINE / LÍNAN / A LINHA
Töfraveröld opnast áhorfandanum er hann fylgir smádúkkum í São Paulo. Þora þær að sprengja af sér viðjarnar og uppfylla ástarsögu sína? Verðlaunaverk sem hlaut m.a. Emmy-verðlaun. An enchanted world is revealed as the viewer follows two miniature dolls from São Paulo. Can they break boundaries to overcome limitations and live out their love story? An Emmy winner.
Ex-Nihilo FR 2016 / 7 min
NOTES ON BLINDNESS
UM BLINDU
Þegar John Hull missti sjónina árið 1983 hóf hann að taka upp hljóðræna dagbók til að fanga umhverfi sitt. Í þessu heimildarverki eru upptökurnar notaðar, ásamt 360° sjónarspili, til að kanna hugarheim blindra. After losing his sight in 1983, John Hull began to record an audio diary documenting his surroundings. This beautifully animated documentary uses the recordings along with 360° video to explore the world of the blind.
Daniel Cannizzaro, Samantha Gorman US 2019 / 30 min
Aldin Dynamics IS 2019 / 15 min
Flow Meditation IS 2021 / 4-8 min
WALTZ OF THE WIZARD
FLOW FLÆÐI
VALS GALDRAKARLSINS
Vertu töframaður, nú er tækifærið. Í þessu íslenska sýndarveruleikaverki verða draumar að veruleika. Jafnt fyrir unga sem aldna. Be a wizard, now’s the chance. Fantasies become real in this Icelandic virtual reality piece that has something fun for every age group.
THE UNDER PRESENTS
UNDIRHEIMAR KYNNA
Leikrænt ævintýri fyrir marga spilara sem reynir á þanþol hugans og tímaskynjun, með litríkum persónum sem færa fjöll með trúnni á töfra. A time and mind-bending, multiplayer, theatrical adventure featuring a cast of colourful characters that perform magic and uncover stories.
Sérfræðingar leiða þig í gegnum hugleiðslu innan um íslenska náttúru við tónlist Of Monsters and Men og Sigur Rósar. Experts guide you through meditation in Icelandic nature set to music by Of Monsters and Men and Sigur Rós.
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 93
R I F F 2021
Jim Henson UK, US 1986 / 101 mín
Robert Coe, Warwick Ross AUS 2021 / 96 mín
LABYRINTH/VÖLUNDARHÚS
BLIND AMBITION/ÓTRAUTT ÁFRAM
HELLABÍÓ
VÍNSMÖKKUN
06.10 RAUFARHÓLSHELLIR 18:00 & 21:00
02.10 NORDIC HOUSE 18:00
CAVE CINEMA
Hefur þig einhvern tíma langað til að fara á bíósýningu í iðrum jarðar? Í ár getur þú skellt þér í einstaka upplifun í Raufarhólshelli þar sem költklassíkin Labyrinth með David Bowie verður sýnd. Mjög takmarkað magn af miðum. Klæðið ykkur vel. Raufarhólshellir er í 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Kaupið miða á riff.is. Have you ever wanted to go to a screening in a cave? This year you can have a unique experience in Raufarhólshellir where the cult classic Labyrinth starring David Bowie will be screened. Very limited number of tickets. Dress warmly. Raufarhólshellir is a 40 minute drive from Reykjavík. Buy tickets at riff.is
WINE TASTING
Stórskemmtileg heimildarmynd sem segir af fjórum flóttamönnum frá Zimbabwe sem eru fyrstir landa sinna til að stofna Ólympíusveit í vínsmökkun og leiðangri þeirra. Áhorfendum gefst tækifæri til að smakka ýmis vín eftir sýningu myndarinnar og spreyta sig á að giska á uppruna vínsins. A team of Zimbabwean refugees turned sommeliers shake up the international wine establishment when they compete in the World Wine Tasting Championships. After the screening the audience will have a chance to test their knowledge of wine. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Jacob’s Creek. The event is held in collaboration with Jacob’s Creek.
BDSM KYNNING BDSM INTRODUCTION 10.10 NORDIC HOUSE 16:30
Myndirnar Kinbaku - Bindingalist (bls. 47) og Ástríða (bls. 31) fjalla báðar um BDSM á misjafnan máta og því verður boðið upp á BDSM kynningarnámskeið að sýningu lokinni, í samstarfi við Reykjavík Ropes. Tilvalið fyrir þá sem vilja fræðast meira um þessa menningarkima eða stíga út fyrir þægindarammann. The films Kinbaku - The Art of Bondage (p. 47) and Passion (p. 31) introduce its viewer to the fascinating world of BDSM. In collaboration with RIFF, Reykjavik Ropes will offer an introductory course into BDSM after the screenings. Ideal for those who are curious to learn more about these cultures or step out of their comfort zone.
94
Maja Borg SE, ES 2021 / 92 min
PASSION/ÁSTRÍÐA
Jouni Hokkanen FI 2010 / 29 min
KINBAKU - THE ART OF BONDAGE KINBAKU - BINDINGALIST
SÉRVIÐBURÐIR / SPECIAL EVENTS
SAGA BORGARÆTTARINNAR SONS OF THE SOIL 03.10 Bíó Paradís 15:00
Saga Borgarættarinnar er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem tekin var upp hér á landi. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu Gunnars Gunnarssonar og var frumsýnd árið 1920. Í tilefni af aldarafmæli myndarinnar hefur hún verið endurbætt í háskerpu af Kvikmyndasafni Íslands og við hana samin ný kvikmyndatónlist af Þórði Magnússyni. Þar með hefur þessi einstaka mynd í íslenskri kvikmyndasögu gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Sýningar á endurbættri útgáfu fara fram samtímis í Bíó Paradís, Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og í Herðubíó á Seyðisfirði í tilefni af afmæli hennar. Myndin er sýnd í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands, Gunnarsstofnun og Menningarfélag Akureyrar.
Gunnar Sommerfeldt 1920 DK / 210 min
Sons of the Soil is the first feature film to be shot
in Iceland, premiered in 1920, and is based on the eponymous novel by author Gunnar Gunnarsson. To celebrate its centenary, the film has been restored in high-definition by the National Film Archive of Iceland, and a new score written by composer Þórður Magnússon. The landmark feature has thereby gotten a new lease on life for cinephiles to enjoy. The new restored version will be screened simultaneously in Bíó Paradís, Hof Cultural Center in Akureyri and Herðubíó in Seyðisfjörður to celebrate the film’s anniversary. The film is presented in co-operation with the National Film Archive of Iceland, The Gunnar Gunnarsson Institute and Akureyri Culture Company.
Todd Phillips 2019 US / 122 min
BÍÓBÍLLINN
CINEMA BUS
Bíóbíllinn sem sló í gegn í fyrra verður á rúntinum í Reykjavík! Hann mun gleðja unga sem aldna með fjölbreyttum myndum sem snerta á samfélagslegum málefnum. Einnig verður bíóbíllinn hluti af Barnadagskrá RIFF og fer í heimsókn til grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. The RIFF Cinema Bus is back for its second year and will be driving through Reykjavik to bring the magic of the movies to a location near you! The diverse selection of socially conscious films is sure to please cinema lovers of all ages. The cinema bus will also be part of this year’s Children’s Program and will visit primary schools in the greater Reykjavík area.
JÓKERINN TÓNLEIKAR
THE JOKER CONCERT
10.10 Harpa 19:30
Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur við kvikmyndina Jóker verður flutt á tónleikabíósýningu af Kvikmyndahljómsveit Íslands; SinfoniaNord. Stjórnandi er faðir tónskáldsins, Guðni Franzson. Upplifðu vitfirringu og veruleikarof Jókersins við lifandi flutning á meistaralegri tónlist Hildar. Í samstarfi við RIFF. Miðasala á tix.is. In a live-to-picture cinematic event at Harpa, Hildur Guðnadóttir’s Academy Award-winning score to Joker will be performed by SinfoniaNord and conducted by the composer’s father, Guðni Franzson. Experience Hildur’s masterwork set to the Joker’s travails in its fullest form. In cooperation with RIFF. Tickets at tix.is.
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 95
BÍLABÍÓ
DRIVE-IN CINEMA
01.10 - 03.10 Bílaplan Samskipa Bílabíó RIFF verður á sínum stað með skemmtilegt úrval kvikmynda yfir þrjá daga.
RIFF’s drive-in cinema is back again with a fun selection of films over a three-day period.
Bílaplan Samskipa er staðsett á horni Holtavegs og Barkarvogar.
Location: Samskip parking lot, corner of Holtavegur and Barkarvogur.
SÖNGVASÝNING
ÍSLENSKUR SUNNUDAGUR
SÍTT AÐ AFTAN
SING ALONG
80s NIGHT
ICELANDIC SUNDAY
Fös/Fri 01.10 - 20:00
Lau/Sat 02.10 - 20:00
Sun 03.10 - 18:00
Phyllida Lloyd DE, UK, US 2008 / 108 min
Rob Roth CU, US 2020 / 18 min
Árni Ólafur Ásgeirss. IS 2017 / 83 min
VIVIR EN LA HABANA p. 36
Lói - þú flýgur aldrei einn p. 50
MAMMA MIA!
BLONDIE:
PLOEY
Sun 03.10 - 20:00
Thomas Robsahm, Aslaug Holm NO, DE 2021 / 109 min
A-HA: THE MOVIE
p. 34
Óskar Þór Axelsson IS 2017 / 105 min
I REMEMBER YOU
Ég man þig
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 97
NO CONCEPT REYKJAVÍK
IT’S A WINE BAR, IT’S TASTY BITES, IT’S A HANGOUT, IT’S FINE SIPS, IT’S A MICHELIN STAR CHEF, IT’S WHERE YOU CELEBRATE RIFF. Modern Wine Bar & Restaurant Hverfisgata 6, Reykjavík t: +354 454 0200
noconceptrvk.com info@noconceptrvk.com
MEISTARASPJÖLL
MASTERCLASSES
JOACHIM TRIER & MIA HANSEN-LØVE
30.09 GAMLA BÍÓ 12:00 Ókeypis / Free admission Fundarstjórar / Moderators: Ása Helga Hjörleifsdóttir & Hafsteinn Gunnar Sigurðsson.
TRINE DYRHOLM
09.10 NORRÆNA HÚSIÐ 11:00 Ókeypis / Free admission Fundarstjórar / Moderators: Halldóra Geirharðsdóttir og Margrét Örnólfsdóttir.
DEBBIE HARRY
BLONDIE: VIVIR EN LA HABANA
Samtal eftir sýningu / In conversation after screening
02.10 BÍÓ PARADÍS 1 17.00 2900 kr. Spyrill / Interviewer: Andrea Jónsdóttir 99
R I F F 2021
RIFF tekur yfir á Loft Hostel á meðan á hátíðinni stendur og mun þar kenna ýmissa grasa. Allir viðburðir hefjast kl. 19:00 og standa yfir til kl 22:30. Húsið lokar kl 23:00. RIFF takes over Loft Hostel during the festival and promises lots of fun. All events start at 7pm and finish at 10.30pm. The house closes 11pm.
DAGSKRÁ/PROGRAM Sunnudagur / Sunday 03.10
MÍNÚTUMYNDIR
ONE-MINUTE MOVIES
89 listrænar mínútumyndir verða sýndar frá jafn mörgum listamönnum úr öllum heimsálfum, sem skipt er niður í fjögur þemu. Sjá bls. 102. 89 One-minute movies from as many artists from all corners of the world. See page 102. Mánudagur / Monday 04.10
ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR UMRÆÐUR
ICELANDIC SHORTS PANEL DISCUSSION
Fjöldi íslenskra stuttmynda eru sýndar á RIFF í ár og hér gefst gestum tækifæri til að spjalla við kvikmyndagerðarfólkið á bak við myndirnar. Sjá meira um myndirnar á bls. 54 - 55. A variety of Icelandic shorts will be screened at RIFF this year, and the audience gets a chance to chat with the filmmakers. See page 54 - 55.
Þriðjudagur / Tuesday 05.10
TÓNLEIKAR · KRÍA, MIMRA & VALBORG ÓLAFS CONCERT · KRÍA, MIMRA, & VALBORG ÓLAFS
Miðvikudagur / Wednesday 06.10
KVIKMYNDASMIÐJA RIFF + KARAOKE
RIFF TALENT LAB + KARAOKE
Þátttakendur í kvikmyndasmiðju RIFF nýta kvöldið til að fjalla um verkefni sín fyrir gesti og gangandi. Í beinu framhaldi verður svo haldið karókíkvöld. Meira um Gulleggið á bls. 78-79. Participants in RIFF Talent Lab introduce their projects for guests. A night of Karaoke follows the introductions. See more on their films on page 78-79. Fimmtudagur / Thursday 07.10
LOFTY AMBITIONS UPPISTANDSKVÖLD
LOFTY AMBITIONS STAND-UP COMEDY
Kimi Tayler og Mette Kousholt standa fyrir reglulegum uppistandskvöldum sem bera heitið Lofty Ambitions en í þetta sinn verður kvikmyndaþema. Stand-up comedians Kimi Tayler and Mette Kousholt will incorporate special RIFF film themes into their wildly hilarious Lofty Ambitions comedy routines.
100 SÉRVIÐBURÐIR / SPECIAL EVENTS
Föstudagur / Friday 08.10
NÝJASTA TÆKNI OG KVIKMYNDIR: OPNUNARHÓF
RIFF XR: OPENING PARTY
RIFF kynnir til leiks nýjan flokk: „Nýjasta tækni og kvikmyndir”. Sjá bls. 92-93. Opnunarhófið fer fram á Loft Hostel og þar verða ýmis framtíðarleg skemmtiatriði. Þjóðargersemin dj. flugvél og geimskip býður upp á töfrandi blöndu tónlistar, tölvuleiks og hreyfiskynjunarbúnaðar, tónlistarkonan Íris Thorarins spinnur við glænýja tölvuleikinn Sable frá Raw Fury og Úlfur Eldjárn kynnir gagnvirka tónlistarappið Reykjavík GPS. RIFF introduces a new section called „RIFF XR”. See page 92-93. The opening party for RIFF XR takes place at Loft Hostel with futuristic entertainment galore. Techno sorceress dj. flugvél og geimskip will provide innovative musical ambiance using new-age computer gaming systems including motion capture suits, composer Íris Thorarins will improvise to the newly released game, Sable, from Raw Fury and Úlfur Eldjárn will introduce the interactive music app Reykjavík GPS.
DJ BJÖRK
02.10 Hannesarholt 18:00 Afrískur andi mun svífa yfir vötnum í Hannesarholti þegar Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona þeytir skífum í Hljóðbergi. Afríkönsk matarveisla úr smiðju Alex Jallow, stofnanda Ogolúgo, í samstarfi við kokka Hannesarholts, verður borin fram á fyrstu og annarri hæð hússins. Allur ágóði rennur til menningarhússins Hannesarholts. Miðaverð 9.900 krónur. Frekari upplýsingar á riff.is DJ Björk is bringing the african vibes in Hljóðberg at cultural hub Hannesarholt. Chef Alex Jallow, founder of Ogolúgo, will prepare excellent African cuisine in cooperation with the chefs at Hannesarholt that will be served on the first and second floor of the house. All proceeds will go toward the non-profit organization Hannesarholt. Ticket price: 9.900 ISK. Further information at riff.is.
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 101
R I F F 2021
MÍNÚTUMYNDIR
THE ONE MINUTES
03.10 LOFT HOSTEL 19:00 - 09.10 BÍÓ PARADÍS 2 11:00 +KYNNING/PRESENTATION SÝNINGAR Á BÓKASÖFNUM/ SCREENINGS AT LIBRARIES
30.09
SELTJARNARNES
03.10 GRÓFIN
04.10
SELTJARNARNES
05.10
07.10
SELTJARNARNES SELTJARNARNES
MIND BODY PROBLEM
09.10
KRINGLAN
10.10
GRÓFIN & KRINGLAN
PAW
HUGSKROKKAVANDAMÁL
LOPPA
Sýningarstjórn/Curation: Sander Breure & Witte van Hulzen Samband anda og efnis er undir smásjánni – hvort sem um ræðir myndlíkingu, vandræði eða aulabrandara. The relationship between soul and body is under investigation – whether as a metaphor, a problem or even a bad joke.
Sýningarstjórn/Curation: Ceel Mogami de Haas Samband dýra og þess ljóðræna er til skoðunar. The relationship between animals and poetry is explored.
Untitled, Heidi Vogels, 1999, NL Saturday, Elle Burchill, 2021, US Carrier, Thierry Oussou, 2021, BJ Barcelona, Sabine Mooibroek, 2008, ES all.the.time, Elisabeth Molin, 2021, BE Moment of Inertia, Michelle Son, 2021, NL Untitled, Kani Marouf, 2019, IQ higher powers command: stay in debt, Vincent Verhoef, 2018, GR Special Sundays, Natasha Papadopoulou, 2019, GR/NL Tragedy are mobilisations (all around the world), Tao G. Vrhovec Sambolec, 2021, NL Point of contact, Denise Kehoe, 2021, NL Room, Emma van der Put, 2021, BE space as an invisible thing, Peter Ewig, 2021, DE Untitled, Christine Moldrickx, 2021, NL The Cybergaze, Raluca Moldoveanu, 2021, UK Begin, Bas Schevers, 2021, BE The Shape of Things, Ben Rivers, 2016, UK Closet, Antonis Pittas, 2004, NL Opérateur de Douche, Daouda Dia, 2007, SN Untitled, Iqra Tanveer, 2021, PK Umbrella and praying, Paulien Oltheten, 2020, FR Summer 2010, Hamza Halloubi, 2010, MA
The coyote plays the win, Meng Florent, 2018, FR PⒶW, Ceel Mogami de Haas, 2019, NL A Message From The Last Summer, Juyi Mao, 2020, US Action At A Distance, Manon Bachelier, 2019, NL Having Lots of Fern, Sophie Popper, 2018, UK WE ONCE LOOKED THE SAME, Sarah Burger, 2020, CH The Hand That Feeds, Calli Uzza Layton, 2020, NL Evidence of non-harmonious being, Heleen Mineur, 2020, NL My Burning Bush, Erin Fussell, 2018, USA The liquid over my head, Constanza Castagnet, 2020, NL A journey, Ellie Kyungran Heo, 2018, KR/UK On Beasts, Megan Hadfield, 2020, NL mini-dawn, Ivan Cheng, 2020, NL C’est la faute a Muybridge, JJ Almanza, 2020, NL Mina’s invasion, Giovanni Giaretta, 2020, NL Sympathizer, Alyona Larionova The Deer Gift, Felix Klee, 2020, DE The Gaze, Stelios Markou Ilchuk, 2019, NL Gerridae, Anne-Charlotte Finel, 2020, FR Eroding Worries, Teun Grondman, 2020, NL MORITAS, Joaquin Wall, 2020, AR The last minute of a one year kiss, Mathieu Arbez Hermoso, 2020, FR cannibals lovers both neither, Siobhan Leddy and Benjamin Yates, 2020, DE Animal de Compagnie, Cécile Tafanelli and Daniel Vorthuys, 2020, NL NT, Anna-Bella Papp, 2020, NL Renard, Nicolas Momein, 2016, CA
102 SÉRVIÐBURÐIR / SPECIAL EVENTS
One Minutes stofnunin framleiðir og dreifir mínútumyndum út frá listrænu sjónarmiði og býður upp á alþjóðlegan vettvang til að skapa og tengjast. Á tveggja mánaða fresti kemur út ný sería á þeirra vegum. Taktu þátt á theoneminutes.org.
COMFORT & VISION
The One Minutes Foundation produces and distributes one-minute videos from an artistic point of view, offering an international stage for people to create and connect. Every two months a new series is released. Participate at theoneminutes.org.
AKARANI BONO AWOWA
ÞÆGINDI OG SJÓN
HVAR SÉRÐU SÓLINA RÍSA OG SETJAST
Sýningarstjórn/Curation: Salim Bayri Hvernig hafa þægindi áhrif á það hvernig við sjáum? Brennandi spurning árið 2020 þegar mannkynið varði mestum tíma sínum innan heimilisins. How does comfort affect what we see? An especially relevant question in 2020, a time where humanity spent most of their time at home.
Sýningarstjórn/Curation: Manuwi C Tokai Þátttakendur voru spurðir „hvar sérðu sólina rísa og setjast?” Svörin gefa nánar svipmyndir. The participants were posed the question: Akarani bono awowa? Where is the place where you see the sun rise and set? The answers reveal intimate scenes.
Untitled, Klaas Koetje, 2021, NL Untitled, Lee Mc Donald, 2020, UK 100 meters, Yuri Yefanov, 2012, UA Without glasses, Thi Hoai Le, 2020, NL Your Men, Kevin Siwoff, 2021, UK first date, Sara Milio, 2019, IT Enjoy the Ride, Sophie Bates, 2020, NL Phantom, Snow Sheng Jie, 2020, NL WHAT IS A MAN WITHOUT A SHADOW, Makis Kyriakopoulos, 2020, GR Kimchislap, Katharina Sook Wilting, NL, 2020 sweet, Lisa Smithson, 2009, NL Ur filming my face arent u?, Paula Garcia Sans, 2020, BCN Quarantine, Mariusz Wirski, 2020, PL Untitled , Alix Stria, 2020, NL Do you think I’m perfect?,No touching the Horizon, Anna Bierler, 2019, NL Barn Dance, Jack Wormell, 2020, UK Lupercalia, Andrea Bordoli, 2020, CH VS, Jaume Clotet, 2020, ES All the Crazy Details from Kylie Jenner’s 21st Birthday Party, Levi van Gelder, 2020, NL Schlaflos, Yara Greuter, 2007, DE Hard Drive, Theo Tajes, 2020, BR
Phantom, Snow Sheng Jie, 2020, NL Karawasjie, Inge Pierre, 2021, SR Vestiges of home, Lin Li, 2021, UK Beirut before the explosion, Boaz Mout, 2020, LB Sabaidee, Linda Phommavang, 2010, LA Mi Wan Pranaware, Furgil Mattatoula, 2021, SR Sabbi Yu Geschiedenis, Shareen Mahabeer, 2021, SR Untitled (We do the voodoo), Barbara Marcel, 2015, BR Home Rituals, Tucan Weyu, 2021, NL The Road Of…, Elif Satanaya Özbay, 2020, TR We Belong, Éluk, 2021, NL Portrait of the Shukhov Tower (Lockdown), Marina Fomenko, 2020, RU Treasure Island, Andrea Bordoli, 2020, CH Untitled, Lara Baksu, 2021, UK Womere, Rafael Raila, 2021, NL The sunrise I built over our farm that was sold full of animals that died decades ago, Felix Klee, 2021, DE. The Body Extends, Nicolás Dumit Estévez Raful Espejo,Anna Recasens and Laia Solé, 2021, US One, Matteo Rosa, 2021, SE Natural writings, Dario Ricciardi, 2019, AR Maho, Guilliano Zaalman, 2021, SR
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 103
EFA
VERÐLAUN UNGRA ÁHORFENDA
EFA YOUNG AUDIENCE AWARD
RIFF sýnir kvikmyndirnar þrjár sem voru tilnefndar til EFA verðlauna ungra áhorfenda. Sigurmyndin, Ferðin yfir, var valin af 12 til 14 ára börnum alls staðar að úr álfunni. Grunnskólanemendum af höfuðborgarsvæðinu á unglingastigi er boðið í Bíó Paradís á sýningar á tilnefndu myndunum. RIFF screens the three nominated films for the EFA Young Audience Award 2021. The winner, The Crossing, was selected by 12-14 year olds from all around Europe. Primary school students from the greater Reykjavík area are invited to screenings of the nominated pictures at Bíó paradís.
Matteo Garrone IT, FR, GB 2019 / 125 min
01.10 BÍÓ PARADÍS 1
09:00 01.10 BÍÓ PARADÍS 2
09:00
Foreldrar tveggja barna eru handteknir fyrir að vera í norsku andspyrnuhreyfingunni, rétt fyrir jól árið 1942. Í kjallara heimilisins finna börnin tvo gyðinga á sama aldri og þau. Two children are left to their own devices, when their parents are arrested for being in the Norwegian resistance movement, right before Christmas 1942. They discover two Jewish children hidden in their basement.
WOLFWALKERS
GOSI
09:00 30.9 BÍÓ PARADÍS 2
THE CROSSING
FERÐIN YFIR / FLUKTEN OVER GRENSEN
Tomm Moore, Ross Stewart IE, LU, FR, GB 2020 / 103 min
PINOCCHIO
30.9 BÍÓ PARADÍS 1
Johanne Helgeland NO 2020 / 85 min
09:00
Í þessari leiknu uppfærslu á sígilda ævintýrinu um Gosa er horfið aftur til róta verksins. Geppetto gamli smíðar brúðuna Gosa sem lifnar við en þráir ekkert heitar en að verða alvöru drengur. This live-action reimagining returns to the roots of the tale of Pinocchio. Old man Geppetto carves out the wooden puppet, Pinocchio, who magically comes to life and dreams of becoming a real boy.
ÚLFGENGLAR 01.10 BÍÓ PARADÍS 1
11:15 01.10 BÍÓ PARADÍS 2
11:15
Á tímum hjátrúar og töfra ferðast ung stúlka ásamt föður sínum til Írlands að útrýma síðasta úlfinum. Á ferðalaginu kynnist hún stúlku sem sýnir henni veröld úlfgenglanna. In a time of superstition and magic, a young apprentice hunter comes to Ireland with her father to wipe out the last wolf. She befriends a native girl and discovers the world of Wolfwalkers.
SPECIAL EVENTS / SÉRVIÐBURÐIR 105
BRANSADAGAR INDUSTRY DAYS Bransadagar RIFF er viðburðaröð sem fer fram meðfram hátíðinni. Meginmarkmið bransadaga er að búa til umræðuvettvang fyrir flæði hugmynda og tengingar milli íslenska og alþjóðlega kvikmyndaiðnaðarins, með sérstakri áherslu á Norðurlöndin. Aðalviðburðir bransadaganna fara fram í Norræna húsinu, en þeir eru jafnframt teknir upp og streymt í beinni útsendingu á netinu. Skráningar er krafist á alla viðburði bransadaga, á riff.is/industry-days/ Sjá QR kóðann fyrir ítarlega dagskrá.↗
02.10 - 03.10 10:00-18:00
ERIC REIS - LEIKLISTARKENNARI
ERIC REIS – COACH FOR ACTORS
Vinnusmiðja sem kynnir aðferðarfræði Bob Krakower fyrir leik fyrir myndavél. Leiklistarkennarinn Eric Reis hefur þjálfað Emmy, Tony og SAG-verðlaunahafa. Hannað fyrir atvinnumenn. A workshop introducing a camera acting technique developed by Bob Krakower. Acting teacher, Eric Reis, has trained Emmy, Tony and SAG-award winners. Designed for advanced professionals.
06.10
14:00-16:00
MÁLSTOFA UM KVIKMYNDATÓNLIST – ANDREU JACOB
FILM MUSIC SEMINAR – ANDREU JACOB
Tónskáldið, útsetjarinn og hljóðhönnuðurinn, Andreu Jacob, deilir reynslu sinni af tónsmíðum, útsetningum og hljómjöfnun en einnig hvernig hann komst inn í kvikmyndabransann. Composer, orchestrator, and sound designer, Andreu Jacob, shares his experience of musical composition, arrangement and mastering as well as how he broke into the film industry.
RIFF Industry Days is a series of events and talks held during the festival. Their prime objective is to create a platform for the exchange and circulation of ideas and promotion between the Icelandic and international film industry, with an emphasis on the Nordic region. The main Industry Days events will be held at the Nordic House, recorded and streamed live online. Registration is required for all events, at riff.is/industry-days/ Check full program QR-CODE↑
06.10
16.30-18.30
MÁLSTOFA UM KVIKMYNDATÓNLIST – ÍSLENSK KVIKMYNDATÓNSKÁLD
MUSIC IN FOCUS – ICELAND, CASE STUDY.
Til heiðurs Hildar Guðnadóttur, ræðir umræðuhópur, skipaður íslenskum tónskáldum og fagfólki innan tónlistargeirans, af hverju söguleg afrek Hildar tákni aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. To honour Hildur Guðnadóttir, a panel of Icelandic composers and music industry figures discuss why Hildur’s historic achievements only mark the beginning of Iceland’s success in scoring films and television.
07.10 MARKAÐSVETTVANGUR
MARKET FORUM
Boðskort – aðeins fyrir fagfólk. By invitation, professionals only.
09.30-12.30 I. WORK IN PROGRESS / VERK Í VINNSLU Í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Ísland er boðið upp á vettvang þar sem væntanlegar íslenskar kvikmynda- og sjónvarpsafurðir eru kynntar fyrir
106 BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS
fulltrúum alþjóðlegra dreifingar- og söluaðila. Showcase, held in collaboration with the Icelandic Film Centre, where excerpts from upcoming film and TV productions will be presented to distributors and representatives from world-class sales agencies.
15.00-16.30
ÍSLENSKA NORRÆNA SAKAMÁLASAGAN
ICELANDIC NORDIC NOIR
14.00-17.00
II. FRAMLEIÐENDADAGUR
PRODUCER’S DAY
Vettvangur fyrir tengslamyndun hjá framleiðendum frá Íslandi, Evrópu og NorðurAmeríku. Aðeins fyrir fagfólk. Networking platform for producers from the Nordics, Iceland, Europe, and North America. Professionals only.
08.10
16.00 – 17.30
RIFF SPJALL
RIFF TALKS
Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur. Filmmakers and creatives share presentations in the spirit of Ted Talks with a focus on filmmaking. The aim is to educate and inspire.
09.10
13.00-14.30
RADDIR ANNARS STAÐAR FRÁ
VOICES OF ELSEWHERE
09.10
Opnar pallborðsumræður um mikilvægi kvikmyndaframleiðslu norðurskautssvæðisins og alþjóðlegrar dreifingar, með tilliti til útbreiðslu og varðveislu menningarlegra gilda. An open panel discussion about the importance of Arctic Film productions and their worldwide distribution with regards to the transmission and conservation of cultural values.
Bókmenntaaðlaganir dafna í kvikmyndum og sjónvarpsgerð Norðurlandanna, sem helst í hendur við síauknar alþjóðlegar vinsældir norrænu sakamálasögunnar. Í þessari pallborðsumræðu deila skáldsagnahöfundar, handritshöfundar og fagaðilar skoðunum sínum og framtíðarsýn. Literary adaptations are flourishing in Nordic cinema and television, hand in hand with the increasing international popularity of Nordic Noir. In this panel screenwriters, writers and industry experts express their views and visions on the subject.
02.11 KVIKMYNDATÓNSKÁLDAÞING Í NORRÆNA HÚSINU
FILM AND MUSIC SYMPOSIUM AT NORDIC HOUSE
Tónlistarborgin Reykjavík, ÚTÓN, Kvikmyndamiðstöð Íslands og RIFF, ásamt STEF og Félagi kvikmyndargerðamanna, kynna Kvikmyndatónskáldaþing í Norræna húsinu þann 2. nóvember. Þar verður mikilvægi tónlistar í hverskonar myndefni rætt í fyrirlestrum og pallborðum, ásamt viðtali við Hildi Guðnadóttur. Dagskráin verður kynnt í heild sinni er nær dregur. Fylgist með á riff.is. Reykjavík Music City, STEF, Iceland Music, FK, RIFF and the Icelandic Film Center, introduce an all-day symposium on film and music on November 2nd at the Nordic House. It will feature talks on the importance of music in film and television, not to mention in gaming and commercials, including an interview with Oscar winning composer Hildur Guðnadóttir, and more speakers to be announced. Stay tuned at riff.is.
INDUSTRY DAYS / BRANSADAGAR 107
Blómasmiðja Ómars
Látum blómin tala í mynd og orðum
Laugavegur 15
561 2100 / 866 6652
upplifun@upplifun.com
VERÐLAUN OG DÓMNEFNDIR / AWARDS AND JURIES
Myndirnar í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður nefnd „Uppgötvun ársins” og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gyllta Lundann. Vitranir / New Visions: Trine Dyrholm Leikkona, þekkt fyrir hlutverk sín í Hævnen og Dronningen. Heiðursgestur RIFF og formaður dómnefndar. Actress, singer, and songwriter, known for her roles in Queen of Hearts and In a Better World. RIFF’s guest of honour and head of jury. Yorgos Krassakopoulos Dagskrárstjóri alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar og heimildarmyndahátíðarinnar í Þessalóníku. Head of Programming at the Thessaloniki International Film Festival and the Thessaloniki Documentary Film Festival. Önnur framtíð / A Different Tomorrow: Guillaume Calop Einn stofnenda og stjórnenda Les Arcs kvikmyndahátíðarinnar. Co-creator and general manager of Les Arcs Film Festival. Marie Zeniter Stjórnandi alþjóðlegrar sölu hjá Magnolia Films. International Sales Manager at Magnolia Films Silja Hauksdóttir Leikstjóri, þekkt fyrir kvikmyndina Agnes Joy. Director, known for the film Agnes Joy. Íslenskar stuttmyndir / Icelandic Shorts: Nathalie Mierop Kynningarstjóri kvikmynda í fullri lengd hjá SEE NL. Promotion Manager Feature Film at SEE NL. Þóra Björg Clausen Dagskrárstjóri Stöðvar 2. Head of Programming and Acquisitions for Icelandic media network Channel 2. Anton Máni Svansson Framleiðandi hjá Join Motion Pictures. Producer at Join Motion Pictures
Dómnefnd unga fólksins / The Young People’s Jury Markús Loki Gunnarsson Menntaskólinn í Reykjavík / Reykjavík Junior College Náttúrufræðibraut / Natural Science Course Sigtýr Ægir Kárason Listaháskóli Íslands / Iceland University of the Arts BA-nemi í arkitektúr / Architechture – Undergraduate Snædís Björnsdóttir Háskóli Íslands / University of Iceland BA-nemi í Almennri bókmenntafræði / Comparative Literature - Undergraduate
The films in our competitive category New Visions are all debut or sophomore efforts. One will be named „Discovery of the Year” and receive the Golden Puffin. The Young Gagga Jónsdóttir Kvikmyndagerðarkona og leikstjóri kvikmyndarinnar Saumaklúbburinn. Filmmaker and director of Stitch n’ Bitch. Aníta Bríem Leikkona og handritshöfundur þekkt fyrir hlutverk sín í Journey to the Center of Earth og Ráðherranum. Actress and scriptwriter, known for Journey to the Center of Earth and The Minister. Gísli Örn Garðarsson Leikari, leikstjóri og framleiðandi hjá Vesturport. Actor, director and producer at Vesturport. International Shorts / Alþjóðlegar stuttmyndir: Sonja Wyss Kvikmyndagerðarkona, mynd hennar Bless bless paradís er sýnd á hátíðinni. Filmmaker, her film Farewell Paradise is part of the festival.
Ninna Pálmadóttir Upprennandi leikstjóri, stuttmynd hennar Allir hundar deyja var sýnd á Karlovy Vary og RIFF árið 2020. An up-and-coming director, her short All Dogs Die was part of Karlovy Vary and RIFF last year. Óskar Páll Sveinsson Kvikmyndagerðarmaður og eigandi framleiðslufyrirtækisins Yoda films Filmmaker and owner of production company Yoda films. Gullna Eggið / The Golden Egg: Vincent Boy Kars Kvikmyndagerðarmaður, kvikmynd hans Dramastelpa er sýnd á hátíðinni. Filmmaker, his feature Drama Girl is part of the festival. Halldóra Geirharðsdóttir Leikari, leikstjóri og fagstjóri leikarabrautar Listaháskóla Íslands. An actress, director, and professor at Iceland University of Arts. Rúnar Rúnarsson Leikstjóri, þekktur fyrir kvikmyndina Eldfjall. Director, known for his film Volcano.
Katla Gunnlaugsdóttir Kvikmyndaskóli Íslands / The Icelandic Film School Nemi í handrit og leikstjórn / Student in scripwriting and direction department Kolbrún Óskarsdóttir Verslunarskóli Íslands / Commercial College of Iceland Nýsköpunar og listabraut / Innovation and Arts Course
109
R I F F 2021
STARFSFÓLK / STAFF
Stjórnandi / Festival Director Hrönn Marinósdóttir Heiðursformaður / Chairman Helga Stephenson Framleiðsla / Production Management Framleiðandi hátíðar / Festival Producer Auður Elísabet Jóhannsdóttir Aðstoð / Festival Assistants Inga Margrét Jónsdóttir Margrét Björnsdóttir Dagskrárdeild / Program Department Dagskrárstjóri / Head of Programming Frédéric Boyer Umsjón með dagskrá, Dagskrárstjóri / Program Management, Programmer Ana Catalá Dagskrárstjóri heimildarmynda / Documentary Programmer Guðrún Helga Jónasdóttir Dagskrárstjóri erlendra stuttmynda / Foreign Shorts Programmer Pedro Emilio Segura Bernal Aðstoð / Assistant Max Harding Dagskrárráð / Selection Committee Frédéric Boyer Hrönn Marinósdóttir Ana Catalá Guðrún Helga Jónasdóttir Ritstjóri / Editor Gunnar Ragnarsson Aðstoð / Assistant Patrick Rix Andersen Prófarkalestur / Proofreading Arnór Ingi Hjartarson Listræn hönnun / Artwork Jeroen de Boer Hönnun og uppsetning / Graphic Design Fanney Þórðardóttir Aðstoð / Assistant Nathan Zerafa Umsjón með sýningareintökum / Print Traffic Coordinator Jenn Raptor Aðstoð / Assistants Alper Kir Aleksandra Boniecka Sölu- og markaðsstjóri / Sales and Marketing Coordinator Hildur Guðný Káradóttir
110
Kynningarstjóri / Press G. Elín Arnardóttir Aðstoð / Assistants Auðna Hödd Jónatansdóttir Samfélagsmiðlar / Social Media Laureline Chapelin-Viscardi Lucía Donderis Dacal Marie Debais Sérviðburðir / Special Events Umsjón sérviðburða / Events Coordinator Nanna Gunnars Aðstoð / Assistant Denise Micallef Umsjón sjálfboðaliða og bílstjóra / Volunteers and Drivers Coordinator Lauren Wygant Aðstoð / Assistant Amy Marie Borg Bransadagar / Industry Days Program Carolina Salas Aðstoð / Assistant María Laura Ríos García Gestastofa / Guest Office Umsjón / Guest coordinator Emma Romeijn Aðstoð / Assistant Malin Wiech Bíóhús / Venue Manager Bíó Paradís Cinema Jenn Raptor Norræna húsið / The Nordic House Carolina Salas
Barna og unglingadagskrá / Children and Youth Program Dagskrá / Programmer: Pedro Emilio Segura Bernal Barnadagskrá kynnir / Children’s Program Host Gunnar Helgason Aðstoð / assistant Božidar Runić RIFF Reykjavik Talent Lab Listræn umsjón / Artistic Director Margrét Örnólfsdóttir Umsjón / Project Coordinator Inga Margrét Jónsdóttir Aðstoð / Assistant Humad Nisar RIFF fyrir framtíðina / RIFF 4 future Carolina Salas Project Coordinator Sonja Kovacevic RIFF stúdenta TV / RIFF student TV Aðstoð / Assistant Jeanine Scerri Skólar / Schools Borgarholtsskóli Fjölbrautaskólinn við Ármúla Klippari / Video Editor Logi Sigursveinsson Sigrún Mathiesen Pennar / Writers Arnór Ingi Hjartarson Jenn Raptor
Tækni- og sýningarmál / Tech and Projection Gunnar Anton Guðmundsson
Stjórn RIFF 2021 / RIFF Board Baltasar Kormákur Elísabet Ronaldsdóttir Hrönn Marinósdóttir Pétur Einarsson
Tækni- og sýningarmál Norræna húsið / Tech and Projection Nordic House Cassandra Ruiz
Að auki starfa á hátíðinni fjöldi sjálfboðaliða og erum við þeim ævinlega þakklát fyrir þeirra framlag.
Miðasala og RIFF HEIMA / Ticketing and Online Festival Coordinator Juliana Pezzoni Aðstoð / Assistant Ingrid Konrádová Luke Mifsud Matthias Manicaro Vefumsjón / Webmaster Norbert Zohó Spurt og svarað / Q&A Guðrún Helga Jónasdóttir
There are many volunteers that work at the festival. We are forever thankful for their contribution.
LEIKSTJÓRAR / DIRECTORS Agirretxe, Irati Gorostidi 75 Alexander, Zayn 79 Allais, Martin 92 Andersen, Magnús 36 Anderson, Wes 91 Antoniak, Urszula 66 Apcevska, Marija 87 Arnalds, Ólafur 36 Arnold, Andrea 22 Ásgeirsson, Árni Ólafur 49, 50 Aymon, Tristan 87 Ayouch, Nabil 34 Bekkum, Ivar Van 69 Bell, Celeste 35 Ben-David, Yotam 73 Bianco-Levrin , Nicolas 82 Bifrost, Per 75 Björgvinsson, Haukur 54 Blok, Sarah 68 Bogadóttir, Anna María 52 Borg, Maja 31 Bortun, Andreea Cristina 87 Bresnan, Patrick 72 Broberg, Engeli 26 Bull, Toby 72 Bush, Paul 86 Calvo, Paola 27 Cannizzaro, Daniel 93 Carlini, Lucia 82 Carlsson, Jerry 87 Casavecchia, Nico 92 Cerri, Mara 60 Corriveau , Thomas 60 Cousins, Mark 32 Daneskov, Thomas 19 Davis, Lucy 72 Debell, Cecilie 32 Dubois, Bastien 61 Ducrocq, Hélène 84 Dufour-Laperrière, Felix 59 Duma, Dina 19 Eguía, Manuela 85 el-Toukhy, May 43 Eriksson, Max 31 Evelid, Morten 85 Ex-Nihilo 93 Eyjólfsdóttir, Anna Karen 55 Fernandes, Denise 77 Fontana, Andreas 18 Fredriksson, Magnus 84 Garayalde, Natalia 27 Garrone, Matteo 105 Giolo, Eva 74 Golubeva, Evgenia 83 Gorman, Samantha 93
Guidi, Magda 60 Haecke, Laura Van 85 Hallsson, Haukur 32 Hamaguchi, Ryusuke 22 Hansen-Løve, Mia 40, 41 Hedegaard, Mads 30 Helgeland, Johanne 105 Herzog, Werner 47 Hokkanen, Jouni 47 Holm, Aslaug 34 Jacoby, Daniel 67 Jácome, Jorge 76 Jasim, Patrick 27 Jashi, Salomé 28 Jespers, Dorian 76 Jhao, Yi-Han 84 Jóakimsdóttir Hutri, Anna-Maria 78 Jóhannesdóttir, Ingibjörg Jenný 55 Jones, Topaz 36 Jordania, Irine 77 Jörneryd, Viktor 86 Karahoda, Samir 75, 76 Karakatsanis, Maximilian 74 Kars, Vincent Boy 65 Katkus, Vytautas 72, 76 Keppens, Nicolas 67 Khosrovani, Firouzeh 31 Kijak, Stephen 35 Kjartansdóttir, Ásthildur 26 Kloster, Lewie 61 Kloster, Noah 61 Koberidze, Alexandre 19 Koguashvili, Levan 22 Kolk, Stefanie 67 Konno, Lisa 68 Korver, Shariff 65 Kragh-Jacobsen, Søren 52 Kristensen, Anton Karl 52 Kristjánsdóttir, Ásta Sól 55 Kristjánsdóttir, Kristín Björk 54 Kukla, Katarina Rešek 87 Kulesh, Alina 79 Kutulas, Asteris 34 Lacroix, Oana 83 Laganaro, Ricardo 93 Lama, Ngima Gelu 85 Lanthimos, Yorgos 47 Lee, Yong Chao 27 Lentzou, Jacqueline 18 Lertxundi, Laida 75 Lervig, Barbara 78 Levinas, Jaime 73
Leyendekker, Tim 66 Linder, Lasse 76 Lindström, Kristina 30 Longatti, Nora 73 Lucas, Ivete 72 Macky, Aicha 28 Magnússon, Teitur 53 Maldonado, Fernando 92 Malykhina, Natalia 84 Mardegan, Davide 86 Martinelli, Leonardo 75 Mathiesen, Sigrún 55 Meijer, Thessa 67 Meira, Cristèle Alves 77 Meise, Sebastian 23 Mensah, Nana 19 Mesén, Nathalie Álvarez 18 Micci, Sebastian Johansson 78 Mist, Erna 79 Mizushiri, Yoriko 61, 73 Moon, Vincent 36 Moore, Tomm 105 Morrison, Bill 32 Moshkova, Marina 82 Mousset, Melodie 93 Muro, Clemente De 86 Muxart, Jaume Claret 72 Nalin, Pan 23 Nicoll, Tom 79 Ómarsdóttir , Þórey Mjallhvit H. 54 Pacifique, Naomi 74 Pálfi, György 47 Pálsdóttir, Elín 55 Patiño, Lois 74 Pecherer, Mili 77 Peiró, María Molina 67 Persson, Lasse 82, 83 Petré, Robin 26 Petri, Kristian 30 Phillips, Todd 95 Piñeiro, Matías 74 Polak, Esther 69 Popivoda, Marta 26 Port, Vincent Le 18 Prats, José 84 Prim, Isabelle 74 Quý, Trươuong Minh 74 Rasmussen, Jonas Poher 59 Rembauville, Julie 82 Rivoire, Gabin 34 Rob, Coe 30 Robles, Álvaro 84 Robsahm, Thomas 34 Rodina, Svetlana 27
Ross, Warwick 30, 94 Roth, Rob 36 Roussel, Andrée-Anne 79 Rovers, Sanne 85 Rovner, Lisa 35 Rubberband 36 Rúnarsson, Björn 55 Samson, Rachel 85 Schiavone, Sonia L. 55 Schmid, Raphaela 75 Schoch, Aline 61 Schrader, Maria 23 Serebrennikov, Kirill 23 Shanahan, Harri 31 Shaw, Dash 59 Sheean, Eron 54 Sieling, Charlotte 43 Sigurðsson, Ásgeir 52 Sng, Paul 35 Sommerfeldt, Gunnar 95 Sponheimer, Caitlyn 78 Steinskog, Liss-Anett 84 Steinþórsdóttir, Anna Þóra 26 Stewart, Ross 105 Stoop, Laurent 27 Tejera, Ana Elena 73 Tenucci, Jasmin 54 Tereso, Jorge 92 Tilanus, Vincent 69 Toll, Festus 68 Tórgarð, Maria 32 Tóth, Géza M. 84 Trier, Joachim 38, 39 Tullio, Max 79 Ulrich, Jonas 77 Underwood, Beck 61 Valdimarsdóttir, Magnea Björk 52 Vanisian, Garegin 72 VanLoo, Babeth M. 68 Verbeek, David 65 Verheul, Katja 68 Verhoeven, Paul 22 Vignisson, Óskar Kristinn 54 Vitanov, Milen 83 Wahdat, Zamarin 86 Walters, Kristian B. 86 Warry, Jasper 78 Weerheijm, Marit 68 Wignot, Jamila 30 Williams, Siân A. 31 Wyss, Sonja 65 Ünal, Hakan 78 Zetterberg, Christian 86
111
R I F F 2021 {ef agnið syngur er bitið á} Sem skuggi í gegnum lauf 72 {if your bait can sing the wild one will come} Like Shadows Through Leaves 72 #lockdocs 85 #loklokoglæs 85 12 K. Marx Street 77 a-ha: Bíómyndin 34, 97 a-ha: The Movie 34, 97 A Boy in a Window 86 A Love Song in Spanish 73 Acting Out 26 Adaptation 85 Að hefja sig til flugs 74 Aðlögun 85 Að rífa upp með rótum 28 Af fingrum fram 68 After a Room 74 Aftersight 55 Ailey 30 Alein 18 Allra handa 93 All Cats Are Grey in the Dark 76 Allegoria 78 Allegoría 78 Almenningsgarðar 76 Ambivalence 55 Anxious Body 61, 73 Archipelago 59 Are you Icelandic? 52 Arnold Schwarzenegger The Art of Bodybuilding 68 Art on the Fridge 82 Astres 79 Augun á veginum 67 August Sky 54 Azor 18 Á áætlun 68 Ágústhiminn 54 Á milli þilja 76 Á nóttinni eru allir kettir gráir 76 Á sjó með Stebba Zissou 91 Ástaróður á spænsku 73 Ástríða 31, 94 Baba 68 Bambirak 86 BattleScar 92 Bemol 83 Benedetta 22 Bergman eyja 41 Bergman Island 41 Biðvangur 74 Black Hole 87 Blanket 82
112
Bless bless paradís 65 Blind Ambition 30, 94 Blóð á ísskápnum 82 Blóðbönd 50 Blondie: Að lifa í Havana 36, 97 Blondie: Vivir En La Habana 36, 97 Blood on the Fridge 82 Börnin 84 Brighton 4th 22 Brighton fjórða 22 Brim 50 Bruno Reidal, Confession of a Murderer 18 Bruno Reidal, játning morðingja 18 Butterfly Swing, The 52 Cannon Arm and the Arcade Quest 30 Casablanca Beats 34 Cat Park 85 Children, The 84 Clara Sola 18 Come to Harm 52 Community Gardens 76 Corona on the Fridge 83 Cow 22 Cow (Icelandic shorts) 54 Crossing, The 105 Cryptozoo 59 Dance Fight Love Die: With Mikis on the Road 34 Dansa berjast elska deyja 34 Dapur í bragði 92 Dead and Beautiful 65 Displaced 75 Do Not Hesitate 65 Dogtooth 47 Don’t Go Tellin’ Your Momma 36 Drama Girl 65 Dramastelpa 65 Drengur í glugga 86 Drive My Car 22 Drottning dýrðar 19 Drottningin 43 Drowning Goat, The 78 Drukknandi geit 78 Duldýragarður 59 Easter Eggs 67 Eden 41 Eftir herbergi 74 Eftirsjón 55 Eggið 54 Einhvers konar nánd 72
Einhyrningur 75 Ekki einleikið 26 Ekki hika 65 Ekki rétta fjallið, Múhameð 77 Ekki segja mömmu 36 Eldingar eins og við 54 Eldspýtur 84 En Route 68 Enginn grét 67 Enn skrítnara en Rotterdam með Söru Driver 61 Eternal Guest 74 Even Dwarfs Started Small 47 Eyes on the Road 67 Eyjaklasi 59 Ég er þinn maður 23 Ég man þig 97 Ég vil vera eins og þú 78 Fallbyssan og tölvuspilsheimsmetið 30 Fallegasti drengur í heimi 30 Farewell Paradise 65 Feast 66 Ferðin yfir 105 Fish Like Us 75 Fiskar 75 Fiskur á þurru landi 67 Fjöðrin Kíkí 82 Flee 59 Flensa Petrovs 23 Flísar 27 Flóðið mikla 84 Flótti 59 Flow 93 Flowers Blooming in our Throats 74 Flæði 93 Fögur feigð 65 Fólk á laugardegi 77 Fortíðarþrá 76 Free Men 54 Frelsið mikla 23 Frenjan 54 Frjálsir menn 54 Frolic, The 84 From the Wild Sea 26 Gabi frá átta til þrettán ára 26 Gabi, Between Ages 8 and 13 26 Gáshaukur 18 Gestur að eilífu 74 Gloomy eyes 92 Gosi 105 Great Freedom 23 Great Overflow, The 84
Grikk eða gott 85 Hamingjan er ferðalag 72 Hana-Hana 93 Handanland 78 Happiness Is A Journey 72 Harmur 52 Hátt og skýrt 34 Háværari en sprengjur 39 Have You Seen That Man? 73 Heart Through Deserts Runs - working title, The 72 Heartless 54 Hefur þú séð þennan mann? 73 Her and I 72 Heyr, himna smiður 68 Hi, Grandpa 85 Hik 55 Horfin borg 36 Howling 85 Hundstönn 47 Hún og ég 72 Hvað sjáum við er við lítum til himna? 19 Hvíldarstaður 72 Hvunndagshetjur 52 I Remember You 97 I Want to Be Like You 78 Improvised Objects 68 I’m Your Man 23 In Between 76 Inner Outer Space 75 Innri útgeimur 75 Interment 52 Invisible Hero 77 It wasn’t the Right Mountain, Mohammad 77 Í gegnum stórmarkaðinn í fimm hlutum 78 Í kverkum okkar springa út blóm 74 Í rökkri 87 Jafnvel dvergar byrjuðu smátt 47 Jarðsetning 52 Joker 95 K. Marx stræti 12 77 Kattagarður 85 Keyra bílinn minn 22 Kiki The Feather 82 Kinbaku - Bindingalist 47, 94 Kinbaku - The Art of Bondage 47, 94 Klettur aldanna 54 Klip 78 Kóróna á ísskápnum 83
Kraftlyftingalist Arnolds Schwarzeneggers 68 Kýr 22 La Tecnica 86 Labyrinth 94 Landscapes of Resistance 26 Landslag andspyrnu 26 Last Date, The 55 Last Film Show 23 Laurent Garnier: Í trúnaði 34 Laurent Garnier: Off The Record 34 Life Aquatic with Steve Zissou, The 91 Lighting Tests 79 Línan 93 Line, The 93 List á ísskápnum 82 Lítið fiðrildi 52 Lítil sál 79 Little Soul 79 Ljósaprufa 79 Lói - þú flýgur aldrei einn 50, 97 Lost on Arrival 69 Louder Than Bombs 39 Luchadoras 27 Lupin 84 Lupino 82 Magic Mountains 66 Mamma Mia! 97 Manara 79 Margrete - Queen of the North 43 Margrét fyrsta 43 Marlon Brando 69 Más Bowls 79 Matches 84 Með í anda 61 Meðferðarfrí 75 Megamall 61 Meiri skálar 79 Men Who Wait, The 74 Minjagripir minjagripir 61 MÍR: Byltingin lengi lifi 32 MÍR: Hundred Years of Revolution 32 Mishou 83 Moli 83 Moon, 66 Questions 18 Most Beautiful Boy in the World, The 30 Næturlestin 87 Neon Phantom 75 Neonvofa 75 Nha Mila 77
TITLASKRÁ / FILM INDEX
Night Train, The 87 No One Cried 67 Norðurpóll 87 Nornin og barnið 83 North Pole 87 Notes On Blindness 93 Núllta lota 55 Ofurplastssvall 86 Orgiastic Hyper-Plastic 86 Oslo, August 31st 39 Ostrov - Lost Island 27 Ostrov - Týnd eyja 27 Owls 53 Ókunnugir 73 Ólafur Arnalds: Er við fæðumst 36 Ólafur Arnalds: When We Are Born 36 Ósló, 31. ágúst 39 Ósýnileg hetja 77 Ótrautt áfram 30, 94 Pabbi 68 Panic Poetry 79 Panikkprósi 79 Passion 31, 94 Past Perfect 76 Páskaegg 67 People on Saturday 77 Petrov’s Flu 23 Pinocchio 105 Pinpin 73 Places 72 Ploey 50, 97 Poly Styrene: Ég er klisja 35 Poly Styrene: I Am A Cliché 35 Queen of Glory 19 Queen of Hearts 43 Raddlausi söngfuglinn 83 Radiograph of a Family 31 Rain in 2020 27 Rebel Dykes 31 Regn árið 2020 27 Regnhlífar 84 Risaverslunarmiðstöð 61 Rock of Ages, The 54 Round 0 55 Röntgenmynd af fjölskyldu 31 Saga Borgarættarinnar 95 Sasha, The 67 Sashað 67 Scars of Ali Boulala, The 31 Shower Boys 86 Síðasta filmusýning 23 Síðasti séns 55
Síkorax 74 Sisterhood 19 Sisters 87 Sisters With Transistors 35 Sjónarsagan 32 Skál 32 Smárasystur 35 Sogni al campo 60 Some Kind of Intimacy 72 Somewhere Under the Sun 55 Sons of the Soil 95 Souvenir Souvenir 61 Sólarseppi 76 Sólarupprás 55 Splinters 27 State of Elevation 74 Stjörnur 79 Stones in Exile 35 Stones í útlegð 35 Story of Looking, The 32 Stranger Than Rotterdam with Sara Driver 61 Strangers 73 Stríðsör 92 Sturtustrákar 86 Sun Dog 76 Sveitapiltsins draumur 60 Svört hola 87 Sycorax 74 Systur 87 Systur 19 Sæll, afi 85 Taming the Garden 28 Taxidermia 47 Teppi 82 Thea & Tuva 86 There in Spirit 61 They Dance With Their Heads 60 Thicker Than Water 50 Things to Come 41 Through the Supermarket in Five Easy Pieces 78 Trick or Treat 85 Tungl, 66 spurningar 18 Tveir fuglar 55 Tweaks 78 Two Birds 55 Týndur á áfangastað 69 Tæknin 86 Uggandi líkami 61, 73 Uglur 53 Um blindu 93 Um eyðimerkur hjartað slær vinnutitill 72
Umbrellas 84 Umrót 75 Under Presents, The 93 Undercurrent 50 Undirheimar kynna 93 Undrafjöll 66 Unicorn 75 Uppreisnarlessur 31 Uppstoppun 47 Ursa - Söngur norðurljósanna 84 Ursa - The Song of the Northern Lights 84 Úlfabaunir 82 Úlfgenglar 105 Úlfur 84 Úr djúpinu 26 Vacation Therapy 75 Valkyrjur 27 Vals galdrakarlsins 93 Vanished City, A 36 Veisla 66 Versta manneskja í heimi 39 Village Detective: A Song Cycle, The 32 Villimenn 19 Vitinn 79 Völundarhús 94 Walking Fish, The 67 Waltz of the Wizard 93 We The Lightnings 54 What Do We See When We Look At The Sky? 19 When Night Meets Dawn 87 When You Hear the Divine Call 68 Where Do We Go? 78 Wild Men 19 Witch & The Baby, The 83 Wolfwalkers 105 Wolka 49 Worst Person In The World, The 39 Zinder 28 Það sem verður 41 Þau dansa með hausunum 60 Þorpsspæjarinn: Ljóðaflokkur 32 Ærslagangur 84 Ör Alis Boulala 31 Öskrandi 85
113
”Markmið mitt hefur verið að opna alþjóðlega kvikmyndamiðstöð á Íslandi”
Lestu viðtalið við Baltasar Kormák um veðrið, framtíðina og náttúruöflin með því að skanna inn kóðann eða kíkja á 66north.is/NORDUR
Verslaðu á 66north.is Fylgdu okkur á Instagram @66north
SPECIAL EVENTS TIME
THU 30.09
NORDIC HOUSE FRI 01.10
10:00
LOFT HOSTEL
SAT 02.10
SUN 03.10
10.00-18.00 ERIC REIS COACH FOR ACTORS 106
10.00-18.00 ERIC REIS COACH FOR ACTORS 106
BÍÓ PARADÍS
MON 04.10
TUE 05.10
WED 06.10
DRIVE-IN CINEMA THU 07.10
OTHER
FRI 08.10
MASTERCLASS JOACHIM TRIER & MIA HANSENLØVE GAMLA BÍÓ 99 13:30 DUTCH SHORTS I
13:00
67
13:30 INTERMENT +Q&A
52
13.00-14.30 INDUSTRY PANELS VOICES ELSEWHERE 107
13.00-14:30 RIFF 4FUTURE
RIFF XR BÍÓ PARADÍS
RIFF XR BÍÓ PARADÍS 92
INDUSTRY PANELS ICELANDIC NORDIC NOIR
15:00
16:00
DUTCH SHORTS II
ANIMATED! SHORTS
60
68
RIFF TALKS 16.00-18:00
EFA SHORTS I 76
DEBBIE HARRY: IN CONVERSATION BÍÓ PARADÍS 1 99
SKÁL
BLIND AMBITION + WINETASTING 94
EFA SHORTS II 77
DJ BJÖRK HANNESARHOLT 101
DRIVE-IN CINEMA PLOEY 97
92
14:00-16:00 MUSIC SEMINAR ANDREU JACOB 106
14:30 CINEMA BEATS SHORTS 36
14:00
17:00
SUN 10.10
11:00 - 12:30 TRINE DYRHOLM MASTERCLASS 99
11:00
12:00
SAT 09.10
107
15:30 RIFF XR BÍÓ PARADÍS
107
92
15:30 RIFF XR BÍÓ PARADÍS
92
16:30 BDSM INTRODUCTION 94
16:30-18:30 INDUSTRY PANELS MUSIC IN FOCUS 106
32
18:00
19:00
20:00
19:30 SWIM-IN CINEMA AT SUNDHÖLLIN 91 DRIVE-IN CINEMA MAMMA MIA! SAMSKIP PARKING LOT 97
ONE MINUTES AT LOFT HOSTEL 100 DRIVE-IN CINEMA 80S NIGHT SAMSKIP PARKING LOT 97
DRIVE-IN CINEMA I REMEMBER YOU SAMSKIP PARKING LOT 97
CAVE-IN CINEMA RAUFARHÓLSHELLIR 94 ICELANDIC SHORTS PANEL LOFT HOSTEL 100
CONCERT KRÍA, MIMRA, & VALBORG ÓLAFS LOFT HOSTEL 100
RIFF TALENT LAB + KARAOKE LOFT HOSTEL 100 21:00 CAVE-IN CINEMA RAUFARHÓLSHELLIR 94
LOFTY AMBITIONS STAND-UP LOFT HOSTEL 100
RIFF XR: OPENING PARTY LOFT HOSTEL 101
19:30 THE JOKER CONCERT AT HARPA 95
THU 30.09
FRI 01.10
SAT 02.10 12:00
BP1
14:20
TAMING THE GARDEN 28 AILEY 30
13:15
INTERMENT
13:00 +Q&A 52 COW 22
THE BUTTERFLY 14:45 THICKER 15:15 DETECTIVE MARGRETE QUEEN DRAMA GIRL 22 WILD MEN 19 SONS OF THE SOIL 95 SWING 52 DUTCH SHORTS II 68 THAN WATER 50 REBEL DYKES 31 +Q&A 65 + MÍR 32 OF THE NORTH 43
14:30
SISTERS WITH RADIOGRAPH INTERNATIONAL INTERNATIONAL TRANSISTORS 35 OF A FAMILY 31 SHORTS II 73 SHORTS III 74 LOUDER THAN BOMBS
BLONDIE: VIVIR EN LA
17:15
16:30
16:45
+Q&A 39 BRIGHTON 4TH 22 HABANA +Q&A 36,44
BLIND AMBITION 30 CLARA SOLA 16:40
LANDSCAPES OF 14:45 RESISTANCE 26 DUTCH SHORTS II 68 ACTING OUT 26 ARCHIPELAGO 59 BRUNO REIDAL,
DOGTOOTH
18 + PRESENTATION 47 WILD MEN
CONFESSION OF A 17:15 19 MURDERER +Q&A 18 BRIGHTON 4TH 22 BERGMAN ISLAND 41 17:20
17:15
THE SCARS OF 17:15 THE WORST PERSON 16:30 EDEN ACTING OUT CLARA SOLA ARE YOU ICELANDIC? 17:15 DRAMA GIRL AZOR ALI BOULALA 31 +Q&A 41 +Q&A 26 +Q&A 18 +Q&A 52 A-HA THE MOVIE 34 AZOR 18 +Q&A 65 +Q&A 18 IN THE WORLD 39 SISTERHOOD 19 16:45
16:15
FAREWELL 16:15 OSTROV TAMING THE FROM THE LOUDER THAN OSTROV DUTCH SHORTS I RAIN IN 2020 27 LUCHADORAS 27 PARADISE 65 SPLINTERS 27 LOST ISLAND 27 GARDEN 28 WILD SEA 26 +Q&A 67 BOMBS 39 LOST ISLAND 18:30
INTERNATIONAL SHORTS I 72 19:15
EVEN DWARFS STARTED SMALL
16:30 27 SPLINTERS 27
COME TAXIDERMIA 47 TO HARM 52
17:30
ARCHIPELAGO 59
18:30 19:30 18:45 19:10 MARGRETE QUEEN GREAT 18:45 GOLDEN BERGMAN ISLAND OWLS WOLKA LAST FILM SHOW OF THE NORTH 47 +Q&A 41 FREEDOM +Q&A 23 LAST FILM SHOW 23 +Q&A 53 PETROV'S FLU 23 +INTRO 49 GREAT FREEDOM 23 +Q&A 23 +Q&A 43 PUFFIN TBA
19:45 CANNON 19:15 THE MOST 18:20 19:40 ARM AND THE THE STORY OF 19:15 FAREWELL BEAUTIFUL BOY IN 18:15 COME TO HARM STONES IN EXILE QUEEN OF GLORY 19 ARCADE QUEST 30 +Q&A 52 FLEE 59 LOOKING 32 AILEY 30 WOLKA 49 PARADISE +Q&A 65 THE WORLD 30 +Q&A 35 I´M YOUR MAN 23 19:15
18:45
18:45
18:45
INTERNATIONAL MAGIC ANIMATED! OSLO, 18:45 MAGIC MOUNTAINS SHORTS III 74 MOUNTAINS 66 RAIN IN 2020 27 SHORTS 60 AUGUST 31st 39 WOLKA 49 +Q&A 66 FILM TBA 20:40
MOON, 66 CRYPTOZOO 59 QUESTIONS 18 20:30 20:15
20:15
ZINDER 28
20:30
20:30
INTERNATIONAL INTERNATIONAL 20:45 20:30 RADIOGRAPH ARE YOU SHORTS II 73 SHORTS IV 75 FEAST 66 STONES IN EXILE 35 OF A FAMILY 31 ICELANDIC? 52
20:00
WINNING SHORTS THINGS TO COME 41 TBA 19:45
20:50 WHAT DO WE SEE 21:15 21:30 THE WORST PERSON 21:15 THE BUTTERFLY WHEN WE LOOK DRIVE MY CAR 21:20 21:15 21:45 21:45 DO NOT HESITATE SISTERHOOD IN THE WORLD 39 BENEDETTA 22 SWING +Q&A 52 AT THE SKY 19 + PRESENTATION 22 DO NOT HESITATE 65 DRIVE MY CAR 22 +Q&A 65 +Q&A 19 BENEDETTA 22 ADT WINNING TBA Fyrirsögnin skal samsvara 1/5 af hæð merkisins
Á heimasíðum og skjákynningum er upplagt að nota Verdana
912
LABELLIN G CO
LABELLIN G CO
LABELLIN G CO
LABELLIN G CO
LABELLIN G CO
ERFISME
Prentsmiðja
HV
M
141 912
R ERFISME
Prentsmiðja
HV
M
141 912
R ERFISME
Prentsmiðja
HV
R ERFISME
HV
M
Prentsmiðja
ERFISME
R
141
M
CRYPTOZOO 59
KI
HV
DEAD AND BEAUTIFUL 65
M
22:50
C 100 M 0 Y 80 K 0
Svansmerkið í mismunandi útgáfum (prenhæft)
22:35
Litróf
CANNON ARM BRUNO REIDAL 18 REBEL DYKES 31 AND THE ARCADE 30 22:35
Grænt merki með svörtum texta
OSLO, AUGUST 31st 39
C 100 M 0 Y 80 K 0
22:45
KI
U
BP2
EDEN 41
U
23:00
23:10
Grænt merki hvítum texta (sést ekki hér)
U
BP1
912
KI
Prentsmiðja
35 PASSION 31 FILM TBA
141
R
Litróf - Umhverfisvottuð prentsmiðja
KI
912
KI
141
R 36 G 132 B 198
Meginmálsletur í prentefni er Garamond í ýmsum þykktum
C 80 M 40 Y 0 K 0
Grænt merki - negatífur texti
R 0 G 135 B 0
C 100 M 0 Y 80 K 0
K 100 í bakgrunni
PMS Warm Gray 1 U
22:30
C0M0Y6K4
POLY STYRENE: BEATS SHORTS 36 I AM A CLICHÉ
K 35
LUCHADORAS 27
22:35
Ljósgrátt
DEAD AND BEAUTIFUL 65
22:45 CINEMA
K 100 í bakgrunni
21:45
E
REBEL DYKES 31 ZINDER 28 PASSION 31
22:30
20:45
U
21:45
INTERNATIONAL SHORTS IV 75
22:15
20:45
INTERNATIONAL THE SCARS OF ALI KINBAKU - THE ART OWLS 53 SHORTS I +Q&A 72 BOULALA 31 OF BONDAGE 47 21:15
U
SISTERS WITH TRANSISTORS 35
E
21:30
E
20:45
CASABLANCA 21:45 22:15 BEATS 34 A-HA THE MOVIE 34 PETROV’S FLU 23
E
21:15 WHAT DO WE LAURENT GARNIER: POLY STYRENE: CASABLANCA SEE WHEN WE LOOK FEAST 21:10 OFF THE RECORD I AM A CLICHÉ 35 BEATS 34 AT THE SKY +Q&A 19 +Q&A 66 +Q&A 34 DOGTOOTH 47 FILM TBA
20:50
Fyrirsagnaletur er Futura Bold
21:15
BP3
22:00 BP3
+Q&A 78
14:45 14:40 GABI, 15:30 15:30 15:45 15:30 QUEEN OF BETWEEN AGES THE GOLDEN EGG II ICELANDIC I´M YOUR MAN 23 LUCHADORAS 27 RAIN IN 2020 27 +Q&A 79 SHORTS STUDENT 55 QUEEN OF GLORY 19 HEARTS +Q&A 43 8 AND 13 +PANEL 26
BP2
21:00 BP2
THE ONE MINUTES 102 FLEE 59
THE GOLDEN EGG I
14:45
BP3
BP1
SUN 10.10
THE VILLAGE
COW
BP3
BP3
SAT 09.10
11:00
13:15
+Q&A 32
15:00 BP2
20:00
13:15
DETECTIVE + MÍR
BP1
19:00 BP2
FRI 08.10
14:20 THE VILLAGE
BP2
BP1
THU 07.10 11:30
WE THE LIGHTNINGS THE STORY OF + MUSIC INTRO 54 LOOKING 32
14:00
18:00 BP3
WED 06.10
LANDSCAPES OF FROM THE RESISTANCE 26 WILD SEA 26
BP1
BP3
TUE 05.10
GABI, BETWEEN THINGS TO COME 41 AGES 8 AND 13 26 12:30
BP3
17:00 BP2
MON 04.10
ICELANDIC ICELANDIC SHORTS CINEMA BEATS SONS OF ANIMATED! MOON, 66 ICELANDIC SHORTS I +Q&A 54 STUDENT +Q&A 55 SHORTS 36 DUTCH SHORTS I 67 UNDERCURRENT 50 THE SOIL 95 SHORTS 60 QUESTIONS 18 SHORTS I 54
13:00 BP2
BP1
SUN 03.10 10:45
E
TIME VEN.